Morgunblaðið - 01.02.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1938, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febr. 1938. f Minningarorð um Björg Havsteen dag verður til grafar færð sú góða og mæta kona sem hjer er nefnd. Hún andaðist á Lands- spíálanum hinn 24. f. m. af slysi, sem áður hefir verið getið um í blöðum, fekk hyltu á hálku og óhætanlegt heinhrót. Björg heitin var vel kynjuð, eins og nafnið bendir til, komin af hinni góðkunnu og þjóðkunúu Havsteens ætt. Hún var fædd á Hofsós 9. apríl 1876. Foreldrar hennar voru Öli Havsteen, versl- unarmaður og koúa hans, Maren f. Holrn, og munu þau hafa verið systkinabörn. Hann var sonur Níelsar kaupmanns á Hofsós, hróð- ur Pjeturs Amtmanns og Jóhanns Oottfreðs kaupmanns á Akureyri. Systir þeirra ein, Karen, var gift Jakoh Holm verslunarstjóra á Skagaströnd og þeirra dóttir Maren kona Óla og móðir Bjargar. Til 17 ára aldurs ólst Björg upp hjá foreldrum síuum, en fór þá um stund til föðurbróður síns á Akureyri, Kristins Havsteens, framkvæmdastjóra Gránufjelags. Þaðan fór hún og lærði á Lauga- landsskóla og gerðist mjög vel að sjer til munns og handa. Björg heitin hefir aldrei gifst og jafnan verið ein síns liðs og fá- tæk að fje, en þeim mun auðugri að mannúð og líknarlund, enda lengst af haft með höndum störf er það lundarlag gat notið sín, oftast haft á hendi hússtjórn og ráðskonustarf á stóriim og góðum heimilum. Fyrst eftir námsár sín hjá Þórði Gúðjohnsen kaupm. á Húsavík, á Hólum í Hjaltadal, hjá Eggert Briéiú í Viðéy, á Vífils- stöðum og'' nú síðustu ár; síðan matgjáfir í harnaskólum byrjuðú, haft það státf á hondum.1 Björg heitiú var éínlæglega trú- uð kona og Báfði ínikinn styrk í trú Siúni áf lújög góðúúl' sálfæA um hæfileikum, sem hún var gædd, svö' að hún fann sig sjálf jafnati umki-ingda af góðum veruin frá æðra heimi, sem leiðbeindu henni á margaú hátt. Ekk'i SVö að hún bærist á með þeúnan hæfileika sinn eða leitaðist við að nót'a hann sjer til neins stundlegé fram- dráttar, því að hún var mjög yf- irlætislaus kona og- auðmjúk í luúd, svo að hún ætlaði vart að trúa, að henni gæti verið veitt það veglega hlutskifti, að hafa' méðal- göngu milli tilverustiganna. En okkur vinum liennar, sem að jafn- aði nutum þessarar gáfu hennar og fundum einlægni liennar og áhuga fyrir sálarrannsóknamálinu, varð hún mjög kær og skilur eftir hjá okkur söknúð, að njóta þess ekki framar. En við vitúm, að hlutskifti hennar *er orðið síst • verra nú og höfum að öðrum leiðum fengið vitneskjú að „heim- koma hennar var inndæl“. Auk þess, sem ávalt er vert að minnast góðrar könu, þótt lítt bærist á í heiminmn, eiga þessi fáu minningarorð að vera kveðja frá okkur öllmn ástvinum hennar og vinurn, sem blessum minningu liennar. Kristinn Daníelsson. Jakob Guðjohnsen, verkfræðing- ur er settur rafinagnsst.jóri í fjar- veru, Steingríms Jónssonar, sem nú «r í útlöudum. Dagbóþ;. □ Edda 5938217 = 2. Atkv. □ Edda 5938256 — Systrakvöld að Hótel Borg. Listi í □ og hjá S.‘. M.“. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 119218’/4 = Hr. st. = K.p.st. Veðurútlit í Reykjavík þriðjud.: Urkomulaust að mestu. Veðrið (mánudagskvöld, kl. 17). Milli Islands og Færeyja er djúp lægð (ca. 715 mm.), sem hreyfist tiLNA. Vindur er allhvass og hvass NA hjer á landi með snjókomu og 2—5 st. frosti, en mun ganga til N og jafnvel til NV á SV-landi. Næturlæknir er í nótt Gísli Páls- son, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í Ingólfs-Apo- teki og Laugavegs Apoteki. piiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiniim | Parkelgólf. | 1 Nútímans gólf er parketgólf, | |birki, brenni og eik fyrir sama§ |verð og dúkur. — Gömul gólfl leinnig gerð sem ný með nýtískul ^aðferð, svo að ekki þarf aðl ;|bóna. | Carl Jörgensen. § § Lokastíg 25. ímiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiii ¥15111 Laugaveg 1. tJTBÚ, Fjölnisveg 2, M.s. Dronning Alexandrine fer að öllu forfallalausu kl. 6 síðd. í dag til Vest- ur- og Norðurlandsins. Skipaafgr. Jss Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. EGGERX CLAESSEN hæstarjettarmálaflutmngsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um áusturdyr). Póstferðir, miðvikúd. 