Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagiir 18. mars 1937. Efna Danir til flugferða um Island? Khöfn í gær. Ptl. Kaupmannahafnar- bíaðið Berlingske Tidende flytur í dag grein um samkomulag það, sem orðið hefir milli íslensku ríkisstjóm arinnar og flugfjelags- ins Pan American Air- wáys um leyfi til flug ferða á íslandi, og bein- ir blaðið þeirri áskomn til dönsku stjórnarinn- ar, að hún gefi ekkert leyfi til flugferða um Grænland í hendur er- lendu fjelagi. Blaðið leggur aftur á móti til að danska ríkið taki að sjer að reka reglulegt flug milli Græn- lands og Danmerkur með við- komu á íslandi, og telur að vel geti farið á þessu, þar sem Grænland sje dönsk nýlenda en Island í konungssambandi við Ðanmörku. Blaðið telur, að Dánir hafi ekki notað sjer til hlítar að- stöðu sína á tslandi en það nái engri átt, að sakast um það við Islendinga eða íslensku stjórn- ina þó hún leyti til annara um málefni eins og fastar flugferð- ir til annara landa, þar sem Danir hafist ekkert að í þeim efnum. Rauðliðar á Spáni bjóða Bret um OQ Frðkkum Marokko. ÓLAFUR ÞORVARÐARSON. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Það sem mestu skiftir fyrir Ól- af Þorvarðsson er það, að róg- skrífin geta á engan hátt rýrt hans mannkosti í augum þeirra, sem hann þekkja. Og þeir eru margir í þessum. hæ, ^em þekkja Ólaf. Ilvarvetna, sem Olafur hefir starfað, hefir hann getið sjer. hið besta orð sem reglusamur og ráð- vandur maður. Að.. lukum aðeins þetta: Dagblaði Tímamanna finst það gang^ .glæpi næst, að fela manni s<;m orðið befi gjaldþrota nokk- urt trúnaðarstarf í þágu þess op- inbeatu ■»mv.„" /' v-' ■ir/ ■ í Ijögbírtingablaðinu 15. janúar líMl birtist svohljöðandi: ,,Auglýsing um gjaldþrotaskifti í Arnessýslu 1930. 1. Bú Sigurðar Heiðdal, for- stjóra á Litla-Hrauni, tekið til gjaldþrotaskifta 19. nóvbrm. Veð- kröfum eigi lýst, þær 13.350 kr., veðið virt á 60^0 kr. Bkkert til greiðslu alniennra skurda, 81.220 kr. Skiftum lokið 19. nóvbr.m.“. Svona lítur þetta út. Ekki hefir lveyrst neitt orð um það frá Tíma- mönbum, að Sig. Heiðdal bæri að víkja úr sinni stöðu, vegna þessa stórfelda gjaldþrots. En hjer er líkfi urn að r ’ða góðnn og gegnan saiuherja Tínuigimbils. Þar í ligg- nr miwiurimi Hlutleysisrof Itala og Þjóðverja. London í gær, Ptí. UTVARP uppreisnarmanna í Salamanca segir í dag frá því, að stjórnin í Valen- cia hafi nýlega snúið sjer til stjórna Frakklands og Bretlands og boðið þeim ýmsar ívilnanir á Marokko, ef Bretar og Fradckar vildu hjálpa spönsku stjórninni með því að hverfa frá hlutleysisstefnu sinni. Það er viðurkent í London 'og París, að spánska stjórnin hafi þann 9. febrúar, snúið sjer til stjórna Bretlands og Frakklands, með mála- leitun um að þær ljetu af hlutleysisstefnu sinní. En því er mótmælt, að málaleitunin hafi verið sett fram á þann hátt sem upp reúnarmenn greina frá. Væru samningar þeir, sem Bretar og Frakkar, ásamt Spán- verjum, eru bundnir við um