Morgunblaðið - 18.02.1937, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.02.1937, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Fimtudajefiim 18. febr. 1937. Krafa um uppbót á bræðslusíldarverðið. Malaga — forn borg — nú f rústavti. Sjálfsfæði§menn flyla þingsályklun um 70 aura uppbót á hverl mál síldar. Fimm Sjálfstæðismenn flytja þingsálykt- unartillögu í Sameinuðu Alþingi, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að leggja fyrir stjórn síldarverksmiðja ríkisins að bæta upp bræðslusíldarverðið frá s.l. sumri með 70 aurum á hvert mál síldar. Þingsályktunartillagan er svohljóðandi: „Alþingi felur ríkisstjórninni að leggja fyrir stjórn síldarverksmiðja ríkisins að greiða viðskiftamönnum verksmiðjanna, þeim, er afhentu verksmiðjunum síld sumarið 1936, uppbót á síldarverðið. Nemi uppbót þessi 70 aurum á hvert mál síldar, er verksmiðjurnar veittu . --- móttöku sumarið 1936“. Flutningsmenn tillögunnar eru þeir Jóhann Jósefsson, Ólafur Thors, Sigurður Kristjánsson, Pjetur Ottesen og Jón A. Jóns- son. Eins og menn muna, stóð s.l. vor löng og hörð rimma um það, hvaða verð síldarverk- smiðjunum bæri að greiða fyrir bræðslusíldina. Þegar ríkisstjórnin , framdi gerræðið og þingræðisbrotið, er hun svifti hina þingkjörnu full- trúa sæti í stjórn; verksmiðj- anna daginn éftir að Alþmgi lauk störfum, gloppaðist það upp úr formanni Framsóknar- flokksins, að þetta væri gert til þess að tryggja það að sjó- menn og útgerðarmenn fengu ekki of hátt verð fyrir bræðslu síldina. Var það og á almanna vitorði, að stjórnin ætlaði sjer að hafa bræðslusíldarverðið að eins 4 kr. á mál, með einhverju vilyrði um uppbót síðar, ef nokk uð yrði afgangs. En vegna þess að útgerðar- menn og sjómenn snerust strax öndverðir gegn þessu atferli stjórnarinnar, og gerðu sam- eiginlega kröf u ' um 6 króna fast verð fyrir málið, sá ríkis- stjórnin sjer ekki annað fært en hverfa frá sinni upphaflegu fyrirætlan. Hún fekst hinsvegar ekki til að geiða meira en kr. 5.30 fyrir bræðslusíldarmálið. Enda þótt útgerðarmönnum og sjómönnum tækist þannig að fá verð á bræðslusíldinni hækkað um kr. 1.30 á mál, var krafa þeirra sú, að verðið yrði 6 kr. á mál. f deilunni sem um þetta mál spanst í vor, var sýnt fram á það með óyggjandi rökum, studdum af tölum, að verk- smiðjurnar gætu greitt 6 kr. á mál. Og þar sem ekkert hefir fram komið síðan, sem breytir þessu, telja flutningsmenn þingsálykt- unartillögunnar að það sje skylda verksmiðjanna að bæta sjómönnum og útgerðarmönn- um uþp verðið, þannig, að það verði 6 kr. Er í tillögunni skor- Malaga. 3 þús. Itallr í liði Francos. Londön í gæv FtJ. U oringi á breskum tundur- *■ spilli, sem komið hefir til Almeria, ségir að hundrað þús- und flóttamenn muni verða komnir þangað frá Malaga og nærliggjandi hjeruðum. Hann segir ennfremur, að ástand þessara manna sje svo hörmulegt, að varla muni dæmi til þess að menn hafi orðið svo sárt leiknir í ófriði. Þegar uppreisnarmenn tóku Malaga, voru 3 þús. ítalir í liði þeirra, sagði Cranborn lávarð- ur, fulltrúi Edens, í breska þinginu í gær (símar frjetta- ritari vor). Hann sagði hinsvegar, að sjer væri ekki kunnugt um að ítölsk herskip hafi tekið þátt í sókninni. FRAMH. AF FYRRA DÁLKI. að á ríkisstjórnina, að leggja fyrir stjórn verksmiðjaúna að greiða 70 aura uppbót á hvert mál síldar. Sjómenn og útgerðarmenn vænta þess fastlega, að stjórn- arflokkarnir taki þessu vel. Og þar sem ráðningarkjörin á síldarflotanum eru aðallega hlutaskifti, myndi uppbótin koma sjómönnum og útgerðar- mönnum jafnt að góðu. Farþegar með „Brúarfossi“ frá útlöndum á þriðjudaginn voru: Kristjana Jósefs, Anna Þorláks- son, Mimí Finsen, Lilja Hjalta, Oiafía Þorgríms, Daníel Þorkels- son, Viggó Sigurðsson, lyfsali Aage Sehiöth, Sigurður Bjarna- son, Þorsteinn Halldórsson, frú Iðunn Thorz, frk. Þorbjörg Árna- son, Alda Snæhóhn, Petrína Guð- mundsdóttir, Björn Iljaltested Ernst Rasmussen, Ilans Bystrup, Nilsson, Mr. Veál, Mr. James Mc Lay, Mr. Stevenson Brown. Flsti bæjarhluti Malaga. Á