2. febr. — Frá Reykjavík: Kjalarness-, Kjós- ar-., Reykjaness-, Olfuss- og Flóa- póstur. Hafnarfjörður. Laxi'oss til Borgarness. — Til Reykjavíkur: Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstur. Hafnarfjörð ur. Laxfoss frá Borgarnesi. Norð- anpóstnr og Snæfellsnesspóstur. Fríherra Gerard Löwen, fyrver- andi sendiherra, er látinn. Hann heimsótti ísland sem fulltrúi Sví- þjóðar. •— í opinberri skýrslu til stjórnarinnar hvatti hann til þess, að Svíar stofnuðu til aðalræðis- mannsembættis á íslandi, og var farið að ráðum hans. Var það hon- um mikið gleðiefni. Hann var mik- ill íslandsvinur, og vann að aukn- um kynni Svía og íslendinga af áhuga. (H. W. — FB). Ríkisskip. — Súðin fór frá Hornafirði kl. 11% f- hád. í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld, í strandferð austur um land, til Siglufjarðar. Þriðjudagsklúbburinn heldur dansleik í kvöld. Aðalfundur Skáksambandsins. — Framhaldsaðalfundur verður hald- inn að Hótel Borg kl. 4 á morgun. St j órnarkosning. Farþegar með Dettifossi til út- landa í gærkvöldi: Kristján Ein- arsson, Gunnar Guðjónsson, Þórar- inn Andrjesson, Axel Skúlason, Bjarni Guðmnndsson, Ólafur H. Jónsson og frú, Þórður Þórðarson læknir, Pirry, Fanny Klahn, W. Rack, Andrjes Hafliði Guðmnnds- son. — Sænska blaðið „Stockholms Tid- ningen“ flytur grein um Agúst Sigurðsson magister og fyrirlestra hans um ísland í Svíþjóð. Segir blaðið, að áhugi Svía á íslenskum málefnum fari stöðugt vaxandi, og sje það vel farið. (FÚ). Glímufjelagið Ármann heldur skemtifund í Iðnó (niðri) í-kvöld kl. 9. Þar verður kept um Ar- mánsskjöldiun, og auk þess verð- ur hin ágæta skíðakvikmynd í. R. sýnd og útskýrð, en þá mynd þurfa allir Ármenningar, sem skíða íþróttina stnnda, að sjá. Énnfrem- ur verður ýmislegt fleira til skemt unar. Skákþing íslendinga hefst í kvöld kl. 8 í Varðarliúsinu. Með- al þátttakenda í meistaraflokki verða Ásmundur Ásgeirsson, Egg- ert Giil'er. Einar Þoryaldsson (nú- verandi Reykjavíkur-meistari) og Guðhjartur Vigfússon frá Húsavík (sem vann skákkepni Norðurlands núna í janúar). Farþegar með Gullfossi frá út- löndnm: Edvard Brnun, Björgvin Frederiksen, Ludvig Andersen ræð ismaður og frú, Jean Haupt, Hall- björg Bjarnadóttir, Miss G. G. Thornton, Þorsteinn Eiríksson, Ás- grímur Sigfússon og frú, Holts- mark, Páll Jónsson, B. Lemming, Ingibj. Waage, Gísli.. Steingríms- son, Tryggvi Þorsteinsson, Ander- sen, Svava Jónsdóttir, Ferðafjelag íslands hefir gefið bænum stækkáða ljósmvnd af Mið- og Vesturbænum, sem dönsliu mæl- ingarmennirnir tóku hjer í sumar úr loftinu. Ennfremur sendi fjelag- ið bæjarráði tekningu af sælúhúsi fjelagsins í Keriingafjöllum. Útvarpið: 20.15 Hiismæðratími: Mismunandi uppeldi drengsins og stúlkunn- , i ar, II (frú Aðalbjörg Higurðar- dóttir). 20.35 Bindindismálakvöld.% (Stór- stúka íslands og Samhand hind- indisf jelaga í skólum) : Ávörp og ræður, söngur og hljóðfæra- leikur. 'iefst í Varðarhúsinu þriðjudagskvöld kl. 8. Þátt- tökugjöldin verða að greiðast áður en dregið er um sæti. Stjórn Skáksambands íslands. | Verslunarpláss • á besta stað í bænum, hentugt fyrir verslun, iðnað eða veit- J ingar, til leigu nú þegar. 1 Tilboð, merkt „Verslun“, sendist afgreiðslu Morgunblaðs- • ins fyrir 5. febrúar. Frestur til að skila framtölum rennur út kl. 12 í nótt (1. febr.). Þau framtöl, sem berast eftir þann tíma verða eigi tekin til greina, nema sjerstaklega hafi verið samið um frest. Það skal tekið fram, að frestur verður eigi veittur, nema fullgildar ástæður sjeu fyrir hendi og allir, sem hafa frest, verða að geta þess á framtali sínu. Skattstofan er opin til kl. 7 í dag. Skattstjórinn. W I f jarveru minni í nokkra mánuði gegna læknarnir hr. Björn Gunnlaugsson og hr. Óskar Þórðarson Sjúkrasamlagslæknisstörfum mínum. Beiðnir um vitjanir samdægurs óskast tilkyntar fyrir kl. 2 í heimasíma. Þérður Þórðarson læknir. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Opin ailan sólarhringinn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför kon- unnar minnar, Jórcmnar Magnúsdóttur, er ákveðin fimtudaginn 3. febrúar og hefst með bæn á heimili hennar, Sólvallagötu 45, kl. 2 e. hád. Jarðað verður frá dómkirkjunni, í gamla kirkjugarðinum. F. h. aðstandenda. Ingimundur Pjetursson. Jarðarför Björns Hinrikssonar fer fram miðvikudagpm 2. febráar^ og hefsf með húskveiðju á Ránargötu 8 kl. 1. Athöfninni í Dómkirkjuhni verður útvarpað. Þóra Guðjónsdóttir. Ragna Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns Jóns Ingvat*! Guðmundssonar, bakara. Pála Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.