Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 8
V Sunnudagrur 14. mars 1937. 8 fcui(aUNÖLAtvi‘ i ’*Gsar Frímerki, tjekknesk eða pólsk, læt jeg jafnmörg í skift- um fyrir íslensk eða dönsk. Arnost Chaloupka, Stahlwaren, engros, Ceský Tésin, C.S.R., Bahnhofstr. 2. Rúgbrauð framleidd úr besta danska rúgmjöli (ekki hinu sönduga, pólska rúgmjöli). Kaupf jelagsbrauðgerðin. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Galv. girði til sölu. — Egill Árnason, sími 4310. F rímerki, tjekknesk eða pólsk, læt jeg jfanmörg í skift- um fyrir íslensk eða dönsk. Arnost Chaloupka, Stahlwaren engros, Ceský Tésin, C.S.R., Bahnhofstr. 2. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura V2 kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gull og silfur hæsta rerði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- Arstræti 4. Si£AynfUfiýcw Fótsnyrting. Unnur Óla- dóttir, Nesi. Sími 4528. Friggbónið fína, er bæjarim besta bón. Slysavamafjeiagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögurr ra. m. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Hími 2799. Uppsetning og við- ícerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Fótsnyrting. Unnur Ólafsdótt- ir, Nesi. Sími 4528. Scijxuí-funcLLS Gylt herra armbandsúr tap- í ðist í gær. Skilist á Morgun- blaðinu gegn fundarlaunum. íbúðarhús við tjörn eða mið- bæ, óskast keypt í vor eða haust. Tilboð: Tjörn—Miðbær, rióttekur Morgunblað. Oí-QÖ ík. Veðrið í gær (laugard. kl. 17): NA- og N-kaldi um alt land. Dá- lítil snjókoma á N- og A-landi. Frost 1—7 stig. Hæð yfir Græn- landi, en lægðir yfir Bretlands- eyjum og milli íslands og Nor- egs. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N- eða NA-kaldi. Bjartviðri. I. 0. 0. F. 3. Enginn fundur. Ölvaður maður. í gærmorgun var hringt til lögreglunnar frá Vesturgötu 3 og henni til- kynt, að ölvaður maður hefði dott ið þar á götuna og sýnilega slas- ast. Fór lögreglan strax á vett- vang og fann manninn, sem var allmikið hlóðugur í andliti. Fór hún með manninn á Landspítal- ann og fekk hann þar bundið um sár sín. Ekki munu meiðslin hafa verið stórvægileg. Bómur var upp kveðinn í gær í lögreglurjetti Iteykjavíkur í gjaldþrotamáli Olafs Þorvarðsson ar, forstjóra Sundhallarinnar, sem Tímagimbill hefir verið að of- sækja undanfarið. Leit dómarinn svo á, að bókhaldið hjá verslun- inni hafi ekki verið í fullkomnu lagi, og dæmdi Ólaf í 20 daga ein- falt fangelsi, en skilorðsbundið. Hinsvegar var Ólafur sýknaður af öllum öðrum ákærum í sambandi við gjaldþrotið. Edda kom hingað í gærmorgun frá útlöndum með kolafarm. Andri kom af ufsaveiðum í gær með 150—160 smálestir fiskjar. Togarinn Ólafur fór á ufsaveið- ar í gær. Jón Jónsson afgrm. hjá Ó. Johnson & Kaaber, Bárug. 36, er sextugur í dag. Selfoss fór í fyrrinótt til út- landa með um 660 smálestir af saltfiski til Bretlands og Belgíu. Af þessu var: 542 smál. óverkað- ur saltfiskur, 60 smál. flakaður fiskur í tunnum og 36 smál. ís- fiskur og hrogn. Hjálpræðisherinn. Heimilasam- bandsfundi á mánudag verður frestað vegna inflúensunnar. Eimskip. Gullfoss fór frá Siglu firði í gær áleiðis til Akureyrar. Goðafoss er í Reykjavík. Brúar- foss mun sennilega hafa farið frá London í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hull. Lagarfoss var á Skaga- strönd í gærmorgun. Selfoss fór frá Yestmannaeyjum í gær áleið- is til Aberdeen, Grimsby, Ant- werpen, Álaborgar og Osló. Fagranes kom til Akraness í gærmorgun úr viðgerð, og hófust áætlunarferðir slcipsins milli Reykjavíkur og Akraness aftur í gær. Á Akranesi hafa þeir bátar, sem náð hafa í loðnu til beitu, fiskað ágætlega tvo undanfarna daga, og var afli hjá þeim 18 til 26 skippund á dag. Aðrir bátar, sem beita eingöngu frosinni síld, afla lítið. 