Morgunblaðið - 19.12.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1937, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1937. Krossgáfa Morgunblaðsins 23 Lárjett. 1. stríð, 6. volæðið. 11. ávaxtatrjeð. 12. dagshlut- inn. 13. stefnur. 15. alheimsmál. 17. utan. 19. innan úr kind. 20. fyrirtæki. 22. gróðurblettur. 24. dýra- mál. 25. Asíubúi (útl.). 26. neyðarmerki. 28. kven- mannsnafn. 29. nefnd. 30. mynni. 32. hæð. 33. ár (útl.). 34. matvæli. 35. líkamshluti. 37. alm. skamm- stöfun. 38. jaki. 40. veiki. 42. hiti. 43. látbragð. 45. vaxa. 46. endir (útl.). 47. lána. 49. sama og 20 lá- rjettrjett. 51. læti. 52 elska. 53. sett saman. 54. hag- ur. 58. verkfæri. 61. tíkaleg. 62. iðnaðarmenn. 63. sló á sig. Lóðrjett. 1. langlífar. 2. segja fyrir. 3. nem. 4. iðnaðarmað- ur. 5. fornt letur. 6. geislabaugur. 7. handlanga. 8. eignarfornafn (útl.). 9. óstjórn. 10. sumar. 12. árs- tíðin. 14. syngja. 16. lokur. 18. iðnaðarmenn. 20. arin. 21. fyrirtæki. 22. mynni. 23. samhljóðendur. 27. skelfiskur. 31. hitagjafi. 32. mannsnafn. 35. íþrótta- maður. 36. ílát. 37. fyrirtæki. 39. samhljóðendur. 40. eyja. 41. borg. 43. öðlast. 44. fyrirtæki. 48. hefna. 50. útlendingur. 55. spræk. 56. ker. 57. á skipum. 58. sjór. 59. hámark. 60. beita. Ráðning á krossgátu 22. Lárjett, 1. guðlaus. 6. Absalon. 11. Arneskall. 12. stans. 13. króar. 15. kal. 17. Ate. 19. úði. 20. ern. 22. ris. 24. gas. 25. lagar. 26. Ása. 28. Magni. 29. ala. 30. tá. 32. ká. 33. ans. 34. sonur. 35. val. 37. ha. 38. óa. 40. ías. 42. aðall. 43. gaf. 45. lielst. 46. sum. 47. ósk. 49. æfa. 51. ota. 52. Ari. 53. tap. 54. ratar. 58. háski. 61. mæðiveiki. 62. kjötmat. 63. frostið. Lóðrjett. 1. gorkúla. 2. lát. 3. ara. 4. Unnur. 5. Nes. 6. akk. 7. barki. 8. sló. 9. ala. 10. Nemesis. 12. sliga. 14. Eagga. 16. aðalmaður. 18. tannpasta. 20. ert. 21. ná. 22. Ra. 23. smá. 27. senna. 31. Ása. 32. kró. 35. vasabók. 36. lamir. 37. hló. 39. aha. 40. floti. 41. stappið. 43. GK. 44. fæ. 48. skaða. 50. fráir. 55. amt. 56. tæm. 57. rit. 58. hef. 59. sko. 60. kis. £ Bækur til skemtilesturs seldar með gjafverði á Frakkastíg 24. Til jólagjafa: Bókastoðir og allskonar Keramikvörur í miklu úrvali. Verslun Geirs Konráðs- sonar, Laugaveg 12. Kjólaefni, falleg og ódýr, all- ar gerðir, mikið úrval. Verslun Geirs Konráðssonar, Laugaveg 12. Kristals og silfurhnappar ný- komnir. Verslun Geirs Kon- ráðssonar, Laugaveg 12. Allskonar snyrtivörur, púður- dósir og ilmvatnssprautur hent- ugt til jólagjafa. Versl. Geirs Konráðssonar, Laugaveg 12. Myndir, málverk og mikið úr- val af myndarömmum. Versl. Geirs Konráðssonar, Laugaveg 12. 5 manna bíll ódýrt til sölu. Upplýsingar í síma 1347. Kjólasnúrur og dúskar, marg- ar gerðir. Saumastofan, Lækj- argötu 4. Greiðslusloppaefni í mörg- um litum. Saumastofan, Lækj- argötu 4. Nýkomið: Alskonar kjóla- efni. Saumastofan Lækjargötu 4. Höfum mikið úrval af spennum og hnöppum. Sauma- stofan, Lækjargötu 4. Hvar er Stína? Hún skrapp bara í „Freia“, Laufásvegi 2, og þar er nú margt að fá, t. d. Piparhnetur, ostastengur, laufa- brauð ojg allskonar kökur og sælgæti m. fl. Og ekki má gleyma hinu óviðjafnanlega „Freia“-fiskmeti, sem er hrein- asti jóla- og veislumatur. Gjör- ið pantanir yðar tímanlega. „Freia“, Laufásvegi 2. Sími 4745. Mysuostur. Kjötbúðin Hafn- arstræti 18. Sími 1575. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Hveiti í 10 pa. pokum frá kr. 2.25, Smjörlíki 70 au. pr. stk., Egg, Sýróp, Súccat, Cocosmjöl, Flórsykur og alt til bökunar best og ódýrast í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Tækifæriskökur. Allir þeir, sem þurfa að fá Fromage, ís eða tertur ættu að athuga, að það er ódýrast eins og alt ann- að í Fjelagsbakaríinu. Pantið í tíma. Sími 3292. Munið hið lága brauðverð. Þið, sem eigið ættingja og vini í sveit, sendið þeim kökur og brauð fyrir jólin frá Fjelags- bakaríinu, Klapparstíg 17. — Sími 3292. