Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 8
8 MURGUNÖLAtH > Laugardagur 6. mars 19371 ir -riwnnmfr-ímninai i—MfiinwiwnrTf—"^^* ^^^^^^*1* «w^^^^^^^«k Bagbókarblöð Reykvíkings Húsmæður! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars og að Bteikja. Fisk & farsbúðin, Þórsgötu 17. Sími 4781. Molasykur 0.55 pr. kg. Strau- sykur 0.45 pr. kg. Kaffi (Kaa- ber) 0.95 pr. pk. Export LD 0.65 pr. stk. Smjörlíki ódýrt og íslenskt bögglasmjör, gott og ódýrt. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247- Hveiti Alexandra og fleiri ágætar tegundir, í 10 pd. pok- um og lausri vigt. Ódýrt í Þor- steinsbúð. Sími 3247. Silkisokkar, svartir og mis- litir á kr. 1.90 parið, í verslun Ingibjargar Johnson. Til cölu notaðar bifreiðar. — Heima 5—7. Sími 3805. Zop- honías. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29, Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. ... • Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- írstræti 4. Geílurnar komnar aftur, og saltaðar kinnar. Fiskbúðin Frakkastíg 13. i------------------------------------------------------ ! FJladelfíusöfnuðurinn. Sam- ^koma í Varðarhúsinu á sunnu- daginn kl. 5 síðdegis. I Skerja- firði, gamla barnaheimilinu á laugardagskvöld kl. 8*4. FriggbóniS fína, er bæjarins jbesta bón. tg0tmt0»mmm0mmHt^mt.......——¦.....n Krónu miðdagur frá kl. 12- 9 á Heitt og Kalt. 1—2 herbergi og eldhús, í ' Austurbænum, vantar 14. maí. [Nokkur fyrirframgreiðsla getur j komið til greina. Tilboð auð- kent „Gott hús", sendist Morg- unblaðinu. Sólrík ífaúð, 3 stórar stofur og eldhús, í nýju húsi, með öll- um þægindum, óskast til leigu 14. maí n.k. Tilboð merkt íbúð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. þ. mán. Húsmæour. Hvað er pönnu- fiskur? Kostar aðeins 50 aura. Bæjarins besta fiskfars 50 aura. Fiskpylsu- ogMatargerð- in, Laugaveg 58, sími 3827. Tveir útstillingarkassar til -sötu. Sápubúðin, Laugaveg 36. ÚC&tt&jCt* Svartklædda stúlkan", eins og Ameríkanar kalla liana, ér ein mest umtalaða konan í U. S. A. um þessar mundir. Hún heitir Norma Parker og er Ijómandi fögur ásýndum. En hún hefir skotið íbúum New York skelk í bringu, með því að koma þjótandi inn í nokkur veitinga- hús þar í borginni, með skamm- byssu í hendi, og ógna mönnum til þess að láta af hendi innihald peningakassans. * Þannig gekk hún á milli veit- ingahúsanna, uns hugaður gest- gjafi tók sig til og þreif af henni | byssuna. Bn þá kom það í ljós, j að byssan var ekki annað en barnaleikfang! Kænska konunnar kemur fram á mörgum sviðum. Konur sinna yfirleitt margs- konar störfum í Ameríku. Ein nýjasta staðan, sem konur þar í landi gegna, er að skemta gestum og liðsinna þeim á alla lund á járnbrautarferðalögum. Um daginn var auglýst eftir ungum stúlkum í stöðu þessa á þessa leið: Þrjár ungar stiilkur, ein rauð- hærð, ein dökkhærð og ein ljós- hærð, geta fengið atvinnu. Þær verða að vera aðlaðandi, kunna góða mannasiði og vera skemtilegar og ræðnar. Eins væri Lernen Sie Deutsch sprachen! Lærið lifandi málið. dr. phil. Eberhard Dannheim. — Sími 3145. gott, að þær hefðu laglega söng- rödd. Stúlkur þessar eiga að vísa far þegum til sætis og skemta þeim meðan á ferðinni stendur, tala við þá, og yfirleitt géra ])eim lífið og ferðina eins þægilega og frekast er unt. Leikkonan Augustine Lepayer í París hjelt um daginn há- tiðlegt 95 ára leikaraafmæli sitt. Hún er