Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 2
t ALfcVÐUBLAÐIÐ Alda soeialismans. Bæiarstjéraarkosningar í Dasimörku. Jafnaðaratenn vlnna á. ALÞÝiUDLIDIB [ Æfirnur út á hverjum virkum degi. [ ÍlgreiSsla i Aipýöuhusmu við [ Hverlisgötu 8 opin Irá ki. 9 árd. j «1 ki. 7 síöd. y Skrifstofa & sama staö opin ki. [ 91/,-—IQ'/j, árd. og kl. 8-9 siðd. Símaj": 988 (aSgreiðslanl og 2394 [ ískrifstofan). I Verðlag; Áskriftarverð kr. 1,50 á [ másiuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. [ FientsmiBJa: Alpýðuprenísmiðjan | (í aama húsi, simi 1294). t Umhyggja Hannesas1 á Hvammstanga og Olafs Thops fyrii* fJSI- skýMamSnnnin. í fyrra dag f.ór fram 2. umr. í neðri deild um frv. Magnúsar Tiorfasonar um að tekjuskatfur undir 72 krónum skuli undampeg- inn 25°/o viðaukanum. — Virðiist kynlegt í meira fagi að bera frasm slíkt frumvarp nú. er forsa;tis- ráðherra hefir lýst yfiir pyí, að viðaukinn verði ailíls eigi innheimt- nr á þess'U ári. Hammes Jónsson frá Hvanxms- tamga barðist samt ákaft fyrir f'rv. og studdu þeir hann eftir getu Ólafur Thors og Magnúe Jónsson. Létust peir alJir bera hag „fátæku fjölskyld'umainn.inna,‘ fyrir brjósti. — Hvorki peix né flutnimgsmaður reymdu að gera nokkra grein fyrir pyí, hverjsu miklu tekjum'ssir ríkissjóðs myndi nema, ef frv. yrði að tög- um. Vioru röksemdir þeiirra binair furðulegustu og sýndu Ijóslega, að þeir höfðu .ekki hugmynd um eftir hverjum reglutn takjuskatt- ur er á lagður. Virtust haildá, að hann vœri lagður á „hrutto“ tekj- ur manna. íléðinn og Haraldur sýndu fram á, að skatturLnm er lagöur á tekjumar eftir að búið er að draga frá kostnað við að afla þeirra og persönu f rádrá 11 inn'*, sem nú er 500 krónur á mamn, eða 2500 krónur fyrir 5 nranna fjölskyWu. — Síðan viæri 25»/o bætt við skattinn. Maður, sem hefir 4000 króna árstekjur og 7 manns í heimili. greiðiir þvi að eáns tekjuskatt af 500 krónum, 0,6 o/o, eða 3 krónur. Viöaukirm á skatti þessa manns nemur því að eins 75 aurum á ári. Um þetta munar manminm auðvitað ekikext. Væri því alt hjal þeirra vinanma Hannesar og Ól- afs Thors hræsniin eiinber. Maður með 7 manns í heimilt þarf að hafa 7500 króna árstekjur, eða nærfelt þrenm verkamannslaun, til að fá 72 króna tekjuskatt. Hasnn munar sama og ekkert iuim að borga viðaukanni, 18 krónur. Hins vegar væri fjölskýidu- mönnunum íþyngt afskapLega m.eð toflum á matvönrm og fatn- aii, vörum, ssm ó-mögulegt væri að vera án og því meira þyrfti að knupa af sem f'jölskyildan viæri stairri. Með því að létta af tollum á nauðsyinjavörum, væri þessum möxtnum bezt hjálpað. Fá nú vinirnir Hannes og Ól- afur bráðlega að sýna við at- kvæðagreiðslu umhyggju sína fyrir fjölskyldumöninunum, þegar tekið verður til meðferðar frv. Al- þ ýöu f 1 o k k s fu! 11 rúa n;na ' um . að létta verðtollinum af ýmsulm bráðnauðsyn-legum vöruteguaid- urni. Þá sjást heilindi þessa-0a manna. FandDrinnígærkvðldi Fundurinn