Morgunblaðið - 02.03.1937, Page 1

Morgunblaðið - 02.03.1937, Page 1
ísafoldarprentsmiðja h.f, 24. árg., 50. tbl. — Þriðjudaginn 2. mars 1937, Vikublað: ísafold, Gainla Bíó MannorO hennar I hætlu -- Aðalhlutverkin leika: WILLIAM POWELL, MYRNA LOY, JEAN harlow, SPENCER TRACY. -------Síðasta sinn. Hlutafje -- Atvinna. Nýtt iðnfyrirtæki hjer í bænum, sem starfar af full- um krafti, óskar að auka hlutafje sitt um nokkrar þús- undir króna, gegn því að veita 2 piltum, 15—18 ára, fasta atvinnu. Listhafendur leggi tilboð sín á auglýsingastofu Morgunblaðsins, merkt: „Hlutafje — atvinna“. Varöbáfur. Opnun tilboða í smíðl á varðbát er frestað tll 5. mars n. k. kl. 14, Tilboð í vjelar bátsins verða opnuð ÍO. mars n. k. kl. 14. Skipaútgerð ríkisins. Nýja Bió m MJOLKURVINSLU-I KKUT HAMSUU'S | VJELAR,” STASSANO FRA SILKEBORG MASKINFABRIK ERU HEIMSÞEKTAR FYRIR GÆÐI AÐALUMBOÐ FYRIR ÍSLAND: H. BENEDIKTSSON & Co. Ný_bók: Skipulagsneínd atvinnumála - Álit og tillögur I. Fæst hjá bóksölum. Verð 5 kr. Aðalútsala: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. Semenf höfum vjer fengið með Goðafossi. Verður selt frá skipshlið í dag með- an á uppskipun stendur.- J. Þorláksson & Norðmann. PíáV Maðurinn minn og faðir okkar, Matthías Matthíasson, Holti, andaðist 28. febrúar. Ragnheiður Skúladóttir og börn. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Helga Jónsdóttir, Gíslholti, Holtum, andaðist aðfaranótt 28. febr. s.l. Börn og aðrir aðstandendur. S YKITR. Ennþá get jeg gert hagkvæmustu innkaupin fyrir yður út á Cuba-leyfi. 5ig. t?. Skjalöberg, (Heildsalan). Móðir okkar, Kristín Pálmadóttir, frá Oddsstöðum í Dölum, andaðist á Landsspítalanum að kvöldi 28. febr. s.l. Pálmi Skarphjeðinsson. Lára Skarphjeðinsdóttir. Jens Skarphjeðinsson. Friðjón Skarphjeðinsson. Litla dóttir okkar, Sigrún, sem andaðist 25. f. m., verður jörðuð frá fríkirkjunni þriðjudaginn 2. mars. Athöfnin hefst að heimili okkar, Þingholtsstræti 8 B kl. 1.30. Gytha og Jakob Richter. Elsku litla dóttir okkar, Guðrún Þórdís, verður jarðsungin frá dómkirkjunni miðvikudaginn 3. þ. m. Jarðar- förin hefst með bæn á heimili hennar, Tjarnargötu 10 A, kl. 3 e. h. Steinþóra og Guðmundur Þorvaldsson. Kári Loftsson, fyrrum bóndi í Lambhaga í Mosfellssveit, síðast til heimilis á Berg- staðastræti 30, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimtudaginn 4. mars kl. 2 síðdegis. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Aðstandendur. or/a Matsveina- og Veitingaþjónaf jelag íslands. Framhaldsaðalfundur fje- lagsins verður haldinn í Odd fellowhúsinu 7. mars kl. 12 á miðnætti. Stjórnin. 11 «! «2 ý á vörubíl til sölu með tækifærisverði. Upplýs- ingar í síma 1471 og eft- ir kl. 7 í síma 2721. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, fjær og nær, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og útför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Guðnadóttur. Ágúst Magnússon og Kristbjörg Jóhannsdóttir, Raufarhöfn, Einar Magnússon, Guðný og Aage Petersen. A saumastofunni Suðurgötu 3 eru saumaðir samkvæmiskjólar * og vor- frakkar. Einnig tekið við að sníða: Knattspy rnuf j elagið Víkingur Framhalds aðalfundur fje- lagsins verður haldinn föstu daginn 5. mars kl. 8V> e. h. í Oddfellowhúsinu. Stjórnin. EGGERT CLAESSEN, hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.