Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 4
4 AfciSÝÐUBLAÐIÐ Barnanáttkjólar ur fluneli nýkomnir í verzlun, S. Jéhannesdðttir, Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum. Odýrt. Strausykur kr. 0,30 pr. V* kg. Molasykur — 0,35 pr. V2 “ Hrísgrjön — 0,25 pr, V* —■ Hveiti — 0,25 pr. V* — Kaffi brent og malað 1,10 pr. Vx — Kaffibætir 50 aura stöngin Sætsaft 50 aura pelinn. Verzlnnin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. dóm. Að xæðu háns lokinni stóðu Bjómeínnirnir upp hver á fætur öðrum og andrnæitu tillögu hans. Ekki v-oru það forkólfamiir, sem bæði Siguxður og aðrir eru sífelt að stagast á, — þeix pögðu. Sig- uxður tala'ði þar næst í hálftíma, og síðáin stóðu ýms'ix sjómenn aftur upp og andmæltu, og að sí-ðustu var tillagain boriin, upp og feld með öllum atkvæðum fundax- manna, sem voru, að ég ætla, um 400 mamns. Er nú n-okkur sá, sem lesið hefir þessar línur, er getur látið sér detta í hug, að Sigurður Eggerz •hflfi meint það, sem hamn sagði, er hflinn flutti ræðu sfna í hæstvirtrs neðri deild alþingis um kvöldið og hélt því fram, að hann- væri hjartanlega viss um það, að sjó- menn vildu gerðardóm í kaup- gjaldsmálum? Ég held ekki. Bjöm Bl. Jónsson. flJm ©gs vegi.isia. I. O. G. T. VERÐANDI: í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hallgrímur Jónsson segir ferðasögu og sýnár skuggamyndir. Stór heámsókn. Rakvélar. Rakbnífar. Rakvélabloð. Fægllog. Bonvax. Gólflakk. Ronolía á Mnblnr. Vaíd. Poulsen, Klapparstig 29. Simi24. | llÞýðHprð&tsmiölae j | Rverfispii 8, síaí 12M, j iesar aB sér alls ironar t®kJíKsrispre«»t' J | ors, svo sera erilljúð, aSgöngumiBa, bré5, | I relkningn, kvittanir o. s. frv., og * j gretBlr vinnuna íljétt og viö réttu verSi j Aukaskip Eim-skipafélags Islands fermir í Hamborg 20. marz og uaastö daga til Austur- og Norður-Iands og Reykjavíkur. F. U. J. Fun-dur annað kvíöld á ve,nju- legum stað og tíma. Allix félagar verða að mæta. Lyftan í gangi. Trúlofuu Á laugardaginn 9. þ. m. opiin- bexuðu trúlofuu sina ungfrú Rannveig A. Bjarnadóttir í Finn- bogahúsi við Laugave-g og Gunn- laugur J. Sæmundsson blikksimið- ur, Bræðraborgarstig 12. Hiutaveítu innan Reglunnar held-ur stúkan „Frón“ annað kvöld kl. 8V2 í G oodtemplarahúsinu. Föstuguðspjónusta í Fxíkirkjunni a-nnað kvöld kl. 8. Séra Árni Sigurðssoh predikar. Aukapóstferð verður til Víkur í Mýrdal á fimtudáginn. Ipröttablaðið. 3. tölubil. íþróttablaðsins á þessu áxi ar nýkomið út Flytur það greirn um Sundhiölílina viænt- anlegu með þrem mymdum gerð- um eftir teikningnm Guðjóns Samúelssonar húsaimeistara. Pá eT grein í blaðiinu, sem heitir: „Eig- um við að klæða landið?