Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 1
Vilrublað: ísafold. fg^rt >«*¦.*«, ¦.a.^mímmmmmm*'. si»- < 24. árg., 65. tbi. — Föstudaginn 19. mars 1937. fsafoldarprentsmiSja h.f. Skrifstofustarf. « Dugleg stúlka, vön vjelritun og með bókhalclskunnáttu, getur f engið atvinnu í skrifstofu hálfan eða allan daginn. Eiginhandar umsókn, með meðmælum ef til eru, sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. mán., merkt „Dugleg". Skenitiift -. . ... 1 verður haldin að Brúarlandi laug- ardaginn 20. mars. Til skemtunar verður: Kappglima Kjósarsýslu. Bans o. fl. Skemtunin hefst kl. 9 síðdegis. F. h. U. M. F. „Aíturelding". Skemtinefndin. MorgunblaÐið meö morgunkaffinu Tækif ærisverö. Þrátt fyrir tilkynningu með e/s Lyra síðast, um stórkost- lega verðhækkun á bifreiðafjöðrum, vegna stríðsundir- búnings, ætla jeg að selja það sem eftir er af neðantöldum fjöðrum með niðursettu verði, sem hjer segir: Framíiaðrir venjulegar: Studebaker Pres. 8—13 bl. —"— six........... —V— vörub. V/'-i t. . Áður Nú Kr. Kr. ............ 36.00 20.00 ............ 22.00 12.00 ............. 26.00 14.00 Auburn 1931 ............................. 36.00 22.00 Nash 7 manna .......................... 35.00 20.00 Dodge Victory six....................... 22.00 12.00 Hudson ................................. 38.00 22.00 Graham Bros. Tr. 9 bl...................48.00 30.00 Far^o .......,............................. 36.00 22.00 International Tr. 11 bl...................45.00 28.00 Framf jaðrir Titanic: Pontiac 1929 .......................... 34.00 17.00 Wippet ................................ 22.00 12.00 Nash 5 manna Std. six .................. 39.00 20.00 Studebaker six.......................... 29.00 15.00 __"_ vörub. VÁt.................. 48.00 20.00 Essex................................... 38.00 20.00 Buick ................................... 52.00 26.00 Rugby 1931 Truck ...................... 48.00 30.00 Afturf jaðrir venjulegar: Studebaker Pres. 8.................... 68.00 40.00 —"— six 10 blaða.................. 33.00 20.00 Far£0 13 blaða Truck fj...............88.00 55.00 Nash 7 manna 8 blaða .................. 52.00 25.00 Nash 7 manna 11 baða.................. 70.00 40.00 Auburn 1931............................ 45.00 25.00 Afturf jaðrir Titanic: Essex ........................,.......... 62.00 32.00 Plymouth, Dod^e, DeSoto o. f 1............. 48.00 25.00 Chevrolet 8 blaða...................... . 48.00 25.00 Wippet................................ 25.00 15.00 Mikið af aug-ablöðum verður selt með svipuðum afslætti. Verðið er miðað við stað^reiðslu. — Bílstjórar: Tækifæris- kaup þessi standa til boða í einn mánuð. Ef þið ekki not- færið ykkur þau á þeim tíma, verða fjaðrirnar sendar á erlendan stálmarkað. Gerið góð kaup meðan tími vinst til. Haraldur Sveinbjamarson Laugaveg 84. Reykjavík. MorguiiblaDið með morgunkaff ínu Noklcr^ir góðor bækur: Reykjavík fyrrum og nú, eftir Indriða Einarsson. í þessari litlu hók eru marg- ar góðar og skemtilegar lýs- ingar á Keykjavík, sera gam- an er að rifja upp fyrir sjer. Bókin kostar aðeins 1 krónu. Draumar Hermanns Jónassonar. í þessari bók, sem að mörgu leyti er merkileg, er meðal annars Njáludraumurinn, sem mun vera einn merkasti Lraumurinn, sem er til á ís- lensku. Bókin kostar aðeins kr. 1.50. Sjóferðasögur Sveinbj. Egilson. Sveinbjðrn skrifar allra manna skemtilegast, en auk þess er bjer um það efni að ræða, sem allflestir hafa gam- an af: Sjóferðir og æfintýri sjómanna í erlendum höfnum. Kostar kr. 3.20. Friður á jörðu og Ljósaskifti. Tveir ljóðaflokkar eftir Guð- mund Guðmundsson skáld. ¦ Kostar 1 krónu hvor bók. Fást hjá hóksölum. Ágætt bðgglasmjðr Versl Vísir. Sími 3555. Nýtt nautakjót. í súpu 1,50 pr. kg. í steik 1,90 pr. kg. í hakkað buff 2,40 pr. kg. í nautabuff 2,90 pr. k#. Milnerw KfölltúO. Leifsgötu 32. Sími 3416. SÍLDARÚTGERÐARMENN! SILDARNÆTUR OG NOTASTYKKI VIÐ ÚTVEGUM MEÐ STXJTTUM FYRIRVARA OG HAGKVÆMUM SKILMÁLUM FRÁ O. NILSSEN & SÖN A/S, BERGENS NOTFORRETNING í BERGEN AÐALUMBOÐSMENN Á ÍSLANDI 0. JOHNSON & KAABER H.F, KEYKJAVÍK. Það tilkynnist hjer með, að systir og fóstursystir okkar Rannveig Sturludóttir, andaðist 14. þ. mán. í Kaupmannahöfn. Þorbjörg Sturludóttir. Rannveig Jónatans. Ásgeir Magnússon. Okkar kæra fósturmóðir Þórdís Friðriksdóttir andaðist 17. þ. mán. að heimUi sínu Njálsgötu 73. Kristján Bjarnason. Kristín Nathanaelsdóttir. Jarðarför sonar míns og bróður okkar, Magnúsar Lárussonar, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 20. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Sólvallagötu 26, kl. 1 e. h. Móðir og systkini. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar Sigríðar Bjarnadóttur, fer fram frá heimili hennar, Holtsgötu 37, laugardaginn 20. mars kl. 3 e. hád. F. h. f jarstaddra barna og tengdabarna Ragnhildur Benediktsdóttir. Þorsteinn Einarsson. Öllum þeim mörgu vinum mínum, nær og fjær, sem hafa auðsýnt mjer innilega samúð og vinsemd við andlát og jarðar- för móður minnar, Katrínar KolbeinsdóttUr, þakka jeg hjartanlega. Kollafirði, 18. mars 1937. Kolbeinn Högnason, mamsmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.