Alþýðublaðið - 07.03.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 07.03.1929, Side 2
ALÞ.VÐUBLAÐIÐ ALB»ÝÐUBLAÐIÐ[ < iöiíiur út á hverjum virkum degi. I < .... .................. .....: | I UereiMa i Alpýðuhúsinu við ; < Hverlisgötu 8 opin frá kL 9 árd. ; HI ki. 7 síðd. < Skiifstofa á sama stað opin kl. ; 9V,—10*/* árd. og kl. 8—9 siðd. { j Simaur s 988 (afgreiðsían) og 2394 ; 5 (skrifstofan). • j Verðlagt Áskriftarverð kr. 1,50 á : < mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ■ j hver mm. eindálka. : < iPrentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan > < (í sama húsi, simi 1294). Þrælslöpta. Framhaldsumræður á alpingi. unnar hafa sýnt- mátt sinn í kau;p- deilunni í vetur, og að það var s’jómðnnunum að þakka, en ekki útgerðarmönnunum, að deilan fór friðsamlega fram. Þá kvartaði Ólafur um, að far- ingjar verkaiýðsins og Alþýðu- blaðið æstu verkaiýðmn til a<nd- úðar gegn honum og öðrum út- gerðarmönnum. HaraTdur benti honum á, að það eru útgnrðar- menn sjálfir, sem með breytni sinni og aðbúð við verkalýðmn skapa þá andúð gegn þeim. sem Óiafur tálaði um, en engir aðrir, og bæri það ijóst- vitni þess, hve iliai þeim færist stjórn á atvinnu- rekstri, sem kvarta þyrftu undan andúð þ.eirra, sem hjá þeim vúrrna. bora með eftir heitu vatni og gufu. Uppreist í Mexiee. Khöfn, FB„ 5. mairz. Frá Mexico City er sjmað: Upp- reist er bafin gegn stjórninlni. í Mexico í Mexicíoríkjunum Vera Cruz og Sonora. Aguirre ’ hers'- höfðingi er foringi uppreistar- matrna. Hafa uppreistarmenn tek- ið borgina Vera Cruz og nokkrair smáborgir. Sagt er, að uppreist- armenn hafi stuðning sjö Mexi'co- rikja. St/órnin í Mexico hefir iög- lertt skeytaeftir'iit. Calles, fyrver- andi ríkisforseti, hefir verið skip- aður hermáiaTgðherra. Frá London er símað: Stjórnin í Mexico tilkynnir, að uppreistin sé. að eins í ríkjunum Sonora og Vera Cruz. Hins vegar segir í fregn frá United Press, að upp- reistin breiðist út um iandið, upp- reistarmenn hafi numið úr gildi iögin á móti kaþólsku kirkjunni og skipað :svo fyrir, að opna skuli kirkjurnar á ný. Uppreistarmenn segjast hafa unnið sigur á stjórn- arhernum í ríkinu Nuevoleon o,g hertekið mikið af skotfærum. Aguirra hershöfðingi kvað hörfa undan stjórnarhernum nálægt borginni Vera Cruz. Uppreistar- menn viija að sögn steypa Gil íorseta í Mexioo. Ætla þeir sér að setja Vaienzuela bershöfðingja á foxsetastólinn. Hvað er Um Suiid- hölllna ? Verður byggingu hennar lokið 1930? Eða ætlar bæjarstjórnin að tapa tiilagi ríkissjóðs fyrir óhæfilegan drátt og seinlæti ? Þannig spyrja, nú hinir mörgu fylgjendur sundballarmáisms. Ég skal ekki blanda mér í þær deiiur, er bæjarverkfræðingunkm hefir vakið út af teikningum Guðjóns Samúeissonar af vlænt- anlegri sundhöil, tii þess brestur miig þekkingu. En hitt er mér kunnugt. að ýmsir íþróttamenn, forseti í. S. í. og fleiri, er beztai þekkingu hafa á því, hvernig sundhallir eiga að vera, hafa yfir- farið teikningar Guðjóns og verið harðáraægðir með alia innréttingu og fyrirkomulag. Enda virðist þar