Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 1
llftOtt Vikublað: fsafold. 24. árg., 54. tbl. — Laugardaginn 6. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Míú TARZ AN strýkur - Nýjasta Tarzan-myndin leikin af Johnny WeissmuHer og Maureen O'SulIivait. Sýnd kl. 7 og 9. — Aðgbngumiðar seldir frá kl. 1. Verksmiðjurnai? Slreicsn, Nól og Sirius verOa lokaðar frá hl. 2 i dag vegna |arllarffarar. Hinn 4. mars andaðist að heimili sínu, Krosseyrarveg 6, Hafn- arfirði, Teitur Þorleif sson, fyrv. útvegsbóndi frá Hlöðvesnesi. Fyrir hönd aðstandenda. Þorleifur Teitsson. Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að móðursyst- ir mín, Guðrún Jónsdóttir, veitingakona á Þingvöllum, andaðist að heimili aínu, Viðvík við Lauganesveg 5. mars. Lára Sigurðardóttir. Jarðarför móður okkar, Kristínar Pálmadóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. á heimili hennar, Vesturgötu 37. Pálmi Skarphjeðinsson. Lára Skarphjeðinsdóttir. Jens Skarphjeðinsson. Friðjón Skarphjeðinsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Málfríðar Erlendsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. mars, og hefst með bæn á heimili okkar, Bárugötu 35, kl. 3 síðdegis. Guðjón Guðmundsson. Þóra Grímsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Guðrúnar Þórdísar. Steinþóra og Guðm. Þorvaldsson. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Skinfaxaskemtunin verður haldin í Góðtemplarahús- inu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. DAGSKRÁ: Skemtunin sett (K. E.) Söngur (Skólakórinn). Ræða (Ólafur Þ. Kristjánsson kennari). Einsöngur (Sr. Garðar Þorsteinsson). Sjónleikur („Hann drekkur"). DANS (Harmonikujass 4 menn). SKEMTINEFNDIN. D^ijf Skemtiklúbburinn Carioca Jubel-dansleikur í Iðnó, Iaugardaginn 6. mars kl. 10 e. h. 11 manna hljómsveit. ® 6 manna harmonikuorkester. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4. Þeir, sem fram- vísa skírteinum frá síðasta dansleik klúbbsins, fá afslátt, ef þeim er framvísað fyrir kl. 9. BESTA SKEMTUN ÁRSINS! LJÓSABREYTINGAR. STÆRSTI DANSLEIKUR ÁRSINS! æ* Dansleik ^^^p halda Þjóðernissinnar að Hótel ^T Borg í kvöld kl. 9 eftir hádegi. Þar minnast þeir stærstu niðurlægingar ríkisstjórnarinnar í ofsóknum hennar gegn flokki Þjóðernissinna.---------------- Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 í dag.------- Nýýsa í öllum búðum Hafliða, Hverfisgötu 123. Saltfiskbúðinni, sími 2098. Fisksölutorginu, sími 4402. Hljómsveit Reykjavíkur. ,,S y s S i r I n fré Prag" kómisk ópera 2 þáttum eftir Wenzel Miiller. Frumsýning á mánudag kl. 8,30. Aðgöngumiðar að 2. sýningu í Iðnó í dag eftir kl. 4. Nýja Bíó IKNUT HAMSUN'S | Síðasta slnn. I „Annara manna konur" a*l«ikur ! t þátrtmi «ftír WalUr Haek«tt, á nna W. 8. Lœgeia v«rS. A8«röng»MÍSar á 1,5©, 2,00, 2,50 og 8,0« á irtlua Mldir kl. 4-7 i é*ff •« rftír kl. 1 j,l IPIM , Slfl. Gillitrutt. Æfintýraleikur fyrír börn eftir frú Ragnh. JonsdóttuT sýndur í Iðnó sunnudag % mars kl. 4 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 fyrir born og kr. 1,50 fyrir fullorðna seldir í Iðnó laug- ardag kl. 4—6 og sunnudag frá kl. 10 f. h. Leikskrá á 0.10 á sama tíma. Sélríkt og gott steinhús við miðbæ- inn til sölu, milliliðalaust. — Væg íitborgun. Ein íbúð laus. — Tilboð merkt „Góð- ur staður" sendist afgr. Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.