“ spurn- ing, sem á eriindd til allra Islien'd- inga. Ýmislegt fleira er í blaðinu, þ. á. m. reglujgerð um kappróðr- arhorn Islands, sem h.f. Olíuverz'i- un íslands hefir gefið fþróttasam- bandinu. f blaðinu eru eimnig margs konar íþróttafréttir. Hafnfirzku togararnir „Ver“, „Valpoile“ og „Sviði“, komu af veiðorm í gærmorgun með 90 tunnur lifrar hver. Útsala Mjög stór útsala stendur nú jyfir í verzl. P. Bergmann í Hafn- axflrði. Gullfoss kom hingað í gærkveldi,. » Nova fór í gær héðan norður um land til útianda. ísland fer í kvöld til útlanda. Kristiíeg samkoima á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Bruni álsafirði. í gær brann bær Þorsteins Kjarvals á Naust-um við Skutuls- fjörð. Brann bærinn til ösku' og varð nálega engum húsmunum bjargað. Talið er, að kviknað hafi út frá pípu. Afli er enn jafnmikill og áður á ís- firsku bátana. Jörð við ísafjarðardjúp er tekin að gróa o-g eru menn farnir að vinna á túnum. Gullfoss fer héðan á fimtudaginn til Breiðaíjarðar. Esja fer héðan á mánudagiinn v-estur og n-orður um land. Fundurinn i kvöld. Fyrir nokkru var það t'Tkynt h-ér í blaðinu, að. -ef vii;nnu- d-ámsfrumvarpið kæmist til nefn-dar og annarar umræðu myndi Fulltrúaráð verklýðsfélag- anna boða til almenns fundar um málið. I kvö-ld vexður fundurinn jxaldlnn í Bárumni og ættu al- þýðumenn og konur a-ð fj-öhnenna og mæta stundvíslega. Erleaad sÍBnskeyfl. Khiöfn, FB„ lf. 'rnai'?. Alpjóðabanki. Frá París er símað: Skaðabóta- nefndiimi hefir bor-ist tillaga um stoínun alþjóðabanka, sem taiki á móti árlegum skaðabótagreiðsl- um Pjóðverja -og annist framskil þeirra. Banki þess-i á enn fr-emur að ver-ða miMIður ríkiisstjórn- anna -og ssðlabaiikanna vi-ð siölu þýzkra skaðabótaskulda-bréfa. Nefndin hefir lýst þ.ví yfir, að Edison Bell grammófónsplöt ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Manið, að fjölbreyttasta úr- vaJiið nf veggmyndum og spon* öskjurömmuxn er á Freyjugötu 1L Sími 2105. Sokkar — Sokkar — Sokkor frá prjfinastofuxmi Malin era í»> lenzkir, endíngKTbeztir, hlýfatÉs. Nýtt mikið úrval af borðum og stólum, einnig barnabjorð og stólar og margt fleira. Fornsal- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. VerzKð við Vikar. Manchettskirrtar sériega fallegar og síerkar. Verð ki. 5,85 ineð flibba. Hentugar íii hversdagsnotkunar. V finðm. B. Vikar Mæöskeri. Unsavegi 21. Síini 658. Eldhúsáhöld. Alumínium Kaffikönnur 5,00 — Pottar 1,65 Ausur 1,00 Flautukatlar 3,95 Þvottabretíi 3,95 Þvottabalar 3,95 Hitaflöskur 1,40 Handklæðahengi 2,25 Fatahengi 2,00 Blikkflautukatlar 0,90 Siprðer KJartansson Laugaveg og Klapgarstíg. húm ætli að taka tdlöguna til at- hugunar. Frá pjóðabandalaginu. Frá G-enf er símað: Nefn-d, sem skipuð er lögfræðingum, kemur, isáman hér í dag, til þess að end- urskoða reglugerð alþjóðadóm- stólsins í Haag. Þjóðabandalagið h-éf'ir beðið nefndina að ath-uga, hvort mögu- legt sé að viiina bug'á erfiiðileik- um þeim, sem sprottnir eru af áður ums;muðum fyrirvara Bandaríkjanna, svo Bandaríkin geti orðiö meðlimur dómstól9i,ns. Þjóðabandalagið hefir þegið tiil- boð Spánai um að næsti ráðs- fundur bandalagsins verði hald- inn í Madrifd í .maílok. Ritstjóri og ábyxgðarmaðul,: Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.