Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þér ungu konur eigið gott! Hvflíkur þrældómur voru ekki Jivottaduijariiir í okkar ungdæmi. Þá Ju;ktist ekki Persil. Wú vimu- ur Persil hálit verkið og þvotturinn verður sótthreinsaður, ilmandi og mfallahvítur. Konur, pvoið eingðugu úr Konur! Biðjið nm S m á p a- sm|ðriikið, pviað pað er efifiistgetra en alt annað sm|örlxki. um. Gosstöðvarnar eru sennilega austarlega í Kverldjöflum, því að stefnaui þangað frá Grímsstö'öum ber austan við Herðubreið. Nætarlæknir ' er í nótt Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221. Veðrið. , Kífl 8 í morgun var stilt og gott veður um aLt land, nema (við Langanes var snarpur vestanvind- ur. Hiti víðast 6—8 stig. Otliit fyrir áframhaklandi góðviðri í nótt og á morgun um alt land. Andlegt líf Múhameðstrúar- manna á ýmsum tímum er efni, sem margir íslendingar munu 'gjanián vilja kynnast nánar en þeir hafa flestir átt kost á. Samanburður á fjarlægum þjóðum, hugmyndum þeirra og áhugamálum, og á sjálfum ioss og hugðarmálum vor- um eykur víðsýni og bróðernis- kend. Um e&ii það, sem nú var nefnt, heldur Östrup prófessor- 9 háskólafyrirlestra í Kaupþings- salnum, hiiþp fyrsta í dag kl. 6 og síðan hvern mánudag, mið- vikudag og föstudagf á sama tima í þrjár vikur alls. Fróðleiksfúsir menn, er gagn hafa af erindi, sem flutt er á dönsku, ættu að hlusta á prófessorinn. í dag talar hann um lamd og þjóð Arabíu og hvað andLegt líf Araba komi Is- lendingum við. Bálfarir. Gunnlaugur Claessen Læknir hélt í gær fyrirlestur um 'bál- farir og lýsti átakanlega þeim mikla mun á glæsileik þess aö hreyta ljki á örstuttri stundu 'í gufu á hreinlegan og snyrtileg- an hátt eða Láta það ýotna í moldu á mörgum árum, jafnvel áratugum. Breytingln yrði aZr lok- um hin sama, svo að það ætti varla að geta verið trúaratriði, ’hvo.r aðferðin væTi höfð, en 'frá sjónarmiði hollustu og fegurðar væru bálfarir i líkofnum ólíku æskilegri en greftrani'r. Og í 'jafn- Nankinsfot. Þetta alviðurkenda er trygging fyrir haldgóðum og vel sniðnum slitfötum. f jöLmennum bæ eins og Reykjavík yrði Iíkbrensla miklu ódýrari. Ot- för, sem :nú kosti hér 600 kr., ætti ekki að kosta meir en 200 kr„ ef bærinn léti brenna likið. öskuna mætti svo geyma í ' leir- brúsa tii minningar eða grafa hana á mjög ódýran hátt 'í þar til gerðum reitum. Slys. Siðasta febrúar vildi það slys til, að mann tók út af vélbáti frá Hornafirði og druknaði liann. Hét hann Benedikt Jóinsson og var frá Arnamesi. Þorskafli er nú ágætur á Norðfirði og nokkur afli urn áfla Austfirði1; einnig reitings-síldaraffl í nlet, annars beituskortur. Enskir botn- vörpungar segja góðan afla við Hválbak. „Durol“ heitir ný limtegund, sem verzl- un Haratds Ámasonar hefir flutt hingað tll lands. Með því er fund- ið ráð til þess að lírna saman ail- ar skemdir og göt, sem á föt koma. Purfa nú húsfreyjur ekki lengur að nota nál og spotta við viðgerðir fata, þar sem með „Du- ról“ má gera alt siíkt miklu bet- ur en með með gömlu 'bætinga- tækjunum. — „Durol“ fæst í verzlun Haralds Árnasonar. Aðaltundur Dýraverndunarfé- iags íslands. var haldinn 26. febr. í hjúsi; K. F. U. M. Var hann venju frem- ur fjölmennur. — í stjóm félags- ins voru kosnir Þorleifur Gunn- arsson foranaður, Hjörtur Hans- son ritari, Leifur Þorleifsson gjaldkeri, en meöstjórnendur Sa- múel Ólafsson og Sigurður Gísla- son lögregluþjónn. — Samlþykt var að gera að heiðursfélögum séra Ólaf Ólafsson og frú Ing- unni Einarsdóttur á Bjarmalandi. — Stjórnin gerði grein fyrix starfi sínu á árinu. Hafði hún meðal annars látið hýsa í Tungu hunda, ketti og alifugla, sem ýmist höfðu orðið fyrir illri meðferð eða eng- inn hirt um og ráðstafað dýrunum: eftir því, sem þeim var fyrir beztu. — Er þetta óeigingjarna starf félagsins mjög lofsvert og þess makiegt, að það væri að einhverju styrkt af því opinhera. Myndi það geta beitt sér mtm' betur fyrir stefnumálum sínium, Verziið við VikaL i ilxfiapreitiMiiin | Bverílsgðti! 8, sími 1294, I tekur a9 sér alla konar taskifserlsprent- 1 irn, svo sesn erSiljöB, aðgðngnmiða, bröf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | grelðir vinnuna fljétt og við réttu verBI Rakvéiar. Rakhnífar. Rakvélahloð. Fægilog. Ronvax. fiólfiakk. Sonolía á Mnblnr. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími24. Það, sem er eftir af enskum regnfrökkum verður selt með 10—25 % afslætti næsttz daga. Guim. B. Vikar kiæðskeri. Langavegi 21. Simi 658. Rúmstæöi ný og nqfuð, dívanar kommóður, klæðaskápar, borð og margt margt fleira. Fornsalan Vatnsstíg 3, simi 1738. Edison Refl grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Nokkra menn vantar til að setja upp lóðir, og til pess að ,,hnýta á“ . I T Ellingsen. SigurSur Haiytssson homopati tekur á móti sjúklingúm kl. 2 —4. Urðarstíg 2 niðri. Stúlka óskast í wor- og sumar- vinnu á gott sveitaheimili. Þurfa helzt að koma til viðtals í kvöld. Upplýsingar á Bergstaðastræti 40, Kanpið Alpýðnblaðið! ef fjárhagsörðugleikar höímluðia ekki. Væri það vel farið, aði menn- styrktu féljagið ineð því að gerast meðlimir þess og kaup- endur að Dýraverndaranum. Rifstjöri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.