Alþýðublaðið - 14.03.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1929, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ Barnanáttkjólar tir fluneli * nýkomnir í verzlun. S. Jótaannesdéttir. Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum. OBELS munntóbak er bezt. 1111 illl 1111 S Útsala i wm \ wm I heldur áfram: Slæður, Slifsi, Svuntu-efni, Kjólar, Svuntur, og margt fleiia. (Selt fyrir afar lágt verð.) | Matthílður Bjðmsdóttir. ! I wm I ■a mm I i i 1 Laugavegi 23. I IIBf 1111 iiie Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. hann liafi kynst uin æfina. Til- greinir hann nafn maonisins og ætt, svo að ekki er um að villast, við hvern er átt, en þó er það, nafn lítt eða e'kki kunnugt á fs- landi, en faðir hans, sem ernnig er nafngreindur, var pjóðkunnur maður á sjnum tíma. Blaðamað,- urinn, er skrifaði viðtalið, vildi fyrir hvern mun fá að vita, hvar þetta íslenzka „geni“ væri niður- komið, eða verk hans. En belg- iska skáidið kvaðst ekki hafa leyfi til þess að svo komnu, að láta uppskátt alt, er hann vissi um þenna mann. Hins vegar sagði hann, að vel mætti vera, að menn fengju kost á því innan ekki all- langs tíma-; að sjá á prenti eitt- hvað af verkum hans, og segði sér svo hugur um, að þau myndu vekja meiri athygli en flest það, er út yrði gefið á sama tíma. —■ Alþbl. mun ef til vill geta skýrt nánar frá þessu máli síðar. Fréttwitarí Alpbl., Paris. Laugavegi 5, auglýsa ís í blað- inu í dag. Ungbarnavernd hjúkrunarfél. ,,Líkn“, Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kl. 3 —4. Duroí. Vegna stöðugra eftirspurna um Durol biður verzl. Haralds Árna- sonar þess getið, að það sé upp- selt í bili, en þess sé von aftur í næstu viku. „Norður með landi“ heitir nýútkomin bók eftix Finn- boga J. Arndal bæjarfógetaskrif- ara, í Hafnarfirði. Er það. ferða- saga fulltrúa stúknanna hér syðra til Stórstúkuþingsinis á Akureyri s. 1. sumar. Er bökin prýdd nokkx- .uni myndum frá ferðalaginu þar á meðal helztu stöðum Eyjafjarð- ar. labbar á eftir Magnúsi og þykist þá vera í skjóli. — f gær lauk 2. umræðu í neðri deild um frv. þetta. Rýmkun kosningaréttarins (1. gr. frv.) var samþykt með 16 samhljóða at- kyæðum. Magnús Guðm., Hákon og maxgir aðrir íhaldsmenn sátu hjá og greiddu ekki atkvæði. Til 3. umræðu var fruimvarpinu visað með 16 atkvæðum, en 6 voru greidd á mðti. I belgisku blaði var fyrir nokkru viðtal við belg- iskan ríthöfund og skáld, sem er nú meðal frægustu rithöfunda í Belgiu, félagi í „Akadenúinu“ belgi-ska o. s. frv. Segir hann svo frá, að sá maður, er sér hafi þótt einna mest koma til af þeim, sem hann hafi kynst um dagana, hafi verið ídend'.ngur. Kveðst hann hafa kynst þessum manni á Eng- landi löngu fyrir stríð, og hafij þegar tekist með þeim mikil vin- átta. Hafi víðkynning þeirra að vísu ekki verið löng, en þó hafi hún haft, mest allra hluta, áfirif á sjg og skjáldskap sinn síðar. Er svo að heyra, að hann telji sig eiga skáldfrægð sína að þakka áhirifum þessa íslendings, enda lýsir hann honum svo, að harnn hafi verið mest skáld og frábær- ustum gáfum gæddur og alla mannkosti allra þeirra manna, er UbSX ©f! Næturlæknir verður í nótt Sveinn Gunnars- son, Óðinsgötu 1, sími 2263. Kristileg samkoma