Morgunblaðið - 05.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1937, Blaðsíða 3
Köstudaffur a. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ Lokaþáltur bankamálsins. Málshöfðun gegn Jóni Halldórssyni. „Jeg get ekki sjeð nokk- urn ffrundvöll undir slíkri málshöfðun“, seff- ir Jón Ásbjörnsson. Lögreglustjóri skýrði Mor^unblaðinu frá bví í gær, að dómsmála ráðherra hefði fyrirskipað málshöfðun gegn Jóni Hall- dórssyni aðalfjehirði Lands bankans. Þegar Morguublaðið sto spurði lögreglustjóra, hvaða afbrot það ▼æru hjá aðalfjehirði Landsbank- «ns, sem málshöfðunin bygðist á, íTaraði lögreglustjóri því, að það vasri fyrir meint brot gegn 13. (afbrot í embættisfærslu), 23. (um þjófnað og gripdeild) og 26. (um svik) kapítula hegningarlag- anna, sbr. Landsbankalögin frá 1928. — Er rannsókn bankamálsins þar með lokið? spyr Morgunblað- ið lögreglustjóra. — Já, þessum þætti málsins, svarar lögreglustjóri, en ennþá w verið að rannsaka hvarf 12 þús. krónanna úr kassa austur- bæjar útibúsins um árið. * Eins og lesendum dagblaðanna ar kunnugt, hefir lögreglan jafn- an neitað að gefa blöðum nokkr- ar upplýsingar um rannsókn málsins. En þegar lögreglan steig það örlagaríka spor í byrjun janúar s.l., að setja aðalfjehirðir Lands- bankans, Jón Halldórsson, í gæslu varðhald, Ijet Morgunblaðið þau orð falla, að úr þessu gæti lög- reglan ekki með nokkru móti skilist svo við málið, að hún ekki sannaði hver hinn seki væri. Nú á málshöfðunarfyrirskipun dómsmálaráðherra sennilega að skiljast þannig, að lögreglan hafi fundið hinn seká. Morgunblaðið átti í gærkvöldi tal við Jón Ásbjörnsson hæsta- rjettarmálaflutningsmann. Ilann hefir kynt sjer öll prófin í mál- inu, og er nú skipaður verjandi Jóns Halldórssonar. Jeg get ekki sjeð nokkurn grundvöll undir slíkri máls- höfðun, sem hjer er um að ræða, sagði Jón Ásbjörnsson við rit- stjóra Morgunblaðsins. En það vita allir, sem einhver kynni hafa af Jóni Ásbjörnssyni, að hann fer ekki með staðlaust fleipur. En ef það skyldi reynast svo, að ákæruvaldið sje hjer að höfða sakamál gegn manni í mjög á- byrgðarmikilli stöðu, án þess að nokkur grundvöllur sje undir slíkri málshöfðun,: þá eru vissu- lega alvarleg tíðindi að gerast í okþar þjóðfjelagi. Stjórnarliðið löðrungar 12000 útvarpsnotendur. Mary drotning Ijóskiædd aftur. E>að má ekki ræðast í nefnd, hvort auka skuli áhrif þeirra í stjórn útvarpsins. Frumvarp Sjálfstæðismanna felt við 1. umræðu. Sa fáheyrða ósvífni gerðist í neðri deild í gær, að stjórnarflokkarnir leyfðu ekki að frumvarp Sjálfstæðismanna, sem fór fram á að áhrif útvarpsnotenda á stjórn út- varpsins yrði aukin, fengi að ganga til nefndar til athugunar þar. Stjórnarliðar, allir sem einn, feldu frum- varpið þegar við 1. umræðu, og löðrunga þannig þá 12000 útvarpsnotendur í landinu, sem bera all- an kostnað af rekstri útvarpsins. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu fór þetta frum- varp Sjálfstæðismanna fram á þessar höfuðbreytingar á út- varpslögunum. 1. Að útvarpsráð skyldi þannig. skipað, að útvarpsnot- endur kysu 4 fulltrúa og sam, einað Alþingi 3, en ráðið kysi svo formann úr sínum hóp. — Nú er tilhögunin sú, að útvarps- notendur kjósa 3, Alþingi 3, en atvinnumálaráðherra skipar for mann. 2. Að auka valdsvið útvarps- ráðs þannig, að fela því einnig umráð frjettaflutnings útvarps- ins.. — Nú heyrir allur frjetta- flutningur útvarpsins undir út- varpstjóra, en útvarpsráð hefir jar ekkert að segja. * Hver verður prófessor I guöfræöi? Samkepnisprófin hefjast í dag. Samkepnisprófum um guðfræðikennaraem- bættið við Háskóla Is; lands lýkur á morgun. í