Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 7
Föstudagnr 19. mars 1937. mORGUNBLAÐIÐ__________________________________ 'i 'Í *y' m—m Sökk á höfninni í Gautaborg. Sænskt farþegaskip, sem sökk á höfniimi í Gautaborg, eftir að skip, sem verið var að hleypa af stoklcunnm rakst á það. Skipið sökk á skammri stundu. KOMMÚNISTAR SEGJA HJEÐNI FYRIR VERKUM. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU En nú er svo komið fyrir Hjeðni, að hann er hræddur við kommúnista og sinn eigin auð. Hjeðínn er eigingjarn og til þess í lengstu lög að reyna að verja auðinn og völdin í verk- lýðsfjelögunum, biðlar hann nú ákaft til kommúnista, í von um að þeir slái skjaldborg um hann og lofi honum að vera í friði í aúðsöfnun sinni, VERKA- MENNIRNIR En allur þorri kjósenda Hjeð- ins er á öndverðum meið við fiann, og hafa megnasta viðbjóð á öllu hans braski. Verkamennimir vita vel hvemig auðsöfnun Hjeðins er tílkomin. Þeir vita um olíu- braskið, og þeir vita um ýmis- legt fleira. Verkamennimir vita einnig áð Hjeðinn er ekki að vinna fyrir þá, þegar hann gengur í lið með kommúnistum, og heimtar stærsta atidnnufyrir- tæki landsins lagt í rústir, sem myndi svifta þúsundir verka- manna góðri atvinnu. En Hjeðinn sjer ekkert ann- að en auðinn — og aftur auð- inn. Þessvegna hikar hann ekki við að fórna hagsmunum verka- lýðsins, ef hann á þann há'tt getur keypt sjer frið hjá kom- múnistum, og haldið áfram að safna auði. Hjeðinn hefir fundið til þess óþyrmilegá, að ekki er alt feng- ið með auðnum. Og hann á á- reiðanlega eftir að finna betur til þessa áíðar. Útrýming sels í Húnaósi, flm. Jón Pál rrVáson. Segir þar að Veiði- fjelag Vatnsdalsár skuli hafa einkarjett til að útrýma sel úr Heimaósi; einnig að presturinn í Steinnesi fái bætur fýrir missi heimatekna vegna selveiðinnar. Dagbók. I. O. 0. F. 1 — Enginn fundur. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5). Hæg A eða NA-átt um alt land. Bjartviðri sunnanlands og vestan og víðast hvar á Norðurlandi, en dálítil snjókoma á Austfjörðum. Prostlítið við sjávarsíðuna, en 5— 7 st. frost í innsveitum. Premur grunn, en víðáttumikil lægð um Bretlandseyjar, en háþrýst.isvæði yfir NA-Grænlandi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: A-gola. Úrkomulaust. Bæjafstjórnarfundurinn í gæir var stuttur. Tók aðéins nokkrar mínútur að samþykkja fundargerð- ir þær, sem fyrir fundinum lágu. Síðan var lokaður fnndur um fram færslumálin. , , Brjálæðisfrumyörp Hjeðins. ’por- seti neðri deildar hafði ætlað að taka frgiTivarpsóskapnaði Iljeðins um Kveldiilf og Landsbankann á dagskrá í dag, en Hjeðinn bað hann um að taka þau ekki á jdagskrá fyr en á mánudag. Por- Iseti varð við þeirri ósk. Glímufjelagið „Ármann“ fjekk einn af siglfirsku skíðagörpunum, Ketil Ólafsson, til að . verða kjer eftir um stund, til að kenna Ár- menningum skíðastökk og skíða- göngu. Mikil aðsókn er að skíða- skála Ármenninga um páskana, og hafa um 7B manns sótt um að |á að dvelja þar. Miklar umræður urðu í báðum deildum þingsins í gær. — í éfri