Alþýðublaðið - 15.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1929, Blaðsíða 3
AtStfÐUBEAÐIÐ 3 Biðjið um: Bemsdorp’s súkkulaði og kakaó Teknr Hlta ððrn fram að ^æðnna. Verðið lágt. Vegna pess, hvað Dollar-þvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að i pví hlyti að vera klör. Efnarannsóknastofa rikisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan ‘hugar- burð með svofeldum ummælum: „Gkkert felórlsalk eða Snnnr slík klórsambðnd eru í þvottadnfti Jiessn og heldnr ekki annars- konar bleikiefni**. Hásniæðnr! Af ofanritúðu er augljóst, að þér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef þér notið DOLLAR. En auk þess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið pví DOLLAR og notið pað samkvæmt fyrirsögninni. Fæst í flestum, verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstrætl 22. Simi 175. sem öll skeyti, er fara á «01111 veiðiskips og Joftskeytastöðvar í landi eða veiðiskipanna sjálfra, skulu nákvæmlega bókfærð á báðum stöðum og frumrit peirra send d ó msmál aráðuney tinu eftir hver mánaðamót, en eftirritabaek- UTnar i árslok. Skuln bækurnar lagðar fyrir sjávarútvegsnefndiir alpingis til athugunax. Nú verður einhver, sem hags- muni hefir af útgerð veiðiskips, sannur að sök um pað að hiafa notað loftskeyti í pvi skyni aö hjálpa pví til að veiða í landhelgi1 eða fojða pví undan töku, ef pað Jiefir (veitt í landhelgi. Þá varði pað 8—30 þúsund króna sekt, off ábyrgist útgerð skipsins greiðsl- u;na, Auk pess skal skipstjóri, sem Hálídánn, t. . i-s < j, SængurMnaður alls konar. Lægst verð. sannur verður að pví ab hafa not- að loftskeyti til að fremja, dylja eða aðstoða við landhelgisbröt, missa í fyrsta sánn skipstjórnar- fétt í tvö ár, en. að fullu 'og öllu, ef hann ítrekar brotið. Ef maður, sem engan hagnað hefir af útgerðinmL, brýtur þessi á- kvæði, sæti hann 1000 — 12 pús- und kr. sektum. Sá, sem brotið hefír pessi á- kvæði, missi rétt td að senda loft- skeyti til veiðiskipa framvegis, nema undir eftirliti dómsmála- ráðuneyti'sins, sem ræður plá orðalagi og formi skeytanna. Dóms’málaiáðuneytinu sé og heimilt að setja útgerðarstjóra eða skipstjóra á vfeiðiskipi undir slíkt eftirlit, ef sterkar líkur benda til, að hanri hafi notað loftskeyti til landhelgáisbrota. Sjávarútvegs- nefndum alpingiis er ætlað að géra tillögur um, hve lengi slíku éftírliti sé haldið á hverjum að- ilja um sig, sem pví verður að beita við. , Skip, sem statt er í neyð eða sendir björgunarskeyti', sé ekki háð ákvæðum pessara laga. „Trúnaðarmálu. Að gefnu tilefni skal þess getið: 1) að fundarboð pað („Trún- aðaTmáI“) er' ég las upp á siíð- asta fundi „Dagsbrúnar“, liafði ég skrifað upp eftir fundarboði, er ónefndur útgerðarmaðuf sýndi :mér, 2) að ég sagði honunx að ég Nýr flsknr og saltaðnr fæst framvegis hjá undirrituðum á fisksölutorginu við Tryggvagötu, t. d. porskur nýr og saltaður, kinnar saltaðar og nýjar, skata á 0,20 7s kg. hrogn, lifur og kútmagar, þegar gefur á sjó og fiskast. Munið að hafa íiát með, pegar pið kaupið slög. Pétur Hoffmann, fiskkaupmaður, Mmningarsjóðnr Sigrlðar Thoroddsen. Þeir, sem vilja sækja um styrk úr Minningarsjóði Sig- ríðar Thoroddsen, fyrir veikar stúlkur í Reykjavík inn- an 16 ára aldurs, geri svo vel að senda umsóknir á- samt lækisvottorði í Thorvaldsen-bazarinn fyrir 22. þ. m. ætlaði að lesa pað upp á Dags- brúnarfundi, 3) að ég skrifaði fundarboðið uPP.á götunni fyrir framan glugg- ana hjá Jóni Þorlákssyni, 4) að ég hátti pennan sama út- gerðarmanri seinna. og að mér skyldist á honum að hann væri hvorki hræddur v.ið Ólaf Thors, Jón Þorláksson né Lúther Hró- bjartsson. Ölafur Fricriksson. „Sagan endurtekur sig“ V ---- í forngrískri dæmisögu er sagt frá tófu, sem kom hafri til að fara með sér ofan í djúpan brunn. Eftir að hún hafði svalað þorsta sínum, stiklaði hún upp úr brunninum eftir- baki hafursilns, gaf honum síðan langt nef á brunnbarminum og brigzlaði hon- um ■fyrirhyggjuleysið. Nú yrbi hann að standa par, sem hann væri kominn. í gær tók sá málsvari íhalds- < ins, sem æfðastur mun vera í tvi- skinnungshætti, Magniús prests- efnakennari, sér fyriir hendur að átelja Tryggva forsætisráðherra fyrir pað, að hafa gefið tekju- skattsviðauk^nn eftir, til þess að útgerðarmenn fengjust til að létta af stöðvun togaraflotans. Lét hann svo, sem honum þætti pögn Tryggva einkennileg, en gat pó ekki dulið fögniuð sinn yfir því, að stórlaxarnir höfðu haft sitt mál fram, svo að peim, er inest- ar tekjur hafa. hefir verið gefið eftir stórfé, se,ni þeim bar að greiða rikinu. Ætlaði Magnús samt að slá sér upp á þessu og gaf ráðherrunum langt nef fyrir tiTtækið. en varð þá sú skyssa á að Iáta liggja að pví, að Tryggví hefði ,mútað Ólafi Thors til að' hætta kaupdeilunni. Varð pá Ól- afur reiður og skammaði Magn- ús. Sá Magnús þá, að honum hafði tekist illa leikurinn, en reyndi að láta sem minst á pví bera. Þótti flestum íhaldsforingj- unum illa farast, að hafa fyrst fríðindin út úr ráðherrunum og láta svo Magniús sneiða hann fyrir það á eftir, pó að hvorki hann né hinir burgei sap ingmeun- irnir gætu dulið gorhljóbið yfír pessari álitlegu veiði, sem tekju- hæstu mönnumum hefir áskotn- ast frá rikissjóðii. „Sjaldan launar kálfur ofeldi“, segir máltækið. — „Sagan end- urtekur sig,“ stóð í „Tímanium," forðum. Erlend símskeyti. "" — ; ■■ M Khöfn, FB,., 14. marz. Nobile dregur sig í hlé. Frá Rómaborg er símað: Tjl- kynt hefir verið opinberlega, að Nobile hafi sótt um lausn frá hershöfðingjaembætti sínn. Var honum veitt lausnin. Talið er, að lausnarbeiðnin sé afleiðing skýrslu rannsóknarnefndarinnar, sem um var getið í skeytum niý- lega. ViðskiftasamningurÞýzkalands við Suður-Afriku. Frá Cape Town er simaö: Efri deild pingsins hefir felt j/iðskifta- samninginn við Þýzkaland, en yiðskiftasamniinguriinin hafði mætt mikilli mótspyrnu peirra manna í Suður-Afríku, sem vilja stuðla sem niest að viðskiftum jnnan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.