Alþýðublaðið - 06.03.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1929, Blaðsíða 1
1929. Miðvikudaginn 6. marz. 55. tölublað. OAMLA BÍÓ Ofjarl rauðskinna. Indíánamynd í 2 köfium 20 páttum eftir hinni viðlesnu skáldsögu James Fenitnore Coopers I. kafli „Skinnsokkurinn" 10 pættir sýndir í síðasta sinn í kvöid. Aðalhlutverk leika. Edna Murphy. Harold Miller. HLF „Brúarfoss“ fer héðan á föstudag 8 marz kl. 6 siðdegis beint til Kaupm-. hafnar. „Goðafoss“ fer héðan á föstudag 8. marz kl. 8 siðdegi til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Nýkomið Stórt fallegt úrval af mislitum fatefnum. — Sömuleiðis blátt Ceviot og svart kamgarn.- Gnðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugavegi 21. Sími 658. Silfnrplett. Tveggja turna silfurplett verður selt mjög ódýrt pessa daga. Svo sem: Teskeiðar kr. 0,55, Teskeiða- kassar með 6 skeiðum á kr. 5.75, Kökuspaðar kr, 3,80, Matskeiðar kr. 1,95 og kr. 2,15, Margt margt fleira sem oflangt yrði upp að telja. Þettta silfurtau er, „Franska liljan“ og „Hamrað drottningar- munstur“. Takið eftir að petta er príma silfurplett. Byrgðir eru takmarkaðar, Klðpp. V. K. F. „Framsolm“ heldur fund annað kvöld (fimtud. 7. p. m.) kl. 8J/2 í kauppingssalnum. , Fnndarefni: Vinnnudömurinn, Grétar Ó. Fells flytur erindi. Félagskonur fjölmenið. — Lyftan i gangi Stórnin. Drammatiskt þjóðfélagsæfintýri í 3 þáttum. Verður leikið í Iðnó í dag (miðvikudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. sem rúma 400 lítra eru til sölu hjá Áfengis- verzlun. ríkisins í Nýborg fyrir 35 krónur. Tunnur pessar eru hentugar til bensíns- og olíugeymslu í vélbátum, enn fremur eru pær hentugur geymir í húsum, par sem vatni er dælt úr brunni. pá hafa verið útbúinn dufl úr peim. Tunnurnar eru girtar tveim sterkum járnhringum. Gerið ykkur grein fyrir hve verðið er lágt. IH5fnm ávalt fyrirllggjaudi beztu teg- nnd steamkola i kolaverzlnn Guðna Einarssonar & Einars. Siml 585. BCSaSEBKiggS Verzlið ¥ið lfikar. ■ Nýja Bíó. HMi Dolknrinn. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills, Gertrnðe Oimstead, Francis Mc. Donald. í síðasta sinn. Ódýrt Strausykur kr. 0,30 'V* kg. Molasykur — 0,35- Gerhveiti í pokum. Grettisbúð (Þörunn Jönsdóttir). Grettisgötu 46. Sími 2258. Á ðtsðlmmi Prima 2 tnrna siifnrplett: Sbeiðar m Gaflar 2,00 stb. do. do. des. 1,90 — fesbeiðar 0,45 — Kobuspaðar 2,75 — Tesbeiðabassi m. 6 st. 5,75 Aliar vorur með 10—20% afsl. Verziun Jöis B. Helgasonar, Laugavegi 12. Afaródýrt -r Ú • '■ ; •! • spibfeittt hangibjot bæði af diibnm og sauðum. Sauðatólg, Kæfa, Mysostur, mjog ódir, Mjólburostur, margar teg. Ragnar Gnðtnundss. &Co. Hverfisgotn 40. Sími 2390.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.