Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 2
E ALH?ÐÚBL‘AÐIÐ * Eftirgfjöf tek|askattsviðaiskans. Þeim gefið mest, sem ríkastir ern. tollum á nauðsynjax aimtninings. EkMert sýntr átakanlegar en ]>etta, twersu gífurlegt váld er Jagt í hendux Itinna fáu manina, sem ráða ýfir atvinnutækjurrt fjöldains, og hvtersu gífurleg er ágengni þeixra og ósvíM. Þeir Mífast eigi við að stöðva skipir. sivío mánuðunrt skiftir og svifta þúsundir verkafölks atvinnu til. þess að knýja fram skattaliækk- anir hamda þedm þeirra, sem rík- astii eru. Verkameni! Verkakonor Tekju- og eigna-skattur er lagð- ur á tekjur manna. laun eða gróða, og skuldlausar eignir. Haim fer stighækkandi eftir því sem tekjurnar verða hærri og eignimar meiri og lendir því aðail- lega á hinum betur megaindi borg- urum og mest á þeim, sem rík- astir eru eða tekjiuhæstif. Hefir hann því frá upphafi ver- ið sár þyrnir í augum íhaMsins og máttarstólpa þess. Tollar á nauðsynjar og þurftarvörur al- mennings hafa aftur á móti jafn- an verið uppáhald auðvaMsins og eftirlæti. I gær beindi Héðdnn Vaildimars- son þeirri fyrirspum tl foEsæt- isráðherrans, hvbrt það væri irétt, að hanin hefði ákveðáð að hætt skyldi váð að mnhc'inita tekju- og eignaskatt þeiirra gjaideiwia, sem höfðu yfir 4000 króina árs- tekjur síðast liðið ár,' með 25 °/o viðauka, og i'nn fremur, Inort þessi ákvörðun hefði veriö garð til þess að fá'togaraútgerðarmisnn tiil þess að Ieysa skipin úir læð- ingi. Forsa'.tisráðhí'rra svaraði, að hann hefði ákveöið, að viðau'kinn skyldi eigii innhei'nxtur á þessu ári, em um sfðara atriðið, hvlort þetta hiefði vemð gert tíl þess að fá útgerðanm'.nn til að ganga að' samninguím, varðist hann allra frétta. KaOilaði það fulkloimáð „trú.naönrmáJ“. hvað bomuan. og fultrúa útgerðarmanna, Ólafi Thoirs, hefði farið á miiíi. Hagur ríkissjóðs v;æri mjög .góðúr, þar sem 1 !/m miífljónar króna tekju- afgangur hefcji orðiið síða'st Mðið ár og horfur væriu vænlegar. Lét hann í veðri vaka, að þetta væri ástæðaí tjl þess, að viðaukinn ekkii yrði. innheimuir í ár. - Þótti ’þó flestum áð ræöunni lok- inhi sem ástæðan myndi öilu fremur vera „trúnaðarmálnr1. Olafur Thiors gaf og eins kon- ar játniingu, því að hann flýstii því yfir. að hann teldi tekjuiskatts- lögin ,,r.aniglátustu skattalögsiri' og að sjálfur myndi hann ekkert tækifæri Iáta ónotað til að fá |»eim breytt. þ. e. viðaukann afnuminn. Mátti skilja á bonum, að tæki- færið hc'fði gefist nýlega. Héðinn vjtti harðflega þetta ti- tæki foTsætí!sráðhexran!s, Benti hann á, að það var tiflætlun ai- þingis í fyrra, að viðnukinu yrði iimhedmtur. Ef að haguir rikiis- sjóðs væri svo góður,, að . hann þyldi h. u. b. % miiHjónar króna tekjumssii, væri sjáifsagt að lækka heldur tollana. sem nú eru lagðir á nauðsynjar fátækra fjöl- skyMumannia, en skatta af arði og eignum þeirra. sem hafa yfir 4000 króna árstekjur. Væri hins vegar um það að ræða, að for- sætisráðherra hefði keypt útgerð- armenn með