Morgunblaðið - 10.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1937, Blaðsíða 1
Ottt Vikublað: ísafold. 24. árg., 57. tbl. — Miðvikudaginn 10. mars 1937 Isafoldarprentsmiðja h.f. Karlar eöa konur er geta látið í tje aðstoð sína við hjúkrun eða aðra hjálp á heimilum, sem hjálparþurfa eru vegna inflúensu, eru vinsamlega beðin að snúa sjer til Vinnumiðlunarskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 1327. Skrifstofan er opin frá kl. 10 árdegis til kl. 6 síðdegis. Hrís|ir|ón ©g hafrsnnjöl hefir hækkað í verði á heimsmarkaðinum. Ennþá er sama lága verðið hjá mjer. Sig. r>. Skjalðberg, (Heildsalan). t Hugheilar þakkir til allra þeirra mörgu vina, sem á einn $ eSa annan hátt glöddu mig á 85 ára afmæli mínu. Ý Solveig Guðlaugsdóttir. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að sonur okkar og bróðir, Magnús Lárusson, andaðist þann 8. þ. m. Jarðarför frá heimili hins látna, Sólavallagötu 26, verður nánar tilkynt síðar. Moðir og systkini. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Óla Björns, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Lindargötu 41, kl. V/2 e. h. Margrjet Sigurbjörnsdóttir. Jón Þ. Halldórsson. Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar, Helgu Margrjetar. Hallfríður Jónsdóttir. Gísli Guðmundsson. Njálsgötu 40 B. Minningarspjöld Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík fást hjá: Sig. Þ. Jónssyni kaupm., Laugaveg 62, Sig. Guðmundssyni, pialdkera sjóðsins, og Birni Jónssyni, kaupm., Vesturg. 28. Frosið kjðt af fulIorSnu á 50 aura í frampÖrtum og 60 aura í lærum pr. ý2 kg. Jóhannes Jiannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. )) ÍHI3TÍHHN] j QtSEN (( Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í Austurstræti 5 fimtudaginn Í8. b. m. kl. 2 síðd., og verða þar boðin upp í einu lagi eða hvert fyr ir sig, öll tæki og vjelar til- heyrandi hárgeiðslustofunni „Venus". Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. skEcckossinn zy aldrcl beti^ <zn ehir rakffíjt úr Unibúðapappír. Getum ennþá útvegað umbúðapappír frá Svíþjóð með hagkvæmu verði. Eggert Kristjánsson & Cd. Sfmi 1400. Hfjálp Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför okkar kæra sonar og bróður, Eiríks Helga. Einnig öllum þeim, sem ljettu honum sjúkdómsbyrðina á einn eða annan hátt og sýndu minningu hans vinsemd og ógleymanlega virð- ingu. Jes. 55. 6. Ólafía Eiríksdóttir. Guðríður. Gunnar. Kristín. Guðrún. Ellert. Ása. Geir. Þorsteinn Jónsson. Hverfisgötu 104. för Hjartanlega þökkum við samúð og vináttu við andlát og jarðar- Málfríðar Erlendsdóttur. Þóra Pinnsdóttir. Guðjón Guðmundsson. vegna inflúensunnar Þar sem erfiðar ástæður eru á all-mörgum heimilum í bænum, vegna inflúensu-faraldursins, er hjer með^skor- að á sjálfboðaliða og aðra, sem geta látið í tje hjálp, að gefa sig fram nú þegar á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Sjerstaklega vantar stúlkur til að vinna heimilisverk og er því fastlega skorað á þær að gefa sig fram nú þegar, bæði sjálfboðaliða og þær, sem þóknun þurfa fyrir störf sín. Þau heimili, sem á hjálp þurfa að halcla. geta snúið sjer til Ráðningarstofunnar um aðstoð. Fyrst um sinn verður Ráðningarstofan opin frá því kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Lœkfartorgi 1. Sími 4966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.