Alþýðublaðið - 07.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1929, Blaðsíða 3
ALUÝÐUBLAÐIÐ 3 Merkið , Mun maiga fýsa að lesa , „Al- pýðubókina“. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, ,að hmn verði prentuð. Jafnaðarsíefna 00 listir, |Ur bréfi.) „Ég hefi ekki skrifað yður fyr. . . . Hvað liggur nær en að ætla, að ungur listamaðíur, sem lifað hefir mitt í straumum menniagar og stjórnmál í Mið-Evrópu í meira en 12 ár, sé jafnaðarmaður, eða að minsta kosti meira eða .minna undix áhrifum jaftiaðar- stefnunnar V . . . Ég þarf ekki að skýra þetta mál, sem ég drap á, nánar fy.rir yður. Þér mun- uð einnig vita, að flest þaö bezta, sem kemur frarn í bókmentutm Evrópu og jafnvel alls heimsins á vorum dögum, er einmitt ;meira •og minna í anda jafnaöarstefn- unnar. Pað þarf ekki jafnaðarmann tif þess að sjá nauðsynina á því, •að kynna Islendingum þessi liisfa- verk bæði á bók og í ræðu; slíkt er afar-mikilsvert frá ómenguðu listrænu sjónarmiði. Ég befi kynst mörgum slíkum listaverkum, sjón- lefikjum, sögum, og ræðum og lært að meta þau.“ •, Rafveita. Frézt hefir úr Vatnsdal í Húna- þingí, að bændumir í Grímstungu, Haukagili, Undirfelli og Kernsá hafi í hyggju að láta athuga árn- ar Álftaskálará og Kornsá, með nafvirkjun fyrir augum. DupoI er nútímans viðgerðar- efni. Með því er hægt að að gera við alls konar fatnað úr hvaða efni, sem er, án þess að nota nál eða þráð. Durol fæst nú einnig í Ingólfs-Apóteki. Umboðsmaður fyrir Reykjavík er jrfaiaUunffiinatoii fsland í fronskum bloðnm. r Fréttastofa Blaðamannafélags- ins hefir geri sér fesr um að safna saman því helzta, sem birtist uim ísland í erlendum blöðum og rit- um, og skýra fra þ,ví í íslenzkym blöðum. Er vafaiaust rétt að hafa. gætur á þyí, hvað sagt er um ís- lenzk mál erleudis, enda gera það allar þjóðir í sambandi við gæzlu utanríkismáTa sinna. Er bæði fróðlegt að sjá, hvernig þekking um island breiðist út smám sam- an meóai fjarlægra þjóða, og gæti orðíð þýðingarmikið, ef landáð væri afflutt eða blrtar rangar fréttir af því án þess, að Tandsmerm hefðu hugmyaid mn, eða gætu Teiðrétt. Eins og eðlilegt ex, hafa rnenn Títt fylgst meÖ í því til þessa, hvort íslands er að nokkru getið «meðal suðrænna þjóða. Kyrrni Is- lendinga af þeim þjóðum fara vaxandi, og viðskifti við þær er.u orðin mikil. — Frétteötari Alþýðublaðsins í Paris mun framvegis skýra les- öndum þess frá því helzta, er sézí getið um ísland meðal frönskumælandi þjóða (í Belgíu, Frakklandi og Sviss). Bráðl. koma hér í blaðinu greiuar um ísland. er bírzt hafa í þessum löndum undanfáxna mánuði. Erlend sinBskeytl. Skjalafölsunarmálið. Khöfn, FB., 5. marz. Frá Parfs er símað: Frakknesk blöð eru harðorð í garð Hollend- inga út af skjalafÖTsunarmáhnu og segja framkomu st/órnarinnar í HolTandi hafa verið óhyggilega, að því er mál þetta snerti. Blaðið Echo de Paris hefir birt leyniskjöh sem fram er tekið í, að HolTand hafi leyft Þjóðverjuni að nota hollenskar járnbrautir til hernaðarflutninga 1918. Frá Berlín er símað: Geer, for- seti stjórnarinnar í Hollandi, hefir Týst þyí yfir, út af birtingu föls- uðu skjalanna um frakkneslk-belg- iskan bermálasamning, áð hol- lenzku stjórninni þyki miður, að skjölin voru birt. Stjórnin hefði ekki fengið vitneskju urn birting- una í tæka tíð til þess að koma í veg fyrir hana. Geer áleit, að Hollandi væri engin hætta búin frá nokkurri þjóð. Frá París er símað: Opinber frakknesk tilkynnimg befir verið gefin út vegna skjals þess, sem birt befir verið, þess efnis, aðj Hollendingar hafi leyft Þjóðverj- um að nota jámbrautir sínar 1918. Segir í þessari