Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. mars 1937. IÐNAÐUR VERSLUM SIGLINGNR Vaxandi viðskiftabati og verkefni 1937. I .verslunaryfirliti ársins 1936“, hins kunna enska viðskiftamálatímarits „The Ec- onomist“ segir í febrúar síðast- liðnum: „Síðastliðið ár er óhætt að segja að allur heimurinn en ekki fáein sjerstæð ríki hafi komist af lægðarskeiði viðskiftalífsins inn á skeið vaxandi viðskifta- þróunar. En heimurinn hefir losað sig við þunga lægðarinnar 1930— 35 á annan hátt heldur en áð- ur, þegar eins hefir verið á- statt. Tvent einkennir árið 1937 mjög áberandi: í fyrsta lagi, að viðskiftahagsæld þess (samanborið við fyrri ár), er meir en nokkru sinni fyr summ- an af hagsæld hverrar einstakr- ar þjóðar fyrir sig, því að heims verslunin er enn 20 % minni en árið 1929. Og í öðru lagi: Fjár- lög eru sprengd upp, eða mjög reynt á þolrif þeirra, hjá hverri stórþjóðinni á fætur annari, með hættulegum útgjaldalið — hinum mikla og vaxandi hluta af þjóðartekjunum, sem nú er varið til að framleiða hergögn, sem ekkert framleiðslugildi hafa. * Viðskiftabatinn hófst í Stóra- Bretlandi, samveldislöndum þess, á Niðurlöndum og í ster- lingsgjaldeyrislöndunum eftir að þau höfðu felt gengi gjald- eyris síns. Hann breiddist út eftir 1933, til Japan og Banda- ríkjanna og til nokkurra þeirra landa, sem framleiða hráefni, og fyrst höfðu hlotið skell þegar verðfallið varð á heims- markaðinum. Árin 1934—35 var unnið að því, að losna við vörubirgðimar, þurkar tak- mörkuðu framleiðsluna, og ýmsar ráðstafanir voru gerðar til að takmarka framleiðsluna á annan hátt. Árangurinn hefir orðið að 1936 varð almenn og skyndileg verðhækkun á heimsmarkaðin- um. Kaupmáttur hráefnafram- leiðenda óx, og í kjölfarið fór , hækkun á farmgjöldum, hagur! skipafjelaganna fór batnandi, og nýtt líf færðist í skipasmíða- iðnaðinn í mörgum löndum. Við þetta bættist svo gengis- fallið í gulllöndunum og gjald- eyrissamningur Breta, Frakka og Bandaríkjanna. og járnverksmiðja er notað til hins ítrasta, stórhækkandi fjár- lög, vaxandi skattar, Iítil heims- verslun, og áframhaldandi gjaldeyris- og innflutningshöft. * Verkefni ársins 1937, sem mestu viðskiftaþjóðir heimsins verða að leysa, er að færa út viðskiftabatann af sviði heima- markaðsins yfir á svið heims- markaðsins og losa um þær hömlur, sem kreppan, innilok- unarstefnan í viðskiftamálum og ófriðaróttinn hefir lagt á frjáls viðskifti. STOÐUGT VAXANDI ATVINNULEYSI. Þriðjungi meira en um sama leyti í fyrra F> Engar ftalskar baðmullarvörur Breyting á vehiaðariðnaði ítala. Þýski samninguíinn. egar skráning atvinnuleysingja fór síðast fram 1.—3. febrúar síðastl. var tala atvinnuleysingja raeiri en nokkru sinni fyr og þriðjungi meiri en um sama leyti 1936. Þetta er þeim mun eftirtektarverðara, sem um sama leyti fer tala atvinnuleysingja víðast erlendis stórum lækkandi. Kyrkingurinn í íslensku atvinnulífi á að miklu leyti rót sína að ‘rekja til þeirrar stefnu í atvinnumálum, sem stjórn landsins hefir : í'ylgjast með þeim breytingum, tekið upp. » sem nú eru að gerast á vefn- í stað þess að reyna að efla atvinnulífið með því að ýta undir framtak einstaklingsins (þessa leið reyna jafnvel sósíalistar í Frakk- landi að fara), hefir verið hrópað um þokukent „skipulag", sem fram Engum vefnaðarvöruinn- flutningsleyfum var út- hlutað við fyrstu úthlutun inn- flutningsleyfa á þessu ári. Við næstu úthlutun verður nokkru af vefnaðarvöruleyfum úthutað. Eftir því, sem Morgunblaðið hefir frjett, verða þessi leyfi að einhverju leyti bundin við inn- kaup í Itaíu. Það er því eftirtektarvert að a aðarvöruframleiðslu Itala. Á þessu ári mun lítið sem ekkert af . ítölskum baðmullarefnum koma á markaðinm Þegar líran var feld, hækk- aði hin aðflutta baðmull í verði til Enda þótt verslunarsamning- til þessa hefir fyrst og fremst „skipulagt" atvinnuleysið. ur okkar íslendinga við Þjóðverja hafi verið undirrit- Atvinnuleysisskráningin. Við atvinnuleysisskráningu í Reykjavík í hyrjun fehrúarmánaðar ^A0.rga^^cl í mer8'um (1.—3. febr. þ. á.) voru skrásettir alls 936 maims. Þar af höfðu 147 j j1 ^ Um ynr ram ei en<iur vinnu, þegar skráning fór fram, en höfðu verið atvinnulausir lengri U v U a no^a heldur gerfi- baðmullarefm, en baðmull og- eða skemmn tima a undaníornum 3 manuðum. 