Morgunblaðið - 18.02.1937, Síða 5

Morgunblaðið - 18.02.1937, Síða 5
5 Fimtudaginn 18. febr. 1937. MORGUNBLA ÐIÐ all/lconar ólegg pöntunarfel. verlcam. CSrott íslenskt VersL Vísir. Lauffaveg 1. Iiefir hlotið bestu meðmæli ðdýr nýr fiskur. Ódýri Sandgerðisfiskurinn fæst eftirleiðis á tveim stöðum í bæn- um, á Norðurstíg 4, eins og áður, sími 3657 og á Baldursgötu 39, simi 2307. Spikfeitt kjðt af fullorðnu fje. Nautakjöt — Hangikjöt. Versl. Búrfell, Laugaveg 48. Sími 1505. Hagnýting fiskiúrgangs. Forn-Egyptar bentu á leiðina. Uppfinning Matthiasar Nrðarsanar, sem nú verður framkvæmd. EINS og kunugt er hjer á landi, hefir herra rit- stjóri Matthías Þórðar- son í Kaupmannahöfn, unn- ið að fiskimálum í mörg ár og liggja eftir hann stór og merk fiskirit, sem öll miða að því að auka fiskmarkaðinn og hag- nýta ýmislegt úr sjónum, sem við höfum ekki kunnað að meta. í ritum sínum hefir hann bent á margt, sem farið er eftir nú, þótt ekki væri því gaumur gefinn, þeg- ar hann fyrst henti á það. Undanfarna daga hefir hjer í blaðinu og útvarpi verið minst á uppfinningu, sem Matthías hefir unnið að lengi og vekur mikla eftirtekt; skal hjer skýrt nánar frá þessu. * Matthías Þórðarson hefir um langan tíma haft hugann fastan við, eða rjettara sagt, haft á- hyggjur út af því, hve geysimifeið af nýjum fiski, karfa, síld, fisk- hausum og allskonar úrgangi er fleygt í sjóinn við ísland, það látið rotna og kemur engum að gagni og hefir hann verið að velta fyrir sjer, hvort ekki mætti vinna úr þessu og hjer væri um verðmætara efni að ræða, en menn grunaði, og jafnvel mætti nota til manneldis. Menn kannast við að hrogn eru verðmæt vara, en ekki notuð nema að litlu leyti, einkum flutt út og höfð til beitu fyrir sardínur, en mikið fer forgörðum. Svil hafa hjer lítið verið hirt og eru tiltölulega fá ár, síðan farið var að vinna úr þorskhausum og hryggjum, en það er misjafnlega hirt og úldio malað í skepnufóð- ur, karfa og síld, spriklandi kast- að í þrær og geymt þar í sumar- hitanum þangað til að vjelarnar geta tekið við þeim og gert úr olíu og fóður, og þó er þetta alt saman hraðfara menningarvegur, sem þessi iða er komin á, hjá því sem áður var, þegar öllu var fleygt, sem þótii lítils nýtt og ekki var álitið, að svaraði kostn- aði að hirða, eða þekkingu vant- aði til að gera úr því verðmæti. * eð aðstoð efnafræðslustofn- ana og nokkurra verk- smiðja í Kaupmannahöfn, hefir Matthías Þórðarson unnið að, frá því í fyrra, að gera tilraunir með áðurnefndar fiskáfurðir, með það fyrir augum að gera úr þeim mat- væli og verslunarvöru, eftir stór- um mælikvarða, sem ekki aðeins innihaldi, þau, frá náttúrunnar hendi, næringar og fjörefni, held- ur einnig væru heilsusamleg, góm- sæt og þyldu geymsl, mánuðum saman, í breytilegu loftslagi, og væru auk þess ódýr að framleiða. Eftir fjölda margar tilraunir, hefir Matthíasr nú, að lokum, tek- ist að leysa þessa þraut og er ekki annað eftir en að koma hinni nýju uppfinningu í framkvæmd, á sem heppilegastan hátt. Þegar Matthías hafði náð þeim árangri með tilraunum sínum, sem hann undir vel við, þá fyrst har hann máliS undir sendiherra Svein Björnsson og skýrði honum frá því, og eftir ráðleggingu hans, . var ákveðið að leyta umsagna hinna þektustu matvæla og fjör- efnafræðinga í Danmörku, þeirra dr. med. yfirlæknis Skúla Guð- jónssonar og dr. med. Johanne Christiansen og leist báðum mjög jvel á þessi nýju matvæli og töldu þetta mikilsverða uppgötvun, sem | þau hyggist við, að fengi mikia praktiska þýðingu í framtíðinni. * Til þessa hefir Matthías ekki viljað láta hreyfa tilraun- irm sínum og árangri þeirra ,í blöðirm, af ótta fyrir því, að aðrir myndu í’eyna að færa sjer þær í nyt, áður en auðið væri að koma þeim í framkvæmd á íslandi og í þessari grein verða engir hættu- legri