Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 4
mORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. mars 1937. R Vertíðin %&j&8gW39m*g%p*?p^ ^^^. f**w ^eitingsafli hefir verið þessa viku í verstöðvunum við I Faxaflóa, og allsæmilegur hjá þeim hátum sem náð hafa í loðnu " til beitu. ísfirsku bátarnir hafa einnig aflað vel í Jökuldjúpi þessa jjíj viku. Hinsvegar hefir verið sáratregt yfirleitt í Vestmannaeyjum og eins í Hornafirði. Togarar eru nú hættir ísfisks- veiðum, en aðeins fáir enn byrj- aðir að veiða í salt. Afli þeirra, I sem fýrstir fóru á saltfisksveiðar, • hefir verið mjög tregur fram að þessu. Eru allar líkur til að Jökul- djúpið ætli að bregðast togurun- um nú eins og í fyrra. Bn þá eru ; sumir fiskimenn þeirrar skoðunar, að Selvogsbanki bregðist einnig. Aflinn. I Wanu 15. mars nam fiskaflinn §-J á öllu landinu 4.249.880 kg.. miðað við fullverkaðan fisk; á sama tíma í fyrra nam aflinn 4.428.600 kg., en 1935 8.266.650 kg. og 1934 10.272.270 kg. Aflinn í ár er lítið eitt meiri í ÍVestmannaeyjum en á sama tíma í fyrra. Á Eyrarbakka og í Þor- lláksshöfn er aflinn miklu minni nú, eins í Grindavík. Aftur á móti er hann meiri í Höfnum, Sand- gferði, Keflavík og Vatnsleysu- Heykfavíkurbrjef -- 20. ni a ' 8 gisrftm^-KWrtsrewff ^»~ <ntm»'.- »J,SJ> strönd. Á Akranesi er aflinn meiri. í Reykjavík og Hafnarí'irði er afl- inn mjög lítill. Fisksalan. Af fyrra árs fiski, sem Sölusam- band ísl. fiskframleiðenda hefir söhiumboð á eru aðeins ó- seld ca. 1000 tonn af ítalíufiski og ea. 700 toim af Bareelonafiski. Alt annað er selt. • Verið er mi að afskipa ea. 900 tonn til Portúgals og 850 til Spán- ar (þ. e. 550 til Sevilla og 300 til Prakklands, og þaðan væntanlega. til Spánar). Þessi fiskur er fyrir löngu seldur. Inflúensan. Inflúensan er nú mjög í rjenun hjer í bæmim, og verður sam- komubanninu, sem sett var 8. þ. m., ljett af á morgun. - Ekki hefir með ölhi verið laust við fylgikvilla í sambandi við in- flúensuna, og er það aðallega lungnabólga sem hefir orðið vart upp á síðkastið. Þó telja læknar að lítil brögð sje að þessu, þegar tillit er tekið til ]x>ss mikla fjölda sem veikina hefir fengið. ao ÍÍU Q íf\ : i tttlU fí -¦ " hveiti í 140 Ibs. og 5 kg. pokum, kemur með Dettifossi á morgun. Bfflft Þeir, sem pantað hafa ern vinsainlegast beðnir að tala víð okkur sem fyrst. H. Benediktsson & Co. SÍMI 1228 Hrfsgrjón og Hrfsmjöl. 5ig. £?. Skjalöberg. <EEILDS.ALAK). HiQ islen»ka fornritafjelag. Grettis saga VerS: Hvert Isindi: ! f yrbyggja saga „ ft j^ ^ Laxdæla saga Egils saga I skinnöaridi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í ag Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Nú má gera ráð fyrir að veikin fari að breiðast ört út nm sveitir landsins. Hætt er við að það verði erfiðleikum bundið á hinum fá- mennu sveitaheimilum, að gæta þeirrar varíiðar, sem nauðsynleg er, ef heimilunum verður ekki sjeð fyrir hjálp utan að. Þetta þarf vel að athugast í tæka tíð. Þingið. ðgerðaleysið og lognmollan, sem grúfði yfir sölum Al- þingis og stjórnmálunum í vik- unni sem leið urðu aðeins fyrir- boði stórviðra í þessari viku. Á miðvikudag lögðu sósíalistar, undir forystu olíuöreigans Hjeðins Valdimarssonar, fram í neðrí áeild 2 frumvörp, annað um gjaldþrot Kveldúlfs og hitt um breytingar