þessum skattaíviln- unium. til að senda skipin á veiö- ar, þá væri hér um afa.r háska- lega braut að ræða. Ekbi næði mofekuTxi átt að grípa til sfláfcra xáða til að biimda enda á kaup- deilur. — Spurði hann að Iiokum hvort þessa eftirgjöf bæri að skoða sem yfirlýsingu uim, að Framsókn væri raú komiri á þá skoðun ÍhaMsfofcksins, að rétt- ■ara væri að afla ríkissjóði tekna með tóllum á nauðsyn jar en skötium. á eignlr og tekjur yíir þurftarlauin. — Þessu svaraði for- sætisráðherra neitandi. Haraldur sýndi fram á það, hversu afskaplega ramglega þessi skatuieftirgjöf fcæmi niður. Þau togarafélögin, sem ríkust væru og mest hefðu igrætt, fengju mest, se.imiiega svo íugum þúsunda skifti sum, en bin, sem berðuist í 'böbkum, væru eignalaus og helzt þyrftu stuðnings, fengju alls ekkert. Óafsakanlegt væri að taka sér vald tiíl að groiða úr kaupdeilum á þenna hátt. Kvað hann fúliltrúá Alþýðúflloiíksins hafa því að eins faffist á að verð- toluriim yrði bækkaðnr til bráða- birgða úr 10o/o upp í 15°/o, á síðasta þingi, að sanrtímis yrði hækkaðux skattur á hátekjumönn- um og eignamönnum um 25°'o' og Jækkaður tollur á kaffi og sykri; Kvaðst hann nú myndi bera fram Srumvarp um að létta verðtolli alveg af ýmsum nauðsynlegum vörutegundum. MagnúS Guðmundissöii léf liiggja að þvj, að fúlitrúium sjó- manna myndi hafa verið kuinmugt um það-, ef forsætisráðherra hfefðii lofað útgerðarmönmum skatta- laikkun ti.l þess að fá deillluina jafnaöa. Sigurjón Ólafsson svaraði því á þessa leiö: „Ot af ummælum þingmanns' Skagfirðinga (M. ’G.) vil ég Íýsa yfir því, að þa'ð var efcki á viitorði okkar fulltrúa sjó- manna við samningana, að nokkr- um friðindum af hálíu .rikissjóðs hefði verið lofað tLl handa út- gerðarmönnum, þegar samkom'u- lagið komst á hjá forsætisráð- herra," Forsætisráðherrann hefir látið útgerðarmenin hafa sig til þess að iviina þeim í sklöttum svo nemur bundruðum þúsunda kró'na á þessu ári. Þó lýsir hann’því yf- ir, að hann teljii réttara að afla ríkissjóði tekna með b.-inunt sköttúm. á arð og eignir en mí'eð Þrælálögin eru kornLn í nefnd. Munið íundinn í kv&ld. Mótmæl- ið tilraunum íháldsms tii að svifta ykkur réttinum til að verð- legigja vinnu ykkar, réttinum éffi; að neita að vinna við ókjör og smánbrlaun. Samtakarétturinn. í engu landi hefjr verklýðshreyf- ingunn: fleygt sviO' ört fram sem hér á Islandi. Svio má segja, að verklýðsbaráttain isé enn ekki nema tæpra 22 ára gömui. Raun- ar var til héx áður vísir til verklýðshreyfingar, en lítið kvað að honum,, sem von var. Með árinu 1916 hefst hin veru- lega verklýðshreyfing. Þá er sjó- niannaverkfall, — fyrsta verk- falílið hér á landi, sem nokkra athvgli vakti, — og þá ef stofnað Alþýðusam- baind Islands. —Síðan hefir verkalýðurinn staðið í óslitinni baráttu uim kaup sitt, kröfur og 'kjiör, Og alt af hefir hann sótt á, •aldrei hopað, aldrei tapað. Þegar vinnukaupeiKlur hafá ætlað sér að þrengja kjörúm alþýðunnar og hafið sókn, þá hafa alþýðusam- tökin