Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 5
I*riðjndagur 26. júlí 1938. JPftöiSttnHaMft Útget.: H.f. Árraknr, R«ykJ«.rílt. Rititjðrar: Jðn KJartanaaon og Valtfr Btaflnacon (*brr*C»rmaBur). Auglýaincar: Arnl óla. Rltatjörn, augljalncar oa afsralVala: Anataratr»t‘. í. i~ Staat 1(01. ÁakrlftaraJald: kr. 1,00 * mknuOl, 1 lauaaaðlu: II anra alntaklð —■ II aara aaaV Lvabðk. SAGAN AF BORNUM enn eru búnir að átta sig ar hefir komið æ ljósar á dag- inn, að nægilegt vatnsmagn mundi fást á Reykjum. Allir sem hitaveitunni voru hlyntir, kröfðust þess að undirbúnings- starfinu yrði hraðað sem allra mest. En stjórnarvöldin ljetu sjer ekki segjast. Það er ekki fyr en komið er fram á haust 1936, að loksins fæst leyfi til að flytja inn nýjan bor. Ekki þó frá Svíþjóð eins og ósk- að hafði verið, heldur frá Þýskalandi. Þessi þýski bor kom ekki fyr en í byrjun nóvembermánaðar 1936. Þá eru liðnir 14 mánuðir frá^því að sænski borinn hefði getað verið kominn hingað. Allan þennan tíma varð að not- ast eingöngu við gamla Vatns- mýrarborinn. En auk þess reynd ist þessi þýski bor ekki vel. Þessi neitun stjórnsrvaldanna á innflutningi sænska borsins M á því, af umræðum jþeim, sem fram hafa farið und- •Æinfarna daga, að ekki muni „alt í lagi“ með fjárhag landsins, þrátt fyrir öll hreystiyrði stjórn- arblaðanna. Menn eru líka bún- ir að átta sig á því, að hin ó- vænta synjun á hitaveituláninu :múni standa í sambandi við hin- ar erfiðu fjárhagsástæður ríkis- ins. Loks er það augljóst öllum •almenningi, hverjir ábyrgðina bera á því, að fjárhag og láns- Irausti ríkisins er svo komið, sem raun er á. Menn vita með öðrum orð- um, hvernig á því stendur, að bið verður á framkvæmd hita- veitunnar. En hitt getur dulist mönnum, að það er stjórnar-i völdunum að kenna, að sá drátt- ur varð á undirbúningi málsins, að leita varð lántöku nú, eftir að í augljóst óefni er komið um fjárhag ríkisins. Ef stjórnar- völdin hefðu ekki sýnt málinu skilningsleysi og tregðu, hefði verið hægt' að ljúka undirbún- ángsstarfinu meira en ári fyr en „gert var og þannig hægt að leita á hinn erlenda peningamarkað um fje til framkvæmda, áður en slagbröndum var skotið fyr- ir. Boranirnar á Reykjum voru upphaflega framkvæmdar með gamla Vatnsmýrar-bornum, -sem notaður var við hitaveit- una frá þvottalaugunum. Eftir tæpra tveggja ára notkun á þessum bor, var vatnsmagnið á hitasvæðinu komið upp í tæp- lega 80 sekúndulítra. Fram kvæmd verksins var aðkallandi, 'bæði vegna þess fjárhagslega hagnaðar, sem af hitaveitunni verður og vaxandi atvinnuþarf- • ar verkafólks í bænum. Bæjarstjórnar meirihlutinn sneri sjer því til innflutnings- nefndar um leyfi til að flytja inn nýjan og mikilvirkari bor. Þetta var snemma í ágúst 1935. hefir þannig tafið undirbúnings- starfið um rúmt ár. Ef hann hefði komði á þeim tíma, sem óskað var, hefði undirbúningn- um verið lokið sumarið 1936 í stað haustsins 1937. Þá hefði verið hægt að leita fyrir sjer um lán 3—4 síðustu mánuðina 1936 og alt árið 1937. Stjórnarflokkarnir eru altaf að tala um að þeir sjeu „hlynt- ir“ hitaveitunni. Þeir eru altaf að fjargviðrast um rannsókn hitaveitusvæða upp um fjöll og firnindi. Þeir eru að tala um Hengilinn og Krýsuvík, þótt bú- ið sje að sanna, að hitaveita frá þessum stöðum yrði miklu dýr- ari en frá Reykjum, auk ýmsra annara ókosta þessara staða, sem ekki er til að dreifa á Reykjum. En smiðshöggið á ,,umhyggju“ sína reka þeir svo á með því að synja um innflutning sænska borsins og tefja þannig undir- búningsverkið