Morgunblaðið - 03.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1937, Blaðsíða 5
JMiðvikudagur 3. mars 1937, MORGUNBLAÐIÐ Stjórnarskifti i Bretlandi og 33 miijarða króna endurvígbúnaður. Stanley Baldwin forsætis- ráðherra Breta hefir hvað eftir annað lýst yf- ir því, að hann myndi ieggja niður embætti þegar sjer fynd- ist sjálfum tími til kominn. — Þetta sagði hann blaðakóng- unum Rothermere og Beaver- brook, þegar þeir sóttu sem harðast að honum fyrir tæpum tveim árum og þetta sagði hann hægri arminum innan íhalds- ílokksins, þegar kúga átti hann til að draga sig í hlje eftir Hoare-Laval hneykslið í fyrra. Þessari ákvörðun. hans getur ekkért breytt, nema að heilsa hans bili, en heilsa hans er á- gæt, eins og nú stendur. * Því er nú spáð — og þessi .spá hefir verið á döfinni í Eng- landi um alllangt skeið — að JBaldwin muni leggja niður em- bætti skömmu eftir krýningar- jhátíðina í maí n.k. Sumir eins ■og t. d. stjórnmálaritstjóri „Manchester Guardian“ telja j að Neville Chamberlain muni •taka við af Baldwin strax eftir krýningarhátíðina, en aðrir lelja að breytingin muni ekki verða gerð fyr en í júlí. Það er mælt að forsætisráð- herrar samveldislandanna hafi íarið þess á leit að Baldwin stjórni ráðstefnu breska alrík- isins, sem hefst 18. maí. Há- tíðahöldunum í sambandi við krýningu Georgs VI. er ekki lokið fyr en 28. júní og er því talið sennilegast að breytingin verði gerð í júlí. Um þetta hefir Baldwún þó ekkert sagt sjálfur annað en að ihann muni ekki vera í farar- broddi fyrir breska íhalds- flokknum við næstu kosningar. En lítil líkindi eru til að kosn- ingar fari fram í Englandi fyr -en eftir 3 ár. Ef ekkert óvænt kemur fyrir ;mun Neville Chamberlain gef- ast kostur á að sýna bresku Þjóðinni forustuhæfileika sína. Um leið og Chamberlain tekur við af Baldwin, er gert ráð fyr- ir að tækifærið verði notað, til þess að gera aðrar breytingar .á ráðuneytinu. Er m. a. talið að Ramsaey Mac Donald muni draga sig í hlje. Þess mun þó verða gætt að þjóðstjórn fari áfram með völd, en ekki hrein íhaldsstjórn. * Tilgátur manna snúast fyrst -og fremst um það hver verði f jármálaráðherra. Helst eru til- nefndir Sir John Simon (núv. innanríkismálaráðherra) og Sir Samuel Hoare (núv. flotamála- ráðherra). Þá er stundum gert ráð fyrir að Anthony Eden verði fluttur úr útanríkismálaráðuneytinu í flotamálaráðuneytið. Neville Chamberlain ger- ir ráð fyrir að vígbún- aðarútgjöld Breta muni næstu fimm ár nema 1.500.000.000 sterlingspundum, eða sem svarar rúml. (33 mil- jörðum íslenskra króna). Ár- leg útgjöld næstu fimm ár munu nema 300 milj. sterlingspunda, eða sem svarar rúml. 6V2 mil- jarði ísl. króna. Fjórði hlutinn af þessari upp- hæð verður greiddur með lán- um, eða 80 milj. £ árlega. Þrír fjórðu hlutar (eða 220 milj. £ árlega), verða greiddir með tollum og sköttum. Þetta hefir þó ekki í för með sjer aukningu skatta og tolla um 220 milj. £ árlega. Árleg útgjöld Breta til vígbúnaðar fram til fjárhagsársins 1936— 1937 námu 120 milj. £. Þessi útgjöld námu 188 milj. £. s.l. ár, sem leiðir í ljós að Bretar byrjuðu þegar á síðasta ári að auka vígbúnað sinn. Þessi aukn- ing nam ca. 70 milj. £. Aukningin á útgjöldum til Blaðið hefir haft tal af Gísla Sveinssyni sýslunianni og alþing- ismanni, scm, cins og kunnugt er, hefir allmikinn áhuga á kirkju- málum og kirkjubyggingum. Spurðum vjer G. Sv. hvað hann segði um þessa Hallgrímskirkju. — Teikningin er áberandi að fyrirferð, svaraði G. Sv., og er það þó raunar turninn einn, sem tekur augað, og annað ekki. Hann yfirgnæfir gersamlega aðalkirkj- una, er fjall í samanburði við luína. Tel jeg' að það nái ekki nokkurri átt að byggja slíkt kirkjubákn á mel inn við Hval- fjörð, þótt að Saurbæ sje, þar sem fáir koma eðlilega og lítill er söfnuður. Hjer í Reykjavík á að rísa vegleg kirkja útlits, helg- uð Hallgrími Pjeturssyni, en þarna uppfrá er þetta ofviða og óviðeigandi, þótt Hallgrímur verð- skuldi alt veglegt til minningar. Kirkja í sveit getur ekki verið aðeins stúka aftur úr risaturni. — Hvaða hugmynd hafið þjer þá gert yður um, hvernig kirkja í Saurbæ ætti að vera? — Að sjálfsögðu á að nota það fje til kirkjubyggingar þar upp- frá, sem safnast hefir til þess