fædd árið 1840, og byrj aði að leika tveggja ára gömul. Yfirgaf hún aldrei upp frá því leiksviðið, bangað til aldurinn neyddi hana til þess. Nii dvelur hún á elliheimili fyr- ir gamla listamenn. * Kona ein í Vínarborg hefir sótt um skilnað við mami siun vegna þess, að hún segist hvort eð er vera ekkja — frímerkjalbúms- ekkja", eins og hún kallar það. Fyrir fimtán árum giítist hún manni sínum, og alt gekk vel. En svo fór hann að safna frí- merkjum og síðan vanrækir hann hana gersamlega! Verðmæti dýra getur verið mik ið. Það sýnir best skýrsla yfir dýrin, í dýragarðinum í London árið 1936, sem jafnframt metur öll dýrin til fjár. Samkvæmt henni er „Felix", sími 1380. LITLA BILSTOÐIN ;nokkað stór Opin allan sólarhringinn. indversknr n.ashyrninguT, aðal- skepnan í garðinum. Hann er meiinn á 1000 pund — 22. þús^ krónur. En afríkanskur nashyrn— ingur er talinu vera 800 punda. virði. Gorillaapahjón ein þar í garð- inum hafa kostað 700 pund hvort. i En nú, eftir að þau hafa vanist i loftslaginu, eru þau metin á 1000» ¦ pund hvort. Ljón hafa ekki verið í sjerlega miklu verði í seinni tíð. Einu sinni kostuðu þau 100 pund, 2,200- krónur. En nú er hægt að fá þau fyrir 10 pund. Skjaldbökur eru aftur á móti altaf að hækka í verði. Kemur það af því, að eftirspurn eftir skjaldbokum hefir vaxið stóruma á síðustu 25 árum. í San Franeisco eru jarðskjálft- ar mjög tíðir, eins og kunnugt er. A heimili einu þar í borgi;mi var~ stúlka ein, sem var mesti hrak- fallabálkur, og braut alt, sem hún snerti á. Einu sinni sem oftar^. þegar miklir jarðskjálftar gengu- yfir borgina, kom húsmóðirinr hlaupandi fram í eldhús og hróp- aði: „Lísa, hvað ertu nú að brjótat'* Gulrófur* góðar og ódýrar í heiíum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð Grundarstíg 12,. Sími 3247. Auglýsingasími Morgunblaðsin® er 1600. OvJ. RQBERT MILLER: SYNDIR feðranna. Þenna dag fór hún ekki til þess að hjálpa Miss Tylor, en bað föður sinn að færa henni þau skilaboð, að hún hefði höfuðverk og gæti ekki komið. „Hvað hefir komið fyrir, Johnson?", spurði Miss Tylor og horfði hvast á hann. „Jeg sje að það er annað tíg meira en höfuðverkur, sem er að henni". „Jeg veit það ekki, Miss Tylor. Mjer hefir hún ekki sagt annað en að það væri höfuðverkur", svaraði gamli maðurinn hæglátlega. Um kvöldið var hann aftur á verði á bak við kýprus- trjen. En í þetta sinn hafði hann eikarlurkinn ekki með sjer. Hann þóttist viss um, að nú þyrfti hann ekki á. honum að^ halda. Enda varð sú raunin á, að varla voru liðnar meira en 15 mínútur, þegar Jane sat ein eftir á bekknum og grjet sáran. Walther hafði als efeki viljað trúa henni, þegar hún sagði honum, að búið væri að stela skjölunum. Hann hafði þrábeðið hana með blíðuorðum og atlæti að fara og sækja bögg- ulinn, því að hann hjelt, að það væri kænskubragð hjá henni að vilja ekki sleppa honum. Hún kastaði sjer grátandi fyrir fætur hans og reyndi að fullvissa hann um, að skjölin væru ekki lengur í fórum hennar. En hann hratt henni hranalega frá sjer og æddi á bnrtu öskuvondur. Gamli maðurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Tárin streymdu niður kinnar hans, en hann þorði hvorki að gefa sig fram, eða fara, af óttanum við það að hún kynni að gera tilraun til sjálfsmorðs í annað sinn. Og hann skildi vel, að Jane tæki nærri sjer að láta hann sjá sig í auðmýkt sinni og niðurlægingu. Loks stóð hún á