Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1937, Blaðsíða 7
Fimtudagur 11. mars 1937. M O R GUMBLAÐIÐ ... ' " -y í \ -v.jf • ..— i . .......'li. Happdrætti Háskólans Dráltur i fyrsta llokkl fi gær. ÍOOOO krónur: 22376. 2000 krónur: 46. 1000 krónur: 14927. 500 krónur: 1209 1683 6722 13782 21981 200 krónur: 2090 6523 6935 9599 11846 12548 13470 13762 13999 14530 15926 16322 17867 19644 23523 ÍOO krónur: 10 272 300 301 410 736 747 1293 1494 1787 1849 1948 2015 2219 2407 2514 2621 2680 2899 3337 3452 3644 3651 3786 3861 4256 4279 5164 5185 5278 5296 5407 5478 5603 5733 5807 6144 6274 6328 6845 6867 7000 7187 7223 7872 7965 7982 8019 8066 8162 8277 8315 8432 8515 8681 8682 8767 8786 8789 8888 9008 9210 9326 9417 9892 9903 9909 9938 9944 10022 10293 10358 10600 10623 10661 10673 10714 11093 11223 11236 11802 12371 12390 12450 12490 12511 12561 12761 12852 12867 12906 13115 13406 13748 13890 14173 14288 14360 14612 14827 14829 14857 15227. 15235 15433 15625 15768 15794 15801 15869 15935 15946 15976 16012 16025 16161 16197 16202 16235 16586 16650 16702 17074 17101 17122 17183 17558 17605 17783 17889 17891 17962 18234 18816 18963 19117 19129 19176 19222 19359 19583 19630 19829 19868 19883 20070 20087 20322 20362 20599 20847 20905 20916 20994 21025 21346 21406 21436 21553 21644 21819 21988 21994 22089 22221 22565 22587 23087 23104 23461 24137 24266 24321 24330 24797 24850 24994 (Birt án ábvrgðar). BESTA ÁR í SÖGU SÆNSKS IÐNAÐAR. Stokkhólmi í oæi’. FÚ. g’óói þeirra sænskra iðjufyrir- tækja, sem birt hafa árs- reikninga sína fyrir s.l. ár, er yf- irleitt miklu meiri það ár, en ár- ið 1935, o|r virðist, alt benda til, að árið 1936 hafi orðið eitt hið besta í söpu sænsks iðnaðar. T. d. hefir námafjélagið Grángs berg nú birt reikninga sína fyrir *.l. ár. Ágóði fjelagsins nam 11 nxiljóixum króna, en 4 miljónum kr. árið áður. Sjö miljónir verða borgaðar til hluthafa í arð. I. R. 30 ÁRA. FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU. laiidinu, ungir íþróttamenn og kennarar, allir þessir menn hafa flutt lærdóm sinn hver í sína sveit. Árangur var sjerlega góð- ur, enda var aðalkennari Reidar Tönsbei'g, sem var fenginn frá Noregi, bráðduglegur við kensl- una. íþróttamót innanfjel., meist- aramót og allsherjarmót, hefir .R. staðið fyrir, er þá síðast að minnast allsherjarmótsins síð- asta, þar sem Kristján konung- ur X. var meðal áh^rfenda. Sýningar hefir I.R. haldið, svo tugum skiftir hjer í höfuð- staðnum, ekki hefir fjel. látið við það sitja; tvisvar hafa flokk ar verið sendir kringum land, í fyrra skiftið kom karlflokkur- inn gangandi frá Akureyri, um Kjöl, alla leið til Reykjavíkur, og í seinni hringferðinni fór þeir landveg frá Reyðarfirði til Rvíkur um hin fögru hjeruð Skaftafellssýslnanna og Suður- lendisins. Þá hefir I.R. sent kven- og karlflokk 1927 til Nor- egs og Svíþjóðar og kvenflokk til Englands og Frakklands 1928, bæði skiftin við afbragðs góðar viðtökur. BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGAR í DAN- MÖRKU. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU í Árósunx töpuðu sósíalistar tveim sætum, öðru til íhaldsmanna og hinu til kommúnista. Þeir hafa þó enn meirihluta í Árósum. Verður varðbáturinn smíðaður á Akureyri? Ekki hefir enn verið tekin fullnaðar- ákvörðun um, hvar varð- bátur sá verður smíðað- ur, sem Skipaútgerð rík- isins gerði útboð á. — Sennilega verður bátur- inn smíðaður á Akureyri, sagði forstjóri Skipaútgerðarinnar við ritstjóra Moi'gunblaðsins í gær. Við erum að bíða eftir hvort þeir á Akureyi'i geti sett trygg- ingu fyrir því, að þeir geti stað- ið við tilboðið, sem er um 20 þús. kr. lægi'a en önnur hjer- lend tilboð. Tilboð þetta á Akureyri var frá þeim Gunnari Jónssyni & Ryel og nam 74 þús. kr. Önnur tilboð voru: Frá Egg- ert Kristjánssyni f. h. Frede- rikssundskibsvært 78 þús., Daníel Þorsteinssyni 78 þús. (án innrjettingar og reiða), Lands- smiðjunni 95, Skipasmíðastöð Rvíkur (M. Guðm.) 95, Slipp- fjelaginu 97 og Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar um 110 þús. kr. Lágafellskirkjá. Messa fellur niður n.k. sunnvxdag 14. inars vegna infhxensuveikimxar. — Ilðlsk --------------- blðð relð. Berlín í gær. FIJ. ítölsk blöð eru æf út af um- mælum Cranborns lávarðar í breska þinginu, xun ofsóknir ít- ala á hendur innfæddum í Add is Abeba. Benda þau á harðstjórn þá, sem Bretar hafi frá fyrstu beitt íbúana í sínum nýlendum, og segja, að það sje hyggilegra fyrir þá að vera ekki að mixm- ast á refsiaðgerðir annara þjóða í þeirra nýlendum. Atkvæðagreiðslan í „Dagsbrún", UNDANFARIÐ hefir far ið fram atkvæða- greiðsla í verkamannafjelag inu ,,Dagsbrún“ um það, hvort gera ætti kröfur um stytting vinnu'tímans og kauphækkun o. fl. Þessari atkvæðagreiSslu var lok ið á hádögi í gær. TTrslitin urðvx þessi: Með kröfunum 747 Móti kröfunum 194 19 seðlar voru auðir og 3 ógildir. Kröfurnar, sem atkvæðagreiðsl- an snerist um, voru samþyktar á aðalfundi „Dagsbrúnar“ í vetur, og voru þessar: 1. Dagkaup í stað tímakaups. 2. Stytting vinnudagsins og kauphækkun. Atkvæðagreiðslan stóð yfir rúma 16 daga. Alls vorxx skráðir fjelag- ar í „Dagsþrún“ á áramótum 1661 talsins. Má því telja þátttökuna í atkvæðagreiðslunni furðu litla, einkum þegar þess er gætt að lát- laus áróður var allan tímann í blöðum. þar sem menn voru hvattir til að greiða atkvæði. * Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að atvinnurekendur hafi ekki enn svarað brjefi er „Dagsbrún" skrifaði þeim fyrir nokkru við- víkjandi þessum nýju kröfum. En þetta er rangt. Brjefið sem „Dagsbrún“ skrif- aði var stílað til „Fjelags ísl. at- vinnurekenda", en það fjelag er ekkert til. Hinsvegar komst brjef ið seint og síðar meir í hendur Vinnuveitendafjelags fslands, og svaraði það með brjefi, er það sendi bæði Alþýðusambandinxx og Dagsbrún. Vinnuveitendaf jelagið hefir hinsvegar ekkert svar feng- ið við því brjefi. En þar sem atkvæðagreiðslunni er nú lokið í „Dagsbrún“ má gera ráð fyrir, að skriður komist á málið. VIÐRÆÐUR LITHAUA OG ÞJÓÐVERJA. B Berlín x gær. FÚ. Utaixríkismálaráðherra Lithau- ens heimsótti í gær á leið sinhi til ítalíu von Neurath, utanríkié- málará.