ekki neinu illa fyrir komið og vel séð fyrir öllu, er að böðum og hreinlæti lýtur. Auðvitað er alt af hægt að gera meiri kröfur. En við verðum að muna það í þessu sem öðru, að vjð erum fátækir og getum þvf ekki haft ált eins fuil- komið og h:in auðugu og mann- mörigu nágrannaríki. Þetta hafa íþróttamenn vorir skiiið og þess vegna stilt kröfum sínum í hóf; haldið þó fast við það mikilsverð- asta frá sjónarmiði heilsufræð- innar, — sjólaugina. Um hitt, hvernig laugtn snýr, eða um þak- og veggjaJþykt, hafa þeir að sjálfsögðu ekkert sagt. Enda þótt þeim að sjálf- sögðu finnist æskilegast að aðal- inngangurinn geti orðið frá aðal- götu, en það getur haran tæpliega orðið, ef laugin sraýr á annan veg en Guðjón ætlast til. En að ekki sé nægilegt vatn í vatnsleiöslu bæjarins tii að blanda með Laugavatnið er svo- f jarstett, að þ.ví verður varlá trúað, enda væri það alit of mikili snopp- ungur fyrir bæjarstjórn og bæj- arverkfræðinga vora, því eins og: kunnugt er, þá var vatnsieiðsian endurbyggð fyrir örfáum árum. Qg enginn getur trúað því í aivöru, að nú, eftir að húsameist- ari ríkisins hefir hvað eftir amnað siglt til að kynna sér byggingu. sundhalla, að þá sé ekki til raægi- leg verkleg þekking tif að koma þessu mannvirki upp. Enda verð- ur ekki séð, að sá ágreinnigur. sem er á milli bæjarverkfræðingsi og húsameistara ;sé það mikill, að ekki megi Iieysa úr honum. strax, ef ekki stendur eitthvað annað á bak við. Þess vegna er það sjálfsagð og xéttmæt krafa allra fylgjenda. þessa máls, að byggingin verði hafin nú þegar og ekki seimia en um næstu mánaðamót. Verði það ekKi, þá getur ekki hjá. því farið, að menn fari að trúa þeim. grunsemdum, er ganga um bæinn, að ráðandi menn í bæijarstjórn séu stöðugt að leita að nýjum og; nýjum ráðum til þess að draga málið á langinn, þar til útséð verði um það, að ríkissjóðsstyrk- urinn fáist ekki, og koma á þann hátt m[álinu fyrir kattarnef. Mað- W ífi Hi með iað trúa slíkuira ó- heilindum, ailra sízt um þá menn, er fagurt hafa talað um þetta mál á mannfundum. En hvers er ekki að vænta af háhfu þeirta nxanna, er búið hafa svo að uppeidismái- um þessa bæjar að ævarandi smán verður að og óbætaniegt tjón fyrir kynsióðina, sem upp vex. Sundhöllip er ódýrt og fljót- virkt ráð til þess- að bæta að nokkru hið vanrækta iíkamsupp- eWi hæjarbúa. Verður því þung- ur ábyrgðarbluti þeirra manna, er bregða fæti fyrir það mál. Kanmtrj. Halldór Kiljan Laxness. Lesbök fyrir jafnaðarmenn. „Ég er nú að ijúka .við að semja bók h. u. b. jtólf ar'kiir, lesbók fyrir jafnaðarmenn, og heitir hún Alþýðubókin; er það vinna mín í hálft annað ár. Bók- Í:n mniheldur 12 by 1 tingarritgerðj< ir. . , Þannig skxifaði Halldór Kiíljan, sem nú dvelur í Los Angeles, ritstjóra Alþýðublaðsins raýlega.. 