Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 2
2 MORGuinBLAÐíÐ Sunnudagur 14. mars 193?. "i........ JPSIörötmMa&tö Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Ritstj^ar: ,T<Jn Kjartansson og . Vkitýr Steíánsson — abyrgfSarmatSur XUtstjórn og'-afgré'ÍSsla: Austurstrœti 8. — Sími 1600. Heimasímar: J jr Ivjartansson, nr. 374? . ^itýr Stefár.sson, nr. 4?20. jj i ,.i\rni nr. 3045. Askriftagjald: Jtr. 3.00 á mánui5i. I t lausasölu: 15 aura eintakiö. 25 aura með Lesbók. ' Útgerðin. Samtal það, sein Morgunbiaðið birti í gær yið Geir Tborsteinsson HtgéfðSrináníi, héfir að vonum vakíðí m.jög mikia athygli hjer í bænum Menn hafa að vísu gert sjer grein fyrir því, að hin óbeinu <opin6eru gjöld til ríkis pg hæjar sem á útgerðinni hVíla, eru há og þuiigbær, en fram yfir það mun allur almenningur ekki hafa gert, *jer grein fyrir málinu. Eií né'kðiiiur fraiíi á sjónarsvið- i8 mlíhií/sseÁ alíir er tíl þekkja rita.' ’ðé> álkrli mun fara með fleipur eða fullyrða ..annað en það *em harnr getúr staðið við, og nýnir fratn' á ao þessi óbeinu gjöld ern orðin svo geigvænleg, »ð þau nehiá um 20 þús. krónum árlega á togara. Og er þó aðeins miðað við raeðalafht dg meðalár- ferði., Það t 'enrl að vÍÉfti rjett; að atvinnu- líf Reykjavíkur er nú orðið fjöl- þœttara'en Vnr fyrir nokkrum ár- um. l'iji samt getur engum dulist, að þafi er útgerðin, sém alt at- hafnalíf hæjarins hvílir á ' Bregð- ist hún. htfagst kaúpgeta almenn- itigs. «g 4« hfynja fim léið allar stoðir undan framfaraskilyrðum hæjarbúa. HnnaiJ ítarlegu óg gíöggu skýrsl ur G. Th. snerta því allan al- menning í þessum bæ, og hljóta að vekjh1*iþori*a bæjarbúa til skiln- ings á *þ¥í, að við' svó húið má ekki stártda. G. Th.'stinguy sjálfur upp á því ið lánafdi-ótnar útvegsins, bank- arnir, láti ])ettá mál til sín t.aka. Má áreiÖánlega gatiga út frá því sem geftiu, að bankarnir, að svo tnikltt levti sem þáð er á þeirra valdi, styðji allar skynsamlegar «>g nauðsynlegar i-áðstafanir til jiess að‘hæta hag útve.gsins. En 'eðlileg^sta leiðin í þessu máli er, að |>að Verði tekið upp t.il gaumgæfilegrar athugiinai- á Al- þingi og, í hæjarstjórn Reykja- víkur. Og íþess verður að krefj- ast. að þejta verði* ekki látið und- ir liöfnð leggjast. Hjer í blaðinu hefir verið marg oft hent á. að athafnalífi bæjar- ins stafar stórkostleg hætta af hnignandi afkomu útgerðariunar-. Geir Thorsteinsson hefir með ó- vggjandi t.öluiri sannað. að útgerð in er ekki bær um að rísa uudir þeim hyrðum. sem á hana eru lagðar. ,,, Framhjár! þeim 'iönnunum er ekki hægt að ganga þegjandi. Þær eru færðai\ -fram af manni, sem veit hvaði; hann segir, og þær snerta affeomuskilyrði alls al- mennings í þessum bæ. FASCISTASAMSÆRI í MADRID! 35 háttsettir lögreglumenn teknir fastir. Vigstöliwarnar við Madrid. | lozoyiidd (MÍntenar ?>.£* ■ . puaðala ■ Vaitns ■afcarnen ndian Tsemþo/uelosX V,' ,Wranjtiez TTerlími uppreisnarmanna öm hvesfir Madrid. Líriap Iiefir breyst að norðaustan undanfarna daga. • Vaxandi ðrOugleikar Það átti að nema Miaja á brott. Franco stöðvaður 5 km. frá Guadaljara. FRÁ FR.JETTARITARA VÖRUM: KAUPMANNAHÖFN I GÆR. Þrjátíu og fimm rnanrns, f>ar á meðal hátt- settir lögreglumexm hafa verið tekn- ir fastir í Madrid, eftir að komist hafði upp um fascistasamsæri. Samsærismenn höfðu að markmiði, að brjótast til valda og opna hlið hinnar umsetnu borgar fyrir hersveitum Francos. Samsærismenn ætluðu að nema helstu for- ustumenn í Madrid þ. á má. Miaja hershöfðingia á brott. í Lundunafregn F.Ú. er sagt samkvæmt frjett frá Mad- rid, að komist hafi upp um undirróðursstarfsemi innan borgarinnar, er miðaði að því, að efna til sundrungar milli hinna ýmsu vinstriflokka sem standa að vörn borg- arinnar. ■•■■',; i.