Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 3
ðunmidágur 14. mars 1937. yORGUNBLAÐIÐ 15 ára sigurvegari Jón Þorsteinsson. loilúensan kom- in á hámark? Ymislegt bendir til bess, að inflúensan hafi nú náð hámarki hjér í bænum. Læknar o.g; lyfjabúðir líta yfirleitt bannig; á, enda ætti nú yfir helmingur bæjarbúa að hafa fengið veikina. HjáÍparstöðVái’nar hofðu í gær sfipað að starfa og daginn áður. Til skátaníiá komu um 30 nýj- ng beiðnir í gær, >og auk þéss fðrá þeir til fjiilda þeirra heimila, sem þeir höfðu áður aðstoðað. Káðningarstofa bæjarius fekk 15 nýjar beiðnir unt aðstoð í gær. Henni bættust og við 5 nýir sjálf- boðaliðkr, 2 karlmenn og 3 atúlkur. Hefir hún því alls fengið 52 sjálfboðaliða. Sgkátastöðin opin í daff. Hjálparstöð skátanna verCur «pin í dag. Hinar stöðvaruar, Ráðningar- síofan og Viimumiðlunarstofan verða hinsvegar lokaðar. Það fólk, sem þarf á aðstoö að Malda í dag, getur þvi leitað til skátanna, sem hafa aðsetur á skrif stofu hjeraðslæknis, sími S273. Læknaverðir í dag. Það varð að samkomulagi milli Læknaf jelags Reykjavíkur og Sjúkrasamlagsins, að 2 læknar yrðu á vakt i dag, í stað þess að venjulega er aðeins einn sunnu- Uagslæknir. Þessir læknar harfa vörð í dag: Alfreð öísláson, Ljósvallagötu 10, símí 3894, og Daníel Fjeld- sted, Hrerfisgötu 46, sími 3272 Verði mikið að starfa hjá lækr, Wiium, hefir verið sjeð fyrir því, afi fleiri læknar geta gripið inn í, og verður til þeirra náð í hin- um sömu símuni. FRAMTÍÐARLAUSN MJOLKURMÁLSINS. ií«i 15 ára vann 18 kílómetra skíðakappoönguna. Frá fyrsta landsmóti skíðamanna. Skíðafjelag' Siglufjarðar vann 18 km. skíðagöng*una í gær. Jón Þorsteinsson (úr Skíðafjel. Siglufjarðar), sem að- eins er 15 ára að aldri, var fljótastur, á 1 klst., 18 mín, 26 sek.; 2. Magnús Kristjánsson (frá Skáta- fjelaginu Einherjar á Isafirði) á 1.18.47 og mun- aði því aðeins 21 sek. á fyrsta og öðrum manni. 3. Bjöm Ólafsson (úr Skíðafjelagi Sigluf jarðar) á 1 klst., 19 mín., 31-sek.; 4 Ketill ólafsson (úr Skíðafjelaginu Siglfirð- ingur) á 1.19.35. Fimm manna sveit Skíðafjelags Siglufjarðar vann Thule- bikarinn og var tími sveitarinnar samanlagt 6 klst., 48 mín. og 15 sek. 2. SkíSafjelagíð Siglfirðingur (samanlagður tími 7.01). 3. Skátafjelagið Einherjar 7.1.31. 4. Skíðafjelag Reykjavíkur. 5. Ármann. Fjórir til fimm vjelbátar hafa róið undanfai nar yikur >á Stykkishólmi 'og aflað swanii'sga, «« þurft langt að s*ekj«. (FU) Tími tveggja fyrstu manna er ágætur á mælikvarða Norður- landa og eru bæði nýtt ísl. met. íslenska metið átti áður Magn- ús Kristjánsson, sem nú varð annar. Gekk hann þessa vega- lengd á skíðamóti á Isaf. í fyrra á 1.19.22. Yfirleitt má segja, að árang- ur á skíðamótinu hafi orðið ágætur. Má geta þess, að heimsmet á 18 km. skíðagöngu er 1 klst. 11 mín. 21 sek. Tími síðasta manns í gær var 1 klst. og 54 mín. Veður var hið ákjósanleg- asta. Stillilogn. og sólskin á Hellisheiði (þegar keppendur áttu eftir ca. 500 m. að marki, hvesti þó ofurlítið í fangið). Færi var nokkuð hart og kunnu keppendur utan af landi því verst ,þar sem þeir eiga öðru að venjast. Kappgangan hófst frá Skíða- skálanum kl. 1 og lögðu þátt- takendur af stað með 30 sek. millibili, en þeir voru alls 34. Jchann Sölvason úr Skíðafje- laginu ,,Siglfirðingur“ var svo óheppinn að binding á öðru skíði hans slitnaði, skömmu eftir' að hann lagði af stað. Xeppendur gengu sem leið iiggur austur og upp með þjóð- veginum, síðan hálfa leið vest- ur undir Skarðsmýrarfjall og þaðan svo til beina stefnu á austur enda Hverahlíðar. Þá var farið norðan til við Skála- fell og yfir í Lágaskarð og það- an að Skíðaskálanum. Steinþór Dagskrá---------- skiðamólsins. Skíðastökkið hefst í dag kl. 1. Eftir stökkin, um 2-leytið, sýnir norski skíðakennarinn Lingsom listir sínar. KI. 4 verða verðlaun af- hent fyrir framan Skíkaskál- ann. Bílar komast hjeðan úr Reykjavík upp að Kolviðar- hól og ljettir bílar alla leið upp að Skíðaskála. 8®/o lækkun mjólkurverös með bieyltu skipulagi. ________ t". ; I Eítir Eyjólf Jóhannsson. 