opinberu tilkynn- ingu, að Bandamenn bafi fallist á aö Þjóðverjum væri Teyft að nota hollenzkar járnbrautir 1918, af því að Bandamenn hafi óttast jað Þjóðverjar myndu annars ráð- ast inn á HoTland. IJm tibatffiaxBi «©$§ w&gímn* I. O. a T. í kvöld kl. 87s ÍÞAKÁ: Siðastarfið. í Hjálpræðiskerinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Kap- teinji Axei OTsen stjórnar. St. „Æskan“ nr. 1 heldur kvöldske’mtun ann- @3) kvöí.d kl. 7. Sjá aíuglýsingu. i Línuveiðararnir „Sindri“, „Namdal“ og Sigríður komu hingað af veiðum í nótt.. Voru allir með yfir 100 skippund fiskjar. v; i \ Vélbátarnir „Bjarney" og ,,Höskuldur“ komu inn hingað í gærkveldi. Enskur togarí „Kingston Daimond“, kom hing- að í morgun. Varðskipið „Óðinn“ fór út héðan í nótt. „Gullfoss“ v)ar i Leith í gær. Sira Jóhannes L. L. Jóhanns- son fyrv. prestur að Kvennabrekku I Dölum, lézt. í gærmorgun að heimili sínu, Laugavegi. 54 B. Lausar skrúfur verða leiknar í „Iðnó“ annað kwöld kl. 8. „Lyra“ fer héðan í kvöld kl. 6. Tvö slys. t þokunni í fyrm kvöld vildi það slys til miðja vegu millii Baldurshaga og Geitháls, að bif- reið valt út af veginum og brann. Tveir menn voru í bifreiðinni, en þá sakaði ekki. Bifreiðin var „Essex-dross;a“ frá Bifröst. Söinu- leiðis vildi það slys til á Mosfells- sveitarveginum, að Þorfmmir á Baldurshaga féll af haki hesti sín- um fyrir bifréið; fótbrotnaði hann og meiddist mjög að öðru leyti; var hann þegar fluttur á sjúkr- hús. Þokan var svo niðdimm hér í fyrm kvöld, að oft lá við slysi, og má það einkum þakka gætni og samvizkusemi bifreiðarstjóra, að ekki urðu slýs hér á götunum. Bæjarstjórnarfundur er í dag. 9 mál á dagskrá. Þar á meðal erindi frá allsherjarnefnd n. d. alþingis viðvíkjandi frurn- varpi til laga um. verkamannabú- staði. (Frumvarp Héðins Valdi- marssonar). . i Kristileg sámkoma á NMlsgötu 1 í kvöld kt. 8. Allir velkomnir. Skrifstofa Sjúkrsamlags Reyk- javikur verður lokað á morgun vegna jarðarfarar. / Næturlæknir er í nótt Niels P/, Dungal, Að- alstræti 11, sjmi 1518. Hæstaréttardómur er, fallinn i máli því, sem Magn- ús Jönsson alþjngismaður höfðaði gegn bankaráði Landsbankans til þess að fá greidd bankariá'ðs- mannslaun, þótt annar maður befði samkv. bankalögunum fxá 1928 gegnt bankaráðsmannsstörf- nnum. Dómúr hiæstaréttar félí þannig, að stjórn Landsbankans var sýknuð. Fær þvi Magnús ekki launin. Fréttastofan befir verið beðin að geta þess, að til þingmálafundar þess, sem haldinn var 28. f. m. og samþ. mótmæli gegn Dagsbrúnarsam- þyktinni, hafi verið boðað af landsmálaféiaglnu Verði fyrir flokksmenn alment. tír Húuaþingí. Barnafræðslu mun víða mega telja í sæmilegu lagi og sums staðar ágæta. Er vjða ekkert til sparað að hún. geti orðið að sem fylstum notum; enda er kostnaður við hana orðinn mikill. Helzt er spurningin um það, hvort keunar- arnir séu yfirleitt vaxnir starfi. sínu. — Kvennaskólinn á Blöindu- ósi er mjög vel sóttur og getur sér nú hið bezta traust. Frézt hefir, að forstöðukona skólans, frk. Kristiana Pétursdóttir frá Gautlöndum, ætli sér nú að hverfa frá honum til átthaganna, hafi tekið stöðu við Laugaskól- ann. Er hin mesta eftirsjá að henni og vandfylt hennar sæti. Hún hefir náð óbrotnu trausti hæði nemenda sinna og héraðs- húa og mun lifa hér lengi í end- urminning þeirra, sem þektu ltana. Tíðarfar. Tíðin hefir verið ómiinnilega góð í Húnavatnssýsln til þessa, jörð hefir oftast verið auð, þó hefir sttmdum fest snjó, en hann hefir alt af horfið næstu daga. Hafa bifreiðarferðir haldist fiesta tíma af Blönduósi í flesta hreppa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.