og' þess eins. En að mínum leikmanns dómi og vafalaust margra annara vígbúnaðar sem borgaður verður með sköttum og toll- um fjárlagaárið 1937—38 nemur því ekki nema 32 milj. sterlingspunda, sje borið saman við síðastliðið fjárlagaár. Sje borið saman við árið 1935, nemur aukn- ingin 100 milj. £. Nefnd hefir verið sett á lagg- irnar til þess að gera tillögur um hvar hækka eigi skatta, og virðist á skeyti frá frjettaritara vorum í Khöfn, að kvenfólkið eigi að bera byrðarnar a. m. k. að nokkru leyti (auknir skattar á fegurðarmeðölum). Til samanburðar við þessar tölur er fróðlegt að kynna sjer vígbúnaðarútgjöld Breta. f 4 ár og 8 mánuði frá því að heimstyrjöldin byrjaði í ág. 1914 og þar til 31. mars 1919, var eytt úr ríkisjóði til stríðs- þarfa 7.702.000.000 £. í þessari tölu er fólgið lánsfje frá Banda rík.junum, en ekki fje sem Bret- ar lánuðu nýlendum sínum. Meðalútgjöld á ári námu því á að byg-gja kirkju í Saurbæ fyrir Saurbæjarsöfnuð (1—200 manns) og má þó gera ráð fyrir, að alla jafna sæki þar kirkju, eins og annars staðar á landinu ineð söfn- uði að líkri stærð, aðeins fólk, sem nemur að tölu nokkrum tugum (nema á stórhÚtíðum), og í stað- inn fyrir turn einn á þar að verða fallega að útliti liið ytra, en eink- um aðdáanleg hið innra,, svo að hver sá, er þar kemur, verði lirif- inn af hátíðleika og' trúarinnileik, í samræmi við hugsun hins mikla trúarskálds. Kirkjuna á að gera og prýða hið innra, svo að hún verði veg'legasta kirkja landsins. Það eitt getur fullnægt hugmynd- um manna um minningarkirkju Hallgríms Pjeturssonar í Saurbæ. — Er það þá yðar skoðun, að breyta eigi fyrirkomulaginu í það horf?, spyrjum vjer. — Já, segir G. Sv., hvert sem kirkjuráðið — sem dæma á um þessi efni — hefir fallist á þessa teikningu Guðjóns húsameistara af kirkjunni í Saurbæ eða ekki, sem jeg reyndar veit ekkert um, þá er hið eina rjetta það, að nú verði bygð Hallgrímskirkja þar, fvrst og fremst sem guðshús fyrir söfnuðinn á staðnum, að sjálf- sögðu fagurleg' að utan, en þó sem Stanley Baldwin. Anthony Eden. 1.650.000.000, eða svipuð upp- hæð og Bretar ætla að verja til vígbúnaðarútgjalda næstu fimm ár. Verðlag var hærra á stríðsár- kirkjuhús, er beri eigi síður dýrð sína hið innra, sein væri alveg í samræmi við hina látlausu sálar- kend hins ógleymanlega sálma- skálds; fyrir hoinun var trúarlífið sjálft vafalaust aðalatriðið, en ekki íburðurinn á ytra borðinu. Fyrir það fje, tiltölulega mikla, sem hjer mun vera fyrir hendi, yrði á þenna hátt kleift að byggja að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd fegurstu kirkju þessa lands, sem að utan yrði prýðileg, en einkum að innan skrýdd öllum öðrum kirkjum framar. Hvar eru uppdrætt- irnir? Hr. ritstjóri. ökk fyrir greinarnar um lík- anið af Hallgrhnskirkju. — En hvers vegna eru ekki birtir þeir uppdrættir, sem fram komu við samkepnina, sem getið var um ? Og enn annað! Guðjón Samú- elsson er prófessor að nafnbót og formaður í „Fjelagi akademiskra arkitekta“. Hvernig líta fjelagar hans á þetta hneyksli? Eða hlífa þeir formanni fjelags síns við rjettmæíri gagnrýni? 2. febrúar 1937. B. G. Lesendur hafa orðið. „Þannig má Hallgríms- kirkja ekki iíta út“. Neville Chamberlain. Sir Samuel Hoare. unum, en það er nú, og gildi peninga var þessvegna minna en það er nu. Lloyd George og hertoginn af Windsor. Lloyd George er nýkom- inn heim frá Jamaica. Um jólin sendi hann hertoganum af Windsor jóla- kveðju, þar sem hann vottáði honum vináttu sína. Þegar Lloyd George kom til Londpn, var hann spurður að því hyers vegna hann hefði sent þessa kveðju. „Mjer var sagt þarna suður frá að allir væru á móti Edward VIII. konungi. Jeg hugsaði þá með sjálfum mjer. „Hann á að minsta kosti einn vin eftir“, og sendi síðan jólakveðjuna. „Jeg er enn þann dag í dag vinur hertogans af Windsor". „Hann var besti prinsinn af Wales, sem við höfum eignast um aldir. Hann gerði alt, sem við báðum hann að gera, fyrir valdstjórnina“. „Hann var mjög skylduræk- inn“. „Á meðan jeg var forsætis- ráðherra, var það viðurkent, að hann væri besti sendiherrann, sem við höfum nokkru sinni haft“. Baugstaða- smjðriQ er komio aftur. Versl. Vísir. Laugavee; 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.