11 " * _ 'm " _ _ í Ílíó Hjer fara á eftir heilsteyptar tillögur t! um lausn mjóikurmálsins, sem fela ' í sjer aukið hagræði fyrir alla þá r 1 mörgu aðila, er málið snertir. Bændur í Reykjavík og nærsveitum fá mjólk- urmarkaðinn í Reykjavík óskertann og fá trygg- ingu fyrir framleiðslukostnaðarverði fyrir mjólk sína. Bændur í fjarsveitum á verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar fá tryggingu fyrir því, að peningar verði fyrir hendi í verðjöfnunarsjóði, til uppbótar á mjólk þeirra samkv settum reglum, og eiga ekki á hættu eins og nú, að þpndruð þúsunda vanti í sjóðinn við áramótauppgjör. Neytendur fá 8% laekkun á útsöluverði mjólkur, sem heldur öllum sínum gæðum. Brauð yrðu ef til vill að hækka í verði um 5% vegna blöndunar mysu og und- anrenningu í brauðin, en gæði þeirra aukast sennilega að sama skapi. ■ Ílí.'ff i % Inflúensan úf um land. FitAMH. Á SJÖTTH IH)U. Ini'lúensan er nú íarin að stinga sjer niður víða út um land, sagði landlæknir Morgunblaðinu í gær, auk þess sem hún er í kaup- stöðunum á Vestur- og Norður- landi, eins og áður hefir verið frá skýrt. Hún er koinin til Keilavíkur og Orihdavíkur, og heíir þai ver ið sett samkomubann. Þá er hún einnig komin til Sauð árkróks. Einnig er haldið að veikin sje íarin að stinga sjer niður hjer austan fjalls. Er þó ekki víst enn þá, hvort hjer muni vera um að ræða þá virkilegu inflúensu, sem hjer gengur nú, eða kvefslæmsku þá sem gekk á- uhdáh. Uppbót Staunings á Lundar- ræðunni. Iræðu sinni í samkvæmi „Norræna fjelagsins“ í Stokkhólmi á fimtudagskvöld- ið, sagði Stauning í upphafi máls síns að ræðan, sem hann flutti í Lundi hafi verið misskil- in í vissum atriðum. Stauning sagði m. a. (samkvæmt frjetta- stofu sendiherra Dana hjer) : Kynslóð eftir kynslóð höfum við starfað hlið við hlið, eftir að dögum ófriðarins var lokið, og jeg læt í ljósi innilegan fógn- uð minn yfir þeim skyldleikatil- finningum, sem gagntaka þjóðir okkar. í stað romantik fortíð- arinnar blasir nú við raunveru- leg hagnýt viðleitni, til þess að sameina hinar norrænu þjóðir um verkefni, sem auðsætt er að þær eiga að vinna að. Við verðum að líta veruleika lífsins. Við höfum fylgst með þróun þjóðanna á öllum sviðum, þar til þær urðu að sjálfstæðum þjóðum og við viðurkennum að þetta sjálfstæði hefir verið meira virði fyrir þjóðirnar en hin meir þvingaða samheild, sem á liðnum öldum vakti fyr- ir nokkrum hluta þjóðanna. Þróun hinna gömlu skandinav- isku þjóða hefir farið í þ átt, !að gera þær frjálsar og ...,álf- 'stæðar þjóðir og iönd, og við höfum orðið þoirrar gleði að- 'njótandi, að sjá ísland og Finn- land fylkja sjer í raðir sjálf- Með rnjólkurlögunum var »tí að, að tryggja bændurt 1 það verð á seldri mjólk, að. þeii gætu haft sæmilega lífvæniega af f komu. Samkvæmt lögunum rai ’ 1 sjerstök verðlagsnefnd skipuð oj henni falið að ákveða útsöluverM ipjólkur. Skyldi það ákveðið i hverjum tíma eftir vísitölum grundvölluðum á framleiðslukostm aði. Nú var vitanlegt, að ekki var hægt að selja alla mjólk á verð jöfnunarsvæði Reykjavíkur ; og Ilafnarfjarðar, seni nýnijólk. Úr nokkrum lduta mjólktiriunar varli að framleiða vinsluvörur, sem gafu muh minna verð en nýmjólk in. Til að jafna verðið inilli ný mjólkur og vinslumjólkurinnar var ákveðið, að taka gjald af hverjum seldum nýmjólkurlítra og l,eggja í sjerstakan sjóð, verðjöfn- unarsjóð. Úr þessum sjóði átti svo að greiða framleiðendum vissa uppbót á vinslumjölkina. Yerðlagsnefndin átti vitanlega að taka tillit til þess skatts, sem á mjðlkina yrði lagður í þessum tilgangi, t hvert sinn og út.söluverí mjólkur yrði ákveðið. Gjald þetta má, samkvæmt mjólkurlögunum, nema alt að 8% af útsöluverði mjólkur og rjóma, eða um 3 aurum af hverjum seld- um mjólkurlítra. Starfsrefflur Mjólkursölunefndar. Mjólkursamsalan ákvað í upp- liafi, að útþorgað verð til fram- leiðenda, er legðu mjólk sína inn í fjærliggjandi mjólkurhú, tii viuslu (osta og smjörs), skyldi vera 2 aururn lægra lieldur en til þeirra framleiðenda er seldu mjólk sína til nær-v' liggjandi mjólkurhúa og önnuðust nýmjólkursöluna En til þess að ná þessu takmarki, varð Mjölkur- FHAMH Á 5JÖTTU itÐU.1 Á WÖTTU W»U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.