Morgunblaðið - 24.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1937, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. mars 1937. MORGUNBLAflL 6 Gamla Bíó TABZAN strýknr- Eldri dansa ldúbburinn. Dansleftkur í K. R.-húsinu í kvöld.' Aðgöngumiðar seldir í K. R.-hús- inu frá klukkan 6. Dynjandi harmonikumúsík. Munið eldri dansana. Teknir upp í gær Kven- <*fí Karlmannaskór LAUGAVtG 6. Dansleikur í IÖnó i kvöld. Hljómsveil BIu^ Boys. Svínakótelettur. Bjúpur. Nautabuff. Gullasch. Hakkað buff. Hangikjöt frá Hólsfjöllum. Svið. Norðlenskt dilkakjöt. Rauðkál. Hvítkál. Gulrætur. Rauðrófur. Rauðrófur í glösum. Selleri. Gulrófur. Kartöflur. Pantið tímanlega! Kjötbúð Reykjavíkur Mamma! _gefðu mjer besta páskamatinn Keyptu hann í Kjöt & Fisk. Hvítkál. Gulrætur. Rauðrófur. Grísakjöt. Nautakjöt. Hangikjöt. Frosið kjöt. Svið. Selleri. Rauðkál. Gefðu mjer góðu pylsurnar! Verslunin Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Tilkvnning. Allar fiskbúðir okkar verða lokaðar bænadagana og páskadagana. Jón & Steingirímur. Hafllði Baldvinsson. Kristinn Magnússon. í Páskamatinn. Grænmetisverslun ríkisins. Námskeið og próf fyrir bifreiðastjóra á leigubifreiðum, samkv. reglugerð atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins frá 28. des. 1936, verður haldið hjer í Reykjavík og héfst námskeiðið 6. apríl næst- komandi. Umsóknir um þátttöku sendist fvrir 2. apríl bifreiðaeftirlit- inu í Arnarhvoli, er gefur allar nánari upplýsingar. Vesturgötu 16. Sími 4769. Fjelag íslenskra stórkaupmanna. Laugardaginn fyrir páska verður skrifstofum fjelags- auanna lokað allan daginn. STJÓRNIN. 39 þrep. Spennandi og skemtileg ensk kvikmynd um dularfull njósn- aramál. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carroll og Robert Donat. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Hafnarstræti 4. Sími 3040. Harðfiskur. Steinbítsriklingur. Lúðuriklingur. Baugsstaðasmjör. Rjómamysuostur. Mjólkurostur. Sardínur. Gaffalbitar. Lifrarkæfa. Rækjur. Kex m. teg. Hangikjöt og Grænar Baunir. Nýslátrað “Alikálfakjöt, Nautakjöt, Ilangikjöt, Svið, Grænmeti og margt fleira fæst í BÚRFELLI, Laugaveg 48. Sími 1505. rm wmvrm ' íí H Kristalín og svo hangikjötið góða frá Pöntxmarfjelaginu, Skólavörðustíg 12. blautsápan góda með hinum mikla þvottakrafti fœr lof allra húsmœðra. Úrvals dilkakjöt. Klein, Klcin. Baldursgötu 14. Langanesveg öl. Sími 3073. Sínii 2705.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.