er í kvöld á Njláls- götu 1. Allir velkomnir. Togararnir. Þessir togarar komu í nótt: „Geir“, „Draupnir", ,,Njörður“, ,„Otur“ og „Þórólfur". „Egill Skallagrímsson“ og „Tryggvi gamli“ komu í morgun. Voru flestir með 50—90 tuninur lifrar. Hafa þeir fiskað mest í Jökulr djúpinu. Gullfoss • fer héðan í kvöld. Vitabáturinn „Hermóðux'” fór á dögunium til Vestmannaeyja til þess að gæta að sæsiímasliti í Eyjum. Kom bát- uTinm þaðyjn í nótt, en fór þang- að aftur í rnorgun :í sömu erind- um. Bro fisktökuskip, er hér nú. Fyrirlestur. Munið fyrirlestur Hendriks J. S. Ottóssonar um Krassin í kvöld í samkomusal Hjálpræðishersins. ís. J. Símonarson & Jónsson, Farfugiafundur verður haldinn i kvöld kl. 8V2 í Suðurgötu 14 (hiús Helga Valtýssonar). Allir ungmeimafé- lagar,, sem í bænum dvelja, erui velkomnir. Fyrirlestur heldur Magnús V. Jóhaunesson í Nýja Bíó á sunnudaginn kemur kl. • 2.. Nefnir Magnús efni fyrir- lestursins „Spilling stjórnmála- manna“. , Hljómleika heldur próf. Johannes Velden næstkomandi sunnudag í Gamla- Bíá kl. 3. Meðal annara ágætra laga eru Liebesleid eftir Kreisler, sönötur eftir Dvorak og Beethöven. Frú Guðrún Ágústsdóttir syngur aríu eftir Bacli, vögguljóð eftir Pál ísólfsson, þjöðlög ýmsra landa og fl. Velden leikur á fiðlu með söng frúarinnar. Frú Valborg Kjiarsson aðstoðar. Strandarkirkja. Gamalt áheit kr. 3. Nýjar kvöldvökur flytja ýmsar sögur og fróðleik. Nú um áramótin hófst 22. árg, ritsins. N. Kv. koma út fjórum sinnum þetta ár (febr., maí, ágúat og okt, alls 24 arkir í stóíru hxoti). Er febrúarheftið niú komið' hvngað og hefir ýmislegt að flytja, m. a. nýja sögú o. 'fL eftir G. G. Hagalín. Ritstjóri er Fr.'Á. Brekkan rithiöfundur, en af- greiðslumaðiur ritsins hér frá síð- Manchettskyrtnr sérlega fallegar og sterkar. Verð kr. 5,85 með flibba. Hentugar til hversdagsnotkunar. fiaðm. B. Vikar klæðskeri. Laagavegi 21. Sími 658. ilBýðnprentsmiðjao Hverfisgota S, sími 1294, j tekor að sér inl's konar tækitærisprent- i un, avo sein erlUjóð, aðgðngumlða, bréf, | reikninga, kvlttanlr o. s. frv., og al- j sretðir vlnnnna Iljótt ag vtð réttu verðl Hitamestu steamkolin ávalt fyrir- liggjandi i Kolaverzlun Óiafs Ólaís- sonar. s í ín i 5 9 6! Rakvélar. Rakimifar. Rakvélabioð. Fægilog. Bonvax. fiólflakk. Bonolía á Mublar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24: Verzlið flð ifikar. Edison SSell gramrnófónsplöt ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Nýtt mikið úrval af borðum og stólum, einnig barnabjorð , ogi stólar og margt fleira. Fornsal- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. Munið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og apojH öskjurömimmn er á Freyjugötu 11, Simi 2105. Sokknr—Sokkas* — Sokkar frá pifSnastofnimi Malin en íé* lenzklr, endingarbeztir, hlýjjaiíSa, Lægst verð á matvörnm. Ragnar Guðmundsson & Go. Hverfiisgötn 40. Sfmi 2390." aðst ljðaum árauiótum, er Svein- björni Oddsson preritari, Vitastig 9, og geta menn snúið séntil hans viðvíkjandi öllu því, er snertíx Kvöldvökurnar (venjul. heima kl. 6—8 e. h.). ÁTganigur ritsins kast- ar 5 kr. 1 Rít’stjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjao.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.