ðherra Þjóðverja. og átti x’ið hann tal um ýms mál, er snei’ta bæði löndin. Lithauen og Þýskal-and. ------------------ Qagbók I. 0. 0. F. Enginn fundui. Veðrið í gær (miðv.d. kl. 17): Yfir Grænlandi helst mjög há loftþrýsting, en alldjúp lægð yfir austanverðu Atlantshafi og hvöss NA-átt er ríkjandi hjer á landi með snjókomu á N- og A-landi. Á S- og A-landi er hiti kringum frostmark, en 1—3 st. frost á N- og V-landi, Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hvass NA. Úrkomulaust. Eimskip. Gullfoss kom til Pat- reksfjarðar í gærkviildi. Goðafoss fór frá ísafirði í gær. Brúarfoss kom til London í gær. Dettifoss kom til Hamborgar í gær. Lagar- foss var á Hjalteyri í gær. Selfoss fer væntanlega til Akraness ár- degis í dag. ísfiskssala. Þórólfur seldi afla sinn í Englandi í gær, 3500 körf- ur fyrir 900 sterlingspund. Er xetta mjög ljeleg sala þegar þess er gætt að skipið hafði 800 körfur af ýsu. Ef sæmilegur markaður hefði verið, hefði ýsan ein átt að gera þessa sölu. Dómur í landhelgismáli. Klukk- an 10 í gærmorgun var kveðinn upp dómur í máli Souters skip- stjóra á togaranum Gunner, sem Ægir tók við Öndverðarnes s.l. laugardag. Skipstjórinn var dæmd ur í 20,600 króna sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Skip- stjóri áfrýjaði dóminum. Rjettar- höld voru langdregin í máli þessu, stóðu þau yfir 3 daga. Fiskmarkaððurinn í Grimsby í gær: Besti sólkoli 100 sh. pr. box, rauðspetta 84 sh. pr. box, stór ýsa 24 sh. pr, box, miðlungs ýsa 30 sh. pr. box, frálagðxir þorskur 16 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 8 sh. pr. box, smáþorskur 8 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd - FB). Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigxxrðssyni, Anna Jónsdóttir frá Akranesi og Sigurjón Jónsson vjelstjóri. Heim :!i xxngxx hjónanna er á Ránargötu 12. Elliheimilið Grund hefir sent út skýrslu um starfsemi sína 1936. Skýrslan sýnir, að á heimilið hafa komið á árinxx samtals 126 vist- menn og konxxr, 26 hafa dáið og 92 farið af heimilinu. Vistmenn á Elliheimilinu nú (febrúar) eru samtals 137, þar af 51 karl og 86 konur. Meðalaldur fólksins er 7634 ár. Meðalaldur karla 755/12 ár, kvenna 771/) ár. Elsti karlmað- ur á heimilinu er 97 ára og elsli kvenmaður 92. Á yfirliti um greiðslur í febrúxxrmán. s.l. sjest, að bæjarsjóður Reykjavíkur greið ir fyrir langsamlega flesta, eða alls 83, önnur hreppa- og bæjar- fjelög greiða fyrir 8, vandamenn fvrir 24, 19 greiða sjálfir, vanskil hafa orðið fyrir 2 og 1 hefir feng ið frívist. B.v. Skallagrímur kom af veið- xxm í gærmorgun með 3500 körfur ísfiskjar. Skipið lagði af stað á- leiðis til Englands með aflann. Stærri vjelbátarnir frá ísafirði komu til ísafjai'ðar í fvrradag úr veiðiför undan Jökli. Höfðxx þeir aflað ágætlega. Smærri vjelbátar á ísafirði hafa yfirleitt aflað vel undanfarið, símar frjettaritari