Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 3
t Laugardagur 20. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ Togurum Kveldúlfs fvrirfram ráöstafaö út úr bænum. Iníláensan. Skipuleg hjálparstarfsemi nauðsynleg i sveitabjeruðum. Svikráð Hjeðins við alvinnulíf Reykjavíkur. Siðferðisfjelagar Hjeðins Valdimarssonar á ýms- um landshornum hafa ekki getað þagað yfir svikráðum þeim, sem hann og þý hans hjer eru að brugga með stöðvun Kveldúlfs. Þeir eru farnir að skifta veiðinni, meðan hún þó er aðeins sýnd, en ekki gefin. Útgerð Finns á ísafirði kvað eiga að fá einn togaranrx, útgerð Jónasar á Norðfirði annan, og e. t. v. kjördæmi Haraldar þann þriðja. Sá fjórði kvað eiga að fara í rikí gulu seðlanna hjá Emil. „Grenið“ (Reykjavík) á þá að fá að halda þrem, ef nokkur fæst þá til að kaupa skipin. I Heiinssýningin í Paris En I • I Menn hafa sjálfsagt tekið eftir Því, að Alþýðublaðið hefir hvað @ftir annað verið að hrópa það app, al veg án tilefnis frá öðrum, að togarar Kvelchxlfs eigi allir að gerast ut frá Reykjavík eftir „gjaldþrotið". Það er rjett eins og.þessir togarar hafi verið gerðir «t einhversst.aðar lítan Reykjavík- «r, og éigi nú að flytjast þangað! Og þá á það líklega að vera ein blessunin, sem af því leiddi, ef takast mættí að stöðva Kveldúlf. Bn hjer sannast enn það, að sá sem reynir að fela sig, vísar oft á sig sjálfur, og að sá, sem afsak- ar sig, hann ásakar sig. Því þessar afsakanir Alþýðublaðsins háfa bara stutt að því að það komst «pp, að meðan klíka þessi signdi sig og sór, að allir togarar Kveld- álfs, sjö að tölu, skyldu gerðir út frá Reykjavík, ef takast mæt.ti að koma fjelaginu á knje, var hxxn fyrirfram að ráðstafa þeim, sínnm á hvert laudshorn. Allir Reykvíkingar vita það, að afkorna fólksins hjer byggist, að langmestu leyti á útgerðinni. Tog- araútgerðin í Reykjavík hefir í tngi ára verið traustasta stoðin nndir atvinnulífinu í bænum. Þessi útgerð hefir í rauninni verið nndirstaða Reykjavíkur. Og engir kafa átt eins mikið undir henni, eins og sjómenn og verkamenn, fólkið, sem Hjeðinn og fjelagar hans biðla daglega til og sverja dýra eiga um það, að þeir skuli vaka yfir hagsmunum þess. Þetta sama fólk hefir horft á eftir hverjum togaranum á fætur öðrum xít úr bænum, án þess að Hjeðinn og mötunautar haus hai'i gert nokkuð til þess að hefta sölu þeirra og flutning til annara staða. Leiknir (áður Ari), Andri (áð- «r öulltoppur), Gylfi, Brimir (áð- ur Yer), Hafsteinn, Haukanes (áð- «r Draupnir) og Maí hafa allir farið.'Eftir harða baráttn hafa eig- endurnir verið „gerðir upp“ og skipin seld. Slátrarinn feiti og fjesæli, sem aldrei hefir tapað eyri á fram- leiðslu, hefir horft á eftir skipun- «m með breiðu brosi, en alþýðan í Rvík hefir setið eftir atvinnulaus. — Morötiiraun - fyrir rógburð ástarmálum. Morðtilraun var gerð við fyrverandi sendiherra Frakka í Róm, Chambrun, á járn- brautarstöð í París í fyrra- dag. Morðtilraunin var framín af glæsilegri, þrítugri stúlku, ungfrú Fontanges, sem ér blaðamaður í París. Ungfrú Fontanges heldur því fram að Chambrun sendi- herra hafi spilt fyrir henni í ástarmálum með rógburði um hana, er þau dvöldu í Rómaborg. Segist hún hafa verið í vinfengi við stórfræg- an ítalskan stjórnmálamann. Heimsblöðin eru ekki í vandræðum með að geta upp á hver þessi stjórnmálamaður sje. Lögreglan hefir fundið hundrað ljósmyndir af Muss- olini í fórum ungfrú Fontang- es. Þar á meðal er Ijósmynd, sem Mussolini hefir sjálfur ritað nafn sitt á. Páll. . Og nú á aðalslátrunin að hefj- ast, Hjeðinn hefir brett upp erm- unum, og þrælar hans stikla af áhuga og áfergi. Sjö togarar,eiga að fara undir hamarinn! Alþýðublaðið kallar á alþýðuna í Reykjavík til hjálpar. — En er líklegt að hú líti með velþóknun á þessi verk eða þessar fyrirætl- anirf Mundi hún ekki telja hag sínum betur borgið með sjerstök- tim ráðstöfunum til stuðnings út- gerðinni, heldur en því. að Hjeð- inn fengi að svala manngöfgi sinni, Stefán Jóhann kæmist í skilanefnd, Reykjavík misti 4 tog- ara, og Finnur, Haraldur, Jónas og Emil fengju þá fyrir flotholt, hvér á sínu hviksyndi ? Þar sem inflú- ensan sýkir alt heimilisfólkið. Eftir mánaðartíma v.