Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 3
Fimtudagur 11. rnarts 1937. flpl fj ð , {?i Uú)í:iö <'"r MORGUNBLAÐIÐ Ummæll Staunings um varnar- og við- skiftabandalag NorDurlanda. Ummæli Staunings um varn- arbandalag Norðurlanda á stúdentafundi í Lundi í fyrra- dag (og' Mbl. sagði frá í einka- frjett í gær) voru svör til sænskra blaða og atjórnmála- raanna. Samkvæmt frjett frá ft*jettastofu sendiherra Dana hjer, sagði Stauning m. a.: Það hefir verið rastt am „Norrænt varnarbandalag". — Vart getur verið um það að ræða, að Danir og Svíar geri með sjer einir slíkt bandalag, gegn öllum öðrum. Eiftir því, sem mjer hefir skil- ist, hlýtur að vera um Norður- lönd, þ. e. Norðmenn, Svía, Is- lendinga, Finna og Dani að ráða. En þegar öllu er á botninn hvolft, þá eru hagsmunir þess- ara fimm þjóða mjög óskyldir, og meir en það. Er það t. d. hugsanlegt að Finnar og Svíar bregðist Eystrasalts löndunum, myndu Estar> Lettar og aðrir ekki telja það svik við sig, og verður þá ekki að taka upp vandamál þetta einnig frá þess- ari hlið. Og ef sviðið er stækkað á, þenna hátt, verða þá hags- munirnir ekki ennþá mndur- leitari og óskyldari og' óviðráð- anlegri. Jeg tel að varnarbandalag Norðurlanda sje hugarórar. Ef farið verður til þess að ræða það í alvöru, þá mun það skapa nýja hættu, vekja grunsemdir, sem nú eru varla til, og sem a. m k. eru ekki á rökum reistar. Norðurlönd eru engin heild í viðskiftalegu tilliti. Við get- um ekki skapað norrænt banda- lag, sem geti sjeð fyrir sjer sjálft, og komið geti í stað þátt- tokunnar í alþjóða viðskiftum. Danir geta sjeð miklu fleiri löndum en Norðurlöndum fyrir landbúnaðarvörum, en Finnar, íslendingar og Svíar eru sum- part sjálfþjarga um landbún- aðarafurðir, já, keppa jafnvel við okkur á alþjóða markaði. Astandið er svipað um matvör- ur Dana og um trjávið og papp- írshráefni Finna og Svía, járn og iðnaðarvörur Svía, saltpjetur Norðmanna og saltfisk fslend- inga. Þeir verða allir að leita með framleiðslu sína út á alþjóðamark að, eins og Danir. Mjer hefir fundist það hent- ugt, að benda einu sinni á þenna óskyldleika, sem fyrir hendi er, ekki til þess að vekja meðaumkv- un, heldur til þess að hjálpa til að varpa ljósi yfir þann málefna- ágreining, sem undanfarið hefir átt sjer stað. Tugir sjálfboöaliða gáfu IJsig fram strax í gær. Um 50 heimili fengu aðstoð hjáiparstöðvanna. Enn þarf fleiri Miskunnarlaus barátta gegn nazistum Rúmena. sem s j álfboðaliða. Sjálfboða- og hjálparstöðvarnar, settar voru á stofn í gær til aðstoðar þeim heimilum sem illa eru stödd vegna inflúensunnar, gerðu mikið gagn þegar á fyrsta degi. Frá Ráðningarstofu bæjarins og hjálparstöð skáta, munu 40—50 heimili hafa fengið aðstoð. ýmist yfir lengri eða skemri tíma. Landsmðt skiðamanna. ísfirsku þátttakenú- urnir koma í dag. FJÖRUTÍU og fjórir skíðamenn taka þátt 1 18 kílómetra göngunni á laugardaginn kemur. Tutt- ugu hafa tilkynt þátttöku sína í stökkinu, sem fara á fram á sunnudaginn. Báða dagaQa hefst. kepnin kl. 1 e. h. Verðlaun verða afhent kl. 4 á sunnudag við Skíðaskálann. Vegna þess hve þátttaka verður rnikil í mótinu og áhorfendur án efa inargih, Tiefir 'stjðhn Skíðafje- algsins ákveðið, að aðrir fái ekki aðgang- að Skíðaskálanum en Skíðafjelagsmenn — sem eru 600 — fyrir utan þátttakendur og starfsmenii mótsins. Skíðafjelags- meðlimir verða að sýna skírteini. Bílfært mun verða alla leið að Skíðaskálanum; var biiið að moka af Suðurlandsbrautinni að Kol- viðarhóli í gær. Veður hefir verið sæmilegt við • <.hv ° Skíóaskáiann undanfarna daga og ekki nærri eins hvast eins og hjer í bænum. Frjettaritari vor á ísafirði sím- aði í gær, að 5 þátttakendur á landsmót skíðamanna hafi lagt af stað með Goðafossi til Reykjavík- ur í