Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 6
> ~n—it T. v ■ . jmtsr*. MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. mars 1937. Alríklsstefnan eflir Ingvar Signrflsson. Baráttan fyrir kærleikanum meðal mannanna er engin og miðar ekkert áfram. Hún er að mestu aðeins illa launað aukastarf, ónýtra, língjamra brauðpresta, sem frekar deyfa en skerpa fólkið með úreltu, andlausu prjedikunarstarfi og dáðlausu, ókarlmannlegu bænakvaki. Baráttufúsir forvígismenn kærleikans eru ekki til á þessari jörð, öða ef þeir eru til, láta þeir ekkert á sjer bera, en grimdin glottir í kampinn yfir takmarkalausu hugleysi þeirra, kjarkleysi og aumingja- skap. íðin, Laugav. 35 Fallegir Vorfrakkar. Verð við allra hæfi. Einnig Baðkáp ' ur og Sundbolir. Sigarðuv Guðmundsfon. Sími 4278. Hæsnafóður, blandað. Mafis lieill og Mais knúsaður. 5ig. Þ. 5kjalöberg. JðrOin Hjðrleifshðfði I Mýrdal er laus til ábúðar í næstu fardögum. Ágæt hagbeit, mikil fuglatekja og reki. Sennilega hinir bestu staðhættir fyrir íoðdýrarækt. — Upplýsingar gefa Hallgrímur Bjarna- son, Suður-Hvammi, Mýrdal, og Skæringur Markússon, Þjórsárgötu 5, Reykjavík. i Nýtfsku Keramikvörur. Handskorinn kristall í miklu úrvali. Tilvalið til tækifæris- gjafa. K. Einarsson & Bfðrnsson. Bankastræti 11.. Heft kl. 9,00. Hill íslenska fornrfttaf|elag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Eyrbyggja saga Laxdæla saga Egils saga í skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Hðbaverslun Sigfúsar EumundssonarjT og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. - i38°- LITLA BILSTOÐIN * Opin allan sólarhringinn. nokkuð stór Páskamyndlrnar Romeo og Júlía. GAMLA BÍÓ: Romeo ogJúlfa. Qamla Bíó hefir valið kvik- myndina Romeo og Julia sem páskamynd, en kvikmynd- in er gerð eftir hinu heims- fræga leikriti Shakespeare’s. Kvikmynd þessi er sem ný af nálinni og hefir ekki verið sýnd víða erlendis enn þá. Hún er gerð af Metro-Goldwin- Mayer-fjelaginu ameríska, og hefir ekkert verið til sparað að gera hana sem glæsilegasta. Romeo og Julia ,er, eins og kunnugt er, ein rómantiskasta ástarsaga, sem til er í heims- bókmentunum. Sagan gerist í hertogadæm- inu Verona á ítalíu, þar sem tvær stórríkar og voldugar ætt- ir búa. I gegnum aldaraðir hafa ættirnar hatast og hatur þeirra hefir- komíð af stað manndrápum og illindum. Fyr- ir kaldhæðni örlaganna fella Romeo og Julia hugi saman, en þau eru arftakar ættanna, sem hatast. Bæði láta þau lífið fyr- ir ást sína. Kvikmyndinni „Romeo og! Juíia“ hefir helst verið fundið j það til foráttu af erlendum list-1 gagnrýnendum, að of mikið ■ væri farið eftir leikriti Shake- speare’s, en ekki munu allir svo álíta, því það gerir einmitt kvikmyndina sjerstæða og ólíka ! því, sem menn eiga að venjast. Romeo og Julia er stórmynd, sem mun án efa draga þúsund- ir Reykvíkinga 1 kvikmynda- húsið, vegna listarinnar, sem í kvikmyndinni felst, og hinu fallega en þó sorglega ástar- æfintýri Romeo og Juliu. Grace Moore syngur. NÝJA BÍÓ: CISSY. Páskamynd Nýja Bíó heitir ,,Cissy“ og er gerð eftir samnefndri óperettu eftir Fritz Kreisler. Aðalhlutverkin leika Grace Moore, söngkonan