Morgunblaðið - 18.02.1937, Page 1

Morgunblaðið - 18.02.1937, Page 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 40. tbl. — Fimtudaginn 18. febrúar 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Frelsiiþrá. Gullfalleg mynd, er sýnir hrífandi sögu frá tímum amerísku borgarastyrjaldarinnar. Myndin er tileinkuð mönnum þeim, sem þá börðust fyrir göfugu málefni, og ekki síður mæðrum þeirra, kon- um og systrum, sem gáfu þeim kjarkinn, og fengu þá til að gefast ekki upp fyr en sigurinn var unninn. Aðalhlutverkin leika Margaret Suilivan og Randolph Scott, | Hinir ágætu, nýju miðstöðvarofnar vorir, | - Helluofninn - ! X eru nú komnir á markaðinn. % f Kynnið yður verð og kosti þeirra, áður en £ þjer kaupið útlenda ofna. | t Sendið pantanir með góðum fyrirvara. £ Y ^ Ý Ofnarnir eru til sýnis, til næsta miðviku- x dags, í Sýningarskálanum við Nýja Bíó. | | H.f. Ofnasmiðjan, | | Skrifstofa og afgreiðsla Austurstr. 14. Sími 1291. | Skrifstofa okkar vcrðu lokuð í dag efftir kl. 2 Asgarður li.f. Það tilkynnist hjer meö að faðir minn, Gísli Arngrímsson, frá Kolsholti andaðist að heimili sínu, Bjarnarstíg 11 í gærkvöldi. F. h. mína og allra aðstandenda. Margrímur Gíslason. Hjer með tilkynnist, að Kristján Erlendsson, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 19. febrúar, og hefst með bæn í Elliheimilinu kl. 1 y2. F. h. aðstandenda. Arnlaugur Ólafsson. Lík frænku minnar, frú Önnu Jónatansdóttur, frá Akureyri, verður flutt með Dettifossi, föstudaginn 19. þ. m., og hefst með bæn frá Landakotsspítala kl. 5 síðd. Fyrir hönd manns hennar. Guðlaug JÓMdóttir. fBH ; tnuivíui niiNiut tnuiv ,Annara manna konur“ Spennandi leynilögreglugam- anleikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Skákmeistaraþing. Með því að niður fjell kepni um slcákmeistaratitil íslands á Akur- eyri, en hinsvegar ætlast til þess í lögum Skáksambandsins að kept sje unr hann árlega, og með tilliti til ákveðinna óska taflfjelaga inn- an Skáksambandsins og þegar til- kyntrar þátttöku flestra skák- meistara landsins, og vegna dvalar Engels hjer, þá ákveðst hjer með upp á væntanlegt samþ. næsta að- alfundar að láta nú þegar fara fram kepni um skákmeistaratitil íslands, og hefst hún í kvöld (18. febr.) kl. 20 í Oddfellowhúsinu uppi. f stjórn Skáksambandsins. GÚSTAF ÁGÚSTSSON. Til leigu | nú þegar stórt verkstæðis- pláss í Miðbænum. Ódýr leiga. Upplýsingar í síma j 2354 og 4895. „Bodf á vörubíi nýtt, fyrsta flokks, til sölu. Upplýsingar í síma 1471, og eftif kl. 7 í síma 2164. Góð stofa Helst í Austurbænum, ósk- ast strax. Uppl. í síma 3882. írsfundur Hins íslenska garðyrkjufje- lags verður haldinn í Odd- fellowhúsinu mánudaginn þann 22. þ. m. klukkan 20. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjómin. Nýja Bíó Steinrunni skógurinn. Óvenjuleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd samkvæmt teikritinu „The Petrified For- est“ eftir Robert Emmet Sher- wood. Aðalhlutverkin leika af frábærri list og djúpri þekk- ingu á manneðli BETTE DAVIS LESLIE HOWARD. Aukamynd: Orgelhljómleikar. Mr. og Mrs. Jesse Crawford leika nokkur lög á 2 sambygð „Kino Orgel. Sjómenn Verkamenn w AvaEt (yrirliggjandi: Olíustakkar, margar tegundir, og Olíufatnaður allskonar Togara-doppur og -buxur Peysur, m. teg. — Treflar Vinnuskyrtur — Vinnusloppar Nankinsfatnaður — Khakifatnaður Vinnuvetlingar — Skinnhanskar fl. teg. Nærfatnaður, fjölda teg. — Sokkar venjul. Gúmmístígvjel, allar stærðir og hæðir. Sjósokkar — Hrosshárs-Tátiljur Klossar og Klossastígvjel með og án fóðurs Kuldahúfur — Hitabrúsar — Svitaklútar Maskínuskór — Gúmmískór — Madressur Ullarteppi — Vattteppi — Baðmullarteppi Axlabönd — Mittisólar, leður og gúmmí Úlfliðakeðjur — Handklæði Fiskhnífar — Vasahnífar — Dolkar Sjófata- og vatnsleðurs-áburður Sjófatapokar, ásamt lás og hespu Björgunarbelti, sem allir sjómenn ættu að eiga og vera í. Hvergi betri vörur Hvergi lægraverð Verslun 0. Ellingsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.