í gærkveldi var mjög vel sóttur. Stefán Jóh. Ste- fánsson hióf umræður um þræla- ilagafrumvarp Jóns, Jörimdar & Go. Lýsti hann vel hver tilgangur flutningsmanna -og stóratviinnu- rekenda væri með þes-su frum- varpi: að svifta verkalýðinn þeim eina ósk-oraða rétti, sem hann hefir, að ákveða verð vi-ninu sinnar. — Jón Ólafsson alþrn. var hinn eini andstæðinga-þiinig- manna, er mjætti á fundinum. Tal- aði hann len-gi, ein forðaðist mjög að ræða urn frumvarpið ei-ns og það liggur fyrir. Talaði han-n að- a-llega um það eins -og Iiann „bugsaði s-ér það“. Sagði hiann’ m. a., að enginn væri sky-ldugur að h-lýða dómnum, að ef báöir aðilar h-afi k-omið s-ér saman uim að hlýða dómnum, þá megi þeir ekki sjálfir rjúfa hann m-eð því að gera verkfall. (Hlátur). Og mjög lagði hann áherzlu á að ali- ar breytingar, sem gerðar yjrðu á frumvarpinu, mjndu skemma það. Mj,ög margir tóku ti-1 máls og v-oru þeir a-llir eind-regnir and- stæðingar frumvarpsins. Að lok- um voru samþykt eftirfarandi mótmæli gegn prœhlögimum m-eð ölluni atkvæðuim gegn 2: Almenn-ur kjós-endafuindur i Bárubúð 12. marz 1929 mótmælir harðlega frumvarpi því tiil laga um, dóm í vinnudei-lum, sem nú -liggur fyrir alþingi, o-g skörair -eindregið á þiingiið að fella frurn- varp þetta. Jakob Möl-ler, sem er mj-ög æst- ur fylgismaður þrælalaganna. konx á fundiinn, en- han;; hélt sig frarnmi við dyr — og var auö- séð að honum þótti ekkii v,æ!nr legt að ráðast til uppgöngu í ræðustólinn. Nova strandar. ísafirði, FB., 12. marz. 1 .kvöld um kl. átta strandaði Nova hér á höfnimiii. Hía'flæði. Tál-sverður vestarístormur. Mis- tók-st að leggja skipinu að bryggju og rak. það upp í’ fjör- un-a, sem er slétt, svo skemdir koma liklega ekki til greina.. Bæjarstjórnarkosnimgar fóru fram í Danmörku í gær. Engim símiskeyti hafa en-n borist hiug- að urn kosnimgaúrslitin, e.n sam- kvæmt Radio-frétt hafa jafinað- armenn unnið mjög á. T. d. hafa Því var haldið frarn hér í blað- mu í gær, að vinnukaupendiur berðust fyrir ófrelsiii, er þe-iir vildu setja dómstól á stofn., sem ætti s-vo- að dærna um. launakjör verkalýðsins. Þetta er rétt. Það heffr margsinnis verið sýnt fram á það hér í blaðinu, að verkanx. eiga yfirleitt ekki annað en vinnuþrek sitt. Þeirra bjargiæðis- von -er að geta s-elt ffessa ei-gn s[na og selt hama ve!. Þeir reyna þ-ví að k-omast að s-em beztum kjörum. Reyna að hafa stöðuga vinnu og v-ilja fá sem mest fyrir vinnu-na. Vinna-n ein er því grundvöLluf- inin undir Líf-i verkamairnsins og fjöliskyldu hans. 5'vto hefir verað hiagað ölilu vinnuskipulagi i auðva-ldsþjóðfé- laginu, að fáir eiinstaklingar -ka-upa vinnuþrek fj-ölda manna og nota það viö framlelðslutæki s:in. Þess- . ir fáui menin hafa verið einriáðir urn hvað mikið þeir hafa greitt til fjöldanis fyrir vinnuna. Þeir hafa miðað allán siinn atvinnu- rekstur vi'ð eigin hag. Náunginn, verkamaðurinn, hefiir verið óvið- komandi. i augum