mikla, og hinn glæsilegi Franchot To- ne. Josef von Sternberg hefir haft leikstjórn á hendi. Efni óperettunnar er trúlof- un Frantz Josefs Austurríkis- keisara og ástaræfintýri hans í því sambandi. Cissy (Grace Moore) er dótt ir Max hertoga af Bayern, sem er kvæntur systur Sofiu keis- aradrotningar af Austurríki og í ráði er að eldri systir Gissy giftist Frantz Josef keisara. — Trúlofunina á að opinbera á afmælisdegi keisarans og öll þjóðin er í hátíðarskapi á þess- um merkisdegi. Of langt yrði að rekja hjer alla söguna, sem er bæði marg- þætt og bráðskemtileg. En inn í söguna er fljettað dillandi Wienarmúsík og hrífandi söng Grace Moore, sem m. a. syngur ,,Stars -in my eyes“, „Learn how to lose“, ,,The end begins" og ,,The old refrain“, sem hrífa mun alla áheyrendur. Inn í myndina er fljettað bráðfyndnum smáatvikum, sem óspart munu vekja hlátur. „Maður og kona“. Sýúingar á >essum vinsæla aiþýðusjónleik hefjast nú á morgun kl. 8. -— Það mun (Shætt að fullyrða að þá verði fult hús í Iðnó, því ekkert leikrit hefir náð jafnmiklum vinsældum nú á seinui árum, en einmitt „Maður og kona“. Síðast þegar ]>að var leikið varð að iiætta við það fvrir troðfullu lnisi vegna þess að nýtt ieikrit þurfti að kom- ast að, og er viðbúið að eins fari nú. Leikendur eru, að lieita má, allir þeir sömn og 1934 og er |»ví óhætt að segja fyrirfram að með- férðin mtini vera, góð. Danski rithöfundurinn Heige Rode er iátinn eftir stutta legu. Hann varð 60 ára gamall. Skemtiklúbburinn Appolló lield- ur dansleik aniiað kvöld í Odd- fellow-húsiriu. Sigur Sjálfstæðisflokksins. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU framtíðaratvinnu fyrir þúsund- ir manna, beint og óbeint. Allri þessari miklu atvinnu hefði verið á glæ kastað, ef rauða samfylkingin hefði komið sinní fyrirætlun fram. j Kosning- arnar. Enn er þó ótalinn sá sigurf inn, sem mesta þýðingu hefir í sambandi við þetta mál, en það eru kosningarnar, sem né virðast framundan. Því að, þótt ekki verði á þessu stigi sagt, hvernig kosningar muni fara, er þjóðin nú stödd á svo alvar- legum tímamótum, að húa verður að segja til, hvers hún óskar, áður en lengra er haldið. Við þessar kosningar verður sennilega háð úrslitabarátta um framtíð hinnar íslensku þjóðar. Það er bersýnilegt, að rauða samfylkingin hikar ekki við að stofna þjóðinni í glötun, fjár- hagslega og pólitískt. Sjálfstæðisflokknum hefír með öflugu viðnámi tekist að bjarga þjóðinni undan fyrsta höggi hins rauða hnefa, sem reiddur var samkvæmt íyrir- skipun frá Moskva. Næst flyst baráttan til kjós- er.danna. Kjósendurnir skilja það nú betur en nokkru sinníi fyr, að sigur Sjálfstæðisflokks- ins er sigur þjóðarinnar. IJess vegna gengur Sjálf- stæðisflokkurinn ótrauður til kosninga. tannpasta — með joðinu — fæst í næstu búð. Skfðafólk! ver húð yðar þvi að springa og , flagna. Fœst hvort sem er hvitt eða gult. Til leigu sölubúð í góðu standi á besta stað í Hafnarfirði. Lág leiga. Upplýsingar í versl. Málmur. Sími 9230. Hefi flutt vinnustofu mína í Hafnarstræti 11 (móti Edinborg). Halldór Sigurðsson, úrsmiður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.