Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 2
MORGUiMBLAÐíÐ Föstudagur 19. mars 1937. 2 ' — "I Útgef.í H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritntiftrar: Jðn KJartanason og Valtýr Stefánsson — y. á.byrgSarma8ur Ritstjörn og afgreiBsia: Austurstræti 8. — Slml 1600. Helmaslmar: Jö i Kjartansson, nr. S742 fe J •i. iaitýr Stefánsson, nr. 4220. ;Árni Óla, nr. S045. f Áskriítagjald: kr. S.00 6. mánuBi. It laíusasölti: 15 aura eintakifi. v 25 aura meö Lesbök. Bftlingahjörðin. Það er nú komið hátt á þriðja ár síðan Ajþýðuflokkurinn settist að kjötkötlunum með beinni þátt- töku í stjórn landsins. Þessi tími hefir verið notaður vel. Það er varla til sá maður inn- an Alþýðuflokksins, sem eiuhver áhrif hefii', að hann hafi ekki á þessum tíma krækt sjer í mörg bein og bjtlinga. , Mena hafa heyrt getið um „gráðugast.a manninn í gráðugasta flokknum“. Öll þjóðin veit hver maðurinn er og hver flokkurinn er. Bn nú hefir bitlingahjörðin alt í einu lent í alveg óvæntu öng- þveiti. Olíukongurinn fátæki(!), sem nú flýr undir verndarvæng kommún- ista.nhefir kúgað samflokksmenn ufjsfetófí íiieðri deild til þess að flytja fi«ieÖuí$jer! hið ógeðslegasta og sví- virðilegasta þingplagg, sem þing- sagan þekkir. En samherjarnir í Pramsóknarflokknum hafa nú í fyrstaý-skji^^t^ a;ð; |pygja sjg fyrir ofríbi olíukongsins.; Þess vegna stendur nú öll bitil- ingáíijörðin ög skelfur á beini. Og bemih skjálfa milli tanuanna. í óttanum og skelfingunni sjer hjörð in allslíonar ofsjónir. Sýnilegt er af öllu, að bitlinga- hjörðinni er ekki eins illa við neitt og kosningar. Hjörðin veit, hvað þá er í vændum. Þjóðin hefir þeg- ar kveðið upp þungan áfellisdóm yfir athæfi hinna bitlingasjúku só- síali^t^,: fj'G Það (vúl] svo ói^ppij^til^ að tíl er plagg frá þvi fyrir síðustu _ kosningar, þar sem skráð eru lof- órðiri, íiem þá voru gefin kjósend- jf # A ^ ^ um. Mikið vildu sósíalistar til f f'ýÉtiihá, áð „4 ára áætlunin“ væri horfiu sjónum manna. — Jafnvel Hjeðinn m-yndi fúslega gefa sem svarar tíunda hluta eins árs gróða fyrir slíkar sjónhverfingar. í „4 ára áætluninni“ eru loforðin skráð. Þessi ötti og skelfing sem grip- ið hefir bitlingahjörðina, brýst svo ááalcsnlega út í Alþýðublaðinu í gær, áð vekja mun almennan hlát- Ur.: Þár seg. , að ráðagerðir sjeu ^„bak við tjöldin“ um það, að Pram ú ■ sóknarflokkurirni ætli nú að gefa sósíalistum spark, en samtímis að leita til Sjálfstæðisflokksins um hlutleysi, svo að Tímastjórnin geti setið til þess tíma, er ;reglulegar kosningar eiga fram að fara! Það er engu líkara en að bítl- ingalið Alþýðuflokksins hafi feíig- ið óráð. í vöku og svefni eru það beinin — og aftur beinin —: sem fylia hugi þessara sjúku manna. Og allsstaðar sjá þeir hættur. Það er óttinn við að missa bein- in, sem hefir gert þessa vesalinga móðursjúka. Alþýðufylkingin heimtar fangelsun de la Roques. Allsherjarverkfall í Parfs til hádegis i gær. T . ________ í • ÍÉ i ; • ! m * 1 Alþýðnfylkingin þorir ekki að láfa Leon Blum fara. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. Þið er búist við, að Leon Blum muni geta riðið af storminn að þessu sinni. Forystumenn flokkanna, sem mynda frönsku alþýðufylkinguna, hafa lýst yfir því, að þeir álíti, að Leon Blum stjórnin verði að vera áfram við völd. í dag efndu sósíalistar og kommúnistar til mótmæla- allsherjarverkfalli í París, og stóð verkfallið fraro á miðj- an dag. Er talið, að verkfallið hafi náð til miljón manna. Alt athafnalíf í borginni lá niðri. Búðum og bönkum var lokað, og engin farartæki voru á ferðinni. Nok^ir leigubílar, sem fóru um götumar, þrátt fyrir verk- fallið, var velt um koll og kveikt í þeim. Á hinu stóra sýningársvæði, þar sem Parísarsýningin sem á að færa frönsku þjóðinni langþráðan viðskiftabata, verður bpnuð í maí, lá virina einnig niðri. Verklýðssamböndin, sem stóðu fyrir •verkfalliiuu tóku það fram, að ekki væri stofnað til verkfallsins til þess að auka á erfiðleika Blum-stjómarinnar, og hvöttu verkfallsmenn til að forðast óeirðir. (í Lundúnafregn FÚ segir, að til óeirða hafi komið á ein- um stað, en