\/ Fyrir norð-austan Madrid virðist rauðliðum hafa tekist að stöðva sókn Francos í bili, 5 km. frá Guadalajara, með því a8 hefja öfluga gagnsókn. Matvælaskortur f Addis Abeba. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. Italir eiga við vaxandi örðugleika að etja í Abyssiniu. I skeyti til „The Times“ frá Addis Abeba, segir að matarskortur í borginni fari vaxandi. Allar helstu nauðsynjar, til daglegra þarfa | vantar. Jafnvel hinum ítölsku embættismönnum er skamtað.. Kjöt er t. d. mjög sjaldgæf Suxusvara. Örðugleikarnir stafa af því, að framleiðendur þora ekka að flytja vörur sínar í kaupstað og bjóða þær fram. Óttast þeir að ítalir íáti þá sæta slæmri með- ferð. Matarskortur er mestur í hjeruðum, þar sem ítalir búa. ftalir óttast nú að alvar- legar óeirðir kunni að brjótast út, þegar regn- timinn hefst í lok maí. Hatrið hefir magnast. Vegna kjötskorts er búist við að ítalir neyðist til að senda nokkuð af setuliði sínu heim. áður en regntíminn hefst. Er þó hætt við að Abyssiniumenn sjái sjer leik á börði og stofni til óeirða. Hatur Abyssiniumanna á ítölum hefir magnast um allan helming eftir grimdarverkin sem ítalir unnu dagana eftir að Graziani var sýnt banatil- ræðið. Hitler vill ræða Evrópu- ! friðarsáttmála _ Fyrst Vestur- Evrópusáttmála. FRÁ FRJETTARITARA VORUM KHÖFN í GÆR. TJ orfur á því, að takast *• megi að gera sátt- mála sem tryggir friðinn í Vestur-Evrópu eru nu taldar bjartari ert áður. Ástæðan er sú, að Þjóðverjar gera það ekki lengur að skilyrði, FRAMH. A SJÖUNDU StÐU I gagnsókn sinni beittu rauðliðar flugliði sínu og ó það mestan þátt í að sókn Francos var stöðvuð. Voru átján loftárásir gerðar á vígstöðvar uppreisnarmanna og fimm hundruð sprengjum varpað yfir þær. Samtímis voru framsveitirnar í liði uppreisnarmanna stöðvað- ar með látlausri fallbyssuskot- hríð. 5 km. London í gær F.Ú. í dag er veður við Madrid mjög slæmt. Stjórnin segir, að í loftárás- unum hafi verið eyðilagðir 23 skriðdrekar fyrir uppreisnar- mönnum. Stjórnin virðist hafa náð þorpinu Prihueca um 5 kíló- metra fyrir austan Guadalajai*a, aftur úr höndum uppreisnar- manna, og hefir það að líkind- um gerst snemma í morgun. Uppreisnarmenn segja aítur á móti að stjórnarherinn hafi gert gagnárás en henni hafi verið hrundið. Á öðrum vígstöðvum. Þá segjast uppreisnarmenn ennfremur hafa hrundið áhlaup um stjórnarhersins bæði sunn- an og vestan við Madrid. Flug- her stjórnarinnar hefir haft sig mjög í frammi sunnan við Madrid, en um orustur á þess- um hluta Madridvígstöðvanna hafa engar greinilegar frjettir borist undanfarinn sólarhring. Moscardo hershöfðingi, sá er stjórnaði vörn Alcazarvígisins 1 Toledo, stjómar þeim hluta öppreisnarhersins sem sækir fram til Guadalajara. Þátttaka Itala. J skjali, sem spanska stjórn, in hefir sent aðalritara Þjóða- bandalagsins er greint frá stað- hæfingum ítalskra fanga um þátttöku ítalska hersins í styrj- öldinni á Spáni. Er þar m. a. sagt frá því, a@ 26. febrúar hafi ítalskar her- deildir verið settar á land í Cadiz, og að þessar herdeildir hafi verið sendar til Guadaljara vígstöðvanna. Það sje nú þessi her sem sæki til Madrid, um Guadalajara. Þar *jeu nú f jórar ítalskar herdeildir, allar búnar hinum fuilkomnustu hern- aðartækjum b. á. m. bif- hjólum. Og í loftflota upp- reisnarmanna sjeu 3 þýsk ar loftflotadeildir og f jór- ar ítalskar. Fleiri Italir. I niðurlagi orðsendingarinn- ar er sagt frá því, að samkvæm+ upplýsingum sem spönsku stjórninni hafi borist, þá sjeu tvær ítalskar herdeildir enn ó- komnar til Spánar. Þegar þær komi, eigi að senda þær til Madrid-víg- stöðvanna, og gera úrslita árás á borgina, en samtím- is eigi herskip Þjóðverja og Itala að ráðast á Barce- lona og Valencia, undir yfirskyni strandgæslunn- ar. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.