dag og á morgun flytja Allmiklar umræður urðu enn keppendur tvO fyrir- ' ................. ...... .... V f fyrsta skifti síðan maður heiiiiar ljest í janúar í fyrra, var Mary drotning ljóskfædd, er’sonur hertogáns af Kent var skírður. ia um þetta mál í neðri deild gær, sem ekki verða raktar ijer nema að litlu leyti. Þó verður ekki hjá því .kom- ist að minnast á framkomu eins ráðherrans, þ. e. Haralds Guð- mundssonar, utanríkismálaráð- lerra. Við fyrri umræðurnar hafði Gísli Sveinsson m. a. bent á, sem dæmi um ósæmilega fram- komu Sigurðar Einarssonar, um- mæli þau, er hann viðhafði i einu ,,fræðslu“-erindinu í vetU' um tvær okkar stærstu viðskifta þjóðir, Itali og Þjóðverja, sem S. E. sagði að „fölsuðu stað- reyndir og heimildir“, og ætluðu sjer að ráða niðurlögum smá- þjóðanna, ekki aðallega meö vopnum, heldur með viðskifta- samningum. Jóhann Jcsefsson spurði fjár- m; iðherrann, að gefnu til- efni, að því á dögunum, hvort hann teldi slík ummæli í út- lestra hvor um guðfræði- leg efni, en áður, 10. des. síðastl. höfðu þeir skilað samkepnisritgerð- um sínum. Keppendur eru þrír: Síra Benjamín Kristjánsson, prestur að Grundarþingum, síra Björn Magnússon prestur að Borg á Mýrum og síra Sigurður Ein- arsson. Fyrirlestrasamkepnin hefst í dag kl. 10 í Iðnó. Talar síra Björn Magnússon fyrstur (frá kl. 10;—11), þá síra Benjamín Kristjánsson (kl. 11—12) og frá kl. 2—3 síra Sigurður Ein- arsson. Á morgun talar síra Benja- mín kl. 10, síra Sigurður kl. 11 og síra Björn kl. 2. Keppendur hafa haft hálfs- mánaðartíma til að undirbúa fvrirlestrana. Dómnefnd skipa: biskup Is- varpmu leg. viðeigandi eða heppi- j lands dr. Jón Helgason, pró- i fessorarnir dr. Magnús Jónsson Fjármálaráðh. s caut sjer und- PR.<MH. Á SJÖTTU SÍÐU. og Ásm. Gtiðmnnds.son, sr. Arni Sigurðsson og próf.- Mosheeb frá Hafnarháskóla. Ókyrð um franska fjár- milaöngþveii. London í gær. FÚ. V^rð á kauphöllihiii í París hækkaði til muna í dag á ýmsum skuldabrjefum, aðallega vegna orðróms um fyr- irhugaðar breytingar á f;önsku stjórninni og stefnu hennar í f jármál- um. Orðrómurinn er í því fólg- inra, aS f jármálaráðherrann Vincent Auriol muni fara úr ráðuneytinu, en Leon Blum forsætisráðherra taka við embætti hans. Síðan verði frankinn hækkaður í verði. Annar orðrómur gengur um það, að frankin v erði enn feld- ur í gengi svo að 112 frankar komi móti einu sterlingspundi í stað 105 sem nú er, en 112 er það lægsta sem lög leyfa. Sú skoðun ryður sjer til rúms að stjórnin verði að taka upp róttækar a? orðir til þess að ráða fram u -járhags- og við- skiftaörðy giei' um landsins. V.b. Höfrungur dreginn á flot. Vjelbáturinn „Höfrungur“, sem strandaði í Keflavík á dögunum heftmú verið dreginn á flot. Skipið er mikið skemt, kjölur bátsins brotinn, önnur síðan allmikið löskuð o. fl. Magnús Guðmundsson skipa- smiður bjargaði bátnum úr strandinu. Þjetti hann bátinn svo að hægt var að draga hann hingað til Reykjavíkur. Drátt- arbáturinn „Magni“ dró bátinn hingað. SIGLINGARNAR TIL ÍS- LANDS BORGA SIG EKKI. Khöfn í gær. FÚ. Ársreikningur Sameinaða gufu skipafjelagsins dánska fyrir ár- ið 1936 sýnir að reksturságóði hefir orðið 121/2 miljón króna á árinu og nettó hagnaður 7.6 miijónir, sem er 1% miljónum króna meira en árið 1936. í ársskýrslu fjelagsins er það látið í ljós að siglingar til Is- lands hafi ekki reyrist að ðskurn og sje það vegna minkandi inn- flutnings til Islands og lítils út- flutnings þaðan til Danmerkiir. Ísfiskssala. Beigaum seldi afla sinn í (Irimsby í fýrradag, 1550 vættir, fýrir 1645 sterlingspund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.