Morgunblaðið - 11.03.1937, Page 1

Morgunblaðið - 11.03.1937, Page 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 58. tbl. — Fimtudaginn 11. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Verslunarstjóri. Ungur og duglegur verslunarmaður getur ef til vill fengið framtíðarstöðu sem forstjóri fyrir nýlenduvöruverslun hjer í bænum Eiginhandar umsóknir, með mynd, ásamt launakröfu og með- mælum, ef fyrir hendi eru, sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir sunnudag 14. þ. m., merkt: „Verslunarstjóri“. Hótel Borg. ALLIR SALIRNIR OPNIR í KVÖLD OG NÆSTU KVÖLD. (ocomalt ? t | BLANDAÐ MJOLK ? *:• v BESTI DRYKKUR BARNA OG SJÚKRA TtvVtw*? Kaupmenn og kaupfjelög. Utvega kaffi beint frá ISrazilíu. Heildverslun GarOars Gíslasonar. Jarðarför móðursystur minnar, Laukur er nýkomin i c*útverpwot Guðrúnar Jónsdóttur, veitingakonu á Þingvöllum, fer fram frá Dómkirkjunni laugardag- inn 13. þ. m. og hefst með húskveðju að Viðvík við Laugamesveg kl. 1,15 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Lára Sigurðardóttir. ISLENSK fata- og frakkaefni, hlý, ódýr, endingargóð. Pantanir afgreiddar fljótt. Vönduð vinna. (Ekki hrað- saumur.) Maðurinn minn, Gestur Ámundason, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Ásvallagötu 16, kl. 1 e. hád. Kransar afbeðnir. Guðrún Antonsdóttir. Klæðaverslunin GUÐM. B. VIKAR. Laugaveg 17. Sími 3245. Spikfeitt kjöt Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Sigríðar. Laufey Einarsdóttir. Sigurþór Guðmundsson. Hafnarfirði. af fullorðnu fje. Nautakjöt — Hangikjöt. Versl. Búrfell, Laugaveg 48. Sími 1505. f^fh) 30 óra afmælisifagnaði lþrótÍaf{elag>Á Reykjavíkur sem halda átti að Hótel Borg laugard. 13. mars, verður frestað þar til síðar vegna SAMKOMUBANNS. STJÓRNIN. Islenskl smjör í böglum nýkomið. Heildv. Oarðars Oisla%onar. Hrisgrjén og hafrotrjðl hefir hækkað í verði á heimsmarkaðinum. Ennþá cr sama lága verðið hjá mjer. 5ig. (?. Skjalöberg, (Heildsalan). E.s. LYRA fer hjeðan í kvöld kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smilh & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.