Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 3
Laugardagnr 6. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ Sjálfstæðis- og utanríkis- málin rædd á Alþingi. : Togaranjósnamálig. Þrjár nýjar málshöfðanir Rannsókn málsins senn lokið. Nýlega hefir verið höfðað mál gegn þremur mönnum í tog- aranjósnamá^linu að undangenginni rannsókn Menn þessir eru Loftur Bjarnason útgerðarmað- ur í Hafnarfirði, Geir Zoéga útgerðarmaður í Hafnarfirði og Aðal- steinn Pálsson skipstjóri á togaranum Belgaum. Jónatan Hallvarðsson, lög- reglustjóri, sem er skipaður rannsóknardómari í togara- njósnamálinu hefir undirfarn- ar vikur unnið að rannsókn þessa yfirgripsmikla máls. Eft- ir því sem hann skýrði blaðinu frá í gær, má fastlega búast við að rannsókn sje ná senn lokið. Búist er við að fleirí máls- höfðanir komi til greina. Enn fremur skýrði lögreglu- stjóri frá því, að útserðarstjóri togirans „Ver" (Jóhann Ár- mann), hefði lagt fram dul- málslykla útgerðarinnar af frjálsum vilja og að við rann- sókn á skeytum milli togarans „Ver" og útgerðarstjórnarinn- ar í landi, kom í ljós að ekki hefir verið haldið uppi varð- skipanjósnum fyrir „Ver". Umfangsmikil rannsókn hefir farið fram í málinu eins og áð- ur er getið og 'fiefir hún verið mjö'g tafsöm, þar sem rannsak- aðar hafa verið skeytasending- ar til alls íslenska togaraflotans á löngu timabili. Sjálfstæðisflokkurinn flytur tillögu um að íslendingar neyti að íullu uppsagnar- ákvæðis sambandslaganna. Vonir um að tillagan verði samþvkt. Sjálfstæðis- og utanríkismálin voru all- mikið rædd í sameinuðu Alþingi í gær. Voru umræðurnar á margan hátt á- nægjulegar, og gefa vonir um að f lokkarnir muni, þrátt fyrir alt, geta staðið sameinaðir í þessum málum. Tilefni þessara umræðna var þingsályktunar- tillaga sú, sem stjórnarflokkarnir flytja um und- irbúning skipulags á meðferð utanríkismála, en Sjálfstæðisflokkurinn flytur breytingartillögu við hana. _______ Göring á veiðum í Póllandi. Göring var nýlega í pólitískum erindum í Póllaudi,,.eu látið var í veðri vaka, að hann færi þangað í veiðiför. Göring sjest hjer með bráð sína. Að baki honum stendur Moseieki forseta.Póllauds. -» O ? Sundhöllin opnuð 20. marz Kaup starfsfólkts. Ráðgert er, að Sundhöllin verði opnuð til afnota fyrir al- menning þ. 20. þessa mána"i.r. Á bæj rráðsfundi í gav var til umræðu kaupkjör starfsfólks- ins við Sundhöllina. Var íkveðið, að karlmenn, sem /inna við sundlaugargæslu, bað- vörslu og klefavörslu, fái 20t kr. mánaðarkaup, en kvenfólk fái j.50 kr. mánaðarkaup, er vinnur við aðgöngumiða^lu og ^slu 'i/rf. Gert er rá-, fyrir, aö sundkenn- arar r" svipuð laun og leikfim- iske narar í barnaskólunum. Til þess að lesendur geti bet- ur glöggvað sig á málinu, er rjett að birta báðar tillögurnar. Tillaga stjórnarflokkanna er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa í samráði við utanríkismálanefnd skipulag. á meðferð utanríkis- mála, inanlands og utan, sem best kann að henta, er íslend- ingar taka alla stjórn þeirra mála í sínar eigin hendur. og bera síðan tillögur um þessi mál undir Alþingi. Kostnað þann, er ályktun þessi hefir í för með sier, skal greiða úr ríkissjóði". Tillaga Sjálfstæðisflokksins, sem er breytingartillaga við að- altillöguna er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að hefja nú þegar undirbúning að því, að ís- lendingar, með því að neyta upp sagnarákvæðis Sambandslag- anna, taki öll málefni landsins í eigin hendur. í þessu skyni skorar Alþingi