789 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og y ir ei ^ e lr Þess er það 193 manns eða nál. þriðjungi fleira heldur en um sama leyti í n.U .Un mn eU S ^Gr 1S1 1S’ fyrra. Síðan skýrslur hófust um þetta efni, hefir tala skráðra manna, f1 1U al ’ 1U ar. gei 1 . . i • , , , . , . . baðmullar hefir aukist a kostn- er voru atvmnuJausií þegar talmng íór fram, venð svo sem Iner segir: v _ ,, . að baðmullannnar. Þessi framleiðslubreyting er studd af ítalska ríkinu, bæði til þess að spara gjaldeyri og svo er talið, að kept sje að því, að flytja frá ítalíu til Abyssiníu vjela og verksmiðjuútbúnað til baðmullarvefnaðar og ! stofna þar ítalsk-abyssinskan I baðmullariðnað, sem samkepn- j isfær sje á markaði í Afríku við ! japanska baðmullariðnaðinn. aður 24. febrúar síðastliðinn, er ekki enn búið að semja að fullu um viðbótarsamkomulag, svipað og gert var í fyrra. Þýski samningurinn verður ekki birtur að þes.su sinni frek- ar en í fyrra. Samningurinn gildir þar 28. febrúar næsta ár. ÚTVARPSNOTENDUM FJÖLGAR I SVÍÞJÓÐ SKÝRSLUR, sem hafa verið birt- ar, leiða í Ijós, að eigendur út- varps-viðtækja í Svíþjóð um síð- astliðin áramót voru nálega ein miljón eða 944.487 og liafði þeim fjölgað á síðasta fjórðungi ársins um 29.516. — Gera blöðin það að Jimtalsefni, hvort þeiin muni fjölga við síðustu skráningu, þannig: svo á fyrsta fjórðungi yfirstand- andi árs, að þeir komist yfir eina miljón. Útvarpsfjelagið sjálft býst ekki við, að miljónar markinu verði ekki náð fyr en á sumri kom anda. Blöðin minna á það, að þegar sænska útvarpsfjelagið hafði starf- að í sex ár (1931) voru um 500.000 útvarpsviðtæki í landinu. (SIPB. NFB). 1. febr. 1. maí 1. ágúst 1. nóvem 1929 165 5 22 48 1930 39 3 V 90 1931 525 59 106 623 1932 550 205 633 731 1933 623 268 226 569 1934 544 190 390 719 1935 599 432 252 510 1936 596 720 226 609 1937 789 Eftir atvinnustjett skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru Atvinnulausir í vinnu Samtals í febr.byrjun í febr.byrju skráðir Verkamenn (eyrarvinna o. þ. h.) .. .. 657 129 786 Sjómenn................................... 113 15 128 Iðnlærðir menn.............................. 19 3 22 Samtals 789 147 936 í verklýðs- eða iðnstjettarfjelagi voru 703 135 838 Meðal skráðra atvinnuleysingja voru 7 konur. Engar þeirra höfðu atvinnu, þegar talning fór fram. Eftir aldri var skiftingin þannig: ULLIN ítölsku stjórninni hefir aftur : á móti ekki tekist að losna við ! ullina þrátt fyrir ákafa auglýs- ; ingastarfsemi fyrir gerfiefnun- um ítölsku. En viðleitni stjóm- arinnar til að losna einnig við ullina heldur áfram. Sagt er að silki muni n.'ikið verða notað í tískuvörur á líð- andi ári, jafnvel einnig í karl- mannsfatnað. | Fiskvart hefir orðið í Norðfirði síðustu daga. Áf norðfirska veiði- Iflotanum eru 10 vjelbátar í Horna Aldur Atvinnulausir í vinnu Samtals í febr.byrjun í febr.byrjun skráðir Þannig er það margt, sem stuðlað hefir að viðskiftabatan- um. — En alt hefir þetta orðið til að auka aðeins innan- lands viðskiftin. Árangurinn hefir orðið: hraðvaxandi verð- hækkun, skortur á sjermentuð- um vinnukrafti, minkandi atvinnuleysi, svo það er orð- ið minna en það var áður en kreppan hófst, landbúnaðurinn ber arð aftur, vaxandi vjela- framleiðsla, framleiðsluþol stál firði og 2 í Sandgerði. Vjelskipið Sleipnir stundar veiðar fyrir Suð- urlandi, og vjelskipið Stella býst á kolaveiðar. — Allmargir bátar hyggjast að stunda veiðar að heim- an. (FÚ). Fiskmarkaðurinn í Grimsby: — Fimtudag 18. mars: Besti sólkoli 76 sh. pr. box, rauðspetta 62 sh. pr. box, stór ýsa 28 sh. pr. box, miðlungs ýsa 26 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 18 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 6 sH. pr. box og smá- þorskur 5/6 sh. pr. boxi (Tilk. frá Fiskimálanefnd — FB). 15—19 ára 45 4 49 20—29 — . 253 16 269 30—39 — 191 46 237 40—49 — 122 39 - 161 50—59 — 98 24 122 60—69 — 66 13 79 70—79 — 13 5 18 Ótilgreint 1 1 Samtals 789 147 936 Atvinnudagar allra þessaHa manna næstu 3 mán. á undan skrán- ingunni voru taldir samtals 16.724 eða 17,9 á mann. 80 menn hafa verið taldir með engan atvinnudag næstu 3 mán- uði á undan talningunni. Verð á málmi hækkar stöðugt. MUjMVERÐ heldur áfram að hækka á heimsmarkaðinum. Verð á tini er nú orðið £ 301.10 s. fyrir smálest. Fyrir nokkrum mánuðum var verð á tini £ 175 fyrir tonnið. Kopar, blý og zink halda einnig áfram að hækka í verði og eru nú dýrari en um mörg undanfarin ár. Þá hefir baðmullar- og hveiti- verð stigið undanfarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.