meira en ár, með þeim afleiðingum, að ekki er ,hægt að leita eftir fje til fram Þa stóð svo á, að til var hæfi- kvæmda fyr en ástæður allar ilegur bor „á lager“ í Svíþjóð. Átti hann að kosta 33 þús. krdnur og hefði getað komið Ihingað í byrjun september J.935, ef innflutningsleyfi hefði íengist. En innflutningsnefndin synjaði þverlega um leyfið. Gekk nú í ihinu mesta þófi hina næstu mánuði. I ársbyrjun 1936 er svo varðskipið Óðinn selt úr landi — til Svíþjóðar. Hjer varð því bent á gjaldeyri til þess að greiða hinn nýja bor. En þrátt fyrir hina hörðustu sókn af hálfu bæjarins sátu stjórnar- völdin við sinn keip. Það var ekki við það komandi, að hinn sænski bor, sem Valgeir Björns- son hafði persónulega skoðað, fengist fluttur inn. Alt benti til þess, eins og síð- hafa versnað. Ef undirbúningsstarfið hefði ekki tafist, má færa fullar lík- ur á það, að hitaveitan væri þegar komin til framkvæmda. Þótt ekkert væri annað talið. þá er sagan af bornum nægileg til að sýna skilningsleysi og tregðu íslenskra stjórnarvalda í mesta velferðarmáli þessarar þjóðar. Umræðuefnið í dag: Móttökur krónprinshjón- anna. Kveðjuhljómleika heldur Stef- án Guðmundsson óperusöngvari með aðstoð Haraldar Sigurðsson- ar píanóleikara, í kvöld kl. 7.15 í Gamla Bíó. MORGUNBLAÐIÐ Ríkis- spítal- arnir. Okýrsla um ríkisspítalana 1936 er nýkomin út og hefir hún margfskonar fróð- leik að geyma um rekstur spítalanna. Skýrslan fjallar um Landsspít- alann, heilsuhælin (Vífilsstaða-, Kristnes- og Reykjahælið), Laug- arnesspítala og spítalana á Kleppi. Skýrslan er gefin út af stjórnar- nefnd ríkisspítalanna. Landsspítalinn. Lyflæknisdeildin, yfirlæknir Jón Hj. Sigurðsson prófessor. Á árinu komu alls á deildina 269 sjúklingar, en 54 voru fyrir frá fyrra ári, eða samtals 323 sjúk lingar á deildinni (130 karlar og 193 konur). Útskrifaðir voru 244, en 31 dóu. Handlæknisdeildin, yfirlæknir Guðm. Thoroddsen prófessor. A deildina komu 464 sjúklingar, en 57 voru fyrir frá fyrra ári. 441 sjúklingur fóru á árinu, en 29 dóu. Aðgerðir á skurðarstofu voru alls 391 á árinu. Fæðingadeildin, yfirlæknir Guð- mundur Thoroddsen prófessor, en fyirljósmóðir Jóhanna Friðriks- dóttir. Alls komu á deildina 381 kona, 297 giftar og 84 ógiftar. Fæðingar alls 362, en fæðandi kon- ur voru 359. Tvíburar fæddust 3 sinnum. 167 konur fæddu þarna í 1. sinn. 26 konur voru yngri en 20 ára, 207 á aldrinum 20—29 ára, 110 á aldrinum 30—39 og 16 yfir 40 ára. — Af 362 börnum voru 190 drengir og 172 stúlkur. 13 börn fæddust andvana eða dóu skömmu eftir fæðingu. Röntgendeildin, yfirlæknir dr. Gunnlaugur Claessen. Alls voi’u röntgenskoðaðir 2665 sjúklingar, þar af 2147 utan Landsspítalans. — Röntgengeislanir voru alls 2352. Geitnasjúklingar voru aðeins tveir á árinu, 10 ára drengur úr Keflavíkurhjeraði og 11 ára dreng ur úr Hesteyrarhjeraði. Ljósböð voru alls á deildinni 9347 og langsamlega flestir sjúk- lingar yfir vetrarmánuðina. , Rannsóknir banaméina, prófess- or Niels Dungal. Alls voru krufin 91 lík. Berklar voru banamein 27.4% og illkynjuð æxli (krabba- mein) 20%. Heilsuhælin. Vífilsstaðahælið, yfirlæknir Sig- urður Magnússon prófessor. Á ár- inu komu 108 sjúklingar, en fyrir voru 137; 74 fóru en 40 dóu. — Á barnadeildinni komu á árinu 7, en fyrir voru 18; 11 útskrifuðust. Kristneshælið, yfirlæknir Jónas Rafnar. Á árinu komu 74 sjúk- lingar, en 72 voru fyrir; 61 út- skrifaðist og 10 dóu. Reykjahælið, yfirlæknir Lúðvík Norðdal. Á árinu komu 59 sjúk- lingar, en fyrir voru 41; 63 fóru og 2 dóu. 5 Bræðslwsildiin. 