fætur og gekk hægt upp að húsinu. Hann gekk hægt á eftir henni, og þegar hann heyrði hana loka glugganum á eftir sjer fór hann inn til sín. Honum kom ekki dúr á auga alla nóttina, því að hann vakti yfir Jane og hlustaði eftir minsta hávaða, sem barst innan úr herbergi hennar eða utan að. Daginn eftir sagði Jane við föður sinn að hún ætl- aði að heimsækja vinstúlku sína í Hastings, og þaðan ætlaði hún beina leið á skólann. Faðir hennar reyndi ekki að telja um fyrir henni. Hann sá, að það var henni fyrir bestu að komast sem fyrst burt frá Walther. Um kvöldið fylgdi hann henni á járnbrautarstöðina. Hún stóð teinrjett, með hörkusvip á fölu andlitinu og veifaði til hans, þegar lestin brunaði af stað. Þegar Johnson kom heim, fór hann rakleiðis inn í herhergi sitt og læsti að sjer hurðinni. Síðan dró hann gluggatjöldin fyrir gluggana og tók fram skjölin, sem höfðu nú að öðru sinni hrakið Jane að heiman. En hann sá ekki annað á skjölunum en Jane hafði gert. Honum skildist, að þetta væru reikningar, sem hljóð- uðu upp á stórar fjárupphæðir, sem höfðu einhvern- tíma verið borgaðar Sir David fyrir vistir til hersins í Belgíu. En honum datt auðvitað alls ekki í hug, að þessar vistir hefðu aldrei verið sendar þangað. Þó var hann ekki í neinum vafa um, að skjölin væru hættuleg fyrír Sir David, fyrst ráðsmaðurinn þóttist geta þvingað hann til þess að láta af hendi óðalið við sig, eða erfðarjettinn til þess, með þeim. Garðyrkjumanninum var enn í fersku minni koman að "Westend fyrir tæpum 10 árum. Þá var hann ný- sloppinn úr fangelsi í London. Þar hafði hann setið í tvö ár, ákærður fyrir morðtilraun á besta vini sínum, sem hafði verið elskhugi konu hans. Þá hafði Sir David hiklaust tekið hann í þjónustu sína, og hjálpað honum til þess að fá leyfi til þess að að breyta um nafn. Það var líka Sir David, seni hafði sjeð um það, að hann fekk að hafa litlu dóttur síha*. hjá sjer. Konan hafði farið með vini hans til Ameríkui og var nú dáin. . Og í öll þessi ár hafði Sir David verið honum góður og hjálpfús húsbóndi og aldrei minst einu orði á for- tíðina. Johnson gamli vafði skjölunum aftur saman og batt b:nidi utan um, svo að böggullinn leit út alveg eins og- áður. Síðan gekk hann upp að óðalssetrinu og spurði eftir Sir David. Honum var vísað inn á skrifstofuna og beið þar stundarkorn. Böggulinn geymdi hann innan undir- frakka sínum. Eftir nokkrar mínútur kom Sir David inn. Honum. hafði hrakað mikið í seinni tíð. Aður var horm sterk- legur á að líta, vöðvamikill og bar sig vel, en nú var- hann orðinn þunglamalegur og álútur. Augnaráðið var- orðið undarlega flöktandi og breiðar gráar rákir komn- ar í hár hans. „Jæja, Johnson, hvernig líður yðurf', spurði hann, um leið og hann settist í hægindastól sinn. „Fáið yður sæti". Hann benti á stól, sem var á móti birtunni. Þar var hann vanur að láta menn sem komu í erindi til hans sita, svo að hann sæi vel framan í þá. „Vel, þakka yður fyrir, Sir David. Jeg kom til þess- að afhenda yður böggul með skjölum, sem jeg held að sjeu best geymd hjá yður", sagði Johnson og tók böggulinn og lagði hann á borðið fyrir framan Sir David. En hann flýtti sjer að standa á fætur og þreif bögg- ulinn. Hann starði á hann um stund og sagði síðan með hásum rómi: „Er þetta böggullinn — sem — sem —", hann gat, ekki sagt meira. En Johnson svaraði:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.