75 ára verður á morgun ekkju- frú Helga Símonardóttir, Skóla- vörðustíg 28. Þingfundir hafa verið boðaðir í báðum deildum á morgun. Er gert ráð fyrir, að það margir þing menn verði staðnir upp úr inflú- ensunni, að fundarfært verði þá. Dagskrár Alþingis á morgun: Ed: Fjárforráð ómyndugra; skip- un læknishjeraða, verksvið land- læknis og störf hjeraðslækna. — Ed: Kreppulánasjóður, Opinber ákærandi; Byggingarsamvinnufje- lög Inflúensan er nú komin til Akra ness, en breiðist hægt út, að sögn hjeraðslæknis. 10—12 heimili eru sýkt. Inflúensa er einnig að byrja að stinga sjer niður í Sandgerði. (FÚ.) Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. ísmáfurinn, sem fanst suður á Vatnsleysuströnd á dögunum og margir hjeldu að væri máfur dr. Charcots, er nú dauður. Sá á hon- um eitt kvöldið, að hann var venju fremur daufur. Morguninn eftir var hann dauður. í Sandgerði var í fyrradag jafn bestur afli, sem komið hefir þar á land á einum degi í 2 ár. Allir bátarnir höfðu loðnu til beitu. Mestan afla hafði Kári 1325 lítra af lifur, og er það mesta lifur, sem komið hefir í einum róðri síð- astliðin ár. Átján bátar, Sem leggja lifur í bræðslu Haraldar Böðvarssonar & Co., höfðu sam- tals 17 þús. lítra. í gær var afli miklu tregari, því fáir bátar höfðu loðnu. Nokkrir bátar fengu þó um 20 skippund á frosna síld. (FÚ) Læknaverðir í dag: Alfreð Gíslason, Ljósvallagötu 10, ími 3894 og Daníel Fjeldsted, Hverf- isgötu 46, sími 3272. Hjálparstöð skátanna verður op in í dag, og geta þeir sem þurfa á aðstoð að halda vegna inflúens- unnar, leitað til hennar; sími 3273. Sunnndagur 14. mars. 9.45 Morguntónleikar: a) Tríó í G-dúr, eftir Haydn; b) Tríó í B-dúr, nr. 7, eftir Beethoven. 10.40 Veðurfregir. 11.00 Guðsþjónusta í útvarpssal (Ræða: sjera Benjamín Kristj- ánsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Lýsing á skíðaíþróttum við skíðaskálann í Hveradölum. 15.00 Miðdegistónleikar: Norður- landa-tónskáld (plötur). 16.00 Skýrt frá vinningum og verðlaunum á skíðamóti íslands. 16.30 Esperantókensla. 17.00 Frá Skáksambandi íslands. 17-40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími: a) Sögur (Ingi- björg Steinsdóttir); b) Ýms lög (plötur). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfjelagsins: Um jarðvegsrannsóknir (Jakob Líndal bóndi). 20.00 Frjettir. 20.30 Upplestur: Saga eftir Tho- mas Lökken (Har. Björnsson). 20.55 Hljómplötur: Sönglög úr ó- perum. 21.15 Upplestur: IJr kvæðum Jón- asar Hallgrímssonar (Sigurður Skúlason magister). 21.30 Hljómplötur; Píanó-sónata í E-dúr, Op. 109, eftir Beethoven. 21.55 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 15. mars. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 íslenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett Iög. ■ 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi; Um hús og íbúðir (Sigurður Guðmundsson bygg ingameistari). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Útvarpssagan. 22.00 Útvafpshljómsveitin leikur (til kl. 22.30). mblEiaaBBiaxmæ;* Einsti norski bankinn meÖ skrifslofur í Bergen, Oslo og Haugesund. * Siofnfje og varasjóðir 27.000.000 norskar kronur. BERGENS PRIUATBANK UTVEGA frá Þýskalandi alskonar vör- ur. Leitið tilboða hjá mjer áður en þjer festið kaup yð- ar annars staðar. FRIDRIK BERTELSEX. Hafnarstræti 10—12. Sími 2872. Dmbúðapuppír. Getum ennþá útvegað umbúðapappír frá: Svíþjóð með hagkvæmu verði. EggErtíKnstiansson & Cd. Sími 1400. Þurfið þjer ekki að láta hreinsa eða lita fötin yðar fyrir páskana? Komið, símið eða sendið til okkar, því að þar sem reynslan er mest, eru skilyrðin best.------------------- SÆKJUM. ------ SENDUM. Morgunblaðið með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.