érður hin mikla heimssýning í París opn- uð, Er nú unnið af, fullum krafti við að fullgera sýnangarskálana á hinu stóra sýníngasvæði. Á myndinni sjest sýningarsvæðið og í baksýn liin nýja Trocadéro-by gging. 2055 krónum stolið úr pústpoka. Pósturinn kom með Gulifossi að norðan. P EGAR verið var að skifta póstinum úr ,,Gullfossi“, er hann kom frá Norður- og Vesturlandi síðast, var tekið eftir því að stolið hafði verið 2055 krónum úr peninga- brjefi sem var í einum p>óstpokanum. Póstpokinn, sem peningamir hurfu úr, var frá Húsavík. Hafði hann verið sendur landveg frá Húsavík 5. þ. m. til Akureyrar og síðan suður með „Gullfossi“ 13. mars. I póstpokanum voru almenn j brjef og auk þess böggull með | °g ekki eins fullkomið og þau blýinnsigli, sem nú eru alment notuð. ábyrgðar- og peningabrjefum. Þegar pósturinn var tekinn upp úr pokanum, sást að tvö af peningabrjefunum höfðu ver- ið rifin upp. Voru ávísanir og arðmiðar í öðru brjefinu ó- hreyfðir. En úr brjefinu, sem upphaf lega höfðu verið 3400 kr. í, vantaði 2055 krónur. Skömmu eftir að Gullfoss kom hingað að norðan fór hann til Akraness og til Kefla- víkur og kom ekki hingað fyr en í fyrradag. Lögreglan'ýfirheyrði í gær og í fyrradag skipshöfnina á Gull- fossi, en ekkert hefir upplýsts Póstpokinn var innsiglaður um hvarf peninganna. Þá hafa með blýinnsigli og við rannsókn farið fram yfirheyrslur yfir sást, að blýinnsiglið hafði verið starfsmönnum pósthússins hjer rofið og sett saman aftur. Var og einnig á Húsavík og á Ak- innsigli þetta af gamalli gerð ureyri. Inflúensan breiðist nú út um kaupstaði og kauptún landsins. - En ennþá hefir hún ekki mikla útbreiðslu í sveit- um. Einna mest kveður að henni í sveitum Aust- ur-Húnavatnssýslu, að því er blaðið hefir frjett. En þar horfir líka til mikilla vandræða, Ög má búast við að þau fari ört vaxandi, að því er hjeraðslæknirinn á Blönduós skýrði frá í gær. Eins og öllum er kunnugt, eru sveitaheimilin yfirleitt svo man« fá á þessum tíma árs, að víða er þar ekki fleira fólk en nauð- synlega þarf þar að vera til þess að hægt sje að hirða bú- íjenaðinn, sem nú er víðast hvar allur á gjöf. Þegar inflúensan kemur á þessi mannfáu heimili og alt heimilisfólkið sýkist samtímis, eða svo til, má geta nærri, að fólkið pínir sig á fótum eins lengi og auðið er, til þess að sinna skepnunum og annast önnur hin nauðsynlegustu heim- ilisstörf. Og undir eins og veik- in rjenar, verða sjúklingarnir máske að fara upp úr rúmunum til þess að sjá um, að búfjen- aður standi ekki málþola. En það er einmitt hin mesta hætta við inflúensuna, að fólk, sém tekur veikina, sje of lengi á fótum eða fari of snemma á fætur. Sje inflúensuheimilum í sveitum ekki sjeð fyrir nauð- synlegri aðstoð, er alveg sýni- legt, að stórkostleg hætta er á, að fólk verði fyrir þungum veikindum og alvarlegu heilsu- tjóni af fylgikvillum inflúensu, sem mest kveður að, þegar sjúklingar geta ekki farið nægi- lega varlega með sig. Til þess að koma í veg fyrir þessa hættu af völdunv inflú- ensunnar þyrftu hjeraðslæknar og sýslumenn þessa hjeraða, þar sem inflúensan verður skæð, að beita sjer fyrir því, að haft yrði eftirlit með því hvaða sveitaheimili verða hjálpar- : þurfi. ' ! í kaupstöðum og kauptúnum, þar sem veikin er að meira eða minna leyti um garð gengin, ætti að vera hægt að fá fólk, sem haft hefir inflúensu og sýkist ekki að nýju, til þess að taka að sjer nauðsynleg störf á hin- -/ FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.