Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 3
AL6VÐUBLAÐIÐ 3 Biðjið um eldspíturnar Fásí alls staðar. Vegna þess, hvað Dollar-fjvottaefnið vinnur iljótt og vel hafa einstöku kon- ur álitið að í pvi hlyti að vera klór. Efnarannsóknastofa rikisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega'ómerkt slikan hugar- burð með svofeldum ummælum: „Rkkert klóptcalk eða önaur slík kiópsambðnd eru i pvottaduSti fiessa og heldup ekki aunars- konar Ueikiefniu. Hnsmæðnr! Af ofanrituðu er augljóst, að þér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef pér notið DOLLAR. En auk pess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið pví DOLLAR og notið pað samkvæmt fyrirsögninni. Fæst í flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eirikssyni Hafnarstræt! 22. Sími 175. bæja-stjórna, og engin tryggiing *r fyrir pví, að pær iari vel með pað, né heldur íyrir því, að pær noti heimiildina að jafriaði, pó að LStyrkþegi ergi alls ekki sjálfnr sök á því vegna ómensku, að hann getur ebki af eigin ramleik séð sér eða skylduliði sínn far- borða. — í frv. pví, sem nú liggur fyrir, er pví ákvæði haldið, að þeir o.inir hafi kosningarétt, sem eru fjár sfnis ráðandi. Var Magnúsi 01111 fremur bent á það skilyrði; og par, sem kostur er á, að svifta fjórráðum pá fáu vandræðamenn, sem Magnús gerði svo mikið úr, pá væri jafni- veli sú smávægilega átylia gegn þessu ákviæði frumvarpsinis grip- iú úr lausu lofti Frá Sandgerði. Bátar hafa vjerið í l^nidi i Sanid- gerði utidanfaina 2—3 daga, vegna veðurs og brims. Ágætur afli fram að þessu, röiö á hverj- um degi. Barst svo miikill afli að, að við lá, að landmenm gæf- luist 'upp, varð að fá menn að tii pess að hjálpa til að koma fisk- inu'm imdan. Afli á bát í róðri mun hafa verjo miinst 10 skip- pund undanfarnar tvær vikur og upp í 23 skippund. Inflúenzan geysar nú í Sandgerði, hafa margir tekið hana, en ekki mumu hafa orðið mikil efti.rköst. Eirakasala á lyfjam. Það pr að vonum, að mörgum fátæklingum eru lyfjakaup erfið- ur baggi, pví að alkunna er, !að sjúkdómarnir leggjast oftast á þ&, sem neyðast til að eiga heima í pröugum og óvjstlegum húsa- kynnum. Lyf ,eru yfirteiitt dýr, og er á pví mikiiil nauðsyn, að verð þeirra lækki að mun. Ekkii parf síður að öryggja, að eingöoou góð lyf séu fltutt til lanidsiinis. Nú flytur Jón Baldvinssoin frumvairp á alpingi lum ei>nka&ölu xíkisiins á lyfjum. Hafi' rikið ©H inlnkaup á .lyfjum, og hjúkrunar- gögnium, og >sé álagpmg þess, umíram kostraað við verzliuniina, að . eíns 2 0/0 af ársvelitunra, og rerani sú upphæð í velítu- og vara-«jóð vexzlunarininar. Lyfja- vörurnar seljii verzlunte sfðan að eims .lyfsölum og læknum, sem rétt hafa till lyfsölu, og sé út- söliuverð peirra til alíraenmings á- kveS;ð. Brot gegn l.ögunum varði alt að 10 púsund kr. sekturn., ef eigs liggur pyngri refsing vúð eftir öðrum lögum, auk pess, sem lyfjavörur, sem fluttar eru inn í hedmildarleysi, skuiu verða upp- áækar og anidvirði peirra renna í var.a.sjé’ð lyfjaverzlunariranar. — Gert e;r páð fyrir, að á meðara iálfengisverzlun ripsins er við líði, pá sé ly'fijavcrzlunin rekiui í sam- bandi við hana, en bókhaíd sé aðskilið, og auðviitað annist lyfjafróður maður lyfjakaupin. Frv. jxrita kom í gær til 1. umræðu í efri deild. Fylgdi Jóra Baldvirasson því úr hlaði með nokkrum oröum. Lýsti hann pví fyrst, að frv. þessu svipað, um eánkasölu á lyfjtum, hefði verið borið fram af ríkisstjórninni árið 1921, og hefði þá fylgt pví ítarleg greinargerð frá landlækrai, Guð- muradi Björnson. Með einkasölu á IyfjiUm er hægt að tryggja pað i fyrsta lagi, að góðar og ósviknar lyfjavörur verði fluttar til landsins, og í öðru lagi, að iinnkaup'sverð peirrai myradi verða betra, ef árankaup- in eru á einirai heradi. Þá benti flutraingsmaður á það, að flestax lyfjabúðir hér á laradi væru að nokkru leyti bund.nar váðskiftum' við eitt verzlunarhú'S í