á ríkisstjórnina að skipa fjógurra manna nefnd, eftir tilnefningu frá miðstjórn- um þingflokkanna, er geri til- lögur til Albingis um framtíð- arskipun utanríkismála og um tilhögun atkvæðagreiðslu sam- kv. 18. gr. sambandslaganna. Nefndin vinni kauplaust". Rúmsins vegna eru ekki tök á að skýra hjer nákvæmlega frá umræðum þeim, sem fram fóru á Aiþingi um þessa mál, heldur verður að nægja að stikla á aðalatriðunum. Afstaða Framsóknar- flokksins. Bjarni Ásgeirsson hafði orð fyrir Framsóknarflokknum. Hann gat þess, að þar sem taepi.4 ár væru til stefnu þar til Islendingar (og Öanir gætu borið fram óskir um endurskoð- un sambandslaganna, og þar sem tæp 7 ár væru þar til neyta mætti uppsagnarákvæðis lag- anna, væri full ástæða til að Alþingi og þjóðin gerði sjer Ijóst hvað gera ætti að þeim tíma liðnum. Að vísu mætti segja, að fyrir lægi yfirlýsing flokkanna í þessu efni, og vísaði B. Á. þar til þeirra svara, er flokkarnir gáfu á Alþingi 1928 við fyrir- spurn frá S. Eggerz. Taldi hann svörin sem þá voru gefin góð og gild að því er snerti Framsókn- ar- og Alþýðuflokkinn, en þar sem Sjálfstæðisflokkurinn og Bændaflokkurinn hefðu þá ekki verið til, væri ekki fyllilega vitað um þeirra vilja í þessu efni. Þessu næst rakti B. Á. sögu sjálfstæðisbaráttunnar í stórum dráttum, og þeirrar þróunar, sem orðið hefði síðan 1918. Að lokum kvaðst B. Á. vona að samkomulag næðist milli allra flokka um afgreiðslu málsins. Breytingartillaga Sjálf- stæðismarma gengi að vísu nokkuð lengra, en efnislega væri enginn ágreiningur. Afstaða Alþýðu- flokksins. Næst talaði Hjeðinn Valdi- marsson f. h. Alþýðuflokksins. Að því er sjálfstæðismálið snerti, vísaði hann einnig til yf- irlýsingar er Alþýðuflokkurinn gaf 1928. Netakúla fuíl af penmgum (sjá bís. 6). FRáMHALD A FJÓRÐTJ S£EW- Nazistarnir sýknaðir af !and ráða ákærunni. M Bjaroeöl tvelmui piítum sem voru að drukna. Akureyri, föstudag. Tveir drengir f jellu gegnum í» á Pollinum í fyrradag. — Hefðu þeir sennilega báðír drukknað ef unglingspiltur Páll Emilsson hefði ekki bjargað þeim með snarræðí sínu og dugnaði. Páll Emilsson var að renna sjer á skautum á Pollinum, er hann sá drengina falla gegnum ísinn. Fleygði hann sjer tafarlaust út í vökina og heppnaðist hon- um að bjarga báðum drengj- unum. Páll varð að kafa eftir öðr- um piltinum undir ískörina. DÓMUR var uppkveðinn í undirrjetti í gærmorgun í landráðamáli því, >sem Iiöfðað var gegn S Þjóðeirnissmnum og prentsmiðjustjóra og yfirprent- aranum í Steindprsprepti. Hinir ákærðu voru a|lii; sýkn- aðir af landráða ákærunni. Þeir, sem ákærðir yoru f þessu máli, voru: ,. Jens Benediktsson ritstj. ,,Is- lands", Guttormur Erlendsson stud. jur. fyrv. ritstj. „íslands". Jón Aðils, formaður Flokks þióðernissinna, SigurSur Sig- urðson gjaldkeri flokksins, Björn Halldórsson, Steindór Gunnarsson prentsmiðju3tjóri og Einar Jónsson yfirpréntari. Þegar þessi fáránlega land- ráðaákæra kom fram hinn 19. desember s.l. benti Mörgunbl. á hve hún væri f jarri öllu sanni og benti rjettilega á í því sam- bandi hver háski borgurum þjóðfjelagsins gæti af því staf- að, að ákæruvaldið væri í hönd- um pólitísks ráðherra. ÍBÚÐARHÚS VIÐ AK- UREYRI BRENNUR. Akureyri, föstudag. Ibúðarhús á Skarði við Akur- eyri, brann í gærkvöldi. Mikill fóðurbætir, um S0 tunnur af kartöflum ásaint inn- anstokksmunum, eyðilagðist í eldinum. Húsið var eign Jóns Guð- manns kaupmanns. — Upptök eldðiísa erú ókuriÖ." K».

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.