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Músik SMÁGJAFIR Leður Shirley Temple-albúm (nótur og myndir). 6 jólasálmar í hefti, Barnatöskur, silkifóðraðar með spegli. Nýtísku armbönd. Fal- legir krossar frá 1 kr. Mynda- rammar, allar stærðir. Skinn- lúffur, fóðraðar. Ljómandi fal- legar púðurdósir. Rakvjelar, í skinnhylki og „galalit“-kössum, smart gjöf, verð 3,50. Ferða- veski með greiðu og spegli, handa konur og körlum, verð frá 9,50. Nýtísku danslaga- hefti, með yfir 20 lögum að- eins 2,50. Spil. Bridgeskálar 1 kr. Greiður og vasaspeglar ó- teljandi fallegir litir og gerðir. Nótur: Mamma ætlar að sofa, og nýtt lag eftir Kaldalóns: Mán- inn og Lofum þreyttum að sofa á 1,50 hvert. Öll hin vin- sælu lög Karls Runólfssonar, bæði ný og eldri. Lögin úr Rose Marie. Samhljómar — Hljóm- boðar — 22 vísnalög eftir Sig- fús Einarsson. — Fjóla. — Há- tíðasöngvar. — Sálmasöngbók- in. — Söngvasafnið. — Klaver- bogen I. og II. — Allir falleg- ustu jólasálmarnir, tveir og tveir á plötu, verð 3,50 og 4,50 stk. Ljóðalög, eftir Guðmundu Nielsen, stórt safn, aðeins 3 kr. bundið. Samstætt spegill og greiða aðeins 1.95. Úrval af fal- legum brjóstnælum frá 2,50. Nýjustu tískuarmbönd Og háls- festar frá kr. 4,50. Frímerkja- kassar, mosaik, frá 3,00. Vasa- manicure, egta skinn frá 1,50, 0. m. m. fl. ódýrt til jólagjafa. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Kaupum flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Sækjum. Verslunin Grettisgötu 45 — (Grettir). Taftsilki mislit og einlit. Fal- leg efni í peysufatasvuntur og silki í peysuföt. Nýkomið ullar- kjólatau. Falleg kjólaefni. Silki undirsett. Sloppaefni og Nátt- kjólar. Barnasokkarnir komn- ir og margar nytsamar og fal- legar jólagjafir. Verslun Guð- rúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Blómakörfur fást í Gróðrar- stöðinni. — Sími 3072. Lifur og hjörtu. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Kápubúðin Laugaveg 35. — Tveir silfurrefir til sölu með tækifærisverði. Einnig ný peysu fatakápa. Kjólar og blúsur fyrir hálfvirði. Nýkomið úrval af fallegum kvenblúsum, verð frá kr. 13.85. Tilbúnir kvenkjólar og pils. Röndótt silki í svuntur og slifsi. Kjólaefni í mörgum litum. Kjólakragar og georgette háls- klútar frá kr. 3.75. Tilbúnir jólakjólar á telpur, 1 til 10 ára. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. Hildur Sívertsen. Sími 2744. Allir ættu að reyna matinn og kaffið á matsöluhúsinu Skólavörðustíg 3. Salurinn á Skólavörðustíg 3 fæst leigður fyrir smá fundi og klúbba eftir kl. 9. *____ Hreingerningar, loftþvottur, gluggahreinsun. Sími 1119. Otto B. Arnar, löggiltur út vtrpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og viö- gerðir á útvarpstækjum og (oftnetum. Tek að mjer reiknings- og bókfærslu, fyrir kaupmenn, iðn- rekendur og prívatmenn. — Uppl. í síma 4674. Fjölrítun og vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. dnULSfLSW Óska eftir íbúð fyrir eða eftir nýár, má vera tvö til þrjú herbergi. Tilboð merkt 227, sendist afgr. sem fyrst. MÍLÁFIMINGSSKRIFSTOFi Pjetnr Magnússon Einar B. GuBmtmdsson GuBIaugur Þorláksson Simar 3602, 3202, 2002. Austurstrætf 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. ÍUCItynnbncfav „Freia“-fiskbúðingur er reglu- legur jólamatur. „Freia“, Lauf- ásvegi 2. Sími 4745. K.F.U.M. Sú breyting verður á almennu samkomunni í kvöld, að þar talar Magnús Runólfs- son cand. theol. í stað síra Sig. Pálssonar, sem er veikur. Að öðru leyti verður samkoman eins og auojlýst var. Allir vel- komnir. K.F.U.M. og K. í Hafnar- firði. Almenn samkoma í kvöld kl. 81/á. Sigurbjörn Einarsson stud. theol. talar. Allir vel— komnir. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 81/4 og fyrir börn kl. 3. Heimatrúboð leikmanna ------- Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarins- besta bón. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. KOL OG SALT — sími 1120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.