Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 6
6 - —- # - ............ - Barátta Svia gegn fólks- fækuninni. Svíar eru ein þeirra þjóða sem sjá fram á fólks- fækkun á næstu árum. Um þetta hefir verið mik- ið rætt í Svíþjóð, og nú liggja fyrir sænska þinginu tillögur, sem fara í þá átt, að gera mönnum auðveldara að stofna heimili. Hefir ríkisstjórnin sænska iagt fyrir þingið tillögu, sem fram er komin í þeim tilgangi að hvetja ungt fólk til þess að giftast, með því að lána ungum hjónaefnum fje til þes að koma Bjer upp heimili. Upphæðin er 1000 krónur, og verður að endurgreiðast á fimm 'árum. Aðeins trúlofað fólk kemur til greina og — ef svo ber undir — hjón, sem hafa terið í hjónabandi skemri tíma en misseri. Þá er lagt til, að sængurkon- ur verði styrktar og nemur styrk urinn 75 kr. og verða bæði gift- ar og ógiftar mæður hans að- njótandi svo fremi að skatt- skyldaf tekjur þeirra — eða manns þeirra, ef þær eru giftar — fari ekki fram úr 3000 ki*. á ári. Auk þess er gert ráð fyr- ir að styrkja megi þurfandi mæður með alt að 300 krónum hverja og getur styrkur þessi verið í þeirri mynd að hann sje vaxtalaust lán, að öllu eða nokkru leyti, eftir því, sem á stendur. Þassar tillögru allar, ef þær verðá samþyktar, sem líklegt er, koma til fram- kvæmda 1. janúar 1938. — (SIPF—FB). Nt RÁNSHERFERÐ Á HENDUR BÆNDUM. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU hve hátt verðjöfnunargjald má af verið um að ræða fullkomið eign- arrán. þeim taka, svo að hjer getur eins En jafnvel þótt landbúnaðar- ráðherrann rændi bændur í ná- grenni Reykjavíkur öllu andvirði mjólkurinnar, yrði samt sem áð- ur með þeirri ránsherferð aðeins tjaldað til einnar nætur. Fram- leiðfila mjólkurinnar austan fjalls eykst svo gífurlega, að ránsfjeð myndi ,að engu haldi koma. Þetta frumvarp getur því á eng- an hátt leyst vandræði mjólkur- málsins. Og það getur ekki verið vilji bænda austan fjalls, að leika starfsbræður sína vestan Hellis- heiðar svo grátt, sem ráðgert er í þessu frumvarpi. Þeir vilja á- reiðanlega fá aðra lausn — lausn, sem öllum aðiljum yrði jafnt til hagsbóta. Fjöltefli verður í K.R.-húsinu á úmmdaginn kemur. Ætlar þýski (i- áksniliingurinn L. Engeis að keppa þar við 30—40 menn. Þetta inun verða í seinasta skifti sem menn sjá Bngels tefla hjer. MORGUNBLAÐIÐ Föstudagnr 19. mars 1937. Prestur hneyxlar söfnuð sinn. Vekur mikið umtal í Danmörku. aVA ;■ 'v; Minningarorð um ~~Kára Ijoftsson. Oldenburg: biskup í Ála- borg hefir nýlega vik- iö prestinum í HjaJlerup sr. C. Laier frá embætti. Ástæðan fyrir brottrekstr- inum er sú,að síra Laier hefir hneykslað söfnuðinn með ræðum sínum og framkomu. Hann hefir átt í erjum við sóknarnefnd sína í mörg ár. Síra Laier vann sig sjálfur á- fram og gerðist klerkur. Hann er af fátækum foreldrum kominn. — Faðir hans var vinnumaður í sveit. Sjálfur fór hann snemma að vinna fyrir sjer sem vikadrengur og skrifstofuþjónn. Það var ekki fyr en hann var orðinn 36 ára gam- all, að hann tók að nema guð- fræði og 43 ára gamall tók hann guðfræðipróf, og fekk skömmu; síðar brauð í Hjallerup. Fyrst í stað 'vann síra Láier! sjer traust og vináttu sókuar- barna sinna, en er fram liðu stúnd- ir varð innratrúboðið honnm óvin- veitt. Það var gengið fram hjá honum við ýms tækifæri, sem leiddi til þess, að hann varð gramur í geði. Smátt og smátt fóri að fækka áheyrendnm við messur hjá síra Laier og í tilefni af því gerðist hann harðorður í ræðum sínum. Sóknarhörnum hans fanst hann vera nokkuð opinskár og fóru að kvarta til yfirvaldanna um framkomu klerks. Sía Laier hefir eitthvað fengist við myndlist í leir og kornið, sem fylti mælirinn, var einmitt lík- neski af Kristi, sem hann hafði gert úr sementssteypu og sett upp í garðinum hjá sjer. Líkneskið var geysistórt og gert úr hvítu og ranðu sementi, vakti það strax mikla eftirtekt. Þetta tiltæki klerks hneykslaði mjög bæjarbúa og það gekk alveg fram af þeim þegar síra Laier