Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: fsafold. 24. árg., 58. tbl. — Fimtu daginn 11. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. DHUBIN FÆST JAFNAN HJA H. BENEDIKTSSON & CO. Verslunarstjóri. Ungur og duglegur verslunarmaður getur ef til vill fengið framtíðarstöðu sem forstjóri fyrir nýlenduvöraverslun hjer í bænum Eiginhandar umsóknir, með mynd, ásamt launakröfu og með- mælum, ef fyrir hendi eru, sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir sunnudag 14. þ. m., merkt: „Verslunarstjóri". Kaupmenn og kaupíjelðg. ITlvega Is«ffi beinf frá Brazilíu. Heildverslun GarOars Gíslasonar. Hótel Borg. ALLIR SALIRNIR OPNIR í KVÖLD OG NÆSTU KVÖLD. ^^?????????????????¦^??????'fr (ocomalf | BLANDAO MJOLK | í $ 30 ára afmælisfagiiaði ?:• i BESTI DRYKKUR $ Z BARNA OG SJIIKKA í ,.**»**»**«**»**»**,**»**»**.**»**»**»**,**»» »»??»•?»**»*•»•*.**»?*»»*»?*»»*»**»• Iþróffaf jela$»'s Reykfavíkur sem halda átti að Hótel Borg laugard. 13. mars, verður frestað þar til síðar vegna SAMKOMUBANNS. STJÓRNIN. Islenskt smjör í böglum nýkomið. Heildv. Garðars Gíslatonar. Hrisgrjón 01? halrðnn|öl hefir hækkað í verði á heimsmarkaðinum. Ennþá or sama lága verðið hjá mjer. 5ig. (?. 5Njalðberg, (Heildsalan). MB Hmnmw I Qlseini ffl Laukur er nýkoniiii Jarðarf ör móðursystur minnar, Guðrúnar Jónsdóttur, veitingakonu á Þingvöllum, fer fram frá Dómkirkjunni laugardag- inn 13. þ. m. og hefst með húskveðju að Viðvík við Laugarnesveg kl. 1,15 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Lára Sigurðardóttir. Maðurinn minn, Gestur Ámundason, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Ásvallagötu 16, kl. 1 e. hád. Kransar afbeðnir. Guðrún Antonsdóttir. Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Sigríðar. Laufey Einarsdóttir. Sigurþór Guðmundsson. Hafnarfirði. i lSLENSK fata- og frakkaefni, hlý, ódýr, endingargóð. Pantanir afgreiddar fljótt. Vönduð vinna. (Ekki hrað- saumur.) Klæðaverslunin GUÐM. B. VIKAR. Laugaveg 17. Sími 3245. Spikfeitt kjðt af fullorðnu fje. Nautakjöt — Hangikjöt. Verol. Búrfell, Laugaveg 48. Sími 1505. E.s. LYRA fer hjeðan í kvöld kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.