Morgunblaðið - 06.03.1937, Page 1

Morgunblaðið - 06.03.1937, Page 1
Miipra'rg!El> Gamla Bíó TARZAN strýkur - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Skinfaxaskemtunin verður haídin í Góðtemplarahús- inu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. DAGSKRÁ: Skemtunin sett (K. E.) Söngur (Skólakórinn). Ræða (Ólafur Þ. Kristjánsson kennari). Einsöngur (Sr. Garðar Þorsteinsson). Sjónleikur („Hann drekkur“). DANS (Harmonikujass 4 menn). SKEMTINEFNDIN. Nýjasta Tarzan-myndin leikin af Johnny Weissmuller og Maureen O’Sullivan. Sýnd kl. 7 og 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Verkimiðjurnair Ðrelon, Nól og Sirins verÖa lokaðar (rá kl. 2 fi dag vegna jardarfarar. -Jfc Skemtiklúbburinn Garioca Jubel-dansleikur í Iðnó, Iaugardaginn 6. mars kl. 10 e. h. 11 manna hljómsveit. 9 6 manna harmonikuorkester. Hixrn 4. mars andaðist að heimili sínu, Krosseyrarveg 6, Hafn- arfirði, Teitur Þorleifsson, fyrv. útvegsbóndi frá Hlöðvesnesi. Fyrir hönd aðstandenda. Þorleifur TeitsSon. Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að móðursyst- ir mín, Guðrún Jónsdóttir, veitingakona á Þingvöllum, andaðist að heimili sínu, Viðvík við Lauganesveg 5. mars. Lára Sigurðardóttir. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4. Þeir, sem fram- vísa skírteinum frá síðasta dansleik klúbbsins, fá afslátt, ef þeim er framvísað fyrir kl. 9. BESTA SKEMTUN ÁRSINS! LJÓSABREYTINGAR. STÆRSTI DANSLEIKUR ÁRSINS! Dansleik halda Þjóðemissinnar að Hótel Borg í kvöld kl. 9 eftir hádegL Þar minnast þeir stærstu niðurlægingar ríkisstjórnarinnar í ofsóknum hennar gegn flokki Þjóðernissinna.-------------- Jarðarför móður okkar, Kristínar Pálmadóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 í dag.- á heimili hennar, Vesturgötu 37. Pálmi Skarphjeðinsson. Lára Skarphjeðinsdóttir. Jens Skarphjeðinsson. Friðjón Skarphjeðinsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Málfríðar Erlendsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. mars, og hefst með bæn á heimili okkar, Bárugötu 35, kl. 3 síðdegis. Guðjón Guðmundsson. Þóra Grímsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Guðrúnar Þórdísar. Steinþóra og Guðm. Þorvaldsson. Ný ýsa í öllum búðum Hafliða, Hverfisgötu 123. Saltfiskbúðinni, sími 2098. Fisksölutorginu, sími 4402. w w w w w w Hljómsveit Reykjavíkur. „Sy sflirin frá Prag“ kómisk ópera 2 þáttum eftir Wenzel Miiller. Frumsýning á mánudag kl. 8,30. Aðgöngumiðar að 2. sýningu í Iðnó í dag eftir kl. 4. w w w w w w Leikfjelag Reykjavíknr. ,Annara manna konur“ Spaiuuusái ultikvr i t þáttvu «flir WtlWr Haekctt. fifwámg á aarfn W. 8, Laffitt v®r«. Atg5i»f»MÍt»r á 1,50, 2,00, 2,50 8,00 á »tHum Mldir kl. 4—7 i éa; •( «ftir kl. 1 4 »«0M. 8M 91HL Æfintýraleikur fyrir börn eftir frú Ragnh. Jónsdóttur sýndur í Iðnó sunnudag mars kl. 4 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 fyrir börn og kr. 1,50 fyrir fullorðna seldir í Iðnó laug- ardag kl. 4—6 og sunnudajf frá kl. 10 f. h. Leikskrá á 0.10 á sama tíma. Sólríkt og gýtt steinhús við miðbæ- inn til sölu, milliliðalaust. — Væg útborgun. Ein íbúð laus. — Tilboð merkt „Góð- ur staður“ sendist afgr. Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.