Morgunblaðið - 03.03.1937, Page 1

Morgunblaðið - 03.03.1937, Page 1
Gamlia Bíó TARZAN strýkur - Nýjasta Tarzan-myndin leikin af Johnny Weissmuller og Maureen O’Sullivan. Mynd þessi tekur fyrri Tarzan-myndum langt fram hvað gerð og spenning snertir. Sýnd kl. 9. • Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. FÖT ur fínasta ÁLAFOSS kam- garni eru nú til í stóru úrvali. Komið og kaupið_____ pásKUðt yðar í__ ÁLAFOSS Þingholtstr. 2. Útsalan INIHON er í fullum gangi. Mikið af ódýrum peysum og kjólum. N IN 0 N, Austurstræti 12. Kápubáðin Laugaveg 35. ÞAÐ sem eftir er af kápum frá vetrinum, selst með afslætti þesa viku. SIG. GUÐMUNDSSON. Sími 4278. Jarðarför Kristínar Eyjólfsdóttur fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 4. þ. m. kl. 11/2 e. h. Börn og aðrir aðstandendur. Öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa samúð og hluttekningu í veikindum og við fráfall og jarðarför Sólveigar Jónsdóttur, vottum við okkar hjartfólgnustu þakkir. Aðstandendur. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Salvarar Gissurardóttur. Kristinn Guðbjartsson og börn. Leslampar, og standlampar verða seldir með miklum afslætti næstu daga. Ennfremur verða silki- og pergamentskermar seldir með afslætti. Skerm&búðin, Laugaveg 15. Duglegur og ábyggilegur verslunarmaður óskar eftir átvinnu við iðnfyrirtæki eða verslun, gegn því að lána peninga eða gerast meðeigandi í fyrirtækinu. Fullkominni þagmælsku heitið. Tilboð merkt „Framtíð“ sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þessa mánaðar. koaur' Spennandi leynilðgreglugam- anleikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. iSýwfcf á nrim kL S. Lægsta verð. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum eeldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Aðeins 45 aura pk. ÞJer SparlH stórfje yfir árið með þvl að nota: í Bankastræti 14 er til leigu verkstæði það, er Hjörtur Björnsson myndskeri hafði. Upplýsingar gefur Sveinn Zoega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.