Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 2
2 3HorðimMafct& (Jtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Rltstijörar .T6n Kjartansson og Vait'ýr Stefánsson — á by r g'íS íi r m a 6 u r Ritsíjórn ok: afgreiðsla: Austurstrœtí 8. — Stmi 1600. Heima8ímar: Jö Kjartansson, nr. 374? »aitýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuSí. 1 lausasölu: 15 aura eintakið. 25 aura með Kesbók. Baráttan. Barátta Alþýðuflokksins á þess- uoi vetri fti' í senn ósvífin og óskyn samleg. og mim ekki ofmælt, að hún á sjer ekkert fordæmi 1 menn- mgrarlöndnm. í>að er að vísu rjett, að Alþýðu- Bokkurinn er í miklum vanda staddur. Honum er ljóst, að hann hefír svjkið öll sín kosningahe.it og stendur berskjaldaður gegn allri gagnrýni og ásökunum kjósenda í landinu í þeim efnum. . En stjórrimálaflokkar hafa fyr 'vérið í vanda staddir, en enn hef- ir éttginn hjerlendur flokkur tek- ið ujíþ þá baráttuaðferð, að reyna að leyna uppgjöfínni í málefna- baráttunni með því að taka upp svæsnar persónulegar árásir á Jeið andi meun í hópi pólitískra and- stæðinga, í því skyni, að svifta þá atvirmu og fjármunum, og freista þess að koma þeim fjárhagslega á knje. Þes,s:i ódrengilega barátta er háð undir forystu þes.s manns í Al- þýðuflokknum, sem á sjer svó( -skuggalega fortíð, að hans eiginn flokkur gengur þess ekki dulinn, að hans forysta leiðir ekki flokk- ÍHn á gæfubrautina. ’ Næstur Iljeðui gengur í þessari ránsferð Vilmundur Jónsson land- Jæknir, en yerkfæri þeirra eru þeim sjáífúm alveg samboðin. Það er látið í veðri vaka. að baráttan sje háð fyrir verkalýðinn I landinu. En hver trúir því? Ekki trúa verkamennirnir því sjálfir. Þeir vita, að ef þeir fje- lagar, Hjeðinn og Vilmundur, fengju vilja sinn fram, myndi hundruð, jafnvel þúsundir verka- manna verða sviftir atvinnu. Barátta Hjeðins er gegn því að bankar landsins taki stórkostlega verðmiklar eignir upp í skuldir fjelags, sem Hjeðinn telur að eigi ekki fyrir skuldum, og gegn því að erlenf lánstraust Kveldiilfs sje notað til að skapa 100 verkamönn- um vetrarvinnu við að reisa síld- arverksmiðju og mörg hundruð mönnum á sjó og landi mjög arð- vænlega sumarvínriu. En haráttan er fyrir óheyrilega svívirðilegri persónulegri árás á.pólitíska and- stæðinga, sem, ef hún heppnaðist, mundi svifta hundrnð verkamanna lífsviðurværi. Slík- barátta verður Alþýðu- fiokkriúíri tií skaða og skariamar, og- eru þá málalokin í rjettu og eðlilegu satnræmi við forystuna og verkfærin sem notnð hafa verið. MORGUfíöLAÐíÐ Fimtudagur 18. mars 1937. GOTUVIRKI REIST I BLÖÐ- UGUM ÓEIRÐUM í PARÍS. Sjö manns drepnir og mörg hundruð særðir. Stjórnin gerð ábyrg fyrir óeirðunum. Hætt við að Leon Blum verði að fara. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN I GÆR. L"10N BLUM stjórnin hlaut enn alvarlegt áfall í gær, er stórfeldar götuóeirðir urðu í Parísarborgarhlutanum Clichy, og ekki eiga sinn líka, síðan 6. febrúar 1934, er Stavisky uppreisnin var gerð. I hægriblöðunum hafa komið fram háværar kröfur um, að alþýðufylkingarstjórnin segi af sjer. I óeirðunum voru sjö manns drepnir, þ. á. m. einn lögrégluþjónn, 80 særðust hættulega, en alls særðust um 400 manns, þ. á. m. 160 lögregluþjónar. Hafði söcíal-ffancaKse flokkurinn (sem de la Roqué, for- ingi Eldkrossmanna stofnaði þegar Eldkrossfylkingin var bönn- uð), efnt tii fundar í kvikmytidahúsi í Clichy, og hjelt de la Roqyue þar sjálfur ræðu. ^ Á méííkn á fundinum stóð (segir í Lundúnafregn FtJ), söfnuðust kommúnistar og aðrir and-fascistar saman fyrir utan fundarstaðinn og rjeðust að fund- armönnum þegar þeir komu út, með skammbys*- um, járnstöngum, flöskum og steinum. Þegar lögregian kom á vettvang og ætlaði