Morgunblaðið - 12.03.1937, Page 1

Morgunblaðið - 12.03.1937, Page 1
Das Unbekannte Island nýkotnlð. Bókavrrslunin MÍMIR li. f, Austurstræti 1. Sími 1336. Húsnæði 3 herbergi, eldhús og stúlkna herbergi, óskast 14. maí, helst austan Barónsstígs. — Tilboð merkt „Skilvísi“ send ist Morgunblaðinu í dag. Auglýsing um skólalokun og samkomubann. Vegna útbreiðslu inflúensu hefir heilbrigðis- stjórnin ákveðið að banna alt skólahald og allar almennar samkomur í líaí’narf jarðar- EF þjer viljið gefa konu yðar eða dótt- ur smekklega afmælis- gjöf, þá má benda yður á íslensk úrvalsljóð. Af beim eru komin út 3 bindi: Jónas Hallgríms- son, Bjarni Thorarensen og Matth. Jochumsson. Bækur þessar eru ein- stæðar í íslenskum bók- mentum f.yrir fegurð og smekklegan frágang. — Þær eru litlar og nett- ar, bundnar í mjúkt al- skinn og gyltar í snið- unj. — Úrval Jónasar er nú nærri uppselt, svo að þeir, sem vilja eiga öll bindin eða gefa þau vin- um sínum, ættu ekki að draga það úr þessu. — Hvert bindi kostar 8 krónur. Fólksbifreið 5 manna, óskast keypt. Til- boð með greindu verði og merki ásamt öðrum upplýs- ingum, sendist Morgunblað- inu, merkt 5. „Boðaioss" fer á mánudagskvöld 15. í Miðbænum er til leigu 14. maí einbýlishús (steinhús), meS 6 stofum, eldhúsi og baði. Mánaðarleiga 250 kr. Aðeins skilvíst fólk kemur til greina. Tilboð auðkent „250“ sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ. m. Agætt iinuspil til sölu. Tækifærisverð. Upplýsingar á Smiðjustíg 10. Vinnustofan Dvergasteinn. Nýtt nautakjöt. í súpu 1,50 pr. kg. í steik 1,90 pr. kg. f hakkað buff 2,40 pr. kg. í nautabuff 2,90 pr. kg. mars. um Vestmannaeyjar, til Hull og Hamborgar. | Sklðafólk! | I Varðveilið húð 1 yðar frá skemdnm. | Munið | llMHHilia I Milners Kfotbúð. Leifsgötu 32. Sími 3416. kaupstað frá deginum í dag, þar til öðruvísi verður ákveðið. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 11. mars 1937. Bergur .1 ó ns^ou Föst slaða I boði. Sá eða sú, er getur lagt fram ca. 5000 kr., getur fengið fasta og mjög skemtilega framtíðar stöðu með góðum laun um. — Umsóknir merktar „Þagmælska“ sendist Morgun- blaðinu. Hænsabú til leigu. Stórt hænsabú í nágrenni Reykjavíkur, ásamt góðrí íbúð, og 3 ha. landi, að nokkru leyti ræktuðu, er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 1197 frá kL 5—7 síðdegis. Kodak „Panatemic" Filmur!! Filman, sem gerð er fyrir snjómyndir. Munið að taka filmu með á skíðamótið. Kodak -- Hani Peferseo (Bankastr. 4). f f *■ y Innilegt þakklæti til reglusystkina og annara fyrir hlýj- X ar kveðjur og blóm á sjötíu ára afmæli mínu. Oddfríður Jóhannesdóttir. »»^*<*<*<**:*<**:**x*<*.:**:**>*:**:*.:**:**:*.:**:-:**:**:*<**:**:**».:**:**:*.:*.:*<*.:*.>.:*<-:*<->*x*^<h>*»*»< Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Gísla Guðmundssonar, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 13. þ. mán. og hefst með bæn á heimili hans, Reykjavíkurveg 4, kl. 2 e. hád. Sigríður Gísladóttir. Guðjón Gíslason. Pjetur Jónasson, Vanan bókhaldara vantar nú þegar, um stundarsakir, í nágrenni Reykjavíkur. Umsókn ásamt kaupkröfu leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 13. þ. m., merkt „Bókhaldari“. Tveir National - Kassar til sölu. Til sýnis á skrifstofu minni. Garðar Þorsteinsson hrm., Vonarstr. 10. Hænsnafóður blandað og knúsaður mais. 5ig. Þ. Skjalöberg, (Heildsalan). I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.