Alþýðublaðið - 14.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1929, Blaðsíða 2
I ALKtÐUBLAÐIÐ Fátækralðggpfln. Tillðgnr Alpýðnflokksins. Afnám réftindamissis. s tnánarbletttirinn nummn burtu úr íslenzkri löggjöf. Undir því, hvemig þingiö sniýst viö þessu frumvarþi, mun það mjög komiö, hvern dóm um and- legan þroska og menningu það Wýtur síðar i sögu þjoðarinnar. Við 1. umræðu frumvarps þess* var Hákon í Haga sá eini, sem andmælti því. Hann mælti jafnvel sveitaflutoingi bót, og verður nð telija vafasa,mt, hvort þingmanni er unt að komast iengra en það í afturhaldsátt. Landið eitt fpamfærslnhépað. Fiulltnúar Alþýðufiokksins í neðri deild alþingis, Héðinn Valdimársson, Haraldur Guð- mundsson og Sigurjón Á. Ölafs- son, flytja frumvarp um gagn- gerðar breytingar á fátækralög- lúraum. Er á því hin rnesta nauð- syn, að hinum ranglátu og óvit- urlegu 1 fátækralögum, sem mú gilda, sé gerbreytt, enda eru flest- ir sæmilega greindir og góðgjarn- ir menn komnir að raun um, að svo er. Þær smávægilegu breytingar, sem gerðar voru á lögunum árið 1927, á sjðasta þingi undir íhalds- stjórn, sniðu ekki af þeim verstu gailana. Síður en svo. Enn er það komiö uradir ályktun meiri hluta ípólitiskra. bæjar- og sveit- ar-stjórna, hvort menn, er af ýms- um ástæðum, sem þeim eru óvið- ráðanlegax, hafa orðið að þiggja sve’itarstyrk, oftsinnis hraktir landshornanna á milli á sveitar- flutningi, og enn eru sveitar- þyngslin svo mismunandi í sveit- um og bæjum, að sums staðar liggur við, að þau sligi sveitirnar, en annars staðar eru þau raær engin. í frumvarpi því, er fulltrúar Al- þý-ðuflokksins flytja, er þessi margfaldi óréttur numinn burto. í stað þess að sveitar- og bæj- ar-stjórnir úthluti styrkþegum réttindi og réttindamissi ef'tir eig- in geðþótta, sá því slegið föstu, að sveitarstyrkur skuli ekki aft- urkræfur af styrkþega, ef ástæð- urmar til styrkveitnigar eru: Elli eða ómegð styrkþega, heilsuleysi eða slys. haras eða þeirira, sem hann heíir á skylduframfæri, eða atvinnuleysi hans. Styrkur skal talinn veiíttur: a) Vegna elli, ef styrkþegi er fullra 60 ára að aldri. [Það eitt er nú fengið i lögin.] / b) Vegna ómegðar, ef styrkþegi hefir fjögur heimilisföst börn fram- færslu'skyld, þegar karlmaður á í hlut, em eitt barn skal talið ó- megð, þá er koraa á í hlut. c) Vegna slysa eða heilsuleysiis, ef styrkþegi sannar með vottorði læknis eða tveggja skilríkra ■manna, þar sem ekki næst til læknis, að slys eða heilsuleysi hafi gert haran, eða fleiri én einin, . sem hann hefir á skylduframfæri, öfæran til vinnu þrjá mlánuði í senn. d) Vegna atvinnuleysis, ef sveit- ar- eða bæjar-félag getur ekki vísað styrkþega á vinnu, sem hano geti. haft sér og sínum tii lífs\fiðurværis. Þessi ákvæði skulu einnig gilda um sveitarstyrk, sem áður hefir verið veittur. Sveitarstjórn sé heimilit að gefa upp þeginn sveitarstyrk hvenær sem er; en samkvæmt löguim þeim, sem nú eru í gilidi, ver'ða tvö ár að vera liðin frá því, að maðurinn fékk síðast styrk, þar til sveitarsitj-ó.rn má gefa hann eftir. Virðist þessi tímatakmörk- un að eins h-afa verið sett í lögin til þess að draga úr möguléik- um þeirra, sem orðið hafa að þiggja sveitarstyrk, til þess að fá aftur atkviæðisrétt sinn. Hin hvimleiða æfiferilsskýrslu- taka af þeim, sem þurfa á fá- tækrastyrk að halda, falii úr sög- unni, enda virðist hún til þess eins sett í lögin, að skaprauna styrkþeguraum. Lcmdið sé alt eitt frpmfœrstu- héixið. Þó er svo. til ætlast, að sveitastjórnir og niðurjöfnunar- arnefndir jafni niður útsvörum hv.er innbyrðis í sínu unidæmi, eins og verið befir, og sé fá- tækrastyrkur greiddur úr bæja- og sveita-sjóðum; era í lok hvers reikniragsárs sendi sveitarsitjéxn- irraar atviranumálaráðuneyitinu yf- irlit yfir framfærslukostnaðinn, hv-er' í sinni- sveit, og fylgi ski.I- r-íki fyrir skýrslunni, s-em ráðu- neytið telur nægileg. Síðan lætur ráðuneytið reikna út, hvað hverri sveit ber að greiða af samanlögð- um fátækrakostnaði, sem orðið hefir i öl.lum sveitum landsins, og sé við þann útreikning miðað við ef.n,i og ástæður hvers sveitarfé- lags, þannig að farið sé að þriðj- ungi eftir samaniögðu fasteigna- ,'mati í sveitinni, að þriðjungi eftir skul'dlausum eignum og tekjum af eigraum og atviranu og að þriðjungi eftir fólksfjölda. Síðan innheimtir