Spánska Marokkó, því til fyr- irstöðu, að slíkt geti átt sjer stað. HLUTLEYSISBROT ÍTALA OG ÞJÓÐVERJA? Eden skýrði frá því í dag í neðri máLstofu breska þingsins, í 3vari við spurningu, að bresku stjórninni hefðu bo.rist fregnir um það, að ítalskir hermenn hefði verið settir á land af í- tölsku herskipi í Cadiz 8. mars. Hann sagði, að breska stjórn- in væri að rannsaka málið. Sósíalistafrumvörpin um Kveldúlf. FRAMH. AF ÞRIÐJU SH)U. óvenjulegan greiðslufrest (mora torium). Ýmislegt fleira er í þessu frumvarpi. Þannig á bankaráð að hafa eftirlit með banka- stjórn, og Landsbankanefnd með bankaráði! Á þannig hver silkihúfan að vera upp af ann- ari. Allir líta á þessi frumvörp sósíalista sem brjálæði frá Hjeðni Valdimarssyni, enda voru meðflutningsmenn hans ekki upplitsdjarfir í gær. Spánski sendiherrann í London tilkynti breska ut- anríkisráðuneytinu í dag, að tvö þýsk skip værw nú stödd í Antwerpen, með hergagnafarm til uppreisn- armanna á Spáni, og hefði > þessum farmi verið skipað út í Bremen. SJÓRÁN Uppreisnarmenn hafa tekið hollenskt skip, hlaðið kolum, og farið með það til Ceúta. Hol- ienska stjórnin lýsti því yfir í dag, að framvegis myndi hún skoða slíka atburði sem þetta, sjórán, og bjóða herskipum sín- um að beita vopnum gegn þeim kipum uppreisnarmanna, sem ónáðuðu hollensk kaupför. Berlín í gær. FÚ. Eftir því, sem uppreisn- armenn segja, hefir stjómarlið- ið fengið talsverðan liðsauka, og báðir aðiljar hafa nú mik- inn viðbúnað undir framhald bardaganna. STJÓRNAR- BLÖÐIN Óðagot mikið er á ritstjórum Alþýðublaðsins þessa dagana, og verður af skrifum þess vart sjeð hvorir meiri glæfra- og glæpamenn eru, að dómi blaðs- ins, bankastjórar og bankaráðs- menn Landsbankans eða eig- endur Kveldúlfs! Nýja Dagblaðið segir í gær, að „sumir menn Alþýðuflokks- ins líti mjög hýru auga til“ þeirra tilboða, sem Kveldúlfur hafi gert bÖnkunum, ,,ög telji skynsamlegt að^b'ankarnir semji á þeim grundvóili“. Alþýðublaðið segir hinsveg- ar, að þetta sjeu „rakalausar blekkingar og dylgjur“, fram komnar í þeim tilgangi ,,að af- saka fyrirfram fyrirhuguð 'svik Framsóknarflokksins í þessu al- rarlega máli“. Þannig er tónninn! * Tvefr forisíu- menn Finna. Kallio núverandi forseti, t. v. Svin- hufud fyrv. forseti til hægri, eftir að Kallio hafði verið kosinn forseti. Frá Spáni: Flugvjelar skotnar niður. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. London í gær. FÚ. Uppreisnarmenn segja frá því, að í smáviðureign í grend við Las Rosas, milli Madrid og Escorial, hafi uppreisnarmenn borið sigur úr býtum. Á Guadaljaravígstöðvunum segjast uppreisnarmenn hafa skotið niður tvær flugvjelar fyr- ir stjórninni. Frumvörp þeirra sósíalistanna koma vart til umræðu í þinginu fyr en undir helgi, eða máske ekki fyr en eftir helgi, því að talsvert af málum liggja nú fyrir. Róm í gær. FÚ. DEILUR UM GULL SPÁNVERJA Uppreisnarmenn. gerðu skot- árás á Barcelona í morgun. Sjö menn fórust og 30 særðust í