Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 3
AL&ÝÐUBLAÐIÐ 3 rJ'ih-i 'JÍW & <PÁ í'\ Volíe 2 Wortle£8 Uklridwi- ar, bðnd, flaatnr, Pipnr ðfl. Nýtlzkn dðmntðsknr og bas’natösknr í miklu urvali, nýkomið. Mjög lágt vevð pessa daga. LeðurvÖFiideilcl _ MSféðfœvÍihússiiis. 4ss§ VaIuc u V/orth 'Sé^ LICORICE OONFECnONEEQf Lakkris „All sorts“. Karlmannaföt blá og mislit, ódýrnst í verzlun S. Jóhannesdittir, Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum. llætarskráisi Leliarwlslr um Reyk|a¥fk« Reynt hetir verlð að safna í atvinnuskrá Leiðarvísisins nöfnum allra þeirra sem sjálfstæða atvinnu stunda. En vegna örðugleika á því að semja slíka skrá i fyrsta sinn er hætt við, að ýmsa vanti par enn. Þess er pví óskað’ að þeir sem vilja tryggja upptöku nafna sinna í skrána, gefi sig fram á ritsjórnarskrifstofunni fyrir næstk. fimtudag. Sama gildir um upptöku félaga, stofnana og opinberra starfsmanna í stafsskrá Leiðarvísisins Péfm9 Cr. fjrnðmuradssom Laugavegi 4. Sími 1471. K. Einarsson & Bjðrnsson. — Bankastræíl 11 — Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og gler- vörur, Aluminiumvörur, Busáhöld, Silfurplett- \örur, Borðbúnað, Tækifærisgjafir, Barnaleik- föng o. m. fl. Skiftafnndur i þrotabúi Haraldar Jónssonar, trésmiðs, Lindargötu 10 B, verður haldinn í Bæjarpingsstofunni laugardaginn 9. marz n, k. kl. 1 e. h. til pess að taka ákvörðun um sölu á eignum búsins. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 1. mars 1929. Björn Þórðarson. Aðalfundur Fiskifélags ísiands verður haldinn laugardaginn 9. p. mán. kl. 2 síðd, í Kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu, Ð ffl gskr á: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á liðnu ári, 2. Lánsstofnun fyrir bátaútveginn. 3. Sildareinkasalan. 4. Fiskisýning 1930. 5. Vátrygging á opnum vélbátum. 6. Kosning 4 fiskipingsmanna og 4 varamanna. Enn fremur 2ja endurskoðenda og 2ja til vara Kosningar pessar eru til 4 ára. 7. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Stjórn Fisklfélags Islands. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands Nfr fískar pegar gefur á sjó. Þorskur 12 aura V2 kg. hausar, hrogn, og lifur, ísa sígin, fiskur flattur og roðflettur tilbúinn á pönnuna alt með bæjarins Iægsta verði. Flskbúðln Hverfisgötn 37. " Sími 1974. - 0n“. Systurnar beðnar að koma með kökuböggla. MINERVA: í happdrættjnu klomn «pp pessi númer: 0212, 0324 og 0230. VíKlNGUR í kvöld kl. 8V2. Venjv- legur fundur. Örvaroddur. Mannsiát. S. 1. lauefardagskvöld lézt að verður haldinn sunnudaginn lo. marz n. k. í Eimskipafélagshúsinu og hefst kl. 3 e. h. Stjórn Slysavarnafélags íslands. . S befmili sfnu hér í bænuim, Lauga- vegi 58, Hólmfríður Guðmunds- dóttir, 76 ára að aldri. Likn Bárugötu 2. Ráðleggingastffb fyrir bamshafandi' konur er opin á priðjudögum frá ki. 3—4. Deild- in fyrir ungbarnavemdun er opin á föstudögum frá kl. 3—4. Hjálp- arstöðin fyrir berklaveika, lækn- isskoðun, á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 3—4 (gengið inn frá Garðastræti). Eidbjarmi pg reykjarstrókur sást í gær- morgun frá Grímsstöðuim á Fjöll-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.