tók npp á því, að lýsa upp líkneskið að kvöldlagi, með rafmagnsljósi. Hafði það þan áhrif, að konur og börn þorðu ekki að ganga fram hjá garði prestsins eftir að farið var að skyggja. Eftir að hafa lokið við líkneski af „Kristi á krossinum", byrjaði síra Laier að steypa mynd af Jú- dasi, liggjandi í gröf með snörn um hálsinn og uppskorinn maga, svo innýflin sáust. Þegar þetta síðasta uppátæki prestsins fór að spyrjast, varð sannkölluð ös í garðinum hjá hon- nm. Grasreitirnir hans vorn troðn- ir niðnr og fólk kom akandi langt að til að skoða ,.Iistavprkin“. Hann hafði einnig sýslað með hugmyndir um himnaför Krists — Jesú svífandi fyrir ofan trjátopþ- ana í garðinum, en þeirri hug- mynd kom hann þó ekki í frarn- kvæmd. Sóknarnefndin fekk Oldenhurg bislmp til að víkja klerki frá em- bætti og sunnndaginn 1. mars las síra Laier sjálfur npp brjef bisk- ups frá prjedikunarstólnum. Talað hefir verið um að láta geðveikislækni slcrð • klerV < n það mun hann ekki ganga inn á af frjálsum vilja. Þegar hann er ávíttnr fyrir að hafa valdið hneyksli svarar hann því að Kristur hafi einnig hnéyksl- að fjöldann. f prjedikunum sín- um minnist hann öft á atburði og málefni, sem hafa átt, sjer stað í sókninni og þó hann nefni aldrei nöfn, er ekki hægt að misskilja hvað hann meinar. Ræður hans hafa oft og einatt verið aðalum- ræðuefni bæjarbúa. Fátæklingar í sókn hans fara mjög lofsamlegum orðum um hjálpsemi hans og góðmerísku, við sjúka og fátæka. Fermingarböm hans elska hann. Hann talar rólega við þau og syngur fyrir þau. Foreldrar þeirra i bama, sem ganga til harís, til und- irbúnings undir fermingu, hafa mótmælt því að hann var rekinn frá hrauðinu og hafa látið í ljósi þá ósk að hann fái að ferma börnin, þar sem stutt sje til ferm- ingar. Síra Laier er þannig lýst, að hann sje stórskorinn og karl- ríiannlegur og að hann líti ekki út fyrir að vera taugaveiklaður. Hann tekur mótlætinu eins og hann hafi stáltaugar. — Jeg hefi fengið kÖllun mína frá Drottni og hana svík jeg ekki. Jeg vil heldur gerast verkamaður aftur, en að láta sóknamefndina ákveða hvað jeg segi, segir hann. í brjefi hiskups er sagt, að það sje sett sem skilyrði til að hann fái brauð aftur, að hann láti lækni skoða sig. — En hvaða læknir er fær til að segja um það hvert jeg er hæf- ur til að prjedika Guðs orðí Um Jesús stóð einnig styr. Hann var ungur trjesmiðssonur og jafnvel móðir hans efaðist......... Hvað hefði skeð ef geðveikralæknir hefði verið látinn skoða hann? -— Þjer emð ákærður fyrir að hafa notað ósæmandi orð, sagði hlaðamaður einn við hann. — Jeg nota orð ritningarinn- ar þannig, að almenningur geti skilið. Jeg segi eins og hinn mikli refsari og meistari Ole Vind: «Jeg prjedika um það, sem stendur í ritningunni og um það sem skeðnr á jörðinni. SVENN POULSEN. FRAMH. AF FIMTU 8ÍÐU. ar. og var þá dreginn að híin sjer- fáni eyjunnar. Þá sneri rivenn Poulsen sjer að landa sínum og : mælti: j Þannig ættum vjer að fara ; að sem Bretar -— láta smælingj- ana hafa sinn eigin fána —- láta j Pæreyinga fá sinn fána! j Þannig var Svenn Poulsen ! víðsýnn, bjartsýnn. Árni Óla. Richard Sandler, utanríkis- ráðherra Svía. fór í gær á fund Bretakonungs og drotningar, í lok hinnar opinberu heimsókn- ar sinnar til Englands. Sandler íagði síðarí af stað til Parísar rri'.ó flugvjel, og fyl'r’di Ivír. Ed- i r. ■. .m ti 1 Crov.don. (. 