keppinautar en Norðmenn og Japanir, að ógleymdum Ame- ríkumönnum, en þá verðnr okkur Vinir kveðja þig og þakka þjer svo margt frá Eyrarbakka, þar sem æsku kærust kynning kveikti bjarta endurminning. Nýja tímans breyting breiðir blæju yfir fornar leiðir. Liðna tímans myndir málar minningin í djúpi sálar. Okkar gamli Eyrarbakki, árstíðanna klæddur stakki, sumars, hausts og vors og vetrar vinarorð í hjartað letrar. — „Kaupmannshúsið“ huga hendir, horfnu atburðina sendir, „Húsið“ glaðra og góðra manna, göfuglyndu höfðingjanna. næst að spyrja: Hvers vegna hafa þessar þjóðir ekki uppgötvað að- tekist að leysa? Hvergi finst henn- ferð þá, sem Matthíasi hefir nú ar getið í fiskiritum, enda er hag- nýting fiskúrgangs svo ný, aðeins fárra ára gömul, að mönnum hefir enn ekki dottið í hng að fram- leiða matvæli úr því sem kallað er slor og rusl. Þannig t. d. byrjuðu Norðmenn fyrst að salta matjes- síld, fyrir tveim eða þremur ár- um og lærðu þeir það af íslend- ingum. Það sem kom tilraunum Matthí- asar út á þá braut að gera fisk- úrgang að ljúffengri fæðu, var aðferð Egypta við matreiðslu á fiski úr Nilfljótinu, fyrir mörgum þúsundum ára síðan, og Herodot- um minnist á, í ritum sínum. Einn- ig þektu Kínverjar svipaða að- ferð fyr á tímum og nota að nokkru leyti enn þann dag í dag. Til þess að gera fiskúrgang að verslunar- og útflutningsvöru til manneldis, þarf að sjálfsögðu að hafa hráefnið nýtt og óskemt og viðhafa alt hreinlæti og aðrar heilsusamlegar ráðstafanir, eins og við tilbúning á öllnm matvæl- um, hverju nafni, sem nefnast. A Mentnn þín til munns og handa, margþætt snilli listræns anda, athafnanna ofin kjarna, átti rætur sínar þarna. Frá þeim tíma mega muna manndóm þinn og forustuna, þeir, sem ljetu leiðsögn þína leiða og velija krafta sína. — „Húsið“ gamla hljóðlátt stendur, horfir yfir tímans lendur, eins og varða á vegi fornum, vegfarenda sporum skornum. — Burtu þaðan bar þig áður breytinganna dularþráðnr. Heima, ferðin hinst er liðin, hvílir þú við sjávarniðinn. Maríus Ólafsson. íslandi er auðið að fá þúsundir smálesta af hráefni og vinna úr þeim matvæli, þótt fóðurmjöls- verksmiðjur gangi með sama krafti og nú, og þarf ekki að ganga á hráefni þeirra eða draga lir þeirri framleiðslu. Til þess að framleiða matvæli úr fiskúrgangi, þarf nokkuð marghrotnar vjelar og sumar þeirra, sem hafa ákveðið verkefni, þarf að húa til og hefir verk- smiðjan „Títan“ og eins „Atlas“ verið að gera tilraunir með smíði þeirra. * að er þegar hafinn undirbún- ingur að semja við stór verslunarfyrirtæki, sem sambönd hafa í Suðurlöndum, Austur-Asín, Afríku m. m., nm sölu á hinni nýju vöru og miklar líkur eru til, að markaður fyrir hana verði mikill á meginlandi Evrópu, eink- um Þýskalandi. Alt er nú undir því komið, hvernig framleiðslan tekst, en hjer er um nýjung að ræða, sem sjer- fræðingar og þeir er um nýjung að ræða, sem sjerfræðingar og þeir er kynst hafa, telja hina merkilegustu og ætti það að vera okkur Islendingum gleðiefni, ef landa okkar erl. tækist að koma uppfinningu sinni í framkvæmd og yrði til þess að mynda okknr aukna sölumöguleika á erlendum mörkuðum. Ættu menn að fylgj- ast með starfi Matthíasar Þórðar- sonar og helst ekki láta hann standa einan, við hinar merkilegn tilraunir sínar og upfinningu. Reykjavík, 13. febrúar 1937. Svbj. E. Auglýsing. Að gefnu tilefni endurnýjast hjer með tilkynning um, að í fjærveru minni gegnir Jón læknir Nikulásson iæknis- störfum fyrir mig og þá líka sem sjúkrasamlagslækni. p.t. Munchen 28. jan. 1937. Óskar Þórðarson. MÁLÁFLUTMNGSSKRIFSTÖFA Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlangur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Guðmunda Nielsen frá Eyrarbakka. Dáin 12. des. 1936.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.