á stjórn Landsbankans. Eins og kunnugt er tóku sósíal- istar á flokksþingi sínu í haust upp stefnuskrá kommúnista og gerðu hana að sinni starfs- og stefnu skrá. Um leið hófst nýr þáttar í ofsóknarherferðinni gegn Kveldúlfi og Landsbankanum. Kommúnistar. Pað er nú brátt ár liðið síðan að kommúnistar rituðu Al- þýðuflokknnm brjef (1. maí í fyrra), þar sem þeir buðu upp á samfylkingu, og Jögðu þá jafn- framt grundvöllinn að þeim mál- um, sem samfýlkingin skykti berj- asti. fyrir. ' j Málin sem þar voru sett á odd^ inn voru: 1) Að skift verði um stjórn í Landsbankanum og settir nýir menn yfir bankann, sem stjórn- uðu í samrærni við samfylkingar- pólitíkina. 2) Að KveldúJfur verði gerður gjaldþrota. Lengi vel voru það kommúnist- ar einir sem voru að nudda á þessum málum. En eftir þing Al- þýðuflokksins í haust, þar sem stefnuskrá kommúnista var upp tekin, bættust sósíalistar einnig í hópinn í rógsherferðinni. Samninga- umleitanir. Strax eftir að þing kom saman uin miðjan febrúar, Iiófust saiTmingaumleitanir milli stjórnar- flokkanna um þessi mál og önnur. Samtímis var hafin í Alþýðublað- inu látlaus herferð á hendur Kveld Éljfi, og voru árásargreinarnar á hann við og við kryddaðar með allskonar hótunum og svívirðing- ttai um stjórn Landsbankans. í skrifunum um stjórn þjóð- b:¦.' kans komst AJþýðublaðið 1í ug: :imlega fram lir blaði komm- Úurstá í stóryrðum og svívirðing- Ktn. Var ekki annað sjáanlegt af íKrífmn blaðsins en að þjóðbank- anum væri stjórnað af samsafni glæfra- og g!æpamanna. Úrslitakostir. Síðastliðið r.iánudagskvöld var ]Ijeði,:ii oröinu leiður á samn ingaþófinu við Framsóknarflokk- inn. Ilann knnði það því fram í sínum flokki, að Framsóknar- i'Iokknum skyldi gerðir þeir úr- i slitakostir, að ef hann vildi ekki ganga inn á að leggja Kveldúlf að velli, skyldi samvinnunni slitið þegar í stað. Var Framsóknar- flokknum veittur mjög stuttur frestur til umhugsunar. í þingflokki Framsóknar var til að byrja með mjög illa tekið þess- ari fáheyrðu ósvífni sósíalista. En þá fekk Hjeðinn nýtt æðiskast, og hann ruddi inn á Alþingi frum- yörpunum um gjaldþrot Kveldúlfs og um breytingar á stjórn Lands- bankans. Þetta gerðist á miðviku- dag. Báðir hræddir. Þessi frumvörp Hjeðins og hans taglhnýtinga í neðri deild voru af öllum skoðuð sem vottur sjúkleika manns, sem haldinn er taumlausu ofsóknarbrjálæði. Daginn sem frumvörpin komu fram í þinginu var mikið um það talað, að afleiðing af framkomu sósíalista gæti ekki verið önnur en samvinnuslit, þingrof og kosn- ingar. Meira að segja Tímamenn fóru ekki dult með þetta. En það var greinilegt af öllu, er fyrsti dagurinn var liðinn hjá, að sósíalistar vorn aftur farnir að smjaðra við Framsókn. Og það er óttinn við kosningar sem þessu veldur. Það er bitlingahjörðin sem skelfur yfir Jieirri tilhugsun. Hvað ofan á verður hjá st.jórn- arflokkunum veit engiiin ennþá, en ekki kæmi kuivnugum það á óvm-t a'ð þeir skriðu samán aftiír. Mjólkin. jólkurmálið er enn komið á dagskrá. Eyjólfur Jóhanns- son framkvæmdastjúri M. B. rit- aði nýlega grein hjer í blaðið og kom þar með mjög athygJisverða tillögu í mjólkurmálinu. Eyjólfur sýndi fram á, að innan skamms yrði mjólkurframleiðslan austan fjalls orðin svo mikil, að þurfa myndi 12 aura gjald af hverjum mjólkurlítra sem seldui' er