vor. í nágrenni Akxireyrar hafa fólksflutningar og vöruflutuingar á bifreiðum stöðvast vegna snjóa. Mjólk er flutt á sleðum til bæj- arins. (FÚ) Slökkviliðið var í gær kvatt að Vesturgötu 48. Hafði kviknað í timbri bak við ofn. Slökkviliðs- menn kæfðu eldinn fljótt með handslökkvitækjum. Skemdir urðu litlar. Dónaleg framkoma við. Skíða- skálann. KlAkkan iy2 aðfaranótt þriðjudagsins kom hópur manna að Skíðaskálanum, vakti upp og heimtaði ihngöngu, höfðu mennirnir hótanir í framxni. Mexm þessir voru áð koma að sunnan, á leið til atvinnubóta- vinnu austur í Síberíu. Voru.sum ir þeirra xmdir áhrifum. víxxs. Veit ingamaðurinn í Skíðaskálanum neitaði mönnxmum um inngöngn, þar sem Skíðaskálinn er f jelags- eign og hefir ekki veitingaleyfi nema fyrir fjelagsmeðlimi. Útaf framkomu þessara manna, hefir stjórn Skíðafjelagsins kæxxt txf sýslumannsins í Árnessýslu. V Alþýðublaðið eyðir núr daglega miklu rúmi í skamma- og skætings vaðal í garð borgarstjóra fýrir! það, að hann hefir komxð á fót sjálfboða- og hjálparstöð til að- stoðar bágstöddum heimilum, með an inflúensan gengur yfir. Þessx skrif blaðsins eru óskiljanleg meS öllu. Blaðið þrástaglast á því, að borgarstjóri neiti að leggja fram fje til hjálpar bágstöddum heim- ilum, og gefur í skyn, að ekkert sje hirt um þau heimili, sem ekki geti greitt fyrir aðstoð þá, sem þeim er í tje látin. Þetta er með öllu tilhæfulaust, og áreiðanlega sagt gegn betri vitnnd. Borgar- stjóri tók það strax fram við Ráðningarstofuna, að hjálp yrði í tje látin hvort sem greiðsla feng- ist fyrir eða ekki. Auk þess eru margir sjálfboðaliðar, sem enga, þóknun taka fyrir sín störf. Þess utan gerði borgarstjóri strax ráð- stafanir til þess, að fátæk heimili fengju brýnustu nauðsynjár, sv* sem kol, mjólk o. -þessh. — Ai- þýðublaðið má því skammast sín fvrir níðskrifin um borgapstjófiyj sambandi við þetta mál. Fimtudagur 11, marsr 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Enskukensla.. 8.40 Dönskxxkensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. ; 15.00 Veðurfregnir. . *• '; 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku,',; 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Suðxxrför Scotts (Jón Eyþórsson). 20.55 Hljómplötur: Ljett,lög.; 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Hljómplötur: Ljett lög. 21.25 Útvarpssagan. 21.50 Útvarpshljómsveitin leikur ínr(til) kl. 22.30). ÁRÁS ROOSEVELTS Á HÆSTARJETT BANDARÍKJANNA. FRAMH. AF ANNARI SH)U. ui'bætur á hæstarjetti eða stjórn arskránni, en að breyta stjórn- ai'skránni gæti reynst tafsamt verk; hann kysi því heldur að fara hina leiðina, þar sem að nú mætti engum tíma tapa. ,,Það er nú svo komið atvinnu og viðskiftalífi þjóðarinnar, að alt getúr hrunið þá og þegar, eins og 1929, nema því aðeins, að hægt verði að koma í fram- kvæmd mikilsvarðandi ráðstöf- unum í tæka tíð‘,‘, sagði for- setinn. ... — Hefir hann haldið sjer vé'lf — Meira en það, liann hefir tvö' t’aldast!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.