Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. mars 1937. MorgunblaH meO morgunkaffinu Amatörar Hvað er Perutz? EEYNIÐ PERUTZ FILMUR. u T Z PERUTZ TRYGGIR: Perutz er heimsfræg filma. Perutz er jafn ágæt í allri birtu. kreina, skýra og djúpa mynda- Pemtz er óviðjafnanleg. Peratz hefir 3 höfufibosti: köku, jafnt vetur og sumar. D ..... ... H Mjog ljósnæmar. r Afar góðar til stækkunar. Mjög litnæmar (Orhto & Pan.) Perutz firmað, framleiddi fyrst allra „Ortho & Pan- chromatiska filmu“. Við leiðbeinum öllum viðskiftavinum meðferð á þess- am filmum. Einkasala fjrrir tsland: Glerau^na^alan Lækjargötu 6B. JitsiixÍ) Nr. 3 ?efro i /65 \ |/DLm\ Á OSRAM-D-ljóskúlunum og umbúðum þeirra má sjá hversu mikiu ljósmagn þeirra nemur í „Dekalumen“ = DLm (Ijóseiningum), straum- notkun þeirra í Watt = W. Á verkstæðum er ráðlegt að nota að jafnaði 65 DLm kúlur. Í'JÍL . mmÆ ÉmSMi Konan mín og dóttir okkar, Theódóra Guðnadóttir, ljest 19. þ. mán. að heimili sínu, Grettisgötu 71. Óskar S-. Jónsson. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir. Guðni Guðnason. Ástkær eiginkona, móðir og tengdamóðir, Valgerður Jónsdóttir, ^ frá Miðdal, andaðist aðfaranótt 19. þ. m. á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins, Reykjavík. Einar Guðmundsson, börn og tengdabörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar, Vernharður Einarsson, frá Hvítanesi, andaðist á Landakotsspítala þann 18. þ. m. Börn hins látna. Minnins Magnúsar Lárussonar Dáinn 8. mars 1937. Gekk þar einn fyr’ Ætternisstapa, þungur í lund, þykkur um brjóst. Varð vábrestur vonum minni. — En varaðu þig Valnastakkur. Skapmikill en skapstiltur, vildi vamm sitt vita í neinu, trygglyndur og trúfastur. — Vertu betri Valnastakkur. Æ ljet fátt það alþjóð sagði, vinfastur og varhuga. Vaka og vinna var hans lífsþrá. — Vakna þú Valnastakkur. Árni Óla. í dag verður til moldar borinn verkamaðurinn Magnús Lárusson er andaðist á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins 8. þ. m., eftir 9 daga legn í lungnabólgu. Hann var 48 ára að aldri. Hið sviplega fráfall hans dundi yfir okkur vini hans, sem þruma úr heiðskíru lofti. Svo varð hjer enn sem oftar, að hinn sameiginlegi sáragræðir, en þó um leið sorgarvaki vor allra, dauðinn, kom fyr en varði, án þess að gera boð á undan sjer. Sár söknuður og sorg, er kveðin að okkur vinum og ættingjum þessa mæta manns, og skarð er höggvið í frændgarð ættingja hans og hóp vina hans, sem eigi mun auðfylt verða. Jeg, sem þessi fáu orð rita, varð þeirrar hamingju aðnjótandi, að kynnast Magnúsi heitnum og eignast vináttu hans. Jeg hefi mörgum kynst, sem að mannvirðingum standa Magnúsi langtum ofar. Mörgum hefi jeg einnig kjuist, sem hafa átt þúsund falt meiri þessa heims gæði — því hann var alla tíð snauður að ver- aldar auð. Líka og mörgum sem meira hafa til brunns að bera af persónulegum glæsileika og gáfur í ríkara mæli. En tvent var það sem Magnús var auðugri af en allir aðrir sem jeg hefi kynst, sem sje drenglyndi og mannkær- leika Þar var hann alveg einstak- ur í sinni röð. Ekkert aumt mátti hann