Morgunblaðið - 21.03.1937, Side 6

Morgunblaðið - 21.03.1937, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. mars 1937, Veiður upsinn sendur til Akureyrar? Er K. E. A. enn i gjaldeyrisleit? Sá kvittur gaus upp hjer í bænum á dögunum, að í ráði væri að senda hjeðan mikið af söltuðum upsa og verka hann norður á Akur- eyri, á vegum Kaupfjelags Eyfirðinga. Heyrðist jafnframt að K. E. A. hefði keypt hjer nokkur hnndruð tonn af upsa, og hjer myndi vera um að ræða eins- konar gjaldeyrisráðstöfun hjá þessu volduga kaupfjelagi, þar #em' fiskkaupin í Vestmanna- eyjum fóru út um þúfur. ,Hvað hæft er í þessu veit Morgunblaðið ekki. En eitt er víst, að afráðið var að senda hjeðan mikið af upsa norður á Akureyri, til verkunar þar. Þegar fiskimatsmenn bæjar- ins komust að þessari fyrir- ætlan, rituðu þeir bæjarráði svo hljóðandi brjef: ' Reykjavík, 16. mars 1937. Þar sem við höfum heyrt því fleygt að flytja eigi talsvert af aaltfiski burt úr bænum, til ▼erkunar annarsstaðar á land- inú, leyfum við okkur að skora á bæjarstjórn Reykjavíkur að 3coma í veg fyrir það, ef kost- nr er. Áskorun þessa styðjum við aieð því, að hjer er mikið at- ▼irmuleysi og útlit fyrir að lítill fiskur verði hjer til verk- »nar, auk þess sem ekki virðist rjett að skerða athafnalíf í bænum eins og ástandið er nú^ »eð því að svifta verkafólk hjer þeirrar atvinnu, er leiðir af útgerðinni sem heima á hjer í bænum. Virðingarfylst, (undirskrift fiskimatsmanna). Brjef fiskimatsmanna var lagt fyrir bæjarráð s.l. föstu- dag. Það eru vissulega alvarleg tíðindi fyrir verkalýð þessa bæjar, ef ofan á hið mikla atvinnuleysi sem hjer er fyrir, bætist svo það, að sú litla vinna sem útgerðin skapar á að flytjast burt úr bænum. MÁLAFLDTMCSSKRlFSTOFi Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Gnðlaugur Þorláksson Shnar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrrfstofutimi kl. 10—12 og 1—6 Lifið vandað harmóníum óskast. Sími 3442. 80 ára í dag: SEX HÆÐA HÚS í OSLÓ HRYNUR. Kristján Jónsson írá Auraseli, Attatíu ái'a er í dag Kristján Jóusson t'rá Auraséli. Hann er fæddur í Eljótsdal í Fljótshlíð, soniii' Liinna nafnknnliu merkis- hjóiui Guðbjargar Eyjólfsdóttur og Jóns Jóníisonar. Það er fagurt útsýúi frá Fljótsdal, þaðan 'má líta : .'t!an sveitablómft og Markar- fljót dunamli á eyrurn. Þar ól Kristján æskuár sín við fjölskrúð- ugar lilíðar og fagran fossaníð. Lengst af búsltaparárum sínum bjuggu þau hjón í Auraseli við Þverá, [)ai- sem jökulvötnin stíga sinn tröllaukna dans, enda mun Kristján eigi sjaldan hafa komist í hann krappann við fylgdir yfir þau, og óhikað þori jeg að full- yrða að mörgum hefir hann bjarg- að frá því að enda þar æfi sína. Nú í dag inuriu hinir f'jöldámörgu, er báru að garði þeirra gestrisnu lijóna, senda Kristjáni hlýjan hug og kærar kvéðjur með árnaðar- óskum, að heimili Futns, Austur- götu 23, Hafnarfirði. K.ristján.er ungur í aiula. ber a-ldurinn vel og horfir ólotimi frani á veginn því hugur lians á heirna í æðra veldi þar sem hans kæri förunautur býr nú. — Þölck fyrir hiu mörgu umliðnu ár. Til hamingju með afmælisdag- inn. Vinur. Osló, 20. mars. Stórhýsi, sem er í smíðum á Nye Fridtjof Nansens torgi í Osló rjett við nýja ráðhúsið, hrundi að nokkru leyti í gærkvöldi um kl. 10. Varð af gnýr mikill og hrundi þakið og nokkur hluti veggjanna niður á götuna. Engir inenn meiddustvið hrunið. Hús þetta er sex hæða og er tjón ið áætlað 150.000 kr. Áætlað er, að húsið uppkomið kosti 2 miljón- ir króna. Talið er, að steypt súla á þriðju hæð hafi bilað, vegna þess að frost hafi eyðilagt steypuna áður en hún harðnaði nægilega. Hafist verður handa um endur- reisn eftir þrjár vikur. (NRP. — FB). Munið hið þjóðfræga ræstiduft Fínt, Rispar ekki. Móndlur, Sýróp dökt og ljóst. Kókósmjöl. Súccat o. m. fl. í bakstur VersL Vislr. Sími 3555. Z i SIKA þjettiefni. Höfum nú aftur fengið þetta margeftirspurða þjettiefni. Gerir steinsteypu og steypuhúð fullkom- lega. vatnshelda. J, Þorláksson & Norðmann. y 9 ? I I ? ? ? ? ? <♦ Engin verðhækkun hefir ennþá orðið hjá okkur. Við seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu og áður, svo sem: Postul'ns-, leir- og glervörur. Borðbúnað úr stáli og pletti, Keramik, Krist- allsvörur, Barnaleikföng og ýmsar smávörur. K. Einarssoii & Bjðrnsson. Bankastræti 11. t&S*»** afar f jölbreytt og skrant- iegt úrval. Lægsta verð, aura stykkið. lleðjið börnin, gefið þeim páskaegg frá okkur. & NrA 15DLm ‘0V* Ef þjer viljið hafa mikið ljós, þá 25DLm 2QW kanpið þær Ijóskúlur, sem sýna UODLm 39 W Ijósmagnið í DLm = „Dekalumen"" 65DLm 5ÖW (Ijosemmgum) og straumeyðsluna 100DLm 79 W í Watt = W. 125DLm -7W Eigjig ávalt um 150DLm mw mkm ^etnisk fatahrcinsun eg titun 34 cSum. 1300 Ennþá er hægt að fá föt sín hreinsuð fyrir páska. Komið — símið eða sendið sem fyrst. Sækjum. Sendum. Sími 1300. Kol a pa nl£i n i r. Vjer leyfum oss hjer með að biðja heiðraða viðskiftamenn vora að gera pantanir í tíma fyrir páskana. Sjerstaklega viljum vjer benda á, að ekki verður hægt að afgreiða nema takmarkað af pöntunum laugardaginn fyrir páska. Kolowerslanir i Reykfavík. §kák. Engels teflir í dag fjöltefli í K.R.-húsinu kl. 1 Komið og sjáið þessa síðustu skáksýningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.