þegar verið búin til' vairnar, og eftir skamman leifc hefir vörn þeirra snúist upp í sófcn. ' f 1 upphafi var aljiýöa rnainna . treg til sameigiinlegra átaka. Slifc stéttasamtök, sem alþýðusamitiöfc- i)n, höfðu eigi þekst hér áður; þau voru til, en að eins í draiuma- hyltingum fárra hugsjónamanna, sem sáu sýnir um sameinaðan fá- tæklingalýð, ex brýzt beiinit fram til bættra lífskjara og heimtar sitt fööurland viðstööúlaust af harðstjórum hiimins og jarðar. En það leið eigi languf tími, þar tál' álþýðan skyfdi',' að sam- ■ tökinl, afl hennar sameinað, .var eána bjargræðisvonin. Verkamenn gengu hópum saman í féliögin. Ný félög voru stofnúö víðs vegar lum land aflt og hin gömlu voxu efld, Öll gerðust þau svo hlekfcir í samtakakeðjuin,nL: AJ- þýðusambandi Islands, Barátta verfclýðsfélagunna hér á undanförnum árum hefir aðallega gengið út á það, að fá dægurkröf- um sjnum fullnægt. —■ Barist hef- ir verið: gegn kauplækkun, fyrir hækkun, bættum aðbúnaði við vinnu og lengri: hvíldartíma (togaravökulögiin,), Þessi1 barátta hefir oft veriiö börð og stundum mjög hörð. Verklýðsfélögiin. hafa jjó ált af staðist þróttraunúia1, og eftir hverja deálu hefir verkaiýö- urinn verið efMari að þreki og; trú á samtökin og stétt sína eri haun áður var. Samtökin sjájlf hafa og vaxdð við þær. Vinnukaupendur hafa alt af trú- að því, að verkalýðssamtö'kunuiri!. myndi eigi takast að sameina all- an þorra alþýðu iim kröfuxnar. Fyrir því hafa þeir aldrei fylli- lega viljað viðurkenna rétt þess- ara samtaka til að ákveða kaup verkamanna og sjómanna. — Þeir hafa gengið að kröfunum. Látið undan styrku saimtakaaflinu — i sviipdinn. Með þessu ári, — eftir 22 áras stríð —, hófst nýtt tímabil í sögu íslenzfcra adþýðusamtaka. Nýlega er afstaðin harðvíitug- asta launadeila, sem háð hefir verið, iog aldrei hefir verið rætt eiins iraifcið og pú um samtakarétt- Lnn og 'ölil grundvailaratriiöi verk- | lýðsfélaganna. Aldred befir fyr j yerið barist af jaínnúkilli gnimd gegn viðgangi alþýðufélaganPa, 'Og aldrei fyr hafa hagsmurair þeirra veniö varðir af jafnmLfcilli festu og þrautseigju sem eiranitt nú. Nú er deilt og barist um það, hviort réttur samtafca vinnuselj- enda sikulii vera óskoraður urn að verðleggja starfsoAu verka- manna. Barist er um það, hvlort vefkalýðurinn eiigi að vera ánauð- ugur þrælalýður eða eigi. Það eí barist um frelsi eða ófrelsi. Vinnufcaupendur berjast fynir ófrelsiinu, vinnuséljendur héimta fult frelsi. Aiþinyi. Keðri deild. Þigmennn Ámesiínga flytja frv. um ófriaun sels í Ölfusá. Var því í gær vísað ti.1 2. umr. og larad- búnaðaroefmdar. Frv. þar unr dag- aði uppi á á siðasta þingi. — Sveinn flytur frv. mn, að Eski- fjarðarhreppur fái keypt nokkuð af Itífvli. prestésefiursim Hólma í Reyðarfirði, Er' það ætlað til ræktar- og beitaT-larads fyrir Esk- firðinga. Frv. vísað til 2. umr. og allshnd. — Frv. þeirra Magnúsar Torfasonar um skerðingu á tekju-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.