Danmörku, og mynd i það hafa umboð fyrir íslarad frá ýmsurn stórum verk- ^miðj'um í Þýzkalandii, þaraniig, að girt væri fyrir bein viðskifti, því að Viiðskift'in; vœru buradin við þeranam milliiliið. Sterkar lífeur væru til pess, að ríkiiseinkasala myradi mó beinum samböndujm framhjá milliliiðum, svo sem raiura væri á orðira, í áburðarmáiinu. Jónas Kristjárassoin lagðist á móti málirau af pví að pað væri einkasala, og sagðá, a'ð tóbaks- og \ steinolíu-eirakasalara hefðu gefist clla. Jón Baldv. vjsaði hon- um til Magraúsar Guðmundss'On- ar, er flutt hefði lögin. um tó- bakseinkasöluraa, og til Bjarnar Kristjáras'sonar urn stei'nolíiuna, en til landliækniiis um einkasölu á lyfjum, en peir voru höfundar pessara mála, og aliir átrúraaðar- goð J. Kr. Halldór Steinsson taldi ástæð- ur breyttar siðan 1921, að frv, um eirakasölu kom fram, og nú meirí samikepprai um lyfjasöluna, en Jóra Baldv, benti á, að ek'kert hefði haggast um pað, að betra cr að kaupa lyfin iran í einu lagi, heldur en að margar Jyfja- búðir 'ka,upi' siran slattan hver og isíra í hverjiu lagi, og eiranig væru aðrjar ástæður óbreyttar, 'iraeitra eftirliit með pví, að eigi væri lagt óhiæfilega á lyfin, og væri al- menraimgi par með geíiran kostur á ódýrari lyfjum era nú er. Væri ó'sæmilegt með ölliu, að verzlun með lyf og sjúkragögn væri höfð að fépúfiu. — Þá hafði land- lækrair tjáð flutraiingsmamni, að hann væri fylgjaradi eirakasölu á lyfjum og hvatt harau til að flytja frv. par um. Neðri deiSd. Þar var frv. um kosningar i mátefnum sveita og kaupstaða rætt mestan hluta fundarins j gær, og lauk 2. umræðu ekki á peini fundí. — Löggildingu Breiðuvíkur var vísað til 3. umr. með viðbót frá Ben Sv. um, að Sigríðarstaðavík á Melrakkasléttu vcrði einnig löggiltur verzluimr- staður. Eiri delld. Þar var frv. um einkasöl'u á lyfjum afgreitt til 2. umræðu og allsherjarnefndar. Snndhoiliii. Gremja bæjarmanna og ó- þreyja yfir aðgerðateysi biorgar- stjóraliðsins í sundhallarmáliinu fer dagvaxandi. Fteiiri og fleiri eru að verða peirrar skoðunaft að drátturinn, pessi sífeldi dr&fct- ur, stafi af pví eimu, að horgar- stjóri ætli alls ekki að koma suradböllirani u,pp fyrir 1930, en það er sama sem að slá bygg- ingunmi á frest um tugi ára. ffér fara á eftir ályktia'niir Slysa- i'arnafélags íslarads og Sjúkra- samliags Reykjavikur. Sýnia þæ;r Ijóslega vilja félagararaa og alls porira bæjannanna. AlyMem Slysavarnalélagsins á aðalfuradi 10. p. m. „Slysavarnafélag íslands skor- ar á hæjairstjórra Reykjavíkur að herjast þegar harada um byggingu isuradhaTlariranar, og sjá til pess, að húra verði eigi ófullkomnari eða mirarai en gert er ráð fyrir á uppdrætti húsameiistara ríkisiras. Þar eð fúllkomira sundhöll með sjólaug ,er tvímiæTalaust hezta i'áðið táil að efla aUraenna sund- kunnáttu og draga úr drukknun- arhættu, álítuir Slysavarniarfélágið tnuðsyrah'gt, að framkvæmdum um byggingu sundhalTarinnar sé hraðað sem mést, svo baijarfélagi Reykjavíkur verði gert mögulegt að beita heimildarlögum nr. 39 frá 1925 um að skylda unglinga til suradraáms.“ Alykíun Sjiskrasamlagsins á aðaMuradi þess 9. p. m. „Þar sem suradhallairmáliið mú telja eitt hiið stærsta heilhrigð&s- og meraniragar-mál Reyfcjavíkur- bæjar, pá skoirar aðalfuraduir Sjúkrasamlags Reykjavíkuir á hæjarstjóm Reykjavjkur, að hún teti raú pegar byrja á byggiragu sundhallariranar, svo henni verði lokið áráð 1930.“ Erlessd sraskefti* Khöfn, FB., 12. marz. Uppreistin í Mexico. Frá New-York-borg er símað: Her uppreistarmanina, u.ndir for- ystu Aguirra hershöfðingja, hef- ir verið afvopnaður .nálægt Jua- nita. Stjórraarliieriinn hefir einnig unniö sigur í Norður-Mexíkó og tekið hæimn Canatas. Uppreistar- menn og stjórnarliðar draga sam- ara Iið skamt frá Jandamæfeum Murangofylikis, en hhrfur eru taldar þær, að stjórnarherinn muni bera siguir úr býtum. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.