Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. júlí 1938. MORGUNBLAÐIÐ FYRSTU DAGAR KRONPRINS HJÓNANNA Á ÍSLANDI. ?% B&- mk J^~ X . Móttökurnar í Reykjavík. Margar þúsunöir manna fagna þeim á hafnarbakkanum A leið upp bryggjuna. Til vinstri Ingiríður prinsessa, í miðju Hermann Jónasson forsætisráðherra og frú, til hægri Priðrik ríkis- erfingi. Dronning Alexandrine legst að Grófarbryggjmmi, þar sem skátastúlkur standa heiðursvörð í tveimur röðum. Iíjá bílunum stendur hljómsveitin, en efst á bryggjunni hópur heldri manna, sem komnir eru til að heilsa hinum tignu gestum. Fremst á myndmni nokkur hluti mannfjöldans á hafn- arbakkanum. blíðskaparvéðri skreið „Dronning Alexandrine" hjer inn á höfnina á sunnuclagskvöld og lagði að bryggju að ákveðinni stundu klukkan 7. Löngu áður hafði fólk tekið að þyrpast niður á hafn- arbakkann og var þar saman kominn ótölulegur fjoldi. Brautin, sem prinsinn og prinsessan áttu að aka, var af- girt með böndum og stóð lögregla og 50 skátar vörð þar við, og heldu í skefjum fólkinu, sem vildi þrengja sjer sem næst, til þess að fá að sjá eitthvað, því að hver skygði á annan í þessari miklu mannþyrpingu. Á Grófarbryggj- una endilanga var breiddur gólfdúkur til þess að ganga eftir frá skipi að bíl, en beggja megin við hann mynduðu 60 kvenskátar heiðursfylkingar. Um leið og skipið rendi að skrcytt með málvérkum eftir ýrnsa íslenska listameim, en á stóru borði f ram. TvtS gluggana, var eitt blómahaf. Hiifðu margir sent blómvendi, þar á meðal rík- isstjórn, bæjarstjórn, sendiherra Dana, ræðismaður Svía, ræðismað- fllir- Þjóðverja o. s. frv. Næst dagstofunni eru svefnher- -bergin. Þá kemur borðstofa: Hin- um megin á ganghmm er her- bergi þjónustufólks, Eftir að krónprinshjónin höfðu haft fataskifti og hvílt sig ofur- lítið, heldu þau til ráðherrabú- staðarins og var þehn búin þar hin véglegasta veisla, ásamt mörgum sjerstaklega ánægjnlegan svip á þessa heimsókn. íslensku þjóðinni er heimsóknin til mikillar ánægju og býður yður, konunglegu gestir, hjartanlega velkomna. Vjer vonum að landið sjálft, sem nú er klætt sumar- skrúða, megi einnig taka ve\ á móti yður. bryggju ljek hljómsveit, undii' Stjórn Páls ísólfssonar, íslenska Vjer gleðjumst yfir því, að þjer, herra ríkisarfi, komið að þessu þjóðsönginn og „Kong Christian sinni í íylgd með Hennar kon stod ved höjen Mast", en allir stóðu berhöfðaðir á meðan. Nú var landgöngubrú skotið og gengu þau krónprinsinn og Ingi- ríður út á bryggjuna. Þar bauð Hermann Jónasson forsætisráð- herra þau velkomin til íslands, en' frú hans, sem var í skautbúningi, afhenti krónprinsessunni fagran blómvönd. Gengu þau síðan upp bryggjuna, en þar tók Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar á móti þeim og bauð þau velkom- in til Reykjavíkur í nafni bæjar- stjórnarinnar. Hann mælti á þessa leið: Yðar konunglegu tignir! Pyrir hönd vor Reykvíkinga vil j'eg bjóða yður hjartanlega vel- komin til þessa bæjar. unglegu tign krónprinsessunni.sem í fyrsta skifti heimsækir land vort, og óskum þess, að veran hjer verði yður báðum til óblandinnar gleði. Verið hjartanlega velkomin til Reykjavíkur. Guð blessi krónprinshjónin. Þeirra konunglegu tignir krón- prins «Priðrik og krónprinsessa Ingiríður lengi lifi. Eftir ræðuna laust mannfjöld- inn upp ferföldu húrrahrópi fyr- ir krónprinshjónunum. Þarna á bryggjunni voru meðal annara sendiherra Dana, erlendir koimlar og margt stór- menni bæjarins og embættismenn. Heilsuðu krónprinshjónjn þeim öll- um með handabandi, og þótti á- horfendum Ingiríður sjerstaklega Ingiríður prinsessa heilsar forsætisráðherra um leið og hún kemur af skipsfjöl. aðlaðandi þar sem hún gekk á milli með blóm í fangi og bros :i vör. . Eftir þetta var sest upp í bílana og ekið að Hótel Borg, sem er bvistaður krónprinshjónanna á meðan þau dveljast hjer í bæ'. Fylgdi þangað sægur fólks og var Pósthússtræti milli dómkirkju og Austurstrætis troðfult af for-vitnu fólki, sem beið á meðan krónprins- hjónin höfðu fataskifti, áður"'eii þau færi í veislu heima hjá for sætisráðherra. Var flestum eflaust; mest í mun að fá að sjá drotning- arefnið. Krónprinshjónin búa. á 2. hæð, og snúa gluggar að Austurvelli. Syðst er dagstofa, og var hún öðrmn. í veislunni helt forsætis- ráðherra ræðu og mælti á þessa leið.: i Ræða forsætisráðherra. Yðar konunglegu tignir! • . Háttvirtu gestir! Pyrir hönd ríkisstjórnar íslands og í nafni hinnar íslensku þjóðar, hýð jeg krónprinshjónin íslensku velkomin til íslands. ;.- Þetta er í fyrsta shm í sögu landsins, sem krónprinshjónin okkar taka sjer ferð á hendur yfir hafið til að kynnast landi og þjóð. Krónprinsinn sækir nú ísland heim í þriðja sinn. Krónprinsess- an sæmir oss mi með heimsókn sinni í fyrsta skifti, og setur það Krónprinshjónin í dyrunum á Hótel Borg, áður en þau fóru í veishma hjá fórsætisráðherra. Þegar þjer, konunglegu gestir, komuð undir land, hafið þjer sjeð fannhvít fjöll og dökkar hamra- hlíðar, — og vafalaust hefir yður virst landið kuldalegt. En milli fjallanna dyljast grænir og gróS' ursælir dalir, þar sem gott er aS búa. Og undir hinum kalda klaka leynist eldur jarðarinnar, eins og heitt hjarta. Þannig er ísland, land hinna miklu andstæðna, — land stórra sanda, stórra sæva. Það er oft kalt við fyrstu sýn, er stormar æða. Hin háu fjöll verða þung- brýn, og hafið, þangað sem lands- ins börn sækja mikið af lífsbjörg sinni, úfíð og ægilegt. — En svo skiftir um. Sjórinn hvílir spegil- sljettur við strendurnar. Sólin varpar geislum sínum yfir kyr- láta dalina, „þar sem uni grænar grundir líða elfur ísbláar að Ægi fram". En að baki rísa fjöllin, sem PRAMH. Á SJÖTTU SÍBU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.