1 gær varð Jörundur enn að hefja fund í neðri deild alþiingis með því, að skýra frá mótmælum gegn þrælálagafrumvarpi bans. Voru þau mótmiæli frá Jafnaðar- mannafélagi íslands. Bráðfega komu þrælalögin til uniræöu. Voru haldnar fjórar ræður um það mál, ein umræðum síðan frestað, því að venjuiiegur fundartimi var þá úti. Fyrst töluöu þeir Sigurður Egg- erz, Lárus í Klaustri og Ólafur Tbors. Ræður Ólafs og Sigurðar voru mjög svipaðar. Þetta ætti svo sem ekki að vera þviingunar- dómur, eitthvað anna'ð(!). Og þeg- ar bent var á eina amböguna í frumvarpinu eftir aðra, var sífelt sama viðkvæðið: Þetta má lag- færa í raefnd. — Lárus talaði í gagngerðum íhaldsanda, um þá þörf, sem sé á þvingunardómslög- unura, að vökuiög sjómarana séu óþörf, um að störf forustumanna verkalýösins séu uranin í eigin- gjörnum tilgangi og annan s’likan „Morgunblaðs“-„fróðleilk“. Haran kvað ijótt að segja, að einhver sé liöhlaupi. en mintist ekkert á, hvort það sé ijótt að veirn lið- hlauþi. Þá talaði Haráldur Guðmunds- son.’ Bonfi hann á þá eftirtektar- verðu staðreynd, að ailir, sem töl- uðu með þrælalagafrumvarpinu, téldu þörf á, að því yrði breytt. Þeir sæu sjálfir, að það er ekki frambærilegt. Ól. Thors kvað verkaiýðinn myndu komast lengra með „frið- samlegum samtökum“ sem hann nefndi svo, heldur en með verk- föilum. Haraldur benti á, hvar fiskur lá undir steini. hjiá Ólafi, og spurði, hvaða árangur það myndi hafa, að t .d. sjómenn kæmu til útgerðarmanna og segðu: Við viljum raunar hærra kaup, því að við getum ekki lifað sómasamlegu lí^ af því, sem v;ð fáum, en ,víð ætlum samt að ha'lda áfrám að vinna, þótt við fáum enga hækkun. Myndu þeir fá kjör sín bætt með ]rví móti ? Ætli þeira gengi; ekki betur, ef ýt- gerðarmeim vita, að þeir hætta vinnunni, ef kröfum þeirra er ekki sint? Hins vegar benti Haraldur á, að friðsamleg sarntök álþýð- Einar Árnason fjármálaráðherra. Einar Árnason frá Eyrarlandi, 1. þingm. Eyfirðinga, var í dag útnefndur sem fjármá'laráðherra. Stefnnmá! Hoovers. Khöfn, FB., 5. marz. Frá Washington er símað: í ræðu þeirri, sem Herbert Hooveír hélt, er hahn tök við embættinu í gær, fordæmdi hanin óleyfilega áfengissölu, kvaðst ætla að kalla saman aukaþing til þess að iræða tollábireytiilgar í þei'ni tilgangi að hjálpa .bændum landsins o. s. frv FoTsetinn' ræddi og friðarmálin og kvaðst viðurkenna, að velferð og ■ friður Bandaríkjanna v,æri kominn undir veiferð og friði annara larada, Bandaríkin óski einskis frekara en ef hægt væri að vairðveita friðinn á milli allra þjóða. Kvaðst hann og vongöður um. að takast mymli að jafna 'deilumál þ jóðanna á friðsamlegan hátt. Eigi kvað hanin Bandaríkin vdlja takast á hendur pólitískar skyldur, t. d. með því að ganga í Þjóðabandalagið. Mplnyi. Neðrl deild. Þar voru þessi mál afgreidd í gær: Tvö stjórnarfrv. voru af- greidd ti'I efrl deildar, um lénd- ingar- og leiðar-merki og um lanWækningar. Frv. um breytimg á lögum um útflutningsgjald af síld o. fl. var samþyfct %il 3:t umræðu og frv. um fiskiræktar- félög; sem e. d. er búin að af- greiða, var vísað ti 2. umr. og landbúnaðarnefndar. — Eftir það héldu áfram umræður um þræla- lögin. Efri deild. Þar var skotið á fundi og á- kveðið, að tvær umræður verði í deiidinni um þingsái.-tillögu um kaup á áhöldum tll þess að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.