það var í Kauphöllinni. Um 200 kommúnistar tóku sig saman og gengú þangað og upp þrep kauphallarijjinar, en jafnmargir víxlarar komu þar til móts við þá, og lenti þar í handalögmáli, en lögreglan stilti til friðar áður en til nokkurra sig saman og gengu þangað og upp þrep kauphalarinnar, en Á sameiginlegri ráðstefnu sósíalista og kommúnista hefir þess verið krafist að „hreinsað verði til“ innan lögregluliðsins í París, og að socialf lokkurinn verði leystur upp. Einnig var samþykt að krefj- ast þess að de la Rocque yrði tekinn fastur. * Þriðji flokkurinn innan al- þýðufylkingarinnar, radikal-so- cialiflokkurinn (sem er næst stærsti flokkurinn innan fylk- ingarinnar), krefst þess að menn biðja Hitler að afsaka. ' London í gær. FÚ. Cordell Hull, utanríkisráð- herra Bandaríkja hefir á ný lýst yfir því, við sendiherra Þjóðverja í Washington, að sjer þyki leitt að La Guardia borgarstjóri í New York og aðrir sem töluðu þar nýlega á and-fascistafundi, skuli hafa farið móðgandi orðum um Hitler. Utanríkisráðherrann kvaðst vona, að allar illdeilur milli þýskra manna og amerískra yrðu lagðar niður. Þýsk blöð hafa endúrnýjað árásir sínar á Bandaríkjamenn og amerískar stofnanir undan- farna daga. Barnaskólar Reykjavíkur taka aftur til starfa á þriðjudaginn kemur, að afloknu inflúensubann- inu. fundafrelsi manna verði virt. KOMMÚNISTAR ÁTTU SÖK Á ÓEIRÐUNUM. Radikal-sociali flokkurinn segir, að kommúnistar eigi sök á óeirðnum í Clichy, þareð þeir hafi ráðist inn á lögmætan fund de la Roques. Kommúnistar nota óeirðirn- ar í Clichy til áróðurs meðal verkamanna og segja að fas- cistar hafi látið lögregluna myrða verkamennina, sem ljetu lífið í óeirðunum. Búist er við að Leon Blum muni tilkynna á morgun hvaða ráðstafanir hann muni gera vegna óeirðanna. Lögð af stað í hnattflug! ' j Amelia Earhart. Fyrsti áíanginn til Honolulu. London í gær. FÚ. Amelía Earhart lagði af stað í morgun í flugvje! umhverfis hnött- in. Hún lagði upp frá San Franciscö, og er þegar komin til Honolulu, en það- an ætlar hún að fljúga til Port Darwin á norður- strönd Ástralíu, þá til RanJ goon og síðan yf ir um Ind- land og persneska flóann til Aden, en þaðan yfir um þvera Afríku til Senegal. Frá Senegal leggur hún upp í flug yfir Atlantshaf- ið. Berst gegn Degrelle. V + ’ .• • % &' i '' ■ i ' van Zeeland. Kolaútflutningur frá Póllandi stoOvaður. Kilaútflutningur frá Póllandi het'ir verið bannaður frá því á miðnætti í nótt. Orsök þessa banus er verkfail kolanámamanna, sem boðað hefir verið á morgun. Hundr'að þúsund verkamenn taka þátt í verkfallinu: Verkamennirnir krefjast stvttri vinnutíma. FRIDTJOF NANSEN FASTUR í ÍS. Osló, 18. mars. Kftirlitsskipið Fridtjof Nansen lá í dag 4 sjómílur frá Orloff- höfða og kemst ekki áfrám vegna ísa. (NRP — FB). Kosningabar- átta um einræði og lýfiræði i Belgfu. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. PRIOGJA flokka alþýðufylking berst á móti rexistum (fascist iskum Belga) í mikilvægri auka- kosningu, sem fer fram í Belgíu 11. desember. [ kjöri verða: . van Zeeland, forsætisráðherra, fyrir atþýðufylkinguna, og Léon Degrelle foringi rexista. Það sem deilt er um ívkosning- unni er: lýðræði eða einræði? Ástæðan til aukakosningarinn- ar er. að einn af stúðriírigsmönn- um rexista hefir dregið sig 5 þlje. „Degrelle liefir hvatt til þessar- ar kosningar“, segir í kosninga ávarpi van Zeelands. „Hann hefir varpað teningnum af því að hann finnur það, að hann getnr ekki aukið fylgi sitt meir, og þeir sem styðja hann, eru farnir að gerast óþolinmóðir“. GYÐINGAÓEIRÐIR I PALESTÍNU. London, 18. niars. Fl . IJERÚSALEM var í gær. kast- að sprengju í hóp Gyðinga á Zion-torgi, en í gærkvöldi var bandsprengjuin kastað inn um glugga í tvö kaffihús Araba þar í borginni AIls særðust af þessum þremur sprengjum 24 menn. Ilmferðabanni hefir verið lýst yfir í Jerúsalem milli kl. 7 á kvötdin og klnkkan 5 á morgnana. Til fólksins á Vesturgötu 64. Frá G. J. og T. í. kr. 10.00, N.N. kr. 1.00, K. S. kr. 5.00, Dúílú kr. 5.00, ónefndum kr. 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.