deild hélt Hriflu-Jónas einskonar eldhúsdag yfir Háskólanum, og þó einkum yfir núverandi rektor Há- skólahs, prófessor Niels Dungal. í neðri deild urðu hvassar umræður milli Gunnars Thoroddsen og tveggja ráðherranna (Hermanns og Haraldar) í'sambandi við frv. G. Th. um opinberan ákærándá Frú Jensína Eiríksdóttir, kona Ásgeirs Guðnasonar á Plateyrií, át.ti fimtugsafmæli í gær. Hún ér nú stödd hjer í bænum. i Hjólið brotoaði af bílnum. Vöru- j bifreið, sem var að beygja af Aust urstræti suður Pósthússtræti í gær- dag um fimm-leytið, misti alt i einu vinstra framhjólið. Hafði öx- ullinn brotnað rjett við hjólið. — Ekkert slys blaust af þessu. Tryggvi Þorsteinsson, skíðakenn- ari frá ísafirði, hefir verið ráðinn hjá I. R. til mánaðamóta. Skíða- kensla hjá fjeiaginu hefst næstk. sunnudag að Kolviðarhóli, og Verð- ur farið frá Lækjartorgi kl. 9 f. h. sama dag. Á mánudag hefst þriggja daga námskeið að Kolvið- arhóli, og geta uokkrir komist þar að ennþá. Þátttaka tilkynnist í síma 3811 fyrir kl. 3 á laugardag. — Hátíðisdagana og laugardaginn verða l.R.-ingar að Kolviðarhóli, og er alt þegar upppantað. Alla þessa daga, að undanteknum laug- ardegínum, verða fastar ferðir fvr- ir l.R.-iiiga að Kolviðarhól. Parið verðrir frá Lækjartorgi. í Skagafjarðarhjeraði og Sauð- árkróki gengur innflúensa og skól- um er lokað og samkomubann.. —- Snjólaust er í hjeraðinu og góð hagbeit fyrir hross. (PÚ). Togarinn Júpíter kom í gær- morgun til Hafnarfjarðar af veið- um eftir 12 daga útivist með 120 tunnur lifrar. Línuvejðarinn Ven- us frá Dýrafirði kom éiVinig af veiðum eftir viku útivist með 81 skippiind. Skipverjar liggjá allir í inflúensu. (FU). Skíðamönnunum frá IsafirSi og Siglufirði var haidið kaffisamsæti í Oddfellowhúsinu .í gærdag kl. 3 ! og sátu það formenn skíðafjeiag- ':uma og tleiri íþróttamenn. Kliikk- an 6 hjeldu skíðamennirnir heim- leiðis með „lslandi“. Fjöldi fólks safnaðist saman niður á hafnar- bakka til að kveðja skíðamennina. Er skipið var að líða frá bi*yggj- unni, mælti Ben. G. Waage, for- seti f. S. í„ nokkur orð og hróp- aði mannfjöldinn síðan ferfalt húrra fyrir skíðagörpunum. Par- arstjóri Siglfirðinganna Sófus Bjarnason, þakkaði og skíðamenn- irnir hrópuðu húrra fyrir reyk- vískum skíðamönnum. Guðspekisfjelagar. Vegna sam- komubannsins verður enginn fund- ur í Septímu í kvöld. ísfiskssala. Skallagrímur hefir selt afla sinn í Hull 2118 vættir fyrir 1050 stpd. Er það seinasti togarinn, sem selur afla sinn í Englandi í þessum mánuði. Spegillinu kemur. út á raorgun. B.v. Andri kom af veiðum í gær- morgun með fullfermi af ufsa. Franskur togari kom í gær með veikan mann. B.v. Hannes ráðherra mun fara á veiðar í dag. G.s. ísland fór vestur og norður ikl. 6 í gærkvöidi: Farþegar með Lagarfossi til Austfjarða og útlanda. í gærkveldi: Til Eskif jarðar: Prú Hallfríður Grímsson, hr. Arnþór Jensen, fc. Anna Hallgrímsdóttir, fr. Kristín Einarsdóttir. Til Hamborgar: Hr. Achterhoff. Til Vestniannaeyja: Hr. Otto Tulinius, hr. Ásbjörn Ól- afsson, fr. Helga Hansdóttir. hr. Axel ólafsson. Eimskip. Gullfoss fer til útlanda í kvöld. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss er í Gautaborg. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagar- foss fór austur um land til útlanda í gærkvöldi kl. 8. Selfoss kom til Aberdeen í fyrrádag. Útvarpið: Föstudagur 19. mars. .12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Prjettir. 20.30 KvÖldvaka: a ) Vilhj,- P. Gíslason • Úr íslendingasögum; b) Einar Jónsson magistér: Ras- pútín. II ; c) Sigurður Jónsson bóndi í Stafafelli: Porn öræfa- vegur'; d) Úr endurminnmgum Guðbjargar Jónsdóttur í Brodda nesi (Helg'i Hjörvar). — Enn- fremur sönglög. (Dagskrá lokið um kl. 22.30). Eyrún Guðmunös- dóttir frá Holti í Hafnarfirði. Kveðjd frá vinu. F. 11. okt. 1902. D. 7. nóv. 1936. Haf þökk fyrir sjerhverja sólskins 4 stjmd, jeg sá að þú skyldir minn hug Þó kveðji þig vina mín klökk í lund. ! kvíðanum vísa á bug. Mjer opnaðir sýn yfir æðra heima, svo út yfir tómleik ljest geisla streyma. Það var ljósið frá þínum innri eldi, sem altaf skein fram að hinsta kveldi, gp Hjer kveð jeg þig vina min kær mjer þú varst, a kross þinn til dauðans með hng- prýði barst. , Bros þitt er horfið, þrostin þín ljós. bliknar að hausti hin fegursta rós. . * • ’• ■ “ • > Heim tii þín kom jeg þá hrygg var í lund, hugljúfar minningar geymir sú stund. Ávalt mig hughreystir, inn til mía skeip. innileg vinátta göfug og hréin. . - .."*4 eana.it Þú andaðir hlýju sera riþnandi blær. ,, alt aflvana er hressir svo lj^r -pjg ,. ' græT, ?: þBrÚtrú þín var hrein 'eins og lif andrjhið*. ' er líf .þitt alt íklæddi sarníVeikans . kjfítáÁo.c . . TJíhí?^' Þú rendi þann bikar er rjettnr þjer var, reiddur var hjörinn sem engillinn har, ■ og ástvinum þínum með óskifta lund alt þeim í tje Ijest að síðustu ' ) stund,: Því kveð jeg þig vina með vonina þágTrf mjer veitist sú gleði þigi aftun að sjá. á landinn fágra alt lifir! Og gTstr, hið ljúfa og hreina þar fúlkohínnn uær: í t 3f ■y ’jT <\r ’ ; Ttjyr-ri Hjer lifir þín minning sem lýsandi sól, hún lifir og veitir í næðirígum skjól, því ástin þjer lýsir évódauðleik ödinein, >i! í alsælu. laus við hin jarðnesku írívr ‘ mejn.. 1 Suðurhafi hafa flugmeniTrJ“rá. norsku hvalveiðaskipi 4p®dið eyju, sem hingað til hefir verið óþekt. Hún er innilukt ís: á allar hliða.i' og.engin lifandi vera befst þar ,-við. . * Grammófónplatan, sem mest hefir selst um atlan heiin upp á síðkastið. er platan, með ræðu þeirri. sem hertoginn af Windsor hjelt, ér hann kvaddi Cþjóð Mína og vjek frá völduní. Af henni hafa þegar selst 500 þús. stýkki. FJÖITEFLI. Skákfjelagið Fjölnir gengst fyrir að þýski skáksnillingur- inn L. Engels tefli fjöltefli í K. R. húsinu n. k. sunnudag kl. 1 e. h. við 30—40 þátttakendur. Væntanlegir þátttakendur verða að gefa sig fram við Hjört Jónsson á skrifstofu Eimskipafjelagsins fyrir hádegi á laugar- dag. Þátttökugjald er aðeins 3 krónur. Skákfjelagið Fjölnir. sími 1380. litla BILSTÖÐiN Er nokkos 8tór Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.