vin-nukaupand- ans hefir hann að eins víer-ið fram- leiðslutæki’, s-em. rétt væri o-g sjálfisagt að „spekulera'1 með. Farið hefiir ver-ið með hann eins og vélima eða báti-nn. þegar hamin hefir ver.i-ö orðinn bilaðuf hefir honum verið vik-ið til h.liðar, kasÞ að út og annar ungur maður og óbilaður hefi-r verið tekinn í stað- imn. í þessum leik befir sá, sem keypt hefir vinnuna verið einráð- ur. Verkanxaðurinn, fátæklingur- inn að eins þræll. En s-vio kom birtan, sem skar sivo í -augu eignastéttarinnar, að hún ætlaði að æra-st. Vinnusiljendumir, eignaleys- ingjamir, st-ofnuðu með sér sam- tök. Gerðu kröfur. HéLdu því fram, að þeir væru rnenn eins og hiniiir. Sögðu, að framíeiðslan byggðist á þeim; heimtuðu hærra og samningsbumliö kaup og bætta . aðbúð við vimmu-na. B-aráttan hófst, baráttan hiarð- aði og baráttan stendur nú hiæst hiér á landi. Lengi vel jxíttu-st atviinnurek- þeir bætt við sig fjórum bæjar- stjórnarsætum í Xaupmaimahöfn, en þar hafa þeir verið í meirL hluta undanfarið. Nánar á morguin. endur einfæriir um að halda vinnulýöinum í skef junx. En þegar sá samnleikur ra;nn u-pp fytrif þeim, að þeir voru að verða vmn- máttugir tíl þess, heimtuðu peir vernd ríkisv-aldsiíns. Frumivarpið um dó-m í vinnu- deilum er krafa atvinnureknxda tiL ríkasvaWsins um verndun gegn kröfum bins vinnandi lýðs. og ef , -það verður -samþykt, þá er staðfesting fengim fyrir þvi. að ríkisvaldið er íramkvæmdavalá auðvaídsins, en ekki vendari alira stétta jafnt. Sú s-amþykt mymdi og verða stóridómur um þ-að, að verka- menn og sj-ómenn ’nefbu engai, rétt til áð ákveða kaup sitt, held- ur færi sú ákvöröun eftíx dómi tilkvaddra dómaTa, sem. yfirl-eitt miundu verða á borð við þau dómaraiefni, sem héidu veizlu til heiðurs dæmduim d-ómara hér á. dögunum. KosniDgaréttnr' styrkpega. Þegar Ma.gnúis Guömiundssoii talaði á alþingi fyrir nefndarálití þeirra Hákanar í Haga um frv. um. kosni-ngar í málefniuim sveita og kaupistaða, Þ-ar sem þeir eru hvorki meö því né móti, að kosn- ingaréííurinn sé rýmkaður, en lýsa sig andstæða öllum öörum atriðum frumvarpisins, þá ko-m þiað sanit greinilega í Ijós, að honum var ekki unx. að þeir, semi ’neyðst bafa tjl að þiggja af svteit,. skuli hafa skliyrðislausan kosn- ingarétt. Þótti hionum þ-að nóg, a-ð sv-eitarstjórnir megi leyfa þeinr, er þeim, lízt, að halda kosniínga- réttinum, isem þó er með þvi skil- yrði, að þá sé styrkurinn j-afn- framt strikaður út; en það ákvæði dregur óefað enn nxeir en ella úr því, !að þessi heimild sé no-tuð. Vioru og þ-au lög frá íhaldsstjórn- inui nmnin. og er Magnúsi am um þenna óskapnað s-iaxn. Taldi hann þá slæpmgja eiina og of- drykkjumenn, sem missi kosn- i'ngarétt samkvæmlt þeáim löguan vegna þegins sveitastyrks. — Fýlgisinenn frumvarpshxs sýndu fram á, hvílíka fjarstæðu Magnús fór með. Úrskurðarvaldið er lagt í hendur pólitískra sverta- og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.