að ryðja fund- armönnum leið í gegnum mannþyrpinguna, kom í ljós, að götu- virki höfðu verið hlaðin þvert yfir götuna til beggja handa við fundarhúsið (sJkv. FÚ). Þarna var barist í hálfa þriðju klukkustund. Faicisfaloringinxi, sem komm> únistar eru hræddir við. De la Roeque á götu í París. Lögreglan varð að skjóta hvað eftir annað á mann- fjöldann áður en tókst að stilla til friðar (símar frjettaritari vor). Á meðal þeirra, sem særðust var skrifstofustjórinn í ráðu- neyti Leon Blums, Blumel. Varð Blumel, sem var í för með lög- reglustjóranum í París fyrir byssuskotum, sem lentu í öxl hans.. Lengi eftir að bardaganum lauk, gengu kommúnistar um göturnar og sungu Internation- alinn (skv. FÚ). VERÐUR FUNDA- FRELSI TAKMARKAt) London í gær. FÚ. Ráðuneytið hefir verið kvatt saman á fund í kvöld til þess að ræða um ráðstafanir ti( þess að kóma í veg fvrir að atburðir slíkir sem þessí, geti átt sjer stað. Er búist við, að ráðuneytið muni takmarka fundafrelsi stjórnmálaflokka, vegna þessa atburðar. Parísarblöðin eru æf út af þessum atburði. Hægriblöðin skelía allrí skuldinni á kom- múnista, en vinstri blöðin fas- cista. Echo de Paris (hægri) segir, að kommúnistar hafi hafið skot- hríðina, en L’Ouevre (stuðn- ingsblað stjórnarinnar). áfellist iögregluna fyrir að hafa gripið fyrst til vopna sinna. Annars áfellist blaðið einnig kommúnista fyrir að hafa gefið ítölskum og þýskum blöðum færi á sjer. Echo de Paris telur sjálfsagt, að stjórn Blums segi nú af sjer. FRIÐARBOÐ FRÁ MUSSOLINI? Róm í gær. FÚ. Amorgun (fimtudag) flytur Mussolini ræðu í Tripólís og verður það þýðingarmikil ræða fyrir framtíðarstefnu talskra stjórumála. Mussolini hjelt innreið sína í Trípólis í morgun og opnaði þar hinn svonefnda Tripólis- markað í dag. Einnig afhjúpaði hann myndastyttu af Júlíusi Cæsar. 8 smðtestum af sprengjum varpaB yfir hersveitir Itala. Miaja segist reka flóttan. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Miaja hershöfðingi held- ur því fram að flugvjel- ar rauðliða haldi áfram að reka flótta ítala norð-austan við Guadaijara. Hann segir, að sprengju- flupvjelar stjórnarinnar hafi flogið lanvt að baki herlínu uppreisnarmanna og kastað niður átta smálestum af sprengjum. Sextíu hraðfleygar árásar- flugvjelar aðstoðuðu sprengjuflugvjelarnar. Segir Miaja að sprengjurnar hafi fallið víða beint yfir her- fylkingar uppreisnarmanna. Nokkrar flugvjelar rauðliða lækkuðu flugið og skutu á ein- um stað ur þúsund vjelbyssu- beitum á ítalska herfylkingu. Segir Miaja að fjögur hundruð ítalir hafi verið drepnir. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Sex norsk selveiða- i./OkJ. ..r :e.' «'J! ;• riiilft ijít, þ.'i'i'ji skip íöst í Norður- Ishafi. Osló, i dag. Skipherrann á eftirlitsskip- inu Fridtjof Nansen símar, að skipið hafi komist tií Gloro detskihöfða í mynni Hvíta- hafs á laugardag og reyni að komast til Orloffhöfða og Ponoif jarðar, þar sem talið er, að sex norsk selveiðiskip sjeu föst í ísnum. Tvö veiðiskip eru sögð hafa farist í mynni Ponoifjarðar. Norska sendiráðsskrifstofan í Moskwa símar, að kaptein- inum og skipsmönnum öðrum af Vesteris hafi verið bjargað á land og fluttir til Murmansk í rússneskum togara. Frá Söderhavn er símað, að 15 finsk selveiðiskip með sam- tals 50 manna áhöfn sjeu föst í ísnum fyrir utan Storjung- fruvitann. (N.R.P.' — FB.l. 130 SINNUM YFIR ATLANTSHAF. Berlín í gær. FÚ. Loftfarið ,,Graf 2éþpeli"n“ hefir nú farið 130 ferðir yfir Atlanshafið, en loftfarið ,,Hind- enburg“ 34 alls, þar af 20 til Norður-Ameríku, og hefir það alls flutt 4000 farþega yfir hafið. Tveir enskir togarar koimi í gær. báðir nieð veika ménri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.