atvinnumálaráðuneytið eftirstöðvarnar hjá þeim sveitum, sem greltt hafa minna en þeian bar að tiMölu við aðrar sve-itir, og endurgreiðir þeim sveitum mismuninn, sem of mikið hafa greitt. — Ininheimtum þessum og endurgreiðslum sé lokið fyrir I. júlí vegraa ranidanfarandi árs. Otreikraiingar þessir eru auð- veldir, og er varla hægt að kom- ast á annan hátt jafn-nærri réttu lagi svo, að ekki muni í um fátækragjald, eftir því í hverri sveit skattþegn. er búsettur. E,n það eru hin mestu rangindi, ,að miklu murai1 á fátækragjöldum eftir því, hvar meran eiga heimili. Dvalarsveit verður jafnian fram- færslusveit samkvæmt frumvarp- inoj. Við það hverfur fátækra- flutningur úr sögunni, og þár með er eimhver allra svartasti Bælarstjórnarkosnlngar í Kaiipmannahofn. Nánari fregnir. Eiran eru ókomnar fréttir u)m úrslit bæjarstjórnarkosrainganna í Dainmörku utan Kaupmannahafn- ar og Friðriksbergs. Hafa jafraað- armenn unniö mjög á eins og sagt var frá hér í blaðirau í gær. Fer hér á eftir tafla, er sýinisr hvað jafmaðarmenn hafa uranið ái- í Kaupmannahöfn og Friðriks- bergi síðara 1925 o.g tap hinna flokkanrm: 1925 1929 atkv. bæjarft. atkv. bæjarft, Jafnaðarmenn: 87,000 31 116,000 35 Hægrimenn (íhald): 49,500 17 51,000 16 Vinstrimenn: 4,300 1 2,000 0 Radikalar: 17,000 6 13,800 4 Kommunistar: 1,400 0 1,100 0 Rets-partíet: 800 0 1,100 0 Hafa jafraaðarmenn þaranig unn- ið 29 000 atkvæði síðara 1925. I Friðriksberg er íhaldið í rneiri hluta enm, en jafnaðarmenn auka jafnt og þétt fylgi sitt. Unnu þeir t. d. nú 1 bæjarstjórnarsæti í viðbót og vantaði að eins 2 at- kvæði tiil að ná öðru til. Auðvaklið vilil fá að dæma. Alt áf þegar eitthvað 'kemur fyriir, sem það heldur að skerði gróða sinra, hrópar það á lögvernd og dómsvald. Það vill að dóiraar séu upp kveðnir, ekld yfir eignastétt- inrai, heldur yfir hinum, þeim eignalausu — vinnufólkinu. Dóm- ar auðvaldsins eru alkunnir. Rétt- armeðvitund ihaldsdómararana þekkir alþýða manna of v,eí til þess, að hún treysti þeirn til að kveða uþp réttláta dó.ma. Ný trú er líka að skapast. Ný mieraning er að hertaka hugi manna. Sú menining byggist á því að lieggjia nýtt og annað mat á vinnuna en auðvialdið hefir gert. Auðvalds- meniningin hefir ekki einu sinni reynst hæf til að. skifta brauðirau réttlátlega milli barna jarðarinn- ar. Hún hefir í þess stað rang- snúið allri skiftingu lífsgæð- arana, skapað misskiftingu, ójöfn- uð og andstæður. Auðvaldsmenningin er hn-oðri sá, er leiðir mannkynið á viilliii- götur.. Nýja menningin gefur aðra möguleika. Hún stefnir til saira- starfs -og samtaka. Hún þrýstir fjöldaraum saman og kennir, að meran eigi ekki að vera keppi- nautar, heldur samherjar. Eignastéttiin skilur ekki þessa menningu. Hún skilur ekki verka_ lýðinin. í umræðuraum um hið svo- nefn-da „gerðardómsfrumvarp‘.‘ hélt Sigurður Eggerz, sem er eitt sorglegasta dæmi þess, hvierraig ó- meraning auðvaldsskipulagisins getur gert íraeran að andlegum dusilmennum, hjart- næma líkræðu yfir sínum eigin. skilniingi. Hann sagði: Ég skil ekki sjómennina.- Ég skil ekki verkamennina ef þeir eru and- vígir því, að dæmt sé hvaða laun þeirn beri. Ég skil ekki. Ég get ekki skilið, margen-durtók hann. Óraei. Hann sagði satt. Haran skildi ekki. Gat ekki skilið. Hann hefir aldrei lifað lífi hiraiiar eigna- lausu stéttar, stéttariraraar, sem ekfcert á raema viranuþrek sitt, stéttarinnar, sem alt af b-er þiuig- ar áhyggjur fyrir næsta degi. Það er bil á milld stéttaran-a og bxlið er alt af að stækfca, þrátt fyrir umbótatilTaunir jafraaðar- manraa. Heldur auðvaldið að sjón- deildarhri-nguTÍnn sé hinn saml hvar sem staðið er? Nei, haran- er ekki hi-n-n sami. Halda auövalds- postularir að v-erkairaaður og airað- maður hljóti að hafa sömu lífs- skoðún? Það er alrangt. ef þeir halda það. Verkam-aðuriran: liefir gerólíka lífsskoðun og auðmaö- uxiran.. Það eru hinar fjárhags- legu aðstæður í lífiniu, se.m skapa að mestu leyti lífsskoðamir manna, Misskifting auðæfa-nna, ójöfnuð- uriran, andstæður samkeppnis- skipglagsiras skapa bilið mfflíT stéttanna. Amnars vegar er at- viranurekenda- og ei'gnamanna- stétt, eni hiraum. megin er viinnu- seljendastéttira, eignaleysmgjarrair. Þessar tvær stéttir hafa geró- líkar lífsskoðarair. Bilið rnilli stéttanna þykist í-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.