Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg-., 167. tbl. — Þriðjudaginn 26. júlí 1938. fsafoldarprentsmiðja h.f. mm gamla bió Skaölegur söguburOur Spennandi og áhrifamikil kvikmynd eftir skáld- sögu Frank R. Adams.— Aðalhlutverkin leika: WARREN WILLIAMS — KAREN MORLEY — LEWIS STONE. Bann Hjer með er öllum stranglega bannað að taka sand, möl eða þara í landi Útskála án leyfis undirritaðs. Útskálum, 26. júlí 1938. Eiríkur Brynjólfsson. 4-5 herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum, til leigu 1. október n.k. Upplýsingar í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Þarf að vera handlaginii. Mig vantar ungling 14—16 ára. Innrðmmunar§tofa Axel Cortes, Laugaveg 10 Mðlverkasýningin á Skólavörðustíg 43, áður vinnustofu Kristjáns Magnús- sonar, opin daglega frá klukkan 1—9. Myndir af komu Krúnprinshjónanna sex í seriu á kr. 1,25 KODAK - HANS PETERSEN BANKA8TRÆTI 4 ULL, allar tegundir, kaupir Álafoss hæsta verði. Sendið ull yðar til **4.**.*%**.t*.*%**.*%M.M.**.*V*.*4.*vVVVvV*»**.*,» * Ibúð. ? <* I I i I ? £ 3—4 herbergja íbúð vantar mig 1. október. Helst í Vest- bænum. v VALTÝR BLÖNDAL. Sími 3707. I I Laxá i Kjós. Nokkrir dagar eru óleigðir í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 1400. 5 manna Nash-bifreið í góðu standi til sölu. Upplýsing- ar í síma 4310 kl. 11—12 f. h. Hús óskast til kaups, milliliðalaust. Útborgun eftir saxnkomulagi, Upplýsingar í Síma 4219. Lítið bús í góðu standi óskast. Má vera rjett utan við bæinn. Tilboð ásamt lýs- ingu á húsinu sendist á afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt „Hús“. Söludrengft vantar til að selja happdrættis- miða. Mætið á skrifstofu Flug- n?,álafjelags íslands, Bankastræti 11, í kvöld kl. 7—9. — Mjög há sölulaun. i Verkstæðispláss i • • l til iðnreksturs óskast. Tilboð, J I merkt „13“, sendist Morgun- J • blaðinu. I Best að auglýsa í M orgunb11 aðinu. NÝJA BÍÓ ^ÍIKSUBP Heimsókn hamingjunnar. Amerísk stórmynd frá Universal Film, gerð eftir hinni víðlesnu sögu „Imitation of life“ eftir ame- rísku skáldkonuna Fanny Hurst. Aðalhlutverkin leika: Þetta er áhrifamikil og eftirtektar verð saga úr daglega lífinu um móðurást, v nnugkði og sigur hins góða. Aukamynd: Verkfal! sforkanna Litskreytt teiknimynd. Claudette Colbert, Warren William, Ned Sparks o. fl. r Útsvör - Dráttarvextir Utn næsfu mánaðamóf, liftnn 1. ágúst er þriðfi gfalddagi úfitara tftl bæfarsjóðs Reykjavíkur árftð 1938, og er úfsvarið þá fallið i gjalddaga að 3|5 lilufuin. Þá falla og DRÁTTARVEXT- 1R á fyrsta ógreiddan liluta úfsvaranna. Gfaldendur eru vinsamlega bcðnftr að greftifa fyrir mán- aðamótin. Borgarritarinn. Hraðferðir til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. KAUPI ULL hreina og óhreina 5ig. Þ. 5kialöberg. (HEILDS ALAN). Blmi 1380. LITLA BILSTÖÐIN Kr aoklrað atúr Opin allan sólarhnnginDs ALAFOSS Þingholtsstræti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.