200 þúsund hektúlítrar —767 þúsund I fyrra. Hinn 23. júlí var bræðslusíldaraflinn á öllu landinu samkv. skýrslu Fiskifjelagsins 201.679 hektólítr- ar, en 767.345 hl. á sama tíma í fyrra og 712.894 hl. árið 1936. Aflinn skiftist þannig niður: Vestfirðir og Strandir 20.027 hl. Siglufjörður 115.808 — Eyjafjörður og Raufarhöfn 63.965 — Austfirðir 1.879 — Þann 23. júlí var alls búið að salta í 5640 tn„ en 33.505 tn. á sama tíma í fyrra og 59.978 árið 1936. Afli hinna einstöku skipa var 23. júlí sem hjer segir. (Síðari talan, innan sviga er tunnur í salt) : Botnvörpuskip: Arinbjörn Hersir 688, Bald- ur 431, Belgaum 474, Bragi 367, Brimir 1058, Egill Skallagríms- son 603, Garðar 1385, Gullfoss 102, Gulltoppur 435, Gyllir 328, Hannes ráðherra 699, Hilmir 1046, Kári 143, Karlsefni 500, Ólafur 1077, Rán 639, Skalla- grímur 659, Snorri Goði 384, Surprise 325, Tryggvi gamli 2073, Þorfinnur 907, Þórólfur 888. Línuguf uskip: Alden 1365, Andey 2214, Ár- mann 269, Bjarki 407, Bjarn- arey 1989, Björn austræni 2015, Fjölnir 1706 (401), Freyja 3160, Fróði 1832, Hringur 1639, Huginn 144, Hvassafell 2037, Jarlinn 1953, Jökull 2565, Málmey 396, Ólaf 1402, Ólaf- ur Bjarnason 1658, Pjetursey 94, Rifsnes 1315, Rúna 374, Sig- ríður 1532, Skagfirðingur 1546 (63), Súlan 64, Svanur 806, Sverrir 1977, Sæborg 1092, Sæ- fari 253, Venus 1565, M.s. Eld- borg 2736. Mótorskip: Ágústa 692, Árni Árnason 854, Arthur & Fanney 275, Ás- björn 437, Auðbjörn 875, Bára 899 (322), Birkir 376 (245), Björn 1043, Bris 1582, Dagný 408, Drífa 34, Erna 1299, Freyja 404, Frigg 90 (355), Fylkir 992 (172), Garðar 2548, Geir 619, Geir Goði 2164, Gotta Laugarnesspítali. Sjúklingar voru þar 19 talsins, 9 karlar og 10 konur. Einn sjúk- lingur dó á árinu, en enginn bætt- ist við. Yfirlæknir spítalans er M. Júl. Magnús. Kleppur. Nýi spítalinn, yfirlæknir dr. ’Helgi Tómasson. Alls komu á ár- inu 81 sjúklingur, en 114 voru fyrir. Útskrifaðir 69, en 3 dóu. Eldri spítalinn, yfirlæknir Þórð ur Sveinsson prófessor. Spítalinn stöðugt fullur. Tvær konur dóu. Rekstur spítalanna. Árið 1936 var reksturshalli spít- alanna áætlaður alls kr. 387.321.00, en varð kr. 461.648.92, eða kr. 74.327.92 yfir áætlun. 51, Grótta 2095, Gulltoppur 887, Gunnbjörn 705, Haraldur 1113 (368), Harpa 273, Helga 190, Hermóður Akranesi 420 (268), Hermóður Rvík 603, Hrefna 193, Hrönn 1170, Hug- inn I. 1617, Huginn II. 1620, Huginn III. 2082, Höfrungur 794 (110), Höskuldur 479, Hvítingur 560, ísbjörn 613, Jón Þorláksson 2422, Kári 1539 (434), Kolbrún 657, Kristján 1880, Leo 416, Liv 865, Már 1293, Marz 990 (282), Minnie 2453, Nanna 1368, Njáll 145, Olivette 519 (21), Pilot 495, Síldin 1195 (250), Sjöstjarnan 1389, Skúli fógeti 479 (248), Sleipnir 1722 (115), Snorri 639, Stella 3744, Sæbjörn 1299, Sæ- hrímnir 1650, Valbjörn 401, Valur 219, Vébjörn 1267, Vestri 865, Víðir 323, Þingey 6, Þorgeir goði 53 (102), Þórir 207, Þorsteinn 1175 (317), Hilmir 538 (155), Gloria 1827, (174), Sæfinnur 460 (187), Unnur 908 (37). Björgvin 193, Hjalteyrin 358, Sjöfn 894. Mótorbátar, 2 um nót: Anna, Einar Þveræingur 956, Eggert, Ingólfur 728 (173), Er- lingur I., Erlingur IT. 875 (128), Fylkír, Gyllir 261, Gulltoppur, Hafaldan 300, Hannes lóðs, Herjólfur 411, Lagarfoss, Frigg 349 (189), Muninn, Ægir 675 (153), Óðinn, Ófeigur 531, Jcn Stefánsson, Vonin 329, Villi, Víðir 1245 (94), Þór, Christiane 945. Joseph Rank Ltd: Hull — England framleiðir X heimsins besta hveiti. X V V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.