árásinni, nokkur hús hrundu og eitt skip á höfninni varð fyrir ■skotum. Miklum ótta sló á fólkið í bórginni við þenna atburð. Á fundi, sem undirnefnd hlut- leýsisnefi^larinnar hjelt í dag, var rætt um eftírlit með Spáni og aðallega viðskifta- og fjár- málaeftirlit. Fulltrúi Itala gerði þá kröfu, að lagt væri hald á gull það, sem spánska stjórnin hefði flutt úr landi, en fulltrúi Sovjet-Rússlands mótmælti því. Lýsti þá fulltrúi Italíu yfir því, að hann teldi fjármálaeftirlit þýðingarlaust ef svo sjálfsagðri ráðstöfun yrði ekki komið í framkvæmd. Krossviðnr nýkominn í mörgnm þyktum. PADEREWSKY *ÆTTU- LEG. VEIKUR. Ludvi^ Slorr. Kolundbon? í gær. FÚ. Pianoleikarinn Paderevsky er nu sagður hættulega veikur af inflúensu. Padersky var vrsti í forseti pólska lýðveldisins. 1 Hann er nú 78 ára gamall. Kóleru- faraldur í Indlandi. London í gáer. FÚ. I frjett frá Mysore í Ind- landi er sagt, að jþar geisi nú skæður kóleru-faraldur. Er sagt, að 250 ferðamenn, sero, voru á heimleið frá hátíða- höldunum sem fram fóru ný- lega í Bengalore, hafi dáið á heixnleiðinni og liggi lík þeirra hvarvetna meðfram rcginum. Faraldurinn breiðist óðfluga út. „Sklöavikan“ á Isa- firði um páskana.: SMðavika verður haldin á ísá- firði eins og vant er uin pásk ana. Hefst hún á skírdag og stend- ur yfir þangað til á annan páska dag. t sambandi við vikuna verður haldið skíðamót, og fer þá fraia hið svonefnda Fossavatnshlaup, sem er um 18 km. löng skíðagangar og keppni um „Vestfjarðahornið“ en það er 10 kílómetra ganga. Sigurvegari í báðum þessum keppnum hefir verið tvö undan- farin ár Magnús Kristjánsson, sem varð annar í 18 kílómetra göng- unni á landsmótinu. Skíðafæri er nú ágætt vestra og ólíkt betra en hjer fyrir sunnan, Á meðan á „skíðavikunni“ stená ur verður skíðafólkið í Seljalands- dal og Tungudal til skiftis, og verður skifst á v.eitingum í skíða- skálanum og í „skátakofanum“. Þá verður að venju haldin kvöld- vaka. Þeir sem kynnu að vilja ganga á Glámu eða Draugjökul geta fengið vana leiðsögumenn á ísa- firði. Einnig mun verða farið S ferðalög til Dýrafjarðar og Ön- undarfjarðar í sambandi við „skíða vikuna“. Fyrir Reykvíkiuga, sem liafu tíma og tækifæri til að fara vest- ur, fellur ágæt ferð með Dettifossi. sem fer hjeðan á miðvikudag þl 24. og frá ísafirði aftur á annan í páskum. EKKI „SOVJET SPÁNN‘ London í gær. FÚ. $ Del Vayo lý.sti því yfir í ræðu er hann-hjelt í dag, að Spánn myndi aldrei verða Sovjet-ríki. Hann sagði það gert í áróður- skyni gn stjórninni, að ætla henni siíkar fyrirætlanir. „Spánn er lýðveldi“, sagði hann „og það^ mun verða það áfram, nema .óvinir lýðveldisins sigri“. DANSKUR MAÐUR KJÖRINN. Kalundborg í gær. FÚ. ITönder á Suður-Jótland.i hefir nú verið kosinn danskur borgarstjóri í bæjar- stjóminni, sem bæði er skipuf d ikum og þýskum fulltrúum. Br þetta í fyrsta sinn síðan 1864, að danskur borgarstjóri hefir verið í Tönder.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.