myndinni sjest hin forna dómkirkja frá viðreisnartímabilinu. Svðrt vígblika knýr fram tröllaukinn vígbúnað Breta. LONDON í gær. FÚ. vígbúnaðaráætlun bresku stjórnarinnar er gert ráð fyrir að bygð verði þrjú . stór orustu skip, 2 stór flugvjelamóð- urskip og að f jöldi annara skipa verði settur í ný- tísku ástand. Flotaliðið verður aukið og ýmsar ráðstafanir gerðar, til þess að gera herþjónustuna á sjó og íandi aðgengilegri og meira aðlaðandi fyrir her- mennina. í sambandi við vígbúnaSarásetlun Breta, segja blöð í Bandaríkjunum að það sje augljóst að ástandið í Ev- rópu sje að verða hið ískyggilegasta, þar sem breska stjórnin færist svo mikið í fang. í „hvítri bók“, sem se’gir frá vígbúnaði Breta og fyrirætl- unum stjórnarinnar í þeim efnum er m. a. lýst vígþúnaði annara þjóða eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja og gert grein fyrir þeim hernaðarfyrirætlunum sem líklegt þykir, að standi bak við þann vígbúnað. Er sá káflinn ítarlegt yfirlit yfir það hve vígbúnaður Evrópu hefir aukist gífurlega síðustu árin, og niðurstaða hvítu bókar- innar sú, að hvorki með tilliti til bresku þjóðarinnar og öryggis hennar, nje með tilliti til framtíðar breska veldisins, geti Eng- land leitt slíka þi'óun hjá sér, án þess að gera gagnráðstafanir. „Hvíta bókin“ bar á góða í umræðum í þinginu í dag, um 400 miljón £ lánsheimildina, er breska stjórnin hefir farið fram á til að standa straum af út- gjöldunum til vígbúnaðarins. Neville Chamberlain fjár- málaráðherra lagði mikla á- herslu á nauðsyn hins aukna víg búnaðar. Hjer væri ekki um for- dæmislausar ráðstafanir að ræða, því breska þjóðin hefði áður eins og t. d. 1904—5, FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Newille Chamþevlain, fjávmálaráðh. Bveta. iKifluciizan 10 sýktust af 14. Skruppu 1 land í Eyjum, Hingað ev komiim báturimi Sleipiiiv frá Norðfirði. Á bátnuni voru ,14 menn. Þeir komu snöggvast við í Vestmannaeyjum. En eftir þessa viðkomu þar veiktust 10 af þeim úr inflúensu. Lágu þeir í bátnum illa haldnir 9 í gær, og voru fluttir á Sótt- varnahúsið. Smnir þeirra eru all- mikið veikir. Hjeraðslæknir skýrði blaðinu frá því í gærkvöldi, að heilbrigð- isnefnd liefði lagt til við borgar- stjóra, að sjeð vrði fyrir því, að inflúensusjúklingar, sem væru illa staddir með rúmvist gætu fengið spítalapláss hjer í bænum. Ef rúm Sóttvarnarhússins hrekkur ekki til, þá segir liann að taka verði Franska spítalann til þeirra af- nota. Hjeraðslæknir segir, að þessi smitun bátverja á Sleipni sje mesta sönnunin sem enn hafi komið fram um það, að hjer sje inflúensa á ferðinni. Meðal skólanemenda eru t. d. ekki enn sjerlega mörg inflúensu- tilfelli. 130 þjófnaðarkærur slðan um ðramðt. ' 1 niv ó;; xötv P.iófnaðir hafa farið mjög; í vöxt hjer í bænum síðustu mánuðina. Síðan um áramót hafa 130 þjófnaðar- kærur komið til lögreglunn- ar og’ eru hó reiðhjólaþjófn- aðir ekki taldir með, Flestir eru þjófnaðirnar framd- ir af ungum mönnivm og ungling- um. Mikið vevðmæti hefir tapast í þjófnuðunum, hæði peningar og verðmætir nppiir. í fæstum tilfelluiii er um venju- teg innbrot að ræða, heldur þjófn- aði úr anddyrum, illa læstum her- bergjum, geymslum og liirslum, 'Sem auðvelt er að komast að. Flestir þjófnaðirnar eru framd- ir seinni hluta dags þegar fólk er ekki í íbúðum sínuin. Hinir 'váxahdi þjofnaðir í bæn- um liljotá áð verða inönnum hið mesta áhyggjuefni. Atviimulausir æskiimenn1 leiðast út í drykkju- skap og' áðrú óreg-lu, sem síðan leiðir til þjófnaða og annara glæpa. Ef til vill eru þau ung- ínemii sem lenda í þessari ógæfu ekki ver iúnrætt en aðrir jafn- aldrar þeirrá, en aumar aðstæð- ur gera þá að g’læpamönnúm. Hið opnibera verður hjer að taka í taumana áður en það er orðið of seint. Það verður að gera meira fyrir atvinnulaúsa æskumenn, en gert er. Það verður að gefa þeim tækifæri til að viima svo lijer al- ist ekki upp glæþamenn í stórum stíl. M.s. Laxfoss fer til Breiða- fjarðar á laugardagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.