gær. Þátttakendurxr eru: Daníel SigmuiH! »!. (íiiðmundur Hnll- grímsson, Halldór Magnússon, Magnús Kristjánsson og Tryggvi Þorsteinsson. Líklegt þykir, að Bolli Gnnnarsson hætist í ho, ísfirsku skíðatnannaftna jer í Reykjavík. j En þar sem búast má við, aS erfiðleikarnir eigi eftir að aub ■ ast nú næstu daga, því að altaf fjölgar þeim sem sýkjast, má. gera ráð fyrir að þörf verði fyr- ir fleiri sjálfboðaliða og hjálp- armenn en þegar hafa gefið si g frarn,. Sjerstaklega eru þc-'Ö stúlkur til algengra húsverka, sem óskað er eftir. Er því hjer með enn á itý fastlega skorað á stúlkur að gefa sig fram á hjálparstöðv- arnar strax í dag, hvort heldur er sem sjálfboðaliðar, eða gegn þóknun. Stúlkur, sem þessu vilja sinna, gefi sig fram annaðhvort á Ráðningarstofu bæjarins (sím- ar 4966 og 1042), eða á hjálp- arstöð skáta hjá „Líkn“ (sími 3273). •* % Hjálparstöð bæj- arins. Morgunblaðið spurði í gær Gunnar E. Benediktsson for- stöðumann Ráðningarstofu bæj- arins, hvernig hjálparstarfið þar hefði farið af stað. — Vel, svarar G. E. Ben. Við fengum 30 sjálfboðaliða, 17 stúlkur og 13 karlmenn, auk hess sem við höfum altaf fólk á takteinum til hverskonar vinnu sem vera skal. — Var mikið leitað til ykkar um hjálp úr bænum? — Nei, ekki getur það tal- ist. Við veittum 12 heimilum fasta hjálp um skemri eða lengri tíma, og voru það ein- göngu stúlkur. Þær matreiddu og unnu' algeng húsverk, því að allir voru veikir á heimilunum. En auk þessara 12 heimila, sem fengu fasta hiálp, var send skyndihjálp til nokkurra heim- ila. Jeg býst við, segir G. E. B., að alls hafi það verið 25 heim- ili, son fengu aðstoð frá okk- untvo síðustu dagana. Tatarescu forsætisráðherra liefir nýlega fyrirskipað „miskunnar- lausa haráttn gegn þeim öflum, sem vinna að því a® rjúfa innah- landsfriðinn í Rúmeníu". Baráttunni er fyrst og fremst stefnt gegn „járnfylkingunni“, nazistaflokki Rúmena, sem m. a. herst fyrir aukinni samvinnu við Þjóðverja. Foringi „járnfylkingar- ' .t- mnar“ og stofnandi hennar, Cornelieu Codreanu, sjest hjer á myndinni með nokkrum fylgismönnnm sínum. 7RAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Frá Dantnörku. Úrslit bæjarstjórnar- kosninganna. Ibæjarstjórnarkosningum, sem fóru fram í Kaupmannahöfn og tuttugu og þremur öðrum kaup stöðum í Danmörku í gær, Unnu sósíalistar allmikið á, samanborið við bæjarstjórnarkosningarnar 1933. , Samanborið við fólkþingskosn- ingarnar 1935 hafa sósíalistar næstum staðið í stað. I Kaupmannahöfn fengu sósíal- istar 37 sæti (unnu 2), radiltalir 5 sæti (unnu 1), íhaldsmenn 11 (töpuðu 4), kommúnistar 2 (unnu 1). Kommúnistar työfölduðu at- kvæðamagn sitt. Tilraun sósíalista til þess að fá meirihluta í Fredriks- berg (borgarhluta Khafuar) rar hnekt. FRAMH. Á SJðUNPU SÍÐU. 1 í f FELLUR NORSKA v . STJÓRNIN Á LAND- V ARN AMÁLUNUM. ^R' i 1 ’ Osló í gær. FÚ. : Vorska Stórþingið hefir ákveð- ið að freSta umræðuni ’rinr tillög- ur meirihluta landvarnánefndar um útgjöld til laiidvaruatirm. Um- ræðunum var frestáð’ vegna veik - inda Nygaardsvold forsætisráðh. Arbeiderbladet viðurkemiir é dag rjettar vera þær fregnir, seni; birtar hafa verið í blöðum, að rík- isstjórnin ætli að gera það að frá- fararatriði, ef fram nái að ganga tillögur meirihluta landvama- nefndar um að lengja æfingatím- ann úr 72 í 84 daga. Nationen, höfuðmálgagn bænda flokksins, segir í dag, að stjórn- málahorfumar sjeu mjög í ó.vissu. Það megi búast við, að hv-orki bændaflokkurinn eða íhaldsflokk- urinn greiði ■ atkvæði móti áliti meirihluta landvarnanefndar, eni hinsvegar megi ganga út frá þv.í, að vinstriflokkurinn komi fram: með miðlunartillögur, svo að rík- isstjórnin geti yerið áfram rið röld. (NRP — FB.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.