í Rvík og Hafnarfirði, til þess að bændur gætu fengið jafnháa uppbót á vinslumjólkina og þeir fengu þegar mjólkurlögin voru sett. Þessar staðreyndir eru í raun og veru dauðadómar yí'ir núver- andi skipulagi. Með tillögum Eyjólfs átti að tryíígja Verðjöfmmarsjóði a. m. k. 450 þús. kr. á ári, en sjóðurinn fekk s.I. ár tæpar 180 þús. kr. Dndirtektir. TiIJögur Eyjólfs höfðu auk þess þann höfuðkost, aíS sjeð var jafnt um hatrsmuni allra aðila mjólkurmálsins. Neytendur mjóik- urinnar fengn verð'iekk^n, bænd- ur vestan fjalls sjálfstjó n sinna mála og bændrim eystra ví>" trygð ur -fastur grundvöJlur undii' verð- appbót til þeirra. En hvernig tók stjórnarliðið þessum tillögum ? Þannig að fyrst fer síra Svein- björn Höguason af stað, og ræðst á Eyjólf með persónulegum skæt- ingi. Það er óttinn við að missa bitlinginn, sem hefir rekið klerk- inn af stað. Landbráaðar- rá^herra. Mínn fara nú ekki að kippa sjer upp við það, þótt. síra Sveiubjörn skræki af ótta við a«5 missa bitling. Hitt er alvarlegra, að landbvin- aðarráðherrann skuli enn ekki hafa öðlast neinn skilning á þessu inikla velferðarmáli bændanna. En hann hefir nú látið flytja frumvarp á Alþingi, sem sýiíir glögglega að fyrir honum vakir það eitt, að reyna að koma af stað illindum og togstreytu milli bænda á fjelagssvæðinu. Ráðherrann heldur að hann geti fengið fylgi bænda austan fjalls með því að ganga svo freklega á rjett bænda í nágrenni Rvíkur, að þeirra búskapur er raunverulegu dauðadæmdur. . Skammsýni. En jafnvel þótt bændnr austan fjalls vildu aðhyllast lausn ráðherrans á þessu vandamáli, þá er bara sá stóri galli á, að það er engin framtíðarlausn á málinu. Mjólkurframleiðslan eystra vex iirt, og hún hlítur að vaxa stór- kostlega á næstu árum, ef ekkert áfall kemur fyrir. En tillögur landbúnaðarráð- herra eru þannig úr garði gerðai', að framleiðslan má ekki vaxa. jHún verður að standa í stað, ef bændur eystra eiga að fá uppbót ísvo nokkru nemi. Það er áreiðanlega ekki vilji bænda a.ustan fjalls að ganga á. rjett sinna starfsbræðra vestan heiðar. Þeir vilja fá mjólkurmáliS leyst þannig, að litið sje með sann- girni á málið fi'á sjónarmiði allra hlutaðeigenda. Margar húsmæður bæjarins hafft tjáð okkur, að þær hafi gert til- raunir með okkar „Stjörnu kaffibætir''. Reynsla þcirra er sú, að þær fái betra kaffi með því að nota „Stjörnu kaffibætirinn", þó þær minki kaffið og auki kaffi- bætirinn, frá því sem þær hafi áð- ur gert. Þetta ber saman við þá reynslu, sem við höfum. Það er því aug- Ijóst, að þar sem „Stjörnu kaffibætirinn" er mikið ódýrari heldur en kaffið, verður hjer um verulegan sparnað að ræða. Húsfreyjur! Gjörið svo vel að athuga sjálf- ar, hversu mikið þjer getið spar- að kaffiútgjöld heimilisins og um. leið fengið það Ijúffengasta kaffí, sem komið hefir inn iyrir ykkar vandlátu varir. Árangurinn verður væntanlega Mi't, að þið sannfærist um, að það hei'ir ekki verið út í loftið, livern- ig dómnefndin veitti 1. verðlaun fyrir best gerð Ijóð um „Stjörnu kaffibætirinn" okkar, og væntanlega verður ekki langt að bíða, þangað til hverjum einasta vandlátum kaffineytanda finst orð skákisins töluð eins og út fr;i sínu.hjarta, þegar það segir: „Fundin er hin stóra stjarna St jörnu-kaf f ibæthinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.