1! í.1), 24. febrúar s.l. andaðist í sjúkra- húsi Hvítabandsins Kán Loftsson, fýrrnm bóndi í Lamhhaga í Mos- fellssveit. Hann var fæddur 8. okt. 1868, á Jarlsstöðum í Bárðardal, Suður-Þingeyjarsýslu.Dvaldi hann þar sín fyrstu ár ásamt móður sirmi, Jórunni Jónsdóttur, hjá for- eldrum síra Jóhanns Þorkelssonar, fyrv. dómkirkjuprests, þeim heið- nrshjónum Þorkeli Vernharðssyni og Þuríði Hansdóttur. Loftnr Jónasson faðir hans, var trjesmið- ur; fór hann til Ameríku nokkru eftir að Kári fæddist, giftist þar og ílentist. En er sr. Jóhann Þor- kelsson fekk veitingu fyrir Mos- fellsprestakallí flutti hann að Stóra Mosfelli, sem þá var prest- setur og kirkjustaður. Fluttust þá foreldrar sr. Jóhanns til hans að norðan ásamt Kára litla og móður hans, og var Kári þá harn að aldri. Kári var mjög hráðþroska bæði til sálar og líkama, og leið ekki á löngu, að húsbóndi hans og fóstri tryði honum fyrir þeim störfum, sem mikið þótti við liggja og vel og trúlega væru af hendi leyst. Enda fór það svo, þegar prestur sá, hversu ötyll ,og áreið- anlegur hann var í öllu, sem hon- um var trúað fyrir, rjeði hann Kára sem ráðsmann hjá sjer, þótt hann nngur væri að aldri, og hafði hann það starf á hendi, þar til sr. Jóhann yfirgaf sveitina, fluttist til Reykjavíkur og tók við sínu dómkirkjuprestsemhætti. — Sama vorið, eða árið 1891 kvænt- ist Kári Steinsu Pálínu Þórðar- dóttur, Sveinbjarnarsonar prests Sveinhjörnssen, en kona sr. Svein- hjarnar var Rannveig Vigfúsdótt- ur, Thorarensen frá Hlíðarenda, og var því af góðu bergi brotin. Byrjuðu þau Kári húskap að Lágafelli, en urðu bráðlega það- an að fara, þareð prestaskifti urðn. Fluttu þan að Eiði i sömn sveit, þar dvöldu þaxi í tvö ár. Þaðan fóru þau að Lambhaga, hvar þau hjuggu i nær aldar- fjórðung. Öll þau ár var jeg Kára mjög kunnugur og nokknr ár ná- granni hans og þá tíður gestur á heimili þeirra hjóna, og virtist mjer það altaf vera t.il fyrirmynd- ar að allri umgengni ög háttprýði, hvort heldur var úti eða inni og auðsjeð á öllu, að þau voru í öllu samhent um að gera garðinn frægan. Ekki var hægt að segja annað en að þeim bfmaðist vel, og það þótt þau ættu oft við tölu- verða vanheilsu að st.ríða. Þau eignuðust fjórar dætur, sem allar eru búsettar í Reykjavík, Þuríð- ur, gift Páli Sveinssyni yfirkenn- ara við Mentaskólann, Gnðríður gift Guðmundi S. Guðmundssyni bílstjóra, Kristín, gift Ólafi Teits- syni verkstjóra, Karólína, ógift. Árið 1918 fluttust þau frá Lamh- haga t.il Reykjavíkur; gerðist hann þá strax starfsmaður hjá Slát.urfjelagi Suðurlands, þar hef- ir hann aitaf unnið síðan, þangað ti! liann bigðist hanaleguna. Er ekki að efa, að þar revndist hann seni annarsstaðar ötul! ög áreið- ahtegur í ölliun störfum. Ilinii 4. tuars 1928 inisti hann könu sína Kári Loftsson. eftir iangvarandi vanheilsu, .an missirinn tók hann sjer svo. nærri að vafasamt er, að hann næði sjer nokurntíma til fulls eftir það. Þó' var það mikil harmabót fyrir hann, að eiga því láni að fagna, að hafa yngstu dóttur sína, Karó- línu, hjá sjer, og nutu foreldr- arnir nmönnunar hennar til hinstu stundar, sem hún veitti þeim með mestu alúð. Kári var mikill að vallarsýn, en þó fríður maður, sískemtinn í við- ræðum og fróður um marga hluti. Munu allir, er honum kyntust,. samála um það, að hjer sje á bak að sjá afburðaþrekmenni. og góðum dreng, sem í engu vildí vamm sitt vita. Sem eiginmaður og faðir var hann ástríkur og umhyggjusamur, sönn fyrirmynd af manni. Er því sár söknuður hjá dætrum hans og nánuste vandamönnum. Blessuð sje minning þín, ganxli; vinur. Þorgr. Jónsson,. (Langarnesi)., ! SÓKN RAUÐLIÐA VIÐ GUADAL.JARA. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU irnar náð úr höndum þeirra fimm öðrum þorpum sem þeir tóku í vikunni sem leið. í útvarpi uppreisnarmanna er sagt, að áhlaupi stjórnarhersins við Prihuega hafi verið hrund- ið, og átta menn teknir til fanga. LIÐSBÓN DEL VAYO. Del Vayo, utanríkisráðherra Spánverja, hefir enn á ný lýst því yfir, að ítalskar hersveitir hafi verið sendar inn á spánska grund. Telur hann þetta hið al- I varlegasta brot sem enn þá hafi 1 verið framið gegn þjóðabanda- ; lagssáttmálanum, auk þess sem það sje brot á hlutleysissamn- ingi þeim, er Italía standi að ásamt öðrum ríkjum. Segir del Vayo að ' mig hafi skapast n ' > alva Jgt ástand, bæðí 'fyrii pjóðabanda- ’gið og hlutleysisnefnclina, og geti hvorug þessi samtök setið aðgerðalaus, án þes að það hafi alvarlegar afleiðingar í föv með sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.