vita, án þess að reyna að bæía úr því — slíkt var honum aldrei óviðkomandi. Hann fyrir- leit óhreinskilni og flysjungshátt — sagði sína meiningu urn alt og alla, en þó ætíð með hógværð þeirri og mjúkleika, er honum var svo lagin. AMrci heyrði jeg liann Ieggja neiuum fastyrði, en ætíð var hann á verði, boðinn og búinn til þess að taka upp hanskann fyr- ir þann er miður rnátti og leggja þeim vanmátta lið, enda þótt fyr- Magnús Lárusson. ir kærni, að hann bæri ekki ann- að úr hýtum, en kulda og van- þakklæti. Okkur, sem þektum Magnús, dylst ekki að við verðum á bak að sjá einum af okkar bestu og einlægustu vinum. Vini, sem áreið anlega hefir að einhverju leyti gert oss að betri manneskjum, með sinni daglegu breytni í sam- búðinni við okkur. Hans hreina sál og göfuga hjarta hlaut að verka svo sem súrdeigið verkar á brauðið, á alla er umgengust hann. Lífið hafði ekki tekið neinum silki hönskum á Magntisi heitnum, frem ur en svo mörgum öðrum, og jeg veit að hann þráði að losna, enda þótt hann dveldi hjer möglunar- laust þá daga sem honum voru valdír. Þess vegna er söknuður okkar vina hans eigingirni bland- inn. Eigingirni var eitur í hans beinum, því ekld mikið fleiri orð. Magnús, jeg kveð þig með þess- um fáu og lítið segjandi orðum. Jeg vil með þeim, veikum rómi, inna þjer mínar ástar þakkir fyrir alt það gott er þú gerðir mjer. Jeg vænti þess síst, ör við seinast áttum fundi saman, að líta þig eftir svo stuttan tíina fölvan uá. I’að sýnir mjer Ijóslega, hve fall- valt er að treysta lífsins fjöri og hrevsti. Samt skal þó eigi sýta. Jeg "veit, að við liittumsf aftur glaðir og reifir, er sá tími kemur. Astar þakkir fyrir alt og alt. Blessuð sje minning þín. Á Þ. SKÍÐAFERÐIR K. R. UM PÁSKANA. Eins og undafarið efna K.R.- ingar t.il skíðaferða nn bænadag- ana. Að þessu sinni vcrðuv dvalið í skíðaskála fjelagsins, æft slalom og stökk og farið í ferðalög. Eft- irspurn eftir veru í skálanum er þegar orðin svo mikil, að þegar er orðið yfirfult. En til ]>ess að bæt.a að nokkru úr þessu, hafa þeir fengið Svanastaði til umráða og er því hægt að bæta nokkrum við í viðbót. Allir þeir, sem hafa hugsað sjer að dvelja þar efra og einriig þeir, sem þegar hafa pant- að, eru beðnir að mæta í kvöld á skrifstofu K.R. milli kl. 5 og 7, og geta þeir fengið þar allar þær upplýsingar, sem með þarf. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Citrónur, Selleri. Matardeild Slátur- fjelags Suðirlands. Hafnarstræti 5. Sími 1211 (2 línur). Svlnakóteletlur, Hangikjöt af Hólsfjöllum. Norðlenskt dilkakjöt, Svið. Margskonar grænmetí Kfölbúð Reykfavikur. Vesturgfötu 16. Sími 4769. Urvals dilkakjðt KLGIN, Laugarnesveg 51. Sími 2705. Hvílkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Selleri, Gulrófur, Kartöflur. Versl, K öt & Fiskur. (horninu Þórsgötu og Bald- ursgötu). Sími 3828. Nýsláfrað nauiakföf, Saltkjöt, Hangikjöt, Svið. Versl. Kjöt & FisKur. (horninu Þórssfötu off Balcl- ursRÖtu). Sími 